Dramatískur sigur Inter í Flórens og Mílanó-slagur framundan í átta liða úrslitum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. janúar 2021 16:50 Romelu Lukaku skoraði sigurmark Inter gegn Fiorentina á 119. mínútu. getty/Gabriele Maltinti Inter er komið í átta liða úrslit ítölsku bikarkeppninnar eftir sigur á Fiorentina, 1-2, í dag. Romelu Lukaku skoraði sigurmark Inter þegar mínúta var eftir af framlengingu. Í átta liða úrslitunum mætir Inter grönnum sínum í AC Milan. Liðin eiga einnig í baráttu um ítalska meistaratitilinn en þau verma tvö efstu sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar. Inter komst yfir gegn Fiorentina í dag þegar fimm mínútur voru eftir af fyrri hálfleik. Sílemaðurinn Arturo Vidal skoraði þá úr vítaspyrnu sem landi hans, Alexis Sánchez, fiskaði. Fílbeinsstrendingurinn Christian Kouamé skoraði fyrir Fiorentina á 57. mínútu og jafnaði í 1-1. Fleiri urðu mörkin í venjulegum leiktíma ekki og því þurfti að framlengja. Allt benti til þess að úrslitin myndu ráðast í vítaspyrnukeppni en Lukaku var á öðru máli og skoraði sigurmark Inter á 119. mínútu með skalla eftir sendingu frá Nicolo Barella. Þetta var sautjánda mark Belgans fyrir Inter á tímabilinu. | 119' - BIG ROOOOOM!!!Back in front! #FiorentinaInter 1 -2 #FORZAINTER #CoppaItalia pic.twitter.com/G7MstIRR4Z— Inter (@Inter_en) January 13, 2021 Milan komst í átta liða úrslit bikarkeppninnar með sigri á Torino í vítakeppni í gær. Tveir leikir fara svo fram í sextán liða úrslitunum í kvöld. Juventus tekur á móti Genoa og bikarmeistarar Napoli fá Empoli í heimsókn. Ítalski boltinn Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira
Í átta liða úrslitunum mætir Inter grönnum sínum í AC Milan. Liðin eiga einnig í baráttu um ítalska meistaratitilinn en þau verma tvö efstu sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar. Inter komst yfir gegn Fiorentina í dag þegar fimm mínútur voru eftir af fyrri hálfleik. Sílemaðurinn Arturo Vidal skoraði þá úr vítaspyrnu sem landi hans, Alexis Sánchez, fiskaði. Fílbeinsstrendingurinn Christian Kouamé skoraði fyrir Fiorentina á 57. mínútu og jafnaði í 1-1. Fleiri urðu mörkin í venjulegum leiktíma ekki og því þurfti að framlengja. Allt benti til þess að úrslitin myndu ráðast í vítaspyrnukeppni en Lukaku var á öðru máli og skoraði sigurmark Inter á 119. mínútu með skalla eftir sendingu frá Nicolo Barella. Þetta var sautjánda mark Belgans fyrir Inter á tímabilinu. | 119' - BIG ROOOOOM!!!Back in front! #FiorentinaInter 1 -2 #FORZAINTER #CoppaItalia pic.twitter.com/G7MstIRR4Z— Inter (@Inter_en) January 13, 2021 Milan komst í átta liða úrslit bikarkeppninnar með sigri á Torino í vítakeppni í gær. Tveir leikir fara svo fram í sextán liða úrslitunum í kvöld. Juventus tekur á móti Genoa og bikarmeistarar Napoli fá Empoli í heimsókn.
Ítalski boltinn Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira