Ítalski boltinn

Fréttamynd

Simplicio tryggði Roma stig gegn Napolí

Fabio Simplicio var hetja Roma þegar liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Napolí í leik kvöldsins í efstu deild ítalska boltans. Simplicio jafnaði metin tveimur mínútum fyrir leikslok.

Fótbolti
Fréttamynd

Vidal er ekki til sölu

Juventus hefur komið þeim skilaboðum áleiðis til Real Madrid að miðjumaðurinn Arturo Vidal sé ekki til sölu en Real hefur verið að sýna leikmanninum áhuga.

Fótbolti
Fréttamynd

Juventus vill fá Cavani

Það eru margar sögusagnir um Juventus þessa dagana enda er liðið talið ætla að styrkja sig umtalsvert í sumar. Nú er hermt að félagið ætli sér að næla í Edinson Cavani, leikmann Napoli.

Fótbolti
Fréttamynd

Ellefu stuðningsmenn Genoa fengu fimm ára bann

Ellefu stuðningsmenn ítalska fótboltaliðsins Genoa létu afar ófriðlega á áhorfendapöllunum gegn Siena s.l. sunnudag og ítalska knattspyrnusambandið tók afar hart á hegðun þeirra. Stuðningsmennirnir fá ekki að stíga fæti inn á áhorfendasvæðin á ítölskum fótboltavöllum næstu fimm árin

Fótbolti
Fréttamynd

Forlan ætlar að vera áfram hjá Inter

Það hefur ekkert gengið hjá Diego Forlan í herbúðum Inter og búið er að orða hann við lið í Suður-Ameríku. Hann ætlar þó að vera áfram í herbúðum félagsins næsta vetur.

Fótbolti
Fréttamynd

Hamsik framlengir við Napoli

Slóvakinn Marek Hamsik hefur endalega bundið enda á sögusagnir um framtíð sína með því að skrifa undir nýjan samning við hið stórskemmtilega lið Napoli.

Fótbolti
Fréttamynd

AC Milan vill fá Kagawa og Kolarov

Það verða hugsanlega asísk áhrif í leik AC Milan á næstu leiktíð því félagið er með Japanann Shinji Kagawa í sigtinu en leikmaðurinn hefur slegið í gegn hjá Borussia Dortmund.

Fótbolti
Fréttamynd

Morosini fékk heiðurslíkfylgd um heimavöll Livorno

Liðsfélagar Piermario Morosini og þúsundir stuðningsmanna Livorno minntust hans í dag þremur dögum eftir að hann fékk hjartaáfall og lést í miðjum leik Livorno og Pescara í ítölsku b-deildinni. Morosini verður jarðsunginn á morgun í heimabæ sínum Bergamo.

Fótbolti
Fréttamynd

Mikil sorg á Ítalíu eftir fráfall Morosini

Piermario Morosini lést í miðjum knattspyrnuleik á Ítalíu í gær eftir að hafa fengið hjartaáfall. Mikil sorg ríkir nú á Ítalíu en öllum leikjum helgarinnar í tveimur efstu deildunum var frestað.

Fótbolti
Fréttamynd

Zlatan: Ég var meiri maður en Guardiola

Zlatan Ibrahimovic er ekkert hættur orðastríði sínu við Pep Guardiola, þjálfara Barcelona, þótt að Barcelona-liðið sé búið að slá Zlatan og félaga hans í AC Milan út úr Meistaradeildinni.

Fótbolti