Harry og Meghan Höfðu áhyggjur af sambandi Harry og Meghan í upphafi Í nýrri heimildarmynd um bræðurna og prinsana Vilhjálm og Harry er fullyrt að Vilhjálmur og eiginkona hans, Katrín, höfðu ákveðnar efasemdir um samband bróðurins við bandarísku leikkonuna Meghan Markle. Lífið 19.8.2019 11:28 Ætla aðeins að eiga tvö börn vegna loftslagvandans Harry Bretaprins ræddi loftslagsbreytingar af mannavöldum og þær ógnir sem steðja að auðlindum heimsins í breska Vogue. Lífið 6.8.2019 21:32 Meghan vildi freknur á forsíðu Vogue Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, er gestaritstjóri septembertölublaðs Vogue. Tíska og hönnun 29.7.2019 11:06 Bannað að klappa hundunum Nágrönnum Harrys Bretaprins og Meghan Markle voru settar reglur um það hvernig skuli umgangast hjónin umhverfis heimili þeirra. Erlent 29.7.2019 06:00 Jane Goodall hitti Archie Dýrafræðingurinn Jane Goodall heimsótti hertogahjónin af Sussex í síðasta mánuði á heimili þeirra. Lífið 24.7.2019 12:57 Archie var skírður í dag Archie fæddist þann 6. maí síðastliðinn. Lífið 6.7.2019 21:57 Meghan og Harry munu ekki greina frá hverjir verða guðforeldrar Archie Nýjasti meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar, Archie Harrison Mountbatten-Windsor, sonur Harry Bretaprins og Meghan Markle eiginkonu hans, verður skírður um komandi helgi í Windsor. Lífið 4.7.2019 12:30 Brúðkaupsljósmyndari hertogahjónanna varð fyrir barðinu á tölvuþrjótum Ljósmyndarinn Alexi Lubomirski varð fyrir tölvuárás nú á dögunum. Lífið 21.6.2019 10:26 Íhugaði að ræða ummæli sín um Markle við Harry Donald Trump Bandaríkjaforseti segir heimsbyggðina hafa misskilið ummæli sem hann lét falla um Meghan Markle. Lífið 4.6.2019 23:05 Neitar að hafa kallað Markle illkvitna þrátt fyrir hljóðupptöku Donald Trump Bandaríkjaforseti þvertekur fyrir að hafa kallað Meghan Markle, hertogaynjuna af Sussex, illkvittna í viðtali við The Sun. Lífið 2.6.2019 20:35 Trump segir Meghan Markle vera „illkvittna“ Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, fór ekki fögrum orðum um Donald Trump Bandaríkjaforseta í aðdraganda forsetakosninganna árið 2016. Lífið 1.6.2019 19:00 Harry og Meghan flytjast búferlum Harry Bretaprins og Meghan, eiginkona hans, munu flytja frá Kensingtonhöll í London á næsta ári. Lífið 24.11.2018 11:22 Heimsókn Harry og Meghan dró úr áhuga Ástrala á stofnun lýðveldis Könnun Newspoll sýnir að fjörutíu prósent aðspurðra segjast vilja að Ástralir lýsi yfir sjálfstæði. Áhuginn hefur ekki mælst minni í aldarfjórðung. Erlent 12.11.2018 08:33 Meghan átti í mestu vandræðum með að hemja hláturinn Hertogaynjan af Sussex átti í mestu vandræðum með að hemja hláturinn þegar hún fylgdist með sýningu skóladrengja á Tonga í dag. Lífið 26.10.2018 11:12 Barnagleði Harrys og Meghan Harry Bretaprins og eiginkona hans Meghan Markle eru þessa dagana í opinberri heimsókn í Eyjaálfu. Hjónakornin tilkynntu nýverið að þau ættu von á sínu fyrsta barni og börnin hafa átt hug þeirra allan í heimsókninni. Lífið 18.10.2018 10:00 Braut allar siðareglur og strauk Harry Bretaprins um hár og skegg Harry Bretaprins og Meghan Markle heimsóttu barnaskóla í borginni Dubbo í Nýja-Suður-Wales í Ástralíu. Lífið 17.10.2018 10:50 Harry og Meghan eiga von á barni Erfinginn er fyrsta barn hjónanna og er væntanlegur í heiminn í vor. Lífið 15.10.2018 07:51 Upplýsti um leyndarmál falið í brúðarkjólnum Markle gekk að eiga Harry Bretaprins í maí síðastliðnum við mikilfenglega athöfn. Lífið 24.9.2018 08:31 Birtu opinberar brúðkaupsmyndir hertogahjónanna af Sussex Ljósmyndarinn Alexi Lubomirski tók myndirnar en tvær þeirra eru teknar inni í grænu viðhafnarstofunni í Windsor-kastala að athöfn lokinni á laugardag. Lífið 21.5.2018 14:10 Auða sætið var ekki handa Díönu Autt sæti við hlið Vilhjálms Bretaprins, bróður brúðgumans Harrys, vakti mikla athygli í brúðkaupi hins síðarnefnda og bandarísku leikkonunnar Meghan Markle í gær. Lífið 20.5.2018 14:43 « ‹ 3 4 5 6 ›
Höfðu áhyggjur af sambandi Harry og Meghan í upphafi Í nýrri heimildarmynd um bræðurna og prinsana Vilhjálm og Harry er fullyrt að Vilhjálmur og eiginkona hans, Katrín, höfðu ákveðnar efasemdir um samband bróðurins við bandarísku leikkonuna Meghan Markle. Lífið 19.8.2019 11:28
Ætla aðeins að eiga tvö börn vegna loftslagvandans Harry Bretaprins ræddi loftslagsbreytingar af mannavöldum og þær ógnir sem steðja að auðlindum heimsins í breska Vogue. Lífið 6.8.2019 21:32
Meghan vildi freknur á forsíðu Vogue Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, er gestaritstjóri septembertölublaðs Vogue. Tíska og hönnun 29.7.2019 11:06
Bannað að klappa hundunum Nágrönnum Harrys Bretaprins og Meghan Markle voru settar reglur um það hvernig skuli umgangast hjónin umhverfis heimili þeirra. Erlent 29.7.2019 06:00
Jane Goodall hitti Archie Dýrafræðingurinn Jane Goodall heimsótti hertogahjónin af Sussex í síðasta mánuði á heimili þeirra. Lífið 24.7.2019 12:57
Meghan og Harry munu ekki greina frá hverjir verða guðforeldrar Archie Nýjasti meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar, Archie Harrison Mountbatten-Windsor, sonur Harry Bretaprins og Meghan Markle eiginkonu hans, verður skírður um komandi helgi í Windsor. Lífið 4.7.2019 12:30
Brúðkaupsljósmyndari hertogahjónanna varð fyrir barðinu á tölvuþrjótum Ljósmyndarinn Alexi Lubomirski varð fyrir tölvuárás nú á dögunum. Lífið 21.6.2019 10:26
Íhugaði að ræða ummæli sín um Markle við Harry Donald Trump Bandaríkjaforseti segir heimsbyggðina hafa misskilið ummæli sem hann lét falla um Meghan Markle. Lífið 4.6.2019 23:05
Neitar að hafa kallað Markle illkvitna þrátt fyrir hljóðupptöku Donald Trump Bandaríkjaforseti þvertekur fyrir að hafa kallað Meghan Markle, hertogaynjuna af Sussex, illkvittna í viðtali við The Sun. Lífið 2.6.2019 20:35
Trump segir Meghan Markle vera „illkvittna“ Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, fór ekki fögrum orðum um Donald Trump Bandaríkjaforseta í aðdraganda forsetakosninganna árið 2016. Lífið 1.6.2019 19:00
Harry og Meghan flytjast búferlum Harry Bretaprins og Meghan, eiginkona hans, munu flytja frá Kensingtonhöll í London á næsta ári. Lífið 24.11.2018 11:22
Heimsókn Harry og Meghan dró úr áhuga Ástrala á stofnun lýðveldis Könnun Newspoll sýnir að fjörutíu prósent aðspurðra segjast vilja að Ástralir lýsi yfir sjálfstæði. Áhuginn hefur ekki mælst minni í aldarfjórðung. Erlent 12.11.2018 08:33
Meghan átti í mestu vandræðum með að hemja hláturinn Hertogaynjan af Sussex átti í mestu vandræðum með að hemja hláturinn þegar hún fylgdist með sýningu skóladrengja á Tonga í dag. Lífið 26.10.2018 11:12
Barnagleði Harrys og Meghan Harry Bretaprins og eiginkona hans Meghan Markle eru þessa dagana í opinberri heimsókn í Eyjaálfu. Hjónakornin tilkynntu nýverið að þau ættu von á sínu fyrsta barni og börnin hafa átt hug þeirra allan í heimsókninni. Lífið 18.10.2018 10:00
Braut allar siðareglur og strauk Harry Bretaprins um hár og skegg Harry Bretaprins og Meghan Markle heimsóttu barnaskóla í borginni Dubbo í Nýja-Suður-Wales í Ástralíu. Lífið 17.10.2018 10:50
Harry og Meghan eiga von á barni Erfinginn er fyrsta barn hjónanna og er væntanlegur í heiminn í vor. Lífið 15.10.2018 07:51
Upplýsti um leyndarmál falið í brúðarkjólnum Markle gekk að eiga Harry Bretaprins í maí síðastliðnum við mikilfenglega athöfn. Lífið 24.9.2018 08:31
Birtu opinberar brúðkaupsmyndir hertogahjónanna af Sussex Ljósmyndarinn Alexi Lubomirski tók myndirnar en tvær þeirra eru teknar inni í grænu viðhafnarstofunni í Windsor-kastala að athöfn lokinni á laugardag. Lífið 21.5.2018 14:10
Auða sætið var ekki handa Díönu Autt sæti við hlið Vilhjálms Bretaprins, bróður brúðgumans Harrys, vakti mikla athygli í brúðkaupi hins síðarnefnda og bandarísku leikkonunnar Meghan Markle í gær. Lífið 20.5.2018 14:43