
Ítalski boltinn

Í beinni í dag: Fótbolti, píla, golf og UFC
Mikill fjölbreytileiki íþróttagreina á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag.

Rekinn í annað skiptið eftir fjögurra marka sigur
Carlo Ancelotti stýrði ítalska félaginu Napoli inn í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar í gærkvöldi en kvöldið endaði þó ekki vel fyrir Ítalann.

Sportpakkinn: 556 dagar Carlo Ancelotti hjá Napoli
Carlo Ancelotti missti starfið sitt hjá ítalska félaginu Napoli í gær þrátt fyrir 4-0 stórsigur og sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Arnar Björnsson skoðaði tíma Carlo Ancelotti og viðbrögð leikmanna Napoli við brottrekstri hans.

Rekinn beint eftir leik og strax orðaður við Everton og Arsenal
Það urðu margir hissa í gærkvöldi er fréttatilkynning kom frá ítalska félaginu Napoli um að búið væri að reka þjálfara félagsins, Carlo Ancelotti.

Annar sigur AC Milan í röð
AC Milan farið að klifra upp töfluna í Serie A eftir erfiða byrjun á mótinu.

Í beinni í dag: Uppgjör nýliðanna í Dalhúsum
Ellefu íþróttaviðburðir í beinni útsendingu á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag.

Fyrsta tap Juventus kom gegn Lazio
Lazio galopnaði toppbaráttuna í ítölsku úrvalsdeildinni með 3-1 sigri á ríkjandi meisturum Juventus.

Sjöundi leikur Napoli í röð án sigurs
Það gengur hvorki né rekur hjá Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Í beinni í dag: Valdís Þóra, stórleikur í Safamýrinni og tvíhöfði í Mosfellsbænum
Hvorki fleiri né færri en tólf viðburðir verða sýndir beint á sportrásum Stöðvar 2 í dag.

Zlatan sendi Materazzi á sjúkrahús með Taekwondo-sparki: „Hafði beðið eftir þessu í fjögur ár“
Zlatan Ibrahimovic er ekki þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum og hann kemur til dyranna eins og hann er klæddur. Því var viðtal GQ Italia við Svíann á dögunum ansi áhugavert.

Versta forsíða sem Solskjær hefur séð
Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, var allt annað en sáttur með forsíðu ítalska blaðsins Corriere dello Sport á fimmtudaginn en hann var spurður út í hana á blaðamannafundi í dag.

Í beinni í dag: Valdís Þóra í eldlínunni og stórleikur í Mílanó
Golf, ítalski og spænski boltinn verða í boði á sportrásum Stöðvar 2.

Sniðganga Corriere dello Sport vegna umdeildrar forsíðu
Roma og AC Milan ætla ekki að ræða við Corriere dello Sport það sem eftir lifir þessa árs.

Auglýsa rimmu Lukaku og Smalling sem Black Friday
Það líður vart sá dagur sem ekki er rætt um rasisma í ítalska boltanum og nú er það íþróttablaðið Corriere dello Sport sem fær að heyra það.

„Sjáumst á Ítalíu bráðlega“
Zlatan Ibrahimovic hefur gefið það sterklega til kynna að hann sé á leið til AC Milan og þar af leiðandi snúa aftur í ítalska boltann eftir átta ára fjarveru.

Forsetinn þreyttur á Balotelli og er tilbúinn að láta hann fara frítt
Mario Balotelli getur yfirgefið Brescia frítt í janúarglugganum þar sem leikur hans hentar ekki liði í fallbaráttu. Svo segir forseti félagsins, Massimo Cellino.

Sagður vera búinn að semja við Milan átta árum eftir að hafa unnið deildina með félaginu
Zlatan Ibrahimovic hefur ákveðið að semja við AC Milan á nýjan leik eftir að hafa yfirgefið LA Galaxy á haustmánuðum.

Sportpakkinn: Besta byrjun Inter í 88 ára sögu félagsins
Góðir hlutir eru að gerast hjá Internazionale í ítalska boltanum sem tók toppsætið af Juventus um helgina. Arnar Björnsson skoðaði betur hvað gerðist í fjórtándu umferð Seríu A.

Martínez skaut Inter á toppinn
Inter nýtti sér mistök Juventus og komst á topp ítölsku úrvalsdeildarinnar.

Juventus missteig sig gegn Sassuolo
Gianluigi Buffon átti ekki góðan leik þegar Juventus gerði jafntefli við Sassuolo.

Í beinni í dag: Toppslagur á Spáni og stórleikur á Hlíðarenda
Fullveldisdagurinn er haldinn hátíðlegur á Stöð 2 Sport í dag. Alls verða þrettán beinar útsendingar á sportrásunum.

Í beinni í dag: Dregið í riðla á EM
Það er stór dagur fram undan í dag þegar dregið verður í riðla fyrir EM 2020 í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.

Simeone: Ronaldo er númer eitt
Atletico Madrid sækir Juventus heim í Meistaradeild Evrópu í kvöld.

Í beinni í dag: Ellefu beinar útsendingar frá fjórum mismunandi íþróttagreinum
Stöð 2 Sport verður fullt af dagskrá í allan dag og langt fram eftir kvöldi.

Öruggur sigur Inter | Tók Lukaku tólf leiki að skora tíu mörk á Ítalíu
Belginn hefur verið öflugur það sem af er leiktíð á Ítalíu.

Enn einn leikurinn sem Juventus snýr sér í hag
Juventus er með fjögurra stiga forskot á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar eftir 3-1 sigur á Atalanta í dag.

Í beinni í dag: Barcelona, Real, Juventus og stórleikur í Dominos-deild kvenna
Full dagskrá á sportrásum Stöðvar 2 eins og flestra aðra daga.

Conte vill endurnýja kynnin við Giroud
Franski markahrókurinn Olivier Giroud mun væntanlega færa sig um set í janúar.

Zlatan hefur viðræður við AC Milan
Bendir margt til þess að Svíinn stóri og stæðilegi snúi aftur til Milanóborgar.

Ronaldo segir Sarri hafa haft rétt fyrir sér
Engin vandamál á milli Cristiano Ronaldo og Maurizio Sarri, stjóra Juventus.