HK aftur á topp Lengjudeildar | Vestri með stórsigur Atli Arason skrifar 27. júlí 2022 22:31 Ásgeir Marteinsson skoraði annað mark HK. vísir/bára HK endurheimti toppsæti Lengjudeildarinnar með 2-1 sigri á Gróttu í kvöld. Vestri vann öruggan 4-0 sigur á Þrótti Vogum á meðan Þór vann annan leikinn í röð, 1-2 útisigur gegn Grindavík. Alexander Már Þorláksson skoraði bæði mörk Þórs á fyrstu rúmu tuttugu mínútum leiksins en Dagur Ingi Hammer Gunnarsson minnkaði muninn fyrir heimamenn í Grindavík 8 mínútum fyrir leikslok. Með sigrinum jafna Þórsarar Grindvíkinga af stigum. Bæði lið eru nú með 17 stig en Grindvíkingar eru með betri markatölu í 8. sæti á meðan Þór er með neikvæða markatölu upp á sjö mörk, sem gerir að verkum að þeir eru í 10. sæti. Vestri átti ekki í vandræðum með Þrótt Vogum á Ísafirði. Nacho Gil skoraði fyrstu tvö mörkin á 5. og 8. mínútu áður en Silas Songani, leikmaður Vestra, fékk rautt spjald rétt fyrir leikhlé. Það kom þó ekki að sök þar sem Vestri bætti við tveimur mörkum í viðbót þrátt fyrir að vera einum leikmanni færri. Pétur Bjarnason og Deniz Yaldir gerðu sitt hvort markið á síðustu 20 mínútunum. Vestri fer upp fyrir Selfoss í 6. sæti deildarinnar með 22 stig en Þróttur Vogum verður áfram fast við botninn, liðið er í 12. sæti með 5 stig eftir 14 umferðir. Í Kópavoginum vann HK endurkomusigur gegn Gróttu í stórleik kvöldsins í Lengjudeildinni. Gabríel Hrannar Eyjólfsson kom Gróttu yfir á 12. mínútu áður en Ásgeir Marteinsson jafnar leikinn á 35. mínútu. Stefán Ingi Sigurðsson reyndist svo hetja HK þegar hann skoraði sigurmarkið hálftíma fyrir leikslok. HK fer því á toppinn með 31 stig, með einu stigi meira en Fylkir sem er í næsta sæti fyrir neðan. Grótta er hins vegar í 4. sæti með 22 stig. Upplýsingar um gang leikja og markaskorara koma af vef Fotbolti.net. Lengjudeild karla HK Vestri Grótta Þróttur Vogum Þór Akureyri UMF Grindavík Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Sjá meira
Alexander Már Þorláksson skoraði bæði mörk Þórs á fyrstu rúmu tuttugu mínútum leiksins en Dagur Ingi Hammer Gunnarsson minnkaði muninn fyrir heimamenn í Grindavík 8 mínútum fyrir leikslok. Með sigrinum jafna Þórsarar Grindvíkinga af stigum. Bæði lið eru nú með 17 stig en Grindvíkingar eru með betri markatölu í 8. sæti á meðan Þór er með neikvæða markatölu upp á sjö mörk, sem gerir að verkum að þeir eru í 10. sæti. Vestri átti ekki í vandræðum með Þrótt Vogum á Ísafirði. Nacho Gil skoraði fyrstu tvö mörkin á 5. og 8. mínútu áður en Silas Songani, leikmaður Vestra, fékk rautt spjald rétt fyrir leikhlé. Það kom þó ekki að sök þar sem Vestri bætti við tveimur mörkum í viðbót þrátt fyrir að vera einum leikmanni færri. Pétur Bjarnason og Deniz Yaldir gerðu sitt hvort markið á síðustu 20 mínútunum. Vestri fer upp fyrir Selfoss í 6. sæti deildarinnar með 22 stig en Þróttur Vogum verður áfram fast við botninn, liðið er í 12. sæti með 5 stig eftir 14 umferðir. Í Kópavoginum vann HK endurkomusigur gegn Gróttu í stórleik kvöldsins í Lengjudeildinni. Gabríel Hrannar Eyjólfsson kom Gróttu yfir á 12. mínútu áður en Ásgeir Marteinsson jafnar leikinn á 35. mínútu. Stefán Ingi Sigurðsson reyndist svo hetja HK þegar hann skoraði sigurmarkið hálftíma fyrir leikslok. HK fer því á toppinn með 31 stig, með einu stigi meira en Fylkir sem er í næsta sæti fyrir neðan. Grótta er hins vegar í 4. sæti með 22 stig. Upplýsingar um gang leikja og markaskorara koma af vef Fotbolti.net.
Lengjudeild karla HK Vestri Grótta Þróttur Vogum Þór Akureyri UMF Grindavík Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti