Segir að Messi og Ronaldo gætu kannski freistast til að spila í Hvíta-Rússlandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. mars 2020 14:00 Það má búast við að þetta yrðu viðbrögðin hjá þeim Cristiano Ronaldo og Lionel Messi þegar þeir heyra tillögu Alexander Hleb. Getty/Harold Cunningham Alexander Hleb, fyrrum stjarna hjá Arsenal, er á því að Lionel Messi og Cristiano Ronaldo ættu að koma til Hvíta Rússlands til að spila fótbolta nú þegar öllum öðrum deildum hefur verið frestað vegna baráttunnar við útbreiðslu kórónuveirunnar. Eins og Blikinn Willum Þór Willumsson þekkir þá er enn verið að spila fótbolta í Hvíta Rússlandi og Alexander Hleb virðist vera mjög sáttur með það. Alexander Hleb segir að Lionel Messi og Cristiano Ronaldo ættu að horfa til marga af bestu íshokkí leikmanna heims sem fóru til Rússlands þegar Bandaríkjamenn hættu að spila leiki í NHL-deildinni. Lionel Messi and Cristiano Ronaldo 'could play in Belarus' due to Coronavirushttps://t.co/2hUq2E1Nfe pic.twitter.com/dDhySMXyLT— Mirror Football (@MirrorFootball) March 25, 2020 „Allur heimurinn horfir nú á leikina í hvít-rússnesku deildinni. Allir ættu að kveikja á sjónvarpinu og horfa á okkur,“ sagði Alexander Hleb. „Þegar NHL-deildin lokaði þá fóru fullt af íshokkí leikmönnum til Rússlands til að fá að spila. Kannski ættu þeir Lionel Messi and Cristiano Ronaldo að koma til Hvíta-Rússlands til að fá að spila fótbolta,“ sagði Hleb. „Það er eini staðurinn í Evrópu þar sem þú getur spilað fótbolta. Að minnsta kosti myndu þeir gleðja hvít-rússnesku þjóðina,“ sagði Hleb. Alexander Hleb gerði góða hluti með Arsenal frá 2005 til 2008 og fór þaðan til Barcelona en tókst aldrei að ná sér á strik sem liðsfélagi Lionel Messi. Alexander Hleb flakkaði síðan mikið á milli liða þar til að hann setti skóna upp á hillu í fyrra. Spænski boltinn Ítalski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Meistaradeild Evrópu Mest lesið Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Sport Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Fleiri fréttir Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Sjá meira
Alexander Hleb, fyrrum stjarna hjá Arsenal, er á því að Lionel Messi og Cristiano Ronaldo ættu að koma til Hvíta Rússlands til að spila fótbolta nú þegar öllum öðrum deildum hefur verið frestað vegna baráttunnar við útbreiðslu kórónuveirunnar. Eins og Blikinn Willum Þór Willumsson þekkir þá er enn verið að spila fótbolta í Hvíta Rússlandi og Alexander Hleb virðist vera mjög sáttur með það. Alexander Hleb segir að Lionel Messi og Cristiano Ronaldo ættu að horfa til marga af bestu íshokkí leikmanna heims sem fóru til Rússlands þegar Bandaríkjamenn hættu að spila leiki í NHL-deildinni. Lionel Messi and Cristiano Ronaldo 'could play in Belarus' due to Coronavirushttps://t.co/2hUq2E1Nfe pic.twitter.com/dDhySMXyLT— Mirror Football (@MirrorFootball) March 25, 2020 „Allur heimurinn horfir nú á leikina í hvít-rússnesku deildinni. Allir ættu að kveikja á sjónvarpinu og horfa á okkur,“ sagði Alexander Hleb. „Þegar NHL-deildin lokaði þá fóru fullt af íshokkí leikmönnum til Rússlands til að fá að spila. Kannski ættu þeir Lionel Messi and Cristiano Ronaldo að koma til Hvíta-Rússlands til að fá að spila fótbolta,“ sagði Hleb. „Það er eini staðurinn í Evrópu þar sem þú getur spilað fótbolta. Að minnsta kosti myndu þeir gleðja hvít-rússnesku þjóðina,“ sagði Hleb. Alexander Hleb gerði góða hluti með Arsenal frá 2005 til 2008 og fór þaðan til Barcelona en tókst aldrei að ná sér á strik sem liðsfélagi Lionel Messi. Alexander Hleb flakkaði síðan mikið á milli liða þar til að hann setti skóna upp á hillu í fyrra.
Spænski boltinn Ítalski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Meistaradeild Evrópu Mest lesið Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Sport Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Fleiri fréttir Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Sjá meira