Fótbolti á Norðurlöndum Garðar markakóngur Garðar Gunnlaugsson skoraði mark Norrköping í gær þegar liði tapaði 2-1 fyrir Degergors í lokaumferði sænsku 1. deildarinnar í gær. Garðar skoraði þarna sitt 18. mark í deildinni en lið hans hafði þegar tryggt sér sæti í úrvalsdeild. Fótbolti 28.10.2007 12:51 Vågner: Mjög hissa á landsliðsþjálfaranum Yfirmaður knattspyrnumála hjá Álasundi skilur ekki af hverju Haraldur Freyr Guðmundsson hefur ekki hlotið náð fyrir augum Eyjólfs Sverrissonar landsliðsþjálfara. Fótbolti 25.10.2007 18:56 Þjálfari Rosenborg hættur Rosenborg vann einn eftirminnilegasta sigur í sögu félagsins í gær þegar það skellti spænska stórliðinu Valencia 2-0 í Meistaradeildinni. Þjálfarinn Knut Tørum virðist hafa ákveðið að hætta á toppnum því hann sagði af sér eftir leikinn. Fótbolti 25.10.2007 10:23 Umboðsmaður: Sverrir er sjóðheitur John Vik, umboðsmaður Sverris Garðarssonar, mælir með því að norska úrvalsdeildarliðið Viking bíði ekki of lengi með að taka ákvörðun um Sverri. Fótbolti 24.10.2007 18:08 Ragnar tilnefndur sem varnarmaður ársins Landsliðsmaðurinn Ragnar Sigurðsson er einn af fjórum leikmönnum sem koma til greina sem varnarmaður ársins í sænska fótboltanum. Tilnefningarnar hafa verið kynntar en lokahóf knattspyrnumanna í Svíþjóð verður þann 12. nóvember. Fótbolti 23.10.2007 16:48 Brann norskur meistari Viking hjálpaði Brann að tryggja sér norska meistaratitilinn í kvöld. Viking vann 2-1 sigur á Stabæk og þar með er ljóst að Íslendingaliðið Brann er orðið norskur meistari. Fótbolti 22.10.2007 18:58 Sigrar hjá Djurgården og Gautaborg Djurgården og Gautaborg unnu bæði leiki sína í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Liðin eru jöfn að stigum á toppi deildarinnar en lokaumferðin verður leikin næsta sunnudag. Bæði lið hafa 46 stig en Kalmar er með 45 stig í þriðja sæti. Fótbolti 22.10.2007 18:39 Lilleström fór létt með Rosenborg Lilleström kom sér upp í annað sæti norsku úrvalsdeildarinnar í dag með 4-1 sigri á Rosenborg. Fótbolti 21.10.2007 20:02 Númer Stefáns hjá Norrköping aldrei notað aftur Stefán Þórðarson kvaddi í dag stuðningsmenn Norrköping er liðið lék sinn síðasta heimaleik á tímabilinu. Fótbolti 21.10.2007 15:27 Fagnaðarhöld Brann frestast Brann mistókst í dag að tryggja sér norska meistaratitilinn í knattspyrnu eftir að liðið tapaði fyrir Álasundi á útivelli í dag, 2-1. Fótbolti 20.10.2007 19:07 Brann getur orðið norskur meistari á morgun Brann mætir á morgun Álasundi í norsku úrvalsdeildinni og getur með jafntefli eða sigri tryggt sér meistaratitilinn í fyrsta sinn síðan 1963. Fótbolti 19.10.2007 16:28 Garðar aftur markahæstur í Svíþjóð Garðar Gunnlaugsson skoraði tvö mörk í 4-0 sigri Norrköping á Örgryte í gær og varð þar með aftur markahæsti leikmaður sænsku 1. deildarinnar. Fótbolti 17.10.2007 13:51 Garðar og Stefán skoruðu Íslendingarnir í Norrköping höfðu báðir skotskóna meðferðis þegar liðið heimsótti Örgryte í kvöld. Norrköping vann 5-0 sigur en Garðar Gunnlaugsson skoraði tvö af mörkunum og Stefán Þórðarson eitt. Fótbolti 16.10.2007 21:25 Allan Borgvardt fær 225 þúsund í mánaðarlaun Allan Borgvardt, besti leikmaður Íslandsmótsins árin 2003 og 2005, fékk 225 þúsund krónur í mánaðarlaun á síðasta ári. Fótbolti 16.10.2007 12:27 Ármann Smári með feitustu bankabókina Ármann Smári Björnsson á mestar eignir allra íslensku knattspyrnumannanna í Noregi samkvæmt skatttölum í Noregi. Fótbolti 16.10.2007 10:23 Árni Gautur með tæpa milljón á mánuði Vísir birtir laun íslensku knattspyrnumannanna í Noregi. Árni Gautur Arason er launahæstur en Birkir Bjarnason launalægstur. Fótbolti 16.10.2007 10:07 Vísir kom Marel í vanda í Molde Viðtal Fréttablaðsins við Marel Baldvinsson sem birtist hér á Vísi hefur valdið miklu fjaðrafoki í Noregi og þá sérstaklega Molde. Fótbolti 12.10.2007 21:53 Brann vill halda Ólafi Erni Þjálfari Brann, Mons Ivar Mjelde, segir að hann vilji halda Ólafi Erni Bjarnasyni áfram hjá liðinu. Fótbolti 10.10.2007 21:58 Væri til í að taka fyrstu flugvél heim frá Molde Það er ekki alltaf dans á rósum að vera atvinnumaður í knattspyrnu. Það vottar Kópavogsbúinn Marel Jóhann Baldvinsson sem leikur með Molde í Noregi. Þrátt fyrir gott gengi liðsins þá hundleiðist Marel Jóhanni lífið í Molde og ef hann mætti ráða einhverju þá væri hann kominn aftur heim til Íslands. Fótbolti 9.10.2007 21:10 Hammarby tapaði fyrir Helsingborg Þrír leikir voru í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Hammarby tapaði á heimavelli 0-2 gegn Helsingborg. Gunnar Þór Gunnarsson lék allan leikinn fyrir Hammarby en Heiðar Geir Júlíusson sat á bekknum og kom ekkert við sögu. Fótbolti 8.10.2007 19:20 Bikarinn til Brann Nánast ekkert getur komið í veg fyrir að Íslendingaliðið Brann hampi norska meistaratitlinum í ár. Brann vann Lyn 3-1 í kvöld og er með níu stiga forskot á toppi deildarinnar þegar aðeins þrjár umferðir eru eftir. Fótbolti 8.10.2007 18:57 Molde aftur upp í úrvalsdeildina Með 3-1 sigri á Haugasundi í kvöld er ljóst að Molde er komið aftur upp í norsku úrvalsdeildina eftir árs fjarveru. Liðið er ellefu stigum frá þriðja sæti 1. deildarinnar en tvö efstu liðin komast beint upp. Fótbolti 8.10.2007 18:33 Gunnar Heiðar skoraði fyrir Valerenga Gunnar Heiðar Þorvaldsson var aftur á skotskónum fyrir Valerenga í norska boltanum í gærkvöld en það dugði skammt þegar liðið tapaði 1-3 heima fyrir Lilleström. Honum var skipt af velli á 83. mínútu en Viktor Bjarki Arnarsson sat allan tímann á bekknum hjá Lilleström. Árni Gautur Arason stóð vaktina í marki Valerenga. Fótbolti 8.10.2007 11:10 Veigar með tvö fyrir Stabæk Veigar Páll Gunnarsson lét gagnrýnendur sína heyra það með því að skora tvívegis í 4-2 sigri Stabæk á Álasundi í dag. Fótbolti 7.10.2007 17:50 Malmö tapaði dýrmætum stigum Malmö tapaði í dag mikilvægum leik fyrir Djurgården í sænsku úrvalsdeild kvenna. Dóra Stefánsdóttir var í byrjunarliði Malmö. Fótbolti 7.10.2007 17:18 Símun og Allan skoruðu Símun Samuelsen skoraði fyrir lið sitt, Notodden, í norsku 1. deildinni í dag. Það dugði þó skammt þar sem liðið tapaði fyrir Hönefoss, 4-1. Fótbolti 7.10.2007 17:09 Djurgården stóðst pressuna Spennan í sænsku úrvalsdeildinni heldur áfram en í dag vann Djurgården 2-0 sigur á Gefle. Fótbolti 7.10.2007 15:14 Garðar skoraði í tapleik Garðar Jóhannsson skoraði eina mark Fredrikstad í 3-1 tapleik liðsins gegn Start í Noregi í gær. Fótbolti 7.10.2007 09:49 Loksins vann Bröndby á Jótlandi Stefán Gíslason og félagar í Bröndby unnu í gær sinn fyrsta sigur á Jótlandi í um tvö ár. Fótbolti 7.10.2007 09:37 Gautaborg á toppinn IFK Gautaborg komst í gær á topp sænsku úrvalsdeildarinnar með 2-0 sigri á Malmö. Fótbolti 7.10.2007 09:26 « ‹ 110 111 112 113 114 115 116 117 118 … 118 ›
Garðar markakóngur Garðar Gunnlaugsson skoraði mark Norrköping í gær þegar liði tapaði 2-1 fyrir Degergors í lokaumferði sænsku 1. deildarinnar í gær. Garðar skoraði þarna sitt 18. mark í deildinni en lið hans hafði þegar tryggt sér sæti í úrvalsdeild. Fótbolti 28.10.2007 12:51
Vågner: Mjög hissa á landsliðsþjálfaranum Yfirmaður knattspyrnumála hjá Álasundi skilur ekki af hverju Haraldur Freyr Guðmundsson hefur ekki hlotið náð fyrir augum Eyjólfs Sverrissonar landsliðsþjálfara. Fótbolti 25.10.2007 18:56
Þjálfari Rosenborg hættur Rosenborg vann einn eftirminnilegasta sigur í sögu félagsins í gær þegar það skellti spænska stórliðinu Valencia 2-0 í Meistaradeildinni. Þjálfarinn Knut Tørum virðist hafa ákveðið að hætta á toppnum því hann sagði af sér eftir leikinn. Fótbolti 25.10.2007 10:23
Umboðsmaður: Sverrir er sjóðheitur John Vik, umboðsmaður Sverris Garðarssonar, mælir með því að norska úrvalsdeildarliðið Viking bíði ekki of lengi með að taka ákvörðun um Sverri. Fótbolti 24.10.2007 18:08
Ragnar tilnefndur sem varnarmaður ársins Landsliðsmaðurinn Ragnar Sigurðsson er einn af fjórum leikmönnum sem koma til greina sem varnarmaður ársins í sænska fótboltanum. Tilnefningarnar hafa verið kynntar en lokahóf knattspyrnumanna í Svíþjóð verður þann 12. nóvember. Fótbolti 23.10.2007 16:48
Brann norskur meistari Viking hjálpaði Brann að tryggja sér norska meistaratitilinn í kvöld. Viking vann 2-1 sigur á Stabæk og þar með er ljóst að Íslendingaliðið Brann er orðið norskur meistari. Fótbolti 22.10.2007 18:58
Sigrar hjá Djurgården og Gautaborg Djurgården og Gautaborg unnu bæði leiki sína í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Liðin eru jöfn að stigum á toppi deildarinnar en lokaumferðin verður leikin næsta sunnudag. Bæði lið hafa 46 stig en Kalmar er með 45 stig í þriðja sæti. Fótbolti 22.10.2007 18:39
Lilleström fór létt með Rosenborg Lilleström kom sér upp í annað sæti norsku úrvalsdeildarinnar í dag með 4-1 sigri á Rosenborg. Fótbolti 21.10.2007 20:02
Númer Stefáns hjá Norrköping aldrei notað aftur Stefán Þórðarson kvaddi í dag stuðningsmenn Norrköping er liðið lék sinn síðasta heimaleik á tímabilinu. Fótbolti 21.10.2007 15:27
Fagnaðarhöld Brann frestast Brann mistókst í dag að tryggja sér norska meistaratitilinn í knattspyrnu eftir að liðið tapaði fyrir Álasundi á útivelli í dag, 2-1. Fótbolti 20.10.2007 19:07
Brann getur orðið norskur meistari á morgun Brann mætir á morgun Álasundi í norsku úrvalsdeildinni og getur með jafntefli eða sigri tryggt sér meistaratitilinn í fyrsta sinn síðan 1963. Fótbolti 19.10.2007 16:28
Garðar aftur markahæstur í Svíþjóð Garðar Gunnlaugsson skoraði tvö mörk í 4-0 sigri Norrköping á Örgryte í gær og varð þar með aftur markahæsti leikmaður sænsku 1. deildarinnar. Fótbolti 17.10.2007 13:51
Garðar og Stefán skoruðu Íslendingarnir í Norrköping höfðu báðir skotskóna meðferðis þegar liðið heimsótti Örgryte í kvöld. Norrköping vann 5-0 sigur en Garðar Gunnlaugsson skoraði tvö af mörkunum og Stefán Þórðarson eitt. Fótbolti 16.10.2007 21:25
Allan Borgvardt fær 225 þúsund í mánaðarlaun Allan Borgvardt, besti leikmaður Íslandsmótsins árin 2003 og 2005, fékk 225 þúsund krónur í mánaðarlaun á síðasta ári. Fótbolti 16.10.2007 12:27
Ármann Smári með feitustu bankabókina Ármann Smári Björnsson á mestar eignir allra íslensku knattspyrnumannanna í Noregi samkvæmt skatttölum í Noregi. Fótbolti 16.10.2007 10:23
Árni Gautur með tæpa milljón á mánuði Vísir birtir laun íslensku knattspyrnumannanna í Noregi. Árni Gautur Arason er launahæstur en Birkir Bjarnason launalægstur. Fótbolti 16.10.2007 10:07
Vísir kom Marel í vanda í Molde Viðtal Fréttablaðsins við Marel Baldvinsson sem birtist hér á Vísi hefur valdið miklu fjaðrafoki í Noregi og þá sérstaklega Molde. Fótbolti 12.10.2007 21:53
Brann vill halda Ólafi Erni Þjálfari Brann, Mons Ivar Mjelde, segir að hann vilji halda Ólafi Erni Bjarnasyni áfram hjá liðinu. Fótbolti 10.10.2007 21:58
Væri til í að taka fyrstu flugvél heim frá Molde Það er ekki alltaf dans á rósum að vera atvinnumaður í knattspyrnu. Það vottar Kópavogsbúinn Marel Jóhann Baldvinsson sem leikur með Molde í Noregi. Þrátt fyrir gott gengi liðsins þá hundleiðist Marel Jóhanni lífið í Molde og ef hann mætti ráða einhverju þá væri hann kominn aftur heim til Íslands. Fótbolti 9.10.2007 21:10
Hammarby tapaði fyrir Helsingborg Þrír leikir voru í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Hammarby tapaði á heimavelli 0-2 gegn Helsingborg. Gunnar Þór Gunnarsson lék allan leikinn fyrir Hammarby en Heiðar Geir Júlíusson sat á bekknum og kom ekkert við sögu. Fótbolti 8.10.2007 19:20
Bikarinn til Brann Nánast ekkert getur komið í veg fyrir að Íslendingaliðið Brann hampi norska meistaratitlinum í ár. Brann vann Lyn 3-1 í kvöld og er með níu stiga forskot á toppi deildarinnar þegar aðeins þrjár umferðir eru eftir. Fótbolti 8.10.2007 18:57
Molde aftur upp í úrvalsdeildina Með 3-1 sigri á Haugasundi í kvöld er ljóst að Molde er komið aftur upp í norsku úrvalsdeildina eftir árs fjarveru. Liðið er ellefu stigum frá þriðja sæti 1. deildarinnar en tvö efstu liðin komast beint upp. Fótbolti 8.10.2007 18:33
Gunnar Heiðar skoraði fyrir Valerenga Gunnar Heiðar Þorvaldsson var aftur á skotskónum fyrir Valerenga í norska boltanum í gærkvöld en það dugði skammt þegar liðið tapaði 1-3 heima fyrir Lilleström. Honum var skipt af velli á 83. mínútu en Viktor Bjarki Arnarsson sat allan tímann á bekknum hjá Lilleström. Árni Gautur Arason stóð vaktina í marki Valerenga. Fótbolti 8.10.2007 11:10
Veigar með tvö fyrir Stabæk Veigar Páll Gunnarsson lét gagnrýnendur sína heyra það með því að skora tvívegis í 4-2 sigri Stabæk á Álasundi í dag. Fótbolti 7.10.2007 17:50
Malmö tapaði dýrmætum stigum Malmö tapaði í dag mikilvægum leik fyrir Djurgården í sænsku úrvalsdeild kvenna. Dóra Stefánsdóttir var í byrjunarliði Malmö. Fótbolti 7.10.2007 17:18
Símun og Allan skoruðu Símun Samuelsen skoraði fyrir lið sitt, Notodden, í norsku 1. deildinni í dag. Það dugði þó skammt þar sem liðið tapaði fyrir Hönefoss, 4-1. Fótbolti 7.10.2007 17:09
Djurgården stóðst pressuna Spennan í sænsku úrvalsdeildinni heldur áfram en í dag vann Djurgården 2-0 sigur á Gefle. Fótbolti 7.10.2007 15:14
Garðar skoraði í tapleik Garðar Jóhannsson skoraði eina mark Fredrikstad í 3-1 tapleik liðsins gegn Start í Noregi í gær. Fótbolti 7.10.2007 09:49
Loksins vann Bröndby á Jótlandi Stefán Gíslason og félagar í Bröndby unnu í gær sinn fyrsta sigur á Jótlandi í um tvö ár. Fótbolti 7.10.2007 09:37
Gautaborg á toppinn IFK Gautaborg komst í gær á topp sænsku úrvalsdeildarinnar með 2-0 sigri á Malmö. Fótbolti 7.10.2007 09:26
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent