UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júlí 2025 10:31 Ensku landsliðskonurnar Ella Toone og Alessia Russo fagna Evrópumeistaratitlinum saman. Getty/Florencia Tan Jun Evrópumót kvenna í fótbolta er nýlokið í Sviss og þótti það heppnast mjög vel. Leikirnir voru flestir mjög skemmtilegir, það vantaði ekki dramatíkina og aldrei áður hafa fleiri áhorfendur mætt á Evrópumót kvenna. Evrópumót kvenna hefur stimplað sig inn sem hápunktur á fótboltadagatalinu. Það eru þó ekki aðeins góðar fréttir af Evrópumótinu. Áhuginn á kvennafótboltanum er auðvitað alltaf að aukast og þetta mót var vissulega skrefi í rétta átt. 🚨 𝗢𝗙𝗙𝗜𝗖𝗜𝗔𝗟: Instead of making a profit, UEFA have made a loss of between €20m and €25m with the organization of the women EURO'S. pic.twitter.com/Zc15GIF7Mf— The Touchline | 𝐓 (@TouchlineX) July 27, 2025 Vandamálið fyrir Knattspyrnusamband Evrópu er að innkoman á mótinu er ekki nálægt því að vera sú sama og þegar þeir halda samskonar mót hjá körlunum. Þetta sést vel á tölunum um tekjur sambandsins af EM kvenna 2025 í samanburði við EM karla 2024. Hér koma inn tekjur af miðasölu, sölu auglýsinga og sölu sjónvarpssamninga. Það er enn miklu ódýrara fyrir áhorfendur og fyrirtæki að koma að mótinu miðað við EM karla. Þetta skilar sér auðvitað í reikningum sambandsins. Evrópumót kvenna er risamót með miklum tilkostnaði en við þurfum greinilega enn að bíða eftir að það skili hagnaði. UEFA græddi 1,2 milljarða evra á karlamótinu fyrir ári síðan eða 171 milljarð íslenskra króna. UEFA tapaði hins vegar á bilinu 20 til 25 milljónum evra á kvennamótinu í ár. Það gerir tap á bilinu 2,8 milljarðar til 3,6 milljarðar íslenskra króna. View this post on Instagram A post shared by SportsGully (@sportsgully) EM 2025 í Sviss Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira
Evrópumót kvenna hefur stimplað sig inn sem hápunktur á fótboltadagatalinu. Það eru þó ekki aðeins góðar fréttir af Evrópumótinu. Áhuginn á kvennafótboltanum er auðvitað alltaf að aukast og þetta mót var vissulega skrefi í rétta átt. 🚨 𝗢𝗙𝗙𝗜𝗖𝗜𝗔𝗟: Instead of making a profit, UEFA have made a loss of between €20m and €25m with the organization of the women EURO'S. pic.twitter.com/Zc15GIF7Mf— The Touchline | 𝐓 (@TouchlineX) July 27, 2025 Vandamálið fyrir Knattspyrnusamband Evrópu er að innkoman á mótinu er ekki nálægt því að vera sú sama og þegar þeir halda samskonar mót hjá körlunum. Þetta sést vel á tölunum um tekjur sambandsins af EM kvenna 2025 í samanburði við EM karla 2024. Hér koma inn tekjur af miðasölu, sölu auglýsinga og sölu sjónvarpssamninga. Það er enn miklu ódýrara fyrir áhorfendur og fyrirtæki að koma að mótinu miðað við EM karla. Þetta skilar sér auðvitað í reikningum sambandsins. Evrópumót kvenna er risamót með miklum tilkostnaði en við þurfum greinilega enn að bíða eftir að það skili hagnaði. UEFA græddi 1,2 milljarða evra á karlamótinu fyrir ári síðan eða 171 milljarð íslenskra króna. UEFA tapaði hins vegar á bilinu 20 til 25 milljónum evra á kvennamótinu í ár. Það gerir tap á bilinu 2,8 milljarðar til 3,6 milljarðar íslenskra króna. View this post on Instagram A post shared by SportsGully (@sportsgully)
EM 2025 í Sviss Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira