Segir að Messi og Ronaldo gætu kannski freistast til að spila í Hvíta-Rússlandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. mars 2020 14:00 Það má búast við að þetta yrðu viðbrögðin hjá þeim Cristiano Ronaldo og Lionel Messi þegar þeir heyra tillögu Alexander Hleb. Getty/Harold Cunningham Alexander Hleb, fyrrum stjarna hjá Arsenal, er á því að Lionel Messi og Cristiano Ronaldo ættu að koma til Hvíta Rússlands til að spila fótbolta nú þegar öllum öðrum deildum hefur verið frestað vegna baráttunnar við útbreiðslu kórónuveirunnar. Eins og Blikinn Willum Þór Willumsson þekkir þá er enn verið að spila fótbolta í Hvíta Rússlandi og Alexander Hleb virðist vera mjög sáttur með það. Alexander Hleb segir að Lionel Messi og Cristiano Ronaldo ættu að horfa til marga af bestu íshokkí leikmanna heims sem fóru til Rússlands þegar Bandaríkjamenn hættu að spila leiki í NHL-deildinni. Lionel Messi and Cristiano Ronaldo 'could play in Belarus' due to Coronavirushttps://t.co/2hUq2E1Nfe pic.twitter.com/dDhySMXyLT— Mirror Football (@MirrorFootball) March 25, 2020 „Allur heimurinn horfir nú á leikina í hvít-rússnesku deildinni. Allir ættu að kveikja á sjónvarpinu og horfa á okkur,“ sagði Alexander Hleb. „Þegar NHL-deildin lokaði þá fóru fullt af íshokkí leikmönnum til Rússlands til að fá að spila. Kannski ættu þeir Lionel Messi and Cristiano Ronaldo að koma til Hvíta-Rússlands til að fá að spila fótbolta,“ sagði Hleb. „Það er eini staðurinn í Evrópu þar sem þú getur spilað fótbolta. Að minnsta kosti myndu þeir gleðja hvít-rússnesku þjóðina,“ sagði Hleb. Alexander Hleb gerði góða hluti með Arsenal frá 2005 til 2008 og fór þaðan til Barcelona en tókst aldrei að ná sér á strik sem liðsfélagi Lionel Messi. Alexander Hleb flakkaði síðan mikið á milli liða þar til að hann setti skóna upp á hillu í fyrra. Spænski boltinn Ítalski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira
Alexander Hleb, fyrrum stjarna hjá Arsenal, er á því að Lionel Messi og Cristiano Ronaldo ættu að koma til Hvíta Rússlands til að spila fótbolta nú þegar öllum öðrum deildum hefur verið frestað vegna baráttunnar við útbreiðslu kórónuveirunnar. Eins og Blikinn Willum Þór Willumsson þekkir þá er enn verið að spila fótbolta í Hvíta Rússlandi og Alexander Hleb virðist vera mjög sáttur með það. Alexander Hleb segir að Lionel Messi og Cristiano Ronaldo ættu að horfa til marga af bestu íshokkí leikmanna heims sem fóru til Rússlands þegar Bandaríkjamenn hættu að spila leiki í NHL-deildinni. Lionel Messi and Cristiano Ronaldo 'could play in Belarus' due to Coronavirushttps://t.co/2hUq2E1Nfe pic.twitter.com/dDhySMXyLT— Mirror Football (@MirrorFootball) March 25, 2020 „Allur heimurinn horfir nú á leikina í hvít-rússnesku deildinni. Allir ættu að kveikja á sjónvarpinu og horfa á okkur,“ sagði Alexander Hleb. „Þegar NHL-deildin lokaði þá fóru fullt af íshokkí leikmönnum til Rússlands til að fá að spila. Kannski ættu þeir Lionel Messi and Cristiano Ronaldo að koma til Hvíta-Rússlands til að fá að spila fótbolta,“ sagði Hleb. „Það er eini staðurinn í Evrópu þar sem þú getur spilað fótbolta. Að minnsta kosti myndu þeir gleðja hvít-rússnesku þjóðina,“ sagði Hleb. Alexander Hleb gerði góða hluti með Arsenal frá 2005 til 2008 og fór þaðan til Barcelona en tókst aldrei að ná sér á strik sem liðsfélagi Lionel Messi. Alexander Hleb flakkaði síðan mikið á milli liða þar til að hann setti skóna upp á hillu í fyrra.
Spænski boltinn Ítalski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira