Upplýsti um leyndarmál falið í brúðarkjólnum Kristín Ólafsdóttir skrifar 24. september 2018 08:31 Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, á brúðkaupsdaginn þann 19. maí síðastliðinn. Getty/Max Mumby Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, hefur upplýst um rómantískt leyndarmál sem hún lét fela í brúðarkjól sínum. Markle gekk að eiga Harry Bretaprins í maí síðastliðnum við mikilfenglega athöfn. Markle er fylgt eftir í nýrri heimildarmynd um Elísabetu Bretadrottningu, sem frumsýnd er á bresku sjónvarpsstöðinni ITV á morgun og ber heitið Queen of the World. Í myndskeiði sem gefið var út í aðdraganda frumsýningarinnar ræðir Markle brúðkaup sitt og Harry Bretaprins, barnabarns drottningarinnar, og enn fremur kjólinn sem hún klæddist við það tilefni. „Einhvers staðar þarna inni er hluti af – sástu það? Það er blár efnisbútur saumaður inn,“ segir Markle þar sem hún skoðar kjólinn og bætir við að umræddur bútur sé „hið bláa“ (e. something blue) sem hefð er fyrir að brúðir vestanhafs innleiði í klæðnað sinn á brúðkaupsdaginn. Búturinn var til minningar um upphafið á sambandi Markle og eiginmannsins. „Þetta er efni úr kjólnum sem ég klæddist á fyrsta stefnumóti okkar.“ Þá ræðir Markle einnig slörið sem hún bar við athöfnina. Í slörinu var að finna blómaútsaum sem táknaði öll 53 ríki Breska samveldisins. Hertogaynjan segir að útsaumurinn hafi verið henni afar mikilvægur. Stiklu úr umræddri mynd, Queen of the World, má sjá í spilaranum hér að neðan. Kóngafólk Harry og Meghan Tengdar fréttir Konungsfjölskyldan birtir skírnarmyndir Lúðvíks prins Prinsinn hlaut nafnið Lúðvík Artúr Karl. 16. júlí 2018 10:26 Segist hafa skellt á tengdasoninn eftir rifrildi um sviðsettar myndir Thomas Markle, faðir Meghan Markle, hertogaynjunnar af Sussex, segist hafa skellt á tengdason sinn, Harry Bretaprins, eftir að þeir rifust heiftarlega í gegnum síma nokkrum dögum fyrir brúðkaup hertogahjónanna í maí síðastliðnum. 12. ágúst 2018 22:39 Harry sagður hafa bannað Meghan að klæðast smóking í anda Díönu Meghan Markle hertogaynjan af Sussex er sögð vilja klæðast smóking í opinberri heimsókn til Ástralíu október. 23. júlí 2018 21:03 Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Lífið Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Lífið Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Bíó og sjónvarp Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Fleiri fréttir Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Sjá meira
Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, hefur upplýst um rómantískt leyndarmál sem hún lét fela í brúðarkjól sínum. Markle gekk að eiga Harry Bretaprins í maí síðastliðnum við mikilfenglega athöfn. Markle er fylgt eftir í nýrri heimildarmynd um Elísabetu Bretadrottningu, sem frumsýnd er á bresku sjónvarpsstöðinni ITV á morgun og ber heitið Queen of the World. Í myndskeiði sem gefið var út í aðdraganda frumsýningarinnar ræðir Markle brúðkaup sitt og Harry Bretaprins, barnabarns drottningarinnar, og enn fremur kjólinn sem hún klæddist við það tilefni. „Einhvers staðar þarna inni er hluti af – sástu það? Það er blár efnisbútur saumaður inn,“ segir Markle þar sem hún skoðar kjólinn og bætir við að umræddur bútur sé „hið bláa“ (e. something blue) sem hefð er fyrir að brúðir vestanhafs innleiði í klæðnað sinn á brúðkaupsdaginn. Búturinn var til minningar um upphafið á sambandi Markle og eiginmannsins. „Þetta er efni úr kjólnum sem ég klæddist á fyrsta stefnumóti okkar.“ Þá ræðir Markle einnig slörið sem hún bar við athöfnina. Í slörinu var að finna blómaútsaum sem táknaði öll 53 ríki Breska samveldisins. Hertogaynjan segir að útsaumurinn hafi verið henni afar mikilvægur. Stiklu úr umræddri mynd, Queen of the World, má sjá í spilaranum hér að neðan.
Kóngafólk Harry og Meghan Tengdar fréttir Konungsfjölskyldan birtir skírnarmyndir Lúðvíks prins Prinsinn hlaut nafnið Lúðvík Artúr Karl. 16. júlí 2018 10:26 Segist hafa skellt á tengdasoninn eftir rifrildi um sviðsettar myndir Thomas Markle, faðir Meghan Markle, hertogaynjunnar af Sussex, segist hafa skellt á tengdason sinn, Harry Bretaprins, eftir að þeir rifust heiftarlega í gegnum síma nokkrum dögum fyrir brúðkaup hertogahjónanna í maí síðastliðnum. 12. ágúst 2018 22:39 Harry sagður hafa bannað Meghan að klæðast smóking í anda Díönu Meghan Markle hertogaynjan af Sussex er sögð vilja klæðast smóking í opinberri heimsókn til Ástralíu október. 23. júlí 2018 21:03 Mest lesið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Lífið „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Lífið Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Lífið Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Lífið Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Bíó og sjónvarp Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Fleiri fréttir Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Sjá meira
Konungsfjölskyldan birtir skírnarmyndir Lúðvíks prins Prinsinn hlaut nafnið Lúðvík Artúr Karl. 16. júlí 2018 10:26
Segist hafa skellt á tengdasoninn eftir rifrildi um sviðsettar myndir Thomas Markle, faðir Meghan Markle, hertogaynjunnar af Sussex, segist hafa skellt á tengdason sinn, Harry Bretaprins, eftir að þeir rifust heiftarlega í gegnum síma nokkrum dögum fyrir brúðkaup hertogahjónanna í maí síðastliðnum. 12. ágúst 2018 22:39
Harry sagður hafa bannað Meghan að klæðast smóking í anda Díönu Meghan Markle hertogaynjan af Sussex er sögð vilja klæðast smóking í opinberri heimsókn til Ástralíu október. 23. júlí 2018 21:03