Upplýsti um leyndarmál falið í brúðarkjólnum Kristín Ólafsdóttir skrifar 24. september 2018 08:31 Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, á brúðkaupsdaginn þann 19. maí síðastliðinn. Getty/Max Mumby Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, hefur upplýst um rómantískt leyndarmál sem hún lét fela í brúðarkjól sínum. Markle gekk að eiga Harry Bretaprins í maí síðastliðnum við mikilfenglega athöfn. Markle er fylgt eftir í nýrri heimildarmynd um Elísabetu Bretadrottningu, sem frumsýnd er á bresku sjónvarpsstöðinni ITV á morgun og ber heitið Queen of the World. Í myndskeiði sem gefið var út í aðdraganda frumsýningarinnar ræðir Markle brúðkaup sitt og Harry Bretaprins, barnabarns drottningarinnar, og enn fremur kjólinn sem hún klæddist við það tilefni. „Einhvers staðar þarna inni er hluti af – sástu það? Það er blár efnisbútur saumaður inn,“ segir Markle þar sem hún skoðar kjólinn og bætir við að umræddur bútur sé „hið bláa“ (e. something blue) sem hefð er fyrir að brúðir vestanhafs innleiði í klæðnað sinn á brúðkaupsdaginn. Búturinn var til minningar um upphafið á sambandi Markle og eiginmannsins. „Þetta er efni úr kjólnum sem ég klæddist á fyrsta stefnumóti okkar.“ Þá ræðir Markle einnig slörið sem hún bar við athöfnina. Í slörinu var að finna blómaútsaum sem táknaði öll 53 ríki Breska samveldisins. Hertogaynjan segir að útsaumurinn hafi verið henni afar mikilvægur. Stiklu úr umræddri mynd, Queen of the World, má sjá í spilaranum hér að neðan. Kóngafólk Harry og Meghan Tengdar fréttir Konungsfjölskyldan birtir skírnarmyndir Lúðvíks prins Prinsinn hlaut nafnið Lúðvík Artúr Karl. 16. júlí 2018 10:26 Segist hafa skellt á tengdasoninn eftir rifrildi um sviðsettar myndir Thomas Markle, faðir Meghan Markle, hertogaynjunnar af Sussex, segist hafa skellt á tengdason sinn, Harry Bretaprins, eftir að þeir rifust heiftarlega í gegnum síma nokkrum dögum fyrir brúðkaup hertogahjónanna í maí síðastliðnum. 12. ágúst 2018 22:39 Harry sagður hafa bannað Meghan að klæðast smóking í anda Díönu Meghan Markle hertogaynjan af Sussex er sögð vilja klæðast smóking í opinberri heimsókn til Ástralíu október. 23. júlí 2018 21:03 Mest lesið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Fleiri fréttir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Sjá meira
Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, hefur upplýst um rómantískt leyndarmál sem hún lét fela í brúðarkjól sínum. Markle gekk að eiga Harry Bretaprins í maí síðastliðnum við mikilfenglega athöfn. Markle er fylgt eftir í nýrri heimildarmynd um Elísabetu Bretadrottningu, sem frumsýnd er á bresku sjónvarpsstöðinni ITV á morgun og ber heitið Queen of the World. Í myndskeiði sem gefið var út í aðdraganda frumsýningarinnar ræðir Markle brúðkaup sitt og Harry Bretaprins, barnabarns drottningarinnar, og enn fremur kjólinn sem hún klæddist við það tilefni. „Einhvers staðar þarna inni er hluti af – sástu það? Það er blár efnisbútur saumaður inn,“ segir Markle þar sem hún skoðar kjólinn og bætir við að umræddur bútur sé „hið bláa“ (e. something blue) sem hefð er fyrir að brúðir vestanhafs innleiði í klæðnað sinn á brúðkaupsdaginn. Búturinn var til minningar um upphafið á sambandi Markle og eiginmannsins. „Þetta er efni úr kjólnum sem ég klæddist á fyrsta stefnumóti okkar.“ Þá ræðir Markle einnig slörið sem hún bar við athöfnina. Í slörinu var að finna blómaútsaum sem táknaði öll 53 ríki Breska samveldisins. Hertogaynjan segir að útsaumurinn hafi verið henni afar mikilvægur. Stiklu úr umræddri mynd, Queen of the World, má sjá í spilaranum hér að neðan.
Kóngafólk Harry og Meghan Tengdar fréttir Konungsfjölskyldan birtir skírnarmyndir Lúðvíks prins Prinsinn hlaut nafnið Lúðvík Artúr Karl. 16. júlí 2018 10:26 Segist hafa skellt á tengdasoninn eftir rifrildi um sviðsettar myndir Thomas Markle, faðir Meghan Markle, hertogaynjunnar af Sussex, segist hafa skellt á tengdason sinn, Harry Bretaprins, eftir að þeir rifust heiftarlega í gegnum síma nokkrum dögum fyrir brúðkaup hertogahjónanna í maí síðastliðnum. 12. ágúst 2018 22:39 Harry sagður hafa bannað Meghan að klæðast smóking í anda Díönu Meghan Markle hertogaynjan af Sussex er sögð vilja klæðast smóking í opinberri heimsókn til Ástralíu október. 23. júlí 2018 21:03 Mest lesið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Fleiri fréttir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Sjá meira
Konungsfjölskyldan birtir skírnarmyndir Lúðvíks prins Prinsinn hlaut nafnið Lúðvík Artúr Karl. 16. júlí 2018 10:26
Segist hafa skellt á tengdasoninn eftir rifrildi um sviðsettar myndir Thomas Markle, faðir Meghan Markle, hertogaynjunnar af Sussex, segist hafa skellt á tengdason sinn, Harry Bretaprins, eftir að þeir rifust heiftarlega í gegnum síma nokkrum dögum fyrir brúðkaup hertogahjónanna í maí síðastliðnum. 12. ágúst 2018 22:39
Harry sagður hafa bannað Meghan að klæðast smóking í anda Díönu Meghan Markle hertogaynjan af Sussex er sögð vilja klæðast smóking í opinberri heimsókn til Ástralíu október. 23. júlí 2018 21:03