Ítalski boltinn Sjáðu markið sem skaut liði Bjarka og Óttars upp í ítölsku úrvalsdeildina Venezia tryggði sér sæti í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, Serie A, í kvöld er liðið gerði 1-1 jafntefli við Cittadella í síðari leik liðanna í úrslitum umspilsins. Fyrri leiknum lauk með 1-0 sigri Venezia og liðið því komið upp í úrvalsdeildina á nýjan leik. Fótbolti 27.5.2021 22:30 Conte að hætta hjá Inter nokkrum vikum eftir að hafa gert liðið að meisturum Antonio Conte og Inter hafa komist að samkomulagi um að hann láti af störfum hjá félaginu. Fótbolti 26.5.2021 16:36 Donnarumma líklega á förum þar sem Milan hefur sótt markvörð Ítalska knattspyrnufélagið AC Milan hefur samið við franska markvörðinn Mike Maignan. Þykir það benda til þess að Gianluigi Donnarumma, landsliðsmarkvörður Ítalíu, sé á förum frá félaginu. Fótbolti 25.5.2021 19:16 Ronaldo geymdur á bekknum er Juventus tryggði sér Meistaradeildarsæti Juventus slapp með skrekkinn og tryggði sér Meistaradeildarsæti en lokaumferðin þetta tímabilið í ítalska boltanum fór fram í dag. Fótbolti 23.5.2021 18:15 Íslendingalið Venezia skrefi nær ítölsku úrvalsdeildinni Venezia er komið í úrslit umspils ítölsku B-deildarinnar í knattspyrnu um sæti í úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Fótbolti 20.5.2021 19:45 Vann fyrsta titilinn með Chiesa og þann síðasta 22 árum síðar með syni hans Gianluigi Buffon náði því í gærkvöldi að verða ítalskur bikarmeistari 22 árum eftir að hann vann ítalska bikarinn fyrst á ferlinum. Fótbolti 20.5.2021 17:00 Juventus bikarmeistari á Ítalíu og PSG í Frakklandi Juventus og PSG urðu í kvöld bikarmeistarar. Juventus á Ítalíu eftir sigur á Atalanta og PSG í Frakklandi eftir sigur á Mónakó. Fótbolti 19.5.2021 21:14 Milan mistókst að vinna Cagliari og Meistaradeildarsætið í hættu AC Milan gerði markalaust jafntefli við Cagliari í síðasta leik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 16.5.2021 20:46 Roma vann borgarslaginn um Róm Roma lagði Lazio 2-0 í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, í kvöld. Segja má að lítið hafi verið undir í leiknum en ljóst að montréttur Rómarborgar skiptir miklu máli. Fótbolti 15.5.2021 20:46 Gríðarleg dramatík er Juventus hélt Meistaradeildarvonum sínum á lífi Juventus vann hádramatískan 3-2 sigur á Ítalíumeisturum Inter Milan í dag og hélt þar með vonum sínum um Meistaradeildarsæti á næstu leiktíð á lífi. Fótbolti 15.5.2021 15:31 Móðir Cristiano Ronaldo vill að strákurinn spili með Sporting á næsta ári Dolores Aveiro, móðir Cristiano Ronaldo, hefur sterkar skoðanir á því hvað strákurinn sinn eigi að gera næst. Fótbolti 14.5.2021 10:31 Ronaldo steig upp í mikilvægum sigri, markaflóð hjá AC og meistararnir afgreiddu Roma Juventus vann mikilvægan 3-1 sigur á Sassuolo á útivelli í ítalska boltanum en alls voru átta leikir á dagskránni í kvöld. Fótbolti 12.5.2021 18:16 Juventus gæti verið rekið úr ítölsku deildinni Það er mikil pressa á Juventus að félagið dragi sig út úr Ofurdeildinni sem ítalska félagið hefur ekki ennþá gert. Fótbolti 11.5.2021 09:30 Birkir með naumindum í umspilið þar sem tvö Íslendingalið spila Salernitana vann sér í dag sæti í ítölsku A-deildinni í fótbolta með. Íslendingaliðin Venezia og Brescia leika í umspili sex liða um að komast upp. Fótbolti 10.5.2021 14:24 Zlatan fór meiddur útaf þegar AC Milan rúllaði yfir Juventus Ítalíumeistarar Juventus eiga á hættu að ná ekki Meistaradeildarsæti eftir slæmt tap gegn AC Milan á heimavelli í stórleik helgarinnar í ítölsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 9.5.2021 18:15 Inter fagnaði titlinum með stórsigri Inter Milan slær ekki slöku við þrátt fyrir að vera búið að tryggja sér ítalska meistaratitilinn. Fótbolti 8.5.2021 18:04 Jose Mourinho mögulega að missa fyrirliðann til Liverpool Lorenzo Pellegrini er kominn með nýjan knattspyrnustjóra hjá Roma en hann hefur enn ekki framlengt samning sinn. Liverpool er sagt hafa lengi haft áhuga á fyrirliða Roma. Enski boltinn 7.5.2021 11:30 Ætlar að klára tímabilið þrátt fyrir að æxli hafi verið fjarlægt úr honum í mars Marco Mancosu, fyrirliði ítalska félagsins Lecce, kom mörgum á óvart með færslu á Instagram í gær þar sem hann sagði frá því að krabbameinsæxli hefði fundist í honum í mars. Fótbolti 6.5.2021 12:30 Með nýja rómverska keisarann á forsíðunni Það er óhætt að segja það að Jose Mourinho eigi forsíðurnar á ítölsku blöðunum í dag. Fótbolti 5.5.2021 10:31 Birkir skoraði í þriðja leiknum í röð Íslenski landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason er heldur betur á skotskónum þessa dagana með ítalska liðinu Brescia. Fótbolti 4.5.2021 13:54 Mourinho tekur við Roma José Mourinho hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri Roma. Portúgalinn tekur við liðinu í sumar af landa sínum, Paulo Fonseca. Fótbolti 4.5.2021 13:16 Ronaldo tryggði endurkomusigur Juventus Tvö mörk frá Cristiano Ronaldo á seinustu tíu mínútum leiksins tryggðu Juventus 2-1 sigur gegn Udinese í ítalska boltanum í dag. Fótbolti 2.5.2021 15:31 Jafntefli Atalanta þýðir að Inter Milan er Ítalíumeistari Einokun Juventus er loks lokið en Inter Milan er Ítalíumeistari. Það var endanlega staðfest eftir dramatískt 1-1 jafntefli Atalanta gegn Sassuolo í dag. Fótbolti 2.5.2021 15:10 AC Milan lyfti sér upp í annað sæti AC Milan tók á móti Benevento í ítölsku deildinni í kvöld. Hakan Calhanoglu og Theo Hernandez sáu til þess að heimamenn tóku stigin þrjú. Niðurstaðan 2-0 og AC Milan lyftir sér upp í annað sæti deildarinnar. Fótbolti 1.5.2021 20:43 Inter með níu fingur á titlinum eftir sigur gegn botnliðinu Inter Milan er nú með 14 stiga forskot á toppi ítölsku deildarinnar eftir 1-0 sigur gegn Crotone á útivelli. Atalanta er nú eina liðið sem getur náð þeim, en Atalanta getur mest fengið 15 stig í viðbót. Fótbolti 1.5.2021 17:59 Birkir kom Brescia á bragðið Brescia vann 3-1 sigur á SPAL í Serie B, ítölsku B-deildinni í knattspyrnu í dag. Mikilvægur sigur sem heldur vonum Brescia um umspilssæti á lífi. Fótbolti 1.5.2021 14:36 Napoli vann mikilvægan sigur í fallbaráttunni Napoli vann öruggan 5-0 sigur á San Marino í úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu á Ítalíu í dag. Fótbolti 1.5.2021 12:56 Ensku meistararnir og fleiri horfa til Tórínó Andrea Belotti, leikmaður Tórínó, hefur vakið mikla athygli á Ítalíu og nú horfa ensku stórliðin til hans. Fótbolti 28.4.2021 20:01 Fimm Evrópufélög vilja Buffon og þar á meðal félag Ögmundar Eftir að hafa verið varamarkvörður stærsta hluta tímabilsins eru allar líkur á því að Guianluigi Buffon yfirgefi Juventus í sumar. Fótbolti 28.4.2021 19:01 Settu reglu til að banna ofurdeildarlið Ítalska knattspyrnusambandið hefur samþykkt reglu sem kemur í veg fyrir að lið geti spilað í ítölsku A-deildinni samhliða því að spila í annarri keppni sem ekki er á vegum FIFA eða UEFA. Fótbolti 27.4.2021 08:00 « ‹ 44 45 46 47 48 49 50 51 52 … 199 ›
Sjáðu markið sem skaut liði Bjarka og Óttars upp í ítölsku úrvalsdeildina Venezia tryggði sér sæti í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, Serie A, í kvöld er liðið gerði 1-1 jafntefli við Cittadella í síðari leik liðanna í úrslitum umspilsins. Fyrri leiknum lauk með 1-0 sigri Venezia og liðið því komið upp í úrvalsdeildina á nýjan leik. Fótbolti 27.5.2021 22:30
Conte að hætta hjá Inter nokkrum vikum eftir að hafa gert liðið að meisturum Antonio Conte og Inter hafa komist að samkomulagi um að hann láti af störfum hjá félaginu. Fótbolti 26.5.2021 16:36
Donnarumma líklega á förum þar sem Milan hefur sótt markvörð Ítalska knattspyrnufélagið AC Milan hefur samið við franska markvörðinn Mike Maignan. Þykir það benda til þess að Gianluigi Donnarumma, landsliðsmarkvörður Ítalíu, sé á förum frá félaginu. Fótbolti 25.5.2021 19:16
Ronaldo geymdur á bekknum er Juventus tryggði sér Meistaradeildarsæti Juventus slapp með skrekkinn og tryggði sér Meistaradeildarsæti en lokaumferðin þetta tímabilið í ítalska boltanum fór fram í dag. Fótbolti 23.5.2021 18:15
Íslendingalið Venezia skrefi nær ítölsku úrvalsdeildinni Venezia er komið í úrslit umspils ítölsku B-deildarinnar í knattspyrnu um sæti í úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Fótbolti 20.5.2021 19:45
Vann fyrsta titilinn með Chiesa og þann síðasta 22 árum síðar með syni hans Gianluigi Buffon náði því í gærkvöldi að verða ítalskur bikarmeistari 22 árum eftir að hann vann ítalska bikarinn fyrst á ferlinum. Fótbolti 20.5.2021 17:00
Juventus bikarmeistari á Ítalíu og PSG í Frakklandi Juventus og PSG urðu í kvöld bikarmeistarar. Juventus á Ítalíu eftir sigur á Atalanta og PSG í Frakklandi eftir sigur á Mónakó. Fótbolti 19.5.2021 21:14
Milan mistókst að vinna Cagliari og Meistaradeildarsætið í hættu AC Milan gerði markalaust jafntefli við Cagliari í síðasta leik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 16.5.2021 20:46
Roma vann borgarslaginn um Róm Roma lagði Lazio 2-0 í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, í kvöld. Segja má að lítið hafi verið undir í leiknum en ljóst að montréttur Rómarborgar skiptir miklu máli. Fótbolti 15.5.2021 20:46
Gríðarleg dramatík er Juventus hélt Meistaradeildarvonum sínum á lífi Juventus vann hádramatískan 3-2 sigur á Ítalíumeisturum Inter Milan í dag og hélt þar með vonum sínum um Meistaradeildarsæti á næstu leiktíð á lífi. Fótbolti 15.5.2021 15:31
Móðir Cristiano Ronaldo vill að strákurinn spili með Sporting á næsta ári Dolores Aveiro, móðir Cristiano Ronaldo, hefur sterkar skoðanir á því hvað strákurinn sinn eigi að gera næst. Fótbolti 14.5.2021 10:31
Ronaldo steig upp í mikilvægum sigri, markaflóð hjá AC og meistararnir afgreiddu Roma Juventus vann mikilvægan 3-1 sigur á Sassuolo á útivelli í ítalska boltanum en alls voru átta leikir á dagskránni í kvöld. Fótbolti 12.5.2021 18:16
Juventus gæti verið rekið úr ítölsku deildinni Það er mikil pressa á Juventus að félagið dragi sig út úr Ofurdeildinni sem ítalska félagið hefur ekki ennþá gert. Fótbolti 11.5.2021 09:30
Birkir með naumindum í umspilið þar sem tvö Íslendingalið spila Salernitana vann sér í dag sæti í ítölsku A-deildinni í fótbolta með. Íslendingaliðin Venezia og Brescia leika í umspili sex liða um að komast upp. Fótbolti 10.5.2021 14:24
Zlatan fór meiddur útaf þegar AC Milan rúllaði yfir Juventus Ítalíumeistarar Juventus eiga á hættu að ná ekki Meistaradeildarsæti eftir slæmt tap gegn AC Milan á heimavelli í stórleik helgarinnar í ítölsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 9.5.2021 18:15
Inter fagnaði titlinum með stórsigri Inter Milan slær ekki slöku við þrátt fyrir að vera búið að tryggja sér ítalska meistaratitilinn. Fótbolti 8.5.2021 18:04
Jose Mourinho mögulega að missa fyrirliðann til Liverpool Lorenzo Pellegrini er kominn með nýjan knattspyrnustjóra hjá Roma en hann hefur enn ekki framlengt samning sinn. Liverpool er sagt hafa lengi haft áhuga á fyrirliða Roma. Enski boltinn 7.5.2021 11:30
Ætlar að klára tímabilið þrátt fyrir að æxli hafi verið fjarlægt úr honum í mars Marco Mancosu, fyrirliði ítalska félagsins Lecce, kom mörgum á óvart með færslu á Instagram í gær þar sem hann sagði frá því að krabbameinsæxli hefði fundist í honum í mars. Fótbolti 6.5.2021 12:30
Með nýja rómverska keisarann á forsíðunni Það er óhætt að segja það að Jose Mourinho eigi forsíðurnar á ítölsku blöðunum í dag. Fótbolti 5.5.2021 10:31
Birkir skoraði í þriðja leiknum í röð Íslenski landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason er heldur betur á skotskónum þessa dagana með ítalska liðinu Brescia. Fótbolti 4.5.2021 13:54
Mourinho tekur við Roma José Mourinho hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri Roma. Portúgalinn tekur við liðinu í sumar af landa sínum, Paulo Fonseca. Fótbolti 4.5.2021 13:16
Ronaldo tryggði endurkomusigur Juventus Tvö mörk frá Cristiano Ronaldo á seinustu tíu mínútum leiksins tryggðu Juventus 2-1 sigur gegn Udinese í ítalska boltanum í dag. Fótbolti 2.5.2021 15:31
Jafntefli Atalanta þýðir að Inter Milan er Ítalíumeistari Einokun Juventus er loks lokið en Inter Milan er Ítalíumeistari. Það var endanlega staðfest eftir dramatískt 1-1 jafntefli Atalanta gegn Sassuolo í dag. Fótbolti 2.5.2021 15:10
AC Milan lyfti sér upp í annað sæti AC Milan tók á móti Benevento í ítölsku deildinni í kvöld. Hakan Calhanoglu og Theo Hernandez sáu til þess að heimamenn tóku stigin þrjú. Niðurstaðan 2-0 og AC Milan lyftir sér upp í annað sæti deildarinnar. Fótbolti 1.5.2021 20:43
Inter með níu fingur á titlinum eftir sigur gegn botnliðinu Inter Milan er nú með 14 stiga forskot á toppi ítölsku deildarinnar eftir 1-0 sigur gegn Crotone á útivelli. Atalanta er nú eina liðið sem getur náð þeim, en Atalanta getur mest fengið 15 stig í viðbót. Fótbolti 1.5.2021 17:59
Birkir kom Brescia á bragðið Brescia vann 3-1 sigur á SPAL í Serie B, ítölsku B-deildinni í knattspyrnu í dag. Mikilvægur sigur sem heldur vonum Brescia um umspilssæti á lífi. Fótbolti 1.5.2021 14:36
Napoli vann mikilvægan sigur í fallbaráttunni Napoli vann öruggan 5-0 sigur á San Marino í úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu á Ítalíu í dag. Fótbolti 1.5.2021 12:56
Ensku meistararnir og fleiri horfa til Tórínó Andrea Belotti, leikmaður Tórínó, hefur vakið mikla athygli á Ítalíu og nú horfa ensku stórliðin til hans. Fótbolti 28.4.2021 20:01
Fimm Evrópufélög vilja Buffon og þar á meðal félag Ögmundar Eftir að hafa verið varamarkvörður stærsta hluta tímabilsins eru allar líkur á því að Guianluigi Buffon yfirgefi Juventus í sumar. Fótbolti 28.4.2021 19:01
Settu reglu til að banna ofurdeildarlið Ítalska knattspyrnusambandið hefur samþykkt reglu sem kemur í veg fyrir að lið geti spilað í ítölsku A-deildinni samhliða því að spila í annarri keppni sem ekki er á vegum FIFA eða UEFA. Fótbolti 27.4.2021 08:00