Ítalski boltinn Leikmaður Juventus greindur með kórónuveiruna Daniele Rugani, miðvörður Juventus, hefur verið greindur með kórónuveiruna. Fótbolti 11.3.2020 22:32 Úrslitakeppni eða blása tímabilið af? Verður eitthvað framhald á Serie A? Sport 11.3.2020 10:28 Wales hefur áhyggjur af því Ramsey missi af landsleikjum af því hann sé fastur á Ítalíu Aaron Ramsey gæti misst af báðum landsleikjum Wales í næsta mánuði vegna þess að allri Ítalíu hefur verið lokað vegna kórónuveirunnar. Fótbolti 10.3.2020 11:06 Ítalski forsætisráðherrann baðst afsökunar á því að þurfa að fresta öllu í mánuð Allar ítalskar íþróttir verða í dvala í einn mánuð vegna baráttunnar við útbreiðslu kórónuveirunnar. Forsætisráðherra Ítalíu tók þessa stóru ákvörðun í gær. Fótbolti 10.3.2020 10:43 Fagnaði markinu gegn Birki með skilaboðum um kórónuveiruna Francesco Caputo skoraði tvö mörk í 3-0 sigri Sassuolo á Brescia er liðin mættust í síðasta leiknum fyrir hlé á Ítalíu en hlé verður gert vegna kórónuveirunnar. Fótbolti 9.3.2020 19:29 Birkir og félagar fengu skell í síðasta leik fyrir hlé Birkir Bjarnason og félagar í Brescia eru í verulega slæmum málum í ítalska boltanum og ekki skánaði ástandið eftir 3-0 tap pgegn Sassuolo í dag. Fótbolti 9.3.2020 09:36 Íþróttaviðburðum á Ítalíu frestað til 3. apríl Öllum íþróttaviðburðum á Ítalíu hefur verið frestað þangað til 3. apríl en þetta tilkynnti Ólympíusamband Ítalíu nú í dag. Fótbolti 9.3.2020 17:33 Sportpakkinn: Juventus vann Inter á tómum leikvangi Juventus tyllti sér á topp ítölsku úrvalsdeildarinnar með sigri á Inter á heimavelli. Leikið var fyrir luktum dyrum vegna kórónuveirunnar. Fótbolti 9.3.2020 16:01 Í beinni í dag: Tekst Birki og félögum að lyfta sér af botninum? Birkir Bjarnason og félagar í Brescia þurfa nauðsynlega á sigri að halda í fallbaráttunni. Fótbolti 8.3.2020 20:27 Juventus endurheimti toppsætið með öruggum sigri á Inter Juventus átti ekki í neinum vandræðum með Inter Milan í stórleik helgarinnar í ítölsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 6.3.2020 12:43 Mark frá Zlatan dugði Milan ekki í afar óvæntu tapi AC Milan missti af mikilvægum stigum þegar liðið tapaði 2-1 á heimavelli gegn Genoa sem þar með komst upp úr fallsæti í ítölsku A-deildinni í fótbolta. Fótbolti 8.3.2020 16:06 Fá Birkir og Emil að fljúga? | Rúmenar í svipaðri stöðu Eftir að strangt ferðabann var sett á á Norður-Ítalíu í nótt er alls kostar óvíst hvort íslenskir og rúmenskir leikmenn sem þar spila fótbolta komast í EM-umspilsleikinn sem enn stendur til að fari fram á Laugardalsvelli 26. mars. Fótbolti 8.3.2020 12:31 Spilað þvert á vilja íþróttamálaráðherra | Leikmönnum var snúið við í göngunum Hlutirnir hafa verið fljótir að breytast í ítölskum íþróttaheimi síðustu daga og nú hefur íþróttamálaráðherra landsins kallað eftir því að hlé verði gert á keppni í ítölsku A-deildinni í fótbolta, vegna kórónuveirunnar. Fótbolti 8.3.2020 11:18 Liðsfélagi Birkis vill algjört fótboltahlé | Fæ ekki að sjá börnin mín út af þessari veiru Ítalski knattspyrnumaðurinn Mario Balotelli, liðsfélagi Birkis Bjarnasonar hjá Brescia, segir ekki nóg að leikir á Ítalíu verði spilaðir fyrir luktum dyrum vegna kórónuveirunnar. Gera ætti algjört hlé á fótboltaiðkun í landinu. Fótbolti 8.3.2020 09:49 Í beinni í dag: Juventus og Inter mætast loks fyrir luktum dyrum Stórleikur í ítalska boltanum í dag þar sem engir áhorfendur verða á svæðinu. Sport 7.3.2020 19:04 Allsherjar áhorfendabann á Ítalíu í mánuð Áhorfendur verða bannaðir á öllum íþróttaviðburðum á Ítalíu næsta mánuðinn vegna útbreiðslu kórónuveirunnar þar í landi. Sport 4.3.2020 19:52 Stórleik á Ítalíu frestað á síðustu stundu Leik Juventus og AC Milan í ítölsku bikarkeppninni, sem um tíma stóð til að færi fram fyrir luktum dyrum, hefur verið frestað um óákveðinn tíma. Fótbolti 3.3.2020 21:18 Móðir Cristiano Ronaldo flutt með hraði á sjúkrahús Móðir knattspyrnumannsins Cristiano Ronaldo fékk heilablóðfall en er komin undir læknishendur samkvæmt fréttamiðlum frá Madeira. Fótbolti 3.3.2020 10:55 Leikmönnum Juventus skipað að vera heima hjá sér Ítalska knattspyrnufélagið Juventus hefur frestað æfingum og sent alla leikmenn U23 ára liðs síns í sóttkví eftir að þrír leikmenn C-deildarliðsins Pianese, síðasta lið sem U23 ára lið Juventus mætti, greindust með kórónuveiruna. Fótbolti 1.3.2020 15:25 Í beinni í dag: El Clásico og Aston Villa á Wembley Það er nóg um að vera á sport rásum Stöðvar 2 í dag þó svo að nokkrum leikjum í ítölsku úrvalsdeildinni hafi verið frestað en alls sýnum við 12 viðburði í beinni útsendingu. Þar ber helst að nefna El Clásico í spænsku úrvalsdeildinni sem og úrslitaleik enska Deildarbikarsins þar sem Manchester City og Aston Villa mætast. Þá fer Domino´s deild karla aftur af stað eftir langt hlé. Sport 29.2.2020 14:24 Tvö mörk tekin af Bologna þegar Lazio komst á toppinn í Serie A Lazio er komið á topp ítölsku úrvalsdeildarinnar eftir 2-0 heimasigur á Bologna. Tvö mörk voru tekin af Bologna í seinni hálfleik. Fótbolti 29.2.2020 15:57 Stórleik Juventus og Inter Milan frestað vegna kórónuveirunnar Stórleikur helgarinnar í ítalska boltanum átti upprunalega að fara fram fyrir luktum dyrum. Honum hefur nú verið frestað. Fótbolti 29.2.2020 12:09 Engin handabönd um helgina og íþróttaviðburðir í hættu Það er nú þegar ljóst að kórónaveiran mun hafa gífurleg áhrif á íþróttaviðburði næstu vikna og mánuða. Líklega verða engin handabönd á íþróttaviðburðum helgarinnar og þá hafa knattspyrnumenn sett sig í samband við Fifpro um smithættu. Sport 28.2.2020 18:34 Í beinni í dag: Toppslagur í Olís deild kvenna | Kemur Immobile Lazio í toppsætið? Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag líkt og aðra laugardaga. Alls verða níu beinar útsendingar en við sýnum beint frá golfi, handbolta sem og fótbolta í dag. Sport 28.2.2020 17:06 Sportpakkinn: „Íslendingurinn í manni tekur þessu rólega“ Birkir Bjarnason segist spenntur fyrir leik Íslendinga og Rúmena 26. mars í umspili um sæti á EM í sumar. Fótbolti 27.2.2020 18:47 „Evrópskt vandamál en ekki ítalskt vandamál“ Maurizio Sarri, knattspyrnustjóri Juventus, segir að stuðningsmenn liðsins séu í fullum rétti að mæta á leikinn á móti Lyon í kvöld í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 26.2.2020 09:14 "Kærastan óskaði mér til hamingju og ég kunni að meta það“ Íslenski táningurinn Andri Fannar Baldursson er búinn að vinna sig upp í aðallið ítalska A-deildarliðsins Bologna og fékk sínar fyrstu mínútur með liðinu um síðustu helgi. Fótbolti 26.2.2020 08:25 Andri Fannar: Er hungraður í meira Hinn ungi og efnilegi Andri Fannar Baldursson, leikmaður Bologna í ítölsku úrvalsdeildinni, var í sjónvarpsviðtali á sjónvarpsstöð félagsins í dag en hann lék sinn fyrsta leik fyrir félagið á dögunum. Viðtalið má finna í fréttinni. Fótbolti 25.2.2020 18:05 Sportpakkinn: Kórónaveiran hefur mikil áhrif á næstu leiki Inter Engir áhorfendur verða á næstu tveimur leikjum Inter. Fótbolti 25.2.2020 15:20 Toppslagur Inter og Juventus fer fram fyrir luktum dyrum Engir áhorfendur verða á Allianz vellinum í Tórínó þegar Inter tekur á móti Juventus í toppslag í ítölsku úrvalsdeildinni á sunnudagskvöldið. Fótbolti 25.2.2020 14:09 « ‹ 61 62 63 64 65 66 67 68 69 … 198 ›
Leikmaður Juventus greindur með kórónuveiruna Daniele Rugani, miðvörður Juventus, hefur verið greindur með kórónuveiruna. Fótbolti 11.3.2020 22:32
Wales hefur áhyggjur af því Ramsey missi af landsleikjum af því hann sé fastur á Ítalíu Aaron Ramsey gæti misst af báðum landsleikjum Wales í næsta mánuði vegna þess að allri Ítalíu hefur verið lokað vegna kórónuveirunnar. Fótbolti 10.3.2020 11:06
Ítalski forsætisráðherrann baðst afsökunar á því að þurfa að fresta öllu í mánuð Allar ítalskar íþróttir verða í dvala í einn mánuð vegna baráttunnar við útbreiðslu kórónuveirunnar. Forsætisráðherra Ítalíu tók þessa stóru ákvörðun í gær. Fótbolti 10.3.2020 10:43
Fagnaði markinu gegn Birki með skilaboðum um kórónuveiruna Francesco Caputo skoraði tvö mörk í 3-0 sigri Sassuolo á Brescia er liðin mættust í síðasta leiknum fyrir hlé á Ítalíu en hlé verður gert vegna kórónuveirunnar. Fótbolti 9.3.2020 19:29
Birkir og félagar fengu skell í síðasta leik fyrir hlé Birkir Bjarnason og félagar í Brescia eru í verulega slæmum málum í ítalska boltanum og ekki skánaði ástandið eftir 3-0 tap pgegn Sassuolo í dag. Fótbolti 9.3.2020 09:36
Íþróttaviðburðum á Ítalíu frestað til 3. apríl Öllum íþróttaviðburðum á Ítalíu hefur verið frestað þangað til 3. apríl en þetta tilkynnti Ólympíusamband Ítalíu nú í dag. Fótbolti 9.3.2020 17:33
Sportpakkinn: Juventus vann Inter á tómum leikvangi Juventus tyllti sér á topp ítölsku úrvalsdeildarinnar með sigri á Inter á heimavelli. Leikið var fyrir luktum dyrum vegna kórónuveirunnar. Fótbolti 9.3.2020 16:01
Í beinni í dag: Tekst Birki og félögum að lyfta sér af botninum? Birkir Bjarnason og félagar í Brescia þurfa nauðsynlega á sigri að halda í fallbaráttunni. Fótbolti 8.3.2020 20:27
Juventus endurheimti toppsætið með öruggum sigri á Inter Juventus átti ekki í neinum vandræðum með Inter Milan í stórleik helgarinnar í ítölsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 6.3.2020 12:43
Mark frá Zlatan dugði Milan ekki í afar óvæntu tapi AC Milan missti af mikilvægum stigum þegar liðið tapaði 2-1 á heimavelli gegn Genoa sem þar með komst upp úr fallsæti í ítölsku A-deildinni í fótbolta. Fótbolti 8.3.2020 16:06
Fá Birkir og Emil að fljúga? | Rúmenar í svipaðri stöðu Eftir að strangt ferðabann var sett á á Norður-Ítalíu í nótt er alls kostar óvíst hvort íslenskir og rúmenskir leikmenn sem þar spila fótbolta komast í EM-umspilsleikinn sem enn stendur til að fari fram á Laugardalsvelli 26. mars. Fótbolti 8.3.2020 12:31
Spilað þvert á vilja íþróttamálaráðherra | Leikmönnum var snúið við í göngunum Hlutirnir hafa verið fljótir að breytast í ítölskum íþróttaheimi síðustu daga og nú hefur íþróttamálaráðherra landsins kallað eftir því að hlé verði gert á keppni í ítölsku A-deildinni í fótbolta, vegna kórónuveirunnar. Fótbolti 8.3.2020 11:18
Liðsfélagi Birkis vill algjört fótboltahlé | Fæ ekki að sjá börnin mín út af þessari veiru Ítalski knattspyrnumaðurinn Mario Balotelli, liðsfélagi Birkis Bjarnasonar hjá Brescia, segir ekki nóg að leikir á Ítalíu verði spilaðir fyrir luktum dyrum vegna kórónuveirunnar. Gera ætti algjört hlé á fótboltaiðkun í landinu. Fótbolti 8.3.2020 09:49
Í beinni í dag: Juventus og Inter mætast loks fyrir luktum dyrum Stórleikur í ítalska boltanum í dag þar sem engir áhorfendur verða á svæðinu. Sport 7.3.2020 19:04
Allsherjar áhorfendabann á Ítalíu í mánuð Áhorfendur verða bannaðir á öllum íþróttaviðburðum á Ítalíu næsta mánuðinn vegna útbreiðslu kórónuveirunnar þar í landi. Sport 4.3.2020 19:52
Stórleik á Ítalíu frestað á síðustu stundu Leik Juventus og AC Milan í ítölsku bikarkeppninni, sem um tíma stóð til að færi fram fyrir luktum dyrum, hefur verið frestað um óákveðinn tíma. Fótbolti 3.3.2020 21:18
Móðir Cristiano Ronaldo flutt með hraði á sjúkrahús Móðir knattspyrnumannsins Cristiano Ronaldo fékk heilablóðfall en er komin undir læknishendur samkvæmt fréttamiðlum frá Madeira. Fótbolti 3.3.2020 10:55
Leikmönnum Juventus skipað að vera heima hjá sér Ítalska knattspyrnufélagið Juventus hefur frestað æfingum og sent alla leikmenn U23 ára liðs síns í sóttkví eftir að þrír leikmenn C-deildarliðsins Pianese, síðasta lið sem U23 ára lið Juventus mætti, greindust með kórónuveiruna. Fótbolti 1.3.2020 15:25
Í beinni í dag: El Clásico og Aston Villa á Wembley Það er nóg um að vera á sport rásum Stöðvar 2 í dag þó svo að nokkrum leikjum í ítölsku úrvalsdeildinni hafi verið frestað en alls sýnum við 12 viðburði í beinni útsendingu. Þar ber helst að nefna El Clásico í spænsku úrvalsdeildinni sem og úrslitaleik enska Deildarbikarsins þar sem Manchester City og Aston Villa mætast. Þá fer Domino´s deild karla aftur af stað eftir langt hlé. Sport 29.2.2020 14:24
Tvö mörk tekin af Bologna þegar Lazio komst á toppinn í Serie A Lazio er komið á topp ítölsku úrvalsdeildarinnar eftir 2-0 heimasigur á Bologna. Tvö mörk voru tekin af Bologna í seinni hálfleik. Fótbolti 29.2.2020 15:57
Stórleik Juventus og Inter Milan frestað vegna kórónuveirunnar Stórleikur helgarinnar í ítalska boltanum átti upprunalega að fara fram fyrir luktum dyrum. Honum hefur nú verið frestað. Fótbolti 29.2.2020 12:09
Engin handabönd um helgina og íþróttaviðburðir í hættu Það er nú þegar ljóst að kórónaveiran mun hafa gífurleg áhrif á íþróttaviðburði næstu vikna og mánuða. Líklega verða engin handabönd á íþróttaviðburðum helgarinnar og þá hafa knattspyrnumenn sett sig í samband við Fifpro um smithættu. Sport 28.2.2020 18:34
Í beinni í dag: Toppslagur í Olís deild kvenna | Kemur Immobile Lazio í toppsætið? Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag líkt og aðra laugardaga. Alls verða níu beinar útsendingar en við sýnum beint frá golfi, handbolta sem og fótbolta í dag. Sport 28.2.2020 17:06
Sportpakkinn: „Íslendingurinn í manni tekur þessu rólega“ Birkir Bjarnason segist spenntur fyrir leik Íslendinga og Rúmena 26. mars í umspili um sæti á EM í sumar. Fótbolti 27.2.2020 18:47
„Evrópskt vandamál en ekki ítalskt vandamál“ Maurizio Sarri, knattspyrnustjóri Juventus, segir að stuðningsmenn liðsins séu í fullum rétti að mæta á leikinn á móti Lyon í kvöld í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 26.2.2020 09:14
"Kærastan óskaði mér til hamingju og ég kunni að meta það“ Íslenski táningurinn Andri Fannar Baldursson er búinn að vinna sig upp í aðallið ítalska A-deildarliðsins Bologna og fékk sínar fyrstu mínútur með liðinu um síðustu helgi. Fótbolti 26.2.2020 08:25
Andri Fannar: Er hungraður í meira Hinn ungi og efnilegi Andri Fannar Baldursson, leikmaður Bologna í ítölsku úrvalsdeildinni, var í sjónvarpsviðtali á sjónvarpsstöð félagsins í dag en hann lék sinn fyrsta leik fyrir félagið á dögunum. Viðtalið má finna í fréttinni. Fótbolti 25.2.2020 18:05
Sportpakkinn: Kórónaveiran hefur mikil áhrif á næstu leiki Inter Engir áhorfendur verða á næstu tveimur leikjum Inter. Fótbolti 25.2.2020 15:20
Toppslagur Inter og Juventus fer fram fyrir luktum dyrum Engir áhorfendur verða á Allianz vellinum í Tórínó þegar Inter tekur á móti Juventus í toppslag í ítölsku úrvalsdeildinni á sunnudagskvöldið. Fótbolti 25.2.2020 14:09