
Fótbolti á Norðurlöndum

Rostov í undanúrslit | Íslensku fótboltamennirnir fengu fáar mínútur í Evrópu
Einungis Ögmundur Kristinsson og Ragnar Sigurðsson spiluðu í dag.

Tvö mörk hjá Kjartani í fyrstu þremur leikjunum
Var á skotskónum í 3-1 tapi Vejle í dag.

Flóki ekki til Póllands vegna meiðsla á ökkla en hugurinn leitar frá Start
Kristján Flóki Finnbogason mun ekki ganga í raðir pólska liðsins Arka Gdynia eins og vonir stóðu til en hann féll á læknisskoðun hjá félaginu.

Svava Rós skoraði í sænska bikarnum
Fjölmargir leikir fóru fram í bikarkeppni kvenna í knattspyrnu í Svíþjóð í dag. Svava Rós Guðmundsdóttir skoraði fyrir Kristianstad í 3-0 sigri á Limhamn Bunkeflo.

Svava byrjar vel í Svíþjóð
Svava Rós Guðmundsdóttir fékk sannkallaða draumabyrjun í sænska bikarnum um helgina.

Tók Kjartan Henry tuttugu mínútur að stimpla sig aftur inn í danska boltann
KR-ingurinn byrjar vel.

Svava með þrjú mörk og Þórdís eitt í stórsigri
Svava Rós Guðmundsdóttir skoraði þrjú mörk og Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir er Kristianstads rústaði Kalmar, 7-1, í sænsku bikarkeppninni.

Hjörtur að fá aukna samkeppni hjá Bröndby?
Bröndby er að skoða það að kaupa varnarmann frá Köln.

Matthías fer frá Rosenborg til Vålerenga
Eftir að hafa gert það gott hjá stórliði Rosenborg undanfarin ár þá hefur Matthías Vilhjálmsson ákveðið að söðla um í Noregi.

Kjartan Henry genginn til liðs við Vejle
Knattspyrnumaðurinn Kjartan Henry Finnbogason er genginn til liðs við Vejle Boldklubb frá Ferencvaros í Ungverjalandi. Samningur Kjartans við danska liðið er út árið.

Bendtner kominn með ökklaband og biðst afsökunar: „Rosenborg hlýjasti og tryggasti vinnuveitandinn á ferlinum“
Eftir að hafa ráðist á leigubílstjóra er Nicklas Bendtner kominn með ökklaband næstu 50 dagana.

Midtjylland fær ungan framherja frá Blikum
Dönsku meistarrnir í FC Midtjylland tilkynntu í gær á heimasíðu sinni að þeir hefðu skrifað undir samning við hinn sautján ára gamla Nikola Djuric.

Axel Óskar keyptur til Viking
Axel Óskar Andrésson heldur aftur á Íslendingaslóðir í Noregi.

Erling Moe mun sjá um Molde á meðan Ole Gunnar er í láni hjá United
Ole Gunnar Solskjær mun fá nokkra mánaða frí frá þjálfun Molde á meðan hann stýrir liði Manchester United í ensku úrvalsdeildinni.

Björn Daníel laus allra mála hjá AGF
Hefur verið sterklega orðaður við uppeldisfélag sitt, FH, síðustu daga og vikur.

Jón Dagur í sigurliði í Íslendingaslag - Eggert lék allan leikinn í tapi
Jón Dagur Þorsteinsson hafði betur gegn Hirti Hermannssyni í Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld en Bröndby fékk Vendsyssel í heimsókn.

Guðrún Arnar til Djurgården
Miðvörðurinn Guðrún Arnardóttir hefur samið við sænska liðið Djurgården í Svíþjóð. Þetta staðfesti umboðsmaður hennar við 433.is í dag.

Jón Dagur verður ekki kallaður til Englands úr láni
Það er enginn möguleiki á því að Jón Dagur Þorsteinsson snúi aftur til Fulham á þessu tímabili. Þetta segir yfirmaður knattspyrnumála hjá danska félaginu Vendsyssel.

Álasund áfram í B-deildinni eftir tap gegn Stabæk
Álasund spilar ekki í bestu deildinni í Noregi á næstu leiktíð.

Gísli lánaður til Svíþjóðar
Gísli Eyjólfsson hefur gengið til liðs við sænska félagið Mjällby á láni frá Breiðabliki og mun spila með liðinu í sænsku B-deildinni á næsta tímabili.

ÍA selur tvo stráka til Norrköping
Tveir ungir Skagamenn eru komnir úr í atvinnumennsku eftir að sænska liðið Norrköping keypti þá af ÍA. Skagamenn segja frá þessu á heimasíðu sinni.

Aldrei jafn spenntur að taka þátt í undirbúningstímabili
Matthías Vilhjálmsson er óðum að nálgast sinn fyrri styrk eftir að hafa jafnað sig af krossbandssliti.

Jón Dagur í átta liða úrslit bikarsins | Óvænt jafntefli hjá Söru
Jón Dagur Þorsteinsson spilaði síðustu tuttugu mínúturnar er Vendsyssel tryggði sér sæti í átta liða úrslitum danska bikarsins í kvöld.

Rosenborg norskur bikarmeistari
Norska stórveldið Rosenborg er tvöfaldur meistari í Noregi eftir stórsigur á Strömsgodset á Ullevaal í dag.

Eggert Gunnþór á skotskónum í tapi
Eggert Gunnþór Jónsson skoraði þegar SonderjyskE tapaði fyrir Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Jón Dagur tryggði Vendsyssel jafntefli
Jón Dagur Þorsteinsson tryggði Vendsyssel jafntefli gegn Esbjerg í dönsku úrvalsdeildinni í dag er hann skoraði úr vítaspyrnu.

Arnór skoraði er Lillestrøm hélt sér uppi en Start féll
Lokaumferðin í Noregi var spiluð í dag.

Arnór Ingvi og Hjörtur áfram í bikarnum | Flóki og félagar skrefi nær úrvalsdeildinni
Þrír íslenskir atvinnumenn voru í eldlínunni á Norðurlöndunum í kvöld.

Svava Rós og Þórdís til Kristianstad
Svava Rós Guðmundsdóttir og Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir eru gengnar til liðs við sænska úrvalsdeildarliðið Kristianstad.

Lít frekar á mig sem miðvörð núna
Haukur Heiðar Hauksson hefur ákveðið að yfirgefa herbúðir sænska meistaraliðsins AIK eftir fjögur góð ár hjá félaginu. Hann kveður liðið á góðum nótum.