Pogba búinn að ná samkomulagi við Juventus Atli Arason skrifar 21. maí 2022 11:00 Paul Pogba spilaði 124 leiki með Juventus frá 2012 til 2016 Getty Images Paul Pogba, leikmaður Manchester United, hefur náð samkomulagi við Juventus um að ganga til liðs við félagið í sumar samkvæmt fregnum frá Ítalíu. Gazetta dello Sport, Sporitalia og fleiri ítalskir miðlar greina frá því að Pogba muni skrifa undir þriggja ára samning við Juventus sem færir Frakkanum a.m.k. 10 milljónir evra. Lögmaður Pogba mun hafa náð þessu samkomulagi við Ítalska félagið fyrir hönd miðjumannsins en lögmaðurinn sá um viðskiptin í kjölfar andláts Mino Raiola, umboðsmanns Pogba. Samningur Pogba við Manchester United rennur út 30. júní næstkomandi og því mun hann ganga til liðs Juventus án þess að enska liðið fái nokkuð greitt fyrir leikmanninn. Manchester United keypti Pogba af Juventus árið 2016 fyrir 105 milljónir evra, eftir að Pogba hafði gengið til liðs við Juventus á frjálsri sölu frá Manchester United fjórum árum áður. Sagan er því að endurtaka sig. Pogba á að hafa neitað hærri samningstilboðum frá Manchester United, Real Madrid, Paris Saint-Germain og Manchester City til að ganga til liðs við sína fyrrum liðsfélaga hjá Juventus. #Pogba-Juve: è fatta. Allegri e il progetto decisivi nella scelta del francese, pronto un triennale https://t.co/0piZUz0IYe— La Gazzetta dello Sport (@Gazzetta_it) May 20, 2022 Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Sjá meira
Gazetta dello Sport, Sporitalia og fleiri ítalskir miðlar greina frá því að Pogba muni skrifa undir þriggja ára samning við Juventus sem færir Frakkanum a.m.k. 10 milljónir evra. Lögmaður Pogba mun hafa náð þessu samkomulagi við Ítalska félagið fyrir hönd miðjumannsins en lögmaðurinn sá um viðskiptin í kjölfar andláts Mino Raiola, umboðsmanns Pogba. Samningur Pogba við Manchester United rennur út 30. júní næstkomandi og því mun hann ganga til liðs Juventus án þess að enska liðið fái nokkuð greitt fyrir leikmanninn. Manchester United keypti Pogba af Juventus árið 2016 fyrir 105 milljónir evra, eftir að Pogba hafði gengið til liðs við Juventus á frjálsri sölu frá Manchester United fjórum árum áður. Sagan er því að endurtaka sig. Pogba á að hafa neitað hærri samningstilboðum frá Manchester United, Real Madrid, Paris Saint-Germain og Manchester City til að ganga til liðs við sína fyrrum liðsfélaga hjá Juventus. #Pogba-Juve: è fatta. Allegri e il progetto decisivi nella scelta del francese, pronto un triennale https://t.co/0piZUz0IYe— La Gazzetta dello Sport (@Gazzetta_it) May 20, 2022
Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Sjá meira