Juventus og Barcelona áfram með herkjum, neyðarlegt tap Bayern og fyrsti titill Pochettino Anton Ingi Leifsson skrifar 13. janúar 2021 22:40 Bayern er úr leik í þýska bikarnum þetta árið. Stuart Franklin/Getty Images Mörg af stærstu liðum Evrópuboltans í fótbolta voru í eldlínunni í kvöld er bikarkeppnir víðs vegar um heiminn voru spilaðar. Mörg af stóru liðunum lentu hins vegar í alls konar vandræðum. Á Spáni mættust Real Sociedad og Barcelona í undanúrslitum spænska ofurbikarsins. Frenkie de Jong kom Barcelona yfir á 39. mínútu með laglegum skalla eftir fyrirgjöf Antoine Griemann en Mikel Oyarzabal jafnaði metin úr vítaspyrnu á 51. mínútu. Framlengja þurfti leikinn. Í framlengingunni var ekkert mark skorað og vítaspyrnukeppni þurft til þess að útkljá siguvegara. Í vítaspyrnunni virtist ekkert mark ætla vera skorað ennig því liðin klúðruðu þremur fyrstu spyrnum sínum. Barca höfðu betur að endingu, 3-2, í vítaspyrnukeppninni. Í úrslitaleiknum sem fer fram á sunnudaginn verður mótherjinn annað hvort Real Madrid eða Athletic Bilbao. Riqui Puig wins it for Barça!!!! ❌❌❌🟢🟢 Real Sociedad ❌🟢🟢❌🟢 Barça— FC Barcelona (@FCBarcelona) January 13, 2021 Dejan Kulusevski kom Juventus yfir á annarri mínútu og tuttugum mínútum síðar tvöfaldaði Alvaro Morata forystuna. Flestir héldu þá að leiknum væri lokið en gestirnir minnkuðu muninn á 28. mínútu. Þannig stóðu leikar þangað til stundarfjórðungi fyrir leikslok er Filippo Melegoni jafnaði metin og lokatölur 2-2. Því þurfti að framlengja. Sigurmarkið skoraði Hamza Rafia á 105. mínútu og lokatölur 3-2. Juventus mætir annað hvort Sassuolo eða SPAL í átta liða úrslitunum. 💭⚽️ 𝓓𝓻𝓮𝓪𝓶 𝓓𝓮𝓫𝓾𝓽 💭⚽️#JuveGenoa #CoppaItalia #ForzaJuve pic.twitter.com/W2ySDphXCT— JuventusFC (@juventusfcen) January 13, 2021 Bayern Munchen lenti í vandræðum með B-deildarliðið Holsten Kiel á útivelli í þýska bikarnum. Serge Gnabry kom Bayern yfir en þrettán mínútum síðar jafnaði Fin Bartels metin. Staðan var 1-1 í leikhléi en Leroy Sane virtist vera skora sigurmarkið á þriðju mínútu síðari hálfleiks. B-deildarliðið var ekki hætt og jafnaði í uppbótartíma og tryggði sér framlengingu. Í framlengingunni var ekkert mark skorað. Því réðust úrslitin í vítaspyrnukeppni þar sem Darmstadt vann í bráðabana. Þeir eru því komnir í sextán liða úrslitin þar sem þeir mæta Guðlaugi Victori Pálssyni og félögum í Darmstadt. Bayern have been knocked out of the DFB Pokal by lower-league opposition for the first time since 2003-04. An incredible result for second-division Kiel. https://t.co/XCZoro27n4— Squawka Football (@Squawka) January 13, 2021 PSG hafði betur í franska Ofurbikarnum gegn Marseille en þar mætast frönsku meistararnir og frönsku bikarmeistararnir. PSG vann 2-1 sigur með mörkum Mauro Icardi á 39. mínútu og Neymars úr vítaspyrnu á 85. mínútu en Dimitri Payet minnkaði muninn á 89. mínútu. Þetta er þar með fyrsti titill Mauricio Pochettino eftir að hann tók við liðinu í síðasta mánuði. Þetta er einnig hans fyrsti titill sem þjálfari. Þetta er áttunda árið í röð sem PSG vinnur Ofurbikarinn. It's taken just three games at PSG! 🏆— BBC Sport (@BBCSport) January 13, 2021 Ítalski boltinn Þýski boltinn Franski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Fleiri fréttir Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Sjá meira
Á Spáni mættust Real Sociedad og Barcelona í undanúrslitum spænska ofurbikarsins. Frenkie de Jong kom Barcelona yfir á 39. mínútu með laglegum skalla eftir fyrirgjöf Antoine Griemann en Mikel Oyarzabal jafnaði metin úr vítaspyrnu á 51. mínútu. Framlengja þurfti leikinn. Í framlengingunni var ekkert mark skorað og vítaspyrnukeppni þurft til þess að útkljá siguvegara. Í vítaspyrnunni virtist ekkert mark ætla vera skorað ennig því liðin klúðruðu þremur fyrstu spyrnum sínum. Barca höfðu betur að endingu, 3-2, í vítaspyrnukeppninni. Í úrslitaleiknum sem fer fram á sunnudaginn verður mótherjinn annað hvort Real Madrid eða Athletic Bilbao. Riqui Puig wins it for Barça!!!! ❌❌❌🟢🟢 Real Sociedad ❌🟢🟢❌🟢 Barça— FC Barcelona (@FCBarcelona) January 13, 2021 Dejan Kulusevski kom Juventus yfir á annarri mínútu og tuttugum mínútum síðar tvöfaldaði Alvaro Morata forystuna. Flestir héldu þá að leiknum væri lokið en gestirnir minnkuðu muninn á 28. mínútu. Þannig stóðu leikar þangað til stundarfjórðungi fyrir leikslok er Filippo Melegoni jafnaði metin og lokatölur 2-2. Því þurfti að framlengja. Sigurmarkið skoraði Hamza Rafia á 105. mínútu og lokatölur 3-2. Juventus mætir annað hvort Sassuolo eða SPAL í átta liða úrslitunum. 💭⚽️ 𝓓𝓻𝓮𝓪𝓶 𝓓𝓮𝓫𝓾𝓽 💭⚽️#JuveGenoa #CoppaItalia #ForzaJuve pic.twitter.com/W2ySDphXCT— JuventusFC (@juventusfcen) January 13, 2021 Bayern Munchen lenti í vandræðum með B-deildarliðið Holsten Kiel á útivelli í þýska bikarnum. Serge Gnabry kom Bayern yfir en þrettán mínútum síðar jafnaði Fin Bartels metin. Staðan var 1-1 í leikhléi en Leroy Sane virtist vera skora sigurmarkið á þriðju mínútu síðari hálfleiks. B-deildarliðið var ekki hætt og jafnaði í uppbótartíma og tryggði sér framlengingu. Í framlengingunni var ekkert mark skorað. Því réðust úrslitin í vítaspyrnukeppni þar sem Darmstadt vann í bráðabana. Þeir eru því komnir í sextán liða úrslitin þar sem þeir mæta Guðlaugi Victori Pálssyni og félögum í Darmstadt. Bayern have been knocked out of the DFB Pokal by lower-league opposition for the first time since 2003-04. An incredible result for second-division Kiel. https://t.co/XCZoro27n4— Squawka Football (@Squawka) January 13, 2021 PSG hafði betur í franska Ofurbikarnum gegn Marseille en þar mætast frönsku meistararnir og frönsku bikarmeistararnir. PSG vann 2-1 sigur með mörkum Mauro Icardi á 39. mínútu og Neymars úr vítaspyrnu á 85. mínútu en Dimitri Payet minnkaði muninn á 89. mínútu. Þetta er þar með fyrsti titill Mauricio Pochettino eftir að hann tók við liðinu í síðasta mánuði. Þetta er einnig hans fyrsti titill sem þjálfari. Þetta er áttunda árið í röð sem PSG vinnur Ofurbikarinn. It's taken just three games at PSG! 🏆— BBC Sport (@BBCSport) January 13, 2021
Ítalski boltinn Þýski boltinn Franski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Fleiri fréttir Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Sjá meira