Bendtner kominn með ökklaband og biðst afsökunar: „Rosenborg hlýjasti og tryggasti vinnuveitandinn á ferlinum“ Anton Ingi Leifsson skrifar 4. janúar 2019 23:30 Bendtner er hann mætti fyrir dóm. vísir/getty Nicklas Bendtner er kominn með ökklaband sem hann verður með í 50 daga eftir að hann var fundinn sekur að hafa ráðast að leigubílstjóra í Danmörku á síðasta ári. Þessi 30 ára gamli framherji sem er nú á mála hjá Rosenborg setti mynd af öklabandinu á Instagram-síðu sína í gær þar sem fylgdi langur pistill. „Auðvitað hefði ég viljað að þetta hefði ekki skeð. Bæði fyrir mig og leigubílstjórann sem því miður missti starfið sitt,“ skrifaði Bendtner undir myndina. „Hvernig sem leigubílstjórinn hagaði sér þá var þetta ekki eitthvað sem ég vildi honum. Það voru margar betri leiðir fyrir okkur til þess að útkljá þetta mál,“ en Bendtner vildi meina að leigubílstjórinn hafi ekki farið að skipunum sínum. Því hafi Bendtner reiðst sem hafi endað með því, að sögn Bendtners, að leigubílstjórinn kastaði vatnsflösku í átt að Bendtner og kærustu hans. „Ég mun aldrei vera sammála dómnum en ég hef ákveðið að áfrýja ekki því ég vil vera klár á nýju tímabili með Rosenborg því þeir eiga skilið. Þeir eru hlýjasti og tryggasti vinnuveitandi minn á ferlinum hingað til,“ skrifar Bendtner. Í pistlinum langa á samskiptamiðlinum segir Bendtner að hann æfi í allt að sex tíma á dag en auk þess skrifar hann bók sem hann ætlar að gefa út. Ekki venjulega knattspyrnubók, skrifar kappinn. Matthías Vilhjálmsson er samherji Bendtner hjá Rosenborg. Bendtner er líklega þekktastur fyrir sinn tíma hjá Arsenal en hefur einnig meðal annars leikið með Juventus, Sunderland og Wolfsburg. View this post on Instagram Swipe til venstre for tekst A post shared by Nicklas Bendtner (@bendtner14) on Jan 3, 2019 at 9:39am PST Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Bendtner ákærður fyrir líkamsáras á leigubílstjóra Nicklas Bendtner, framherji Rosenborg í Noregi, hefur verið ákærður fyrir líkamsáras en hann réðst á leigubílstjóra í Danmörku í síðasta mánuði. 11. október 2018 10:30 Bendtner dæmdur í 50 daga fangelsi Danski fótboltakappinn Nicklas Bendtner, fyrrum leikmaður Arsenal, var í dag dæmdur í 50 daga fangelsi fyrir líkamsárás. 2. nóvember 2018 15:34 Bendtner á leiðinni í grjótið Nicklas Bendtner, samherji Matthíasar Vilhjálmssonar hjá Rosenborg, mun ekki áfrýja héraðsdómi Kaupmannahafnar sem dæmdi hann í 50 daga fangelsi fyrir líkamsárás fyrr í þessum mánuði. 22. nóvember 2018 08:30 Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Sjá meira
Nicklas Bendtner er kominn með ökklaband sem hann verður með í 50 daga eftir að hann var fundinn sekur að hafa ráðast að leigubílstjóra í Danmörku á síðasta ári. Þessi 30 ára gamli framherji sem er nú á mála hjá Rosenborg setti mynd af öklabandinu á Instagram-síðu sína í gær þar sem fylgdi langur pistill. „Auðvitað hefði ég viljað að þetta hefði ekki skeð. Bæði fyrir mig og leigubílstjórann sem því miður missti starfið sitt,“ skrifaði Bendtner undir myndina. „Hvernig sem leigubílstjórinn hagaði sér þá var þetta ekki eitthvað sem ég vildi honum. Það voru margar betri leiðir fyrir okkur til þess að útkljá þetta mál,“ en Bendtner vildi meina að leigubílstjórinn hafi ekki farið að skipunum sínum. Því hafi Bendtner reiðst sem hafi endað með því, að sögn Bendtners, að leigubílstjórinn kastaði vatnsflösku í átt að Bendtner og kærustu hans. „Ég mun aldrei vera sammála dómnum en ég hef ákveðið að áfrýja ekki því ég vil vera klár á nýju tímabili með Rosenborg því þeir eiga skilið. Þeir eru hlýjasti og tryggasti vinnuveitandi minn á ferlinum hingað til,“ skrifar Bendtner. Í pistlinum langa á samskiptamiðlinum segir Bendtner að hann æfi í allt að sex tíma á dag en auk þess skrifar hann bók sem hann ætlar að gefa út. Ekki venjulega knattspyrnubók, skrifar kappinn. Matthías Vilhjálmsson er samherji Bendtner hjá Rosenborg. Bendtner er líklega þekktastur fyrir sinn tíma hjá Arsenal en hefur einnig meðal annars leikið með Juventus, Sunderland og Wolfsburg. View this post on Instagram Swipe til venstre for tekst A post shared by Nicklas Bendtner (@bendtner14) on Jan 3, 2019 at 9:39am PST
Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Bendtner ákærður fyrir líkamsáras á leigubílstjóra Nicklas Bendtner, framherji Rosenborg í Noregi, hefur verið ákærður fyrir líkamsáras en hann réðst á leigubílstjóra í Danmörku í síðasta mánuði. 11. október 2018 10:30 Bendtner dæmdur í 50 daga fangelsi Danski fótboltakappinn Nicklas Bendtner, fyrrum leikmaður Arsenal, var í dag dæmdur í 50 daga fangelsi fyrir líkamsárás. 2. nóvember 2018 15:34 Bendtner á leiðinni í grjótið Nicklas Bendtner, samherji Matthíasar Vilhjálmssonar hjá Rosenborg, mun ekki áfrýja héraðsdómi Kaupmannahafnar sem dæmdi hann í 50 daga fangelsi fyrir líkamsárás fyrr í þessum mánuði. 22. nóvember 2018 08:30 Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Sjá meira
Bendtner ákærður fyrir líkamsáras á leigubílstjóra Nicklas Bendtner, framherji Rosenborg í Noregi, hefur verið ákærður fyrir líkamsáras en hann réðst á leigubílstjóra í Danmörku í síðasta mánuði. 11. október 2018 10:30
Bendtner dæmdur í 50 daga fangelsi Danski fótboltakappinn Nicklas Bendtner, fyrrum leikmaður Arsenal, var í dag dæmdur í 50 daga fangelsi fyrir líkamsárás. 2. nóvember 2018 15:34
Bendtner á leiðinni í grjótið Nicklas Bendtner, samherji Matthíasar Vilhjálmssonar hjá Rosenborg, mun ekki áfrýja héraðsdómi Kaupmannahafnar sem dæmdi hann í 50 daga fangelsi fyrir líkamsárás fyrr í þessum mánuði. 22. nóvember 2018 08:30