Þróttur Vogum Grípa til mjög sérstakrar aðgerðar vegna fækkunar í íþróttafélaginu Vogar á Vatnsleysuströnd voru heimsóttir í Íslandi í dag, þar sem menn hafa hleypt af stokk átaki sem hefur vakið nokkra athygli. Í „ástarmánuði“ Þróttar í Vogum eru íbúar hvattir til að leggja sitt af mörkum svo börnum fjölgi á ný í bæjarfélaginu. Allt um málið í innslaginu hér að ofan. Innlent 9.9.2022 08:01 Þrjú rauð spjöld og Þórssigur í Vogunum Þór vann öruggan sigur á föllnum Þrótturum í síðasta leik dagsins í Lengjudeildinni í fótbolta. Íslenski boltinn 3.9.2022 18:16 Íþróttafélag og kynlífstækjaverslun hvetja bæjarbúa til að fjölga sér Íþróttafélagið Þróttur Vogum stendur nú að átaki sem ætlað er að fjölga iðkendum félagsins til framtíðar. Félagið stendur að ástarmánuði í samstarfi við þekkta kynlífstækjaverslun, og hvetur íbúa til að fagna ástinni, með þá von að hún beri ávöxt. Lífið 1.9.2022 14:30 HK styrkir stöðu sína á toppi Lengjudeildarinnar HK-ingar eru komnir með aðra löppina upp í Bestu deildina eftir 4-1 sigur á Þrótt frá Vogum í Lengjudeildinni í kvöld. Sport 10.8.2022 21:41 HK aftur á topp Lengjudeildar | Vestri með stórsigur HK endurheimti toppsæti Lengjudeildarinnar með 2-1 sigri á Gróttu í kvöld. Vestri vann öruggan 4-0 sigur á Þrótti Vogum á meðan Þór vann annan leikinn í röð, 1-2 útisigur gegn Grindavík. Fótbolti 27.7.2022 23:06 HK lagði botnliðið og styrkti stöðu sína á toppnum HK-ingar eru áfram á toppi Lengjudeildarinnar að tólf umferðum loknum eftir góða ferð í Vogana í kvöld. Íslenski boltinn 17.7.2022 22:21 Fyrsti sigur Þróttar Vogum í næstefstu deild Þróttur Vogum hafði betur í fyrsta skipti í sögu félagsins í leik í næstefstu deild í fótbotla karla þegar liðið lagði nágranna sína, Grindavík, að velli með tveimur mörkum gegn engu í kvöld. Fjórir leikir fóru fram í 12. umferð deildarinnar í kvöld. Fótbolti 14.7.2022 22:21 Rekinn eftir aðeins fjórar umferðir Eiði Ben Eiríkssyni hefur verið sagt upp störfum sem þjálfara Lengjudeildarliðs Þróttar Vogum. Íslenski boltinn 2.6.2022 15:29 HK og Selfoss með sigra og Kórdrengir björguðu stigi Þrír leikir fóru fram í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld. HK vann 2-0 sigur gegn Aftureldingu, Selfyssingar eru enn taplausir eftir 4-0 sigur gegn Þrótti Vogum og Kórdrengir björguðu stigi er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Fjölni. Fótbolti 27.5.2022 21:09 Grindavík og HK unnu örugga sigra Grindavík og HK unnu örugga sigra í leikjum sínum í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld. Grindvíkingar unnu 3-0 sigur gegn Þrótti Vogum og HK-ingar fóru á Auto-völlinn og unnu 3-1 sigur gegn KV. Fótbolti 12.5.2022 21:32 Íslandsmeistararnir keyrðu yfir Þróttara í síðari hálfleik Íslands- og bikarmeistarar Víkings R. unnu afar öruggan 4-0 sigur gegn Þrótti Vogum er liðin mættust í Lengjubikar karla í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 15.2.2022 21:13 Leiknismenn komu til baka og Valsarar unnu stórsigur Lengjubikar karla í fótbolta fór af stað í kvöld með tveimur leikjum. Leiknismenn unnu 3-2 endurkomusigur gegn Keflvíkingum og Valsmenn unnu 5-0 stórsigur gegn Þrótti Vogum. Fótbolti 9.2.2022 21:19 „Leyfiskerfi KSÍ er ekkert nema sýndarmennska“ Breytingar á leyfiskerfi KSÍ, sem mæta þörfum félaga á borð við Kórdrengi, Þrótt Vogum og KV, bitna á grasrótarstarfinu í íslenskum fótbolta. Þær stuðla að því að fjármagn fari enn frekar í starf meistaraflokka í stað þess að byggja upp íslenskan fótbolta með skýrum kröfum um öflugt yngri flokka starf. Íslenski boltinn 18.11.2021 11:00 Hermann hættur hjá Þrótti: „Verðum honum ævinlega þakklát“ Hermann Hreiðarsson er hættur sem þjálfari Þróttar Vogum eftir eins og hálfs árs starf þar. Íslenski boltinn 1.10.2021 11:49 Þróttur Vogum tryggði sér sæti í Lengjudeildinni án þess að spila Þróttur Vogum mun leika í Lengjudeild karla á næsta tímabili, en þetta varð ljóst þegar að Magni hafði betur gegn Völsungi í dag, 2-1. Fótbolti 4.9.2021 22:00
Grípa til mjög sérstakrar aðgerðar vegna fækkunar í íþróttafélaginu Vogar á Vatnsleysuströnd voru heimsóttir í Íslandi í dag, þar sem menn hafa hleypt af stokk átaki sem hefur vakið nokkra athygli. Í „ástarmánuði“ Þróttar í Vogum eru íbúar hvattir til að leggja sitt af mörkum svo börnum fjölgi á ný í bæjarfélaginu. Allt um málið í innslaginu hér að ofan. Innlent 9.9.2022 08:01
Þrjú rauð spjöld og Þórssigur í Vogunum Þór vann öruggan sigur á föllnum Þrótturum í síðasta leik dagsins í Lengjudeildinni í fótbolta. Íslenski boltinn 3.9.2022 18:16
Íþróttafélag og kynlífstækjaverslun hvetja bæjarbúa til að fjölga sér Íþróttafélagið Þróttur Vogum stendur nú að átaki sem ætlað er að fjölga iðkendum félagsins til framtíðar. Félagið stendur að ástarmánuði í samstarfi við þekkta kynlífstækjaverslun, og hvetur íbúa til að fagna ástinni, með þá von að hún beri ávöxt. Lífið 1.9.2022 14:30
HK styrkir stöðu sína á toppi Lengjudeildarinnar HK-ingar eru komnir með aðra löppina upp í Bestu deildina eftir 4-1 sigur á Þrótt frá Vogum í Lengjudeildinni í kvöld. Sport 10.8.2022 21:41
HK aftur á topp Lengjudeildar | Vestri með stórsigur HK endurheimti toppsæti Lengjudeildarinnar með 2-1 sigri á Gróttu í kvöld. Vestri vann öruggan 4-0 sigur á Þrótti Vogum á meðan Þór vann annan leikinn í röð, 1-2 útisigur gegn Grindavík. Fótbolti 27.7.2022 23:06
HK lagði botnliðið og styrkti stöðu sína á toppnum HK-ingar eru áfram á toppi Lengjudeildarinnar að tólf umferðum loknum eftir góða ferð í Vogana í kvöld. Íslenski boltinn 17.7.2022 22:21
Fyrsti sigur Þróttar Vogum í næstefstu deild Þróttur Vogum hafði betur í fyrsta skipti í sögu félagsins í leik í næstefstu deild í fótbotla karla þegar liðið lagði nágranna sína, Grindavík, að velli með tveimur mörkum gegn engu í kvöld. Fjórir leikir fóru fram í 12. umferð deildarinnar í kvöld. Fótbolti 14.7.2022 22:21
Rekinn eftir aðeins fjórar umferðir Eiði Ben Eiríkssyni hefur verið sagt upp störfum sem þjálfara Lengjudeildarliðs Þróttar Vogum. Íslenski boltinn 2.6.2022 15:29
HK og Selfoss með sigra og Kórdrengir björguðu stigi Þrír leikir fóru fram í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld. HK vann 2-0 sigur gegn Aftureldingu, Selfyssingar eru enn taplausir eftir 4-0 sigur gegn Þrótti Vogum og Kórdrengir björguðu stigi er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Fjölni. Fótbolti 27.5.2022 21:09
Grindavík og HK unnu örugga sigra Grindavík og HK unnu örugga sigra í leikjum sínum í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld. Grindvíkingar unnu 3-0 sigur gegn Þrótti Vogum og HK-ingar fóru á Auto-völlinn og unnu 3-1 sigur gegn KV. Fótbolti 12.5.2022 21:32
Íslandsmeistararnir keyrðu yfir Þróttara í síðari hálfleik Íslands- og bikarmeistarar Víkings R. unnu afar öruggan 4-0 sigur gegn Þrótti Vogum er liðin mættust í Lengjubikar karla í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 15.2.2022 21:13
Leiknismenn komu til baka og Valsarar unnu stórsigur Lengjubikar karla í fótbolta fór af stað í kvöld með tveimur leikjum. Leiknismenn unnu 3-2 endurkomusigur gegn Keflvíkingum og Valsmenn unnu 5-0 stórsigur gegn Þrótti Vogum. Fótbolti 9.2.2022 21:19
„Leyfiskerfi KSÍ er ekkert nema sýndarmennska“ Breytingar á leyfiskerfi KSÍ, sem mæta þörfum félaga á borð við Kórdrengi, Þrótt Vogum og KV, bitna á grasrótarstarfinu í íslenskum fótbolta. Þær stuðla að því að fjármagn fari enn frekar í starf meistaraflokka í stað þess að byggja upp íslenskan fótbolta með skýrum kröfum um öflugt yngri flokka starf. Íslenski boltinn 18.11.2021 11:00
Hermann hættur hjá Þrótti: „Verðum honum ævinlega þakklát“ Hermann Hreiðarsson er hættur sem þjálfari Þróttar Vogum eftir eins og hálfs árs starf þar. Íslenski boltinn 1.10.2021 11:49
Þróttur Vogum tryggði sér sæti í Lengjudeildinni án þess að spila Þróttur Vogum mun leika í Lengjudeild karla á næsta tímabili, en þetta varð ljóst þegar að Magni hafði betur gegn Völsungi í dag, 2-1. Fótbolti 4.9.2021 22:00
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti