Jane Goodall hitti Archie Sylvía Hall skrifar 24. júlí 2019 12:57 Harry Bretaprins og Jane Goodall. Vísir/Getty Dýrafræðingurinn Jane Goodall heimsótti hertogahjónin af Sussex í síðasta mánuði á heimili þeirra, Frogmore Cottage. Þetta kom fram í samtali Goodall við blaðamenn á Roots & Shoots ráðstefnunni þar sem bæði hún og Harry Bretaprins eru þátttakendur. Í heimsókn sinni hitti hún einnig frumburð þeirra hjóna, Archie Harrison Mountbatten-Windsor, bar honum vel söguna og sagði hann vera „afar sætan og ljúfan“. Þá sagði hún hertogaynjuna hafa verið himinlifandi með heimsóknina. „Hún sagði mér að hún hefði fylgst með mér alla ævi. Hún sagði við mig: „Þú hefur verið fyrirmynd mín síðan ég var barn. Ég hef dáðst að þér alla ævi“,“ sagði Goodall. Roots & Shoots ráðstefnan er skipulögð af samnefndum samtökum sem vinna að valdeflingu ungmenna í gegnum verkefni sem þátttakendur velja sjálfir. Markmiðið með samtökunum eru að efla trú ungs fólks á að hver og einn geti gert eitthvað til þess að gera heiminn að betri stað fyrir fólk, dýr og umhverfið. Samtökin voru sett á fót árið 1991 af Goodall ásamt tólf nemendum frá Tansaníu. „Við ræddum Roots & Shoots og ég sagði: „Auðvitað hefur þú áhuga á þessu núna, þú átt barn!“ og hann var sammála því. Þegar þú kemur með barn inn í þennan heim, þá verður þú að hafa áhyggjur af framtíðinni. Ef við ráðumst ekki í breytingar, þá eigum við enga framtíð. Það er svo einfalt,“ sagði Goodall. Hertogahjónin birtu í gær myndband á Instagram þar sem má sjá Harry Bretaprins og Goodall dansa saman og heilsast að simpansasið. View this post on InstagramA couple of captured moments between The Duke of Sussex and Dr. Jane Goodall at today's event. The pair share an impromptu dance and 'Chimpanzee Greeting' which Jane taught The Duke when they first met. Today's event was full of education, inspiration and fun. Because working hard and playing hard are not mutually exclusive... For more information on today's special event on Roots & Shoots, please see previous post. A post shared by The Duke and Duchess of Sussex (@sussexroyal) on Jul 23, 2019 at 12:33pm PDT Bretland Kóngafólk Harry og Meghan Tengdar fréttir Birta mynd af Archie í tilefni feðradagsins Hertogahjónin af Sussex fagna nú fyrsta feðradegi Harry Bretaprins. 16. júní 2019 14:58 Meghan og Harry munu ekki greina frá hverjir verða guðforeldrar Archie Nýjasti meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar, Archie Harrison Mountbatten-Windsor, sonur Harry Bretaprins og Meghan Markle eiginkonu hans, verður skírður um komandi helgi í Windsor. 4. júlí 2019 12:30 Archie var skírður í dag Archie fæddist þann 6. maí síðastliðinn. 6. júlí 2019 21:57 Mest lesið Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Lífið Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Lífið Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Bíó og sjónvarp Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Menning Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Heyra ekkert í Harry og Meghan Lífið Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Fleiri fréttir Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Sjá meira
Dýrafræðingurinn Jane Goodall heimsótti hertogahjónin af Sussex í síðasta mánuði á heimili þeirra, Frogmore Cottage. Þetta kom fram í samtali Goodall við blaðamenn á Roots & Shoots ráðstefnunni þar sem bæði hún og Harry Bretaprins eru þátttakendur. Í heimsókn sinni hitti hún einnig frumburð þeirra hjóna, Archie Harrison Mountbatten-Windsor, bar honum vel söguna og sagði hann vera „afar sætan og ljúfan“. Þá sagði hún hertogaynjuna hafa verið himinlifandi með heimsóknina. „Hún sagði mér að hún hefði fylgst með mér alla ævi. Hún sagði við mig: „Þú hefur verið fyrirmynd mín síðan ég var barn. Ég hef dáðst að þér alla ævi“,“ sagði Goodall. Roots & Shoots ráðstefnan er skipulögð af samnefndum samtökum sem vinna að valdeflingu ungmenna í gegnum verkefni sem þátttakendur velja sjálfir. Markmiðið með samtökunum eru að efla trú ungs fólks á að hver og einn geti gert eitthvað til þess að gera heiminn að betri stað fyrir fólk, dýr og umhverfið. Samtökin voru sett á fót árið 1991 af Goodall ásamt tólf nemendum frá Tansaníu. „Við ræddum Roots & Shoots og ég sagði: „Auðvitað hefur þú áhuga á þessu núna, þú átt barn!“ og hann var sammála því. Þegar þú kemur með barn inn í þennan heim, þá verður þú að hafa áhyggjur af framtíðinni. Ef við ráðumst ekki í breytingar, þá eigum við enga framtíð. Það er svo einfalt,“ sagði Goodall. Hertogahjónin birtu í gær myndband á Instagram þar sem má sjá Harry Bretaprins og Goodall dansa saman og heilsast að simpansasið. View this post on InstagramA couple of captured moments between The Duke of Sussex and Dr. Jane Goodall at today's event. The pair share an impromptu dance and 'Chimpanzee Greeting' which Jane taught The Duke when they first met. Today's event was full of education, inspiration and fun. Because working hard and playing hard are not mutually exclusive... For more information on today's special event on Roots & Shoots, please see previous post. A post shared by The Duke and Duchess of Sussex (@sussexroyal) on Jul 23, 2019 at 12:33pm PDT
Bretland Kóngafólk Harry og Meghan Tengdar fréttir Birta mynd af Archie í tilefni feðradagsins Hertogahjónin af Sussex fagna nú fyrsta feðradegi Harry Bretaprins. 16. júní 2019 14:58 Meghan og Harry munu ekki greina frá hverjir verða guðforeldrar Archie Nýjasti meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar, Archie Harrison Mountbatten-Windsor, sonur Harry Bretaprins og Meghan Markle eiginkonu hans, verður skírður um komandi helgi í Windsor. 4. júlí 2019 12:30 Archie var skírður í dag Archie fæddist þann 6. maí síðastliðinn. 6. júlí 2019 21:57 Mest lesið Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Lífið Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Bíó og sjónvarp Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Lífið Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Bíó og sjónvarp Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Menning Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Heyra ekkert í Harry og Meghan Lífið Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Fleiri fréttir Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Sjá meira
Birta mynd af Archie í tilefni feðradagsins Hertogahjónin af Sussex fagna nú fyrsta feðradegi Harry Bretaprins. 16. júní 2019 14:58
Meghan og Harry munu ekki greina frá hverjir verða guðforeldrar Archie Nýjasti meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar, Archie Harrison Mountbatten-Windsor, sonur Harry Bretaprins og Meghan Markle eiginkonu hans, verður skírður um komandi helgi í Windsor. 4. júlí 2019 12:30