Spænski boltinn Algjört hrun í markaskorun hjá Cristiano Ronaldo í spænsku deildinni Cristiano Ronaldo hefur safnað að sér verðlaunum í haust og varð pabbi í fjórða sinn á dögunum. Lífið leikur við kappann eða alveg þangað til að kemur að því að koma boltanum í markið í spænsku deildinni. Fótbolti 20.11.2017 08:56 Ronaldo: Vil sjö börn og sjö Gullbolta Cristiano Ronaldo spilar sem kunnugt er í treyju númer sjö, bæði hjá Real Madrid og portúgalska landsliðinu. Hann vill líka eignast sjö börn og vinna sjö Gullbolta. Fótbolti 17.11.2017 08:44 Ronaldo eignaðist sitt fjórða barn í kvöld Ákveðið var að flýta fæðingunni sökum þess að Ronaldo spilar ekki leik aftur fyrr en um næstu helgi. Fótbolti 12.11.2017 23:14 Simeone „ósnertanlegur“ Forseti spænska úrvalsdeildarliðsins Atletico Madrid sagði að efasemdir um Diego Simeone, knattspyrnustjóra félagsins, væru ekki leyfðar. Fótbolti 11.11.2017 21:49 Allir nema Messi vissu að Neymar væri að fara frá Barcelona Lionel Messi komst ekki að því fyrr en á lokadegi æfingaferðarinnar. Fótbolti 10.11.2017 08:19 Ronaldo reynir og reynir en bara getur ekki skorað á Spáni og tölfræðin sannar það Cristiano Ronaldo er með stjarnfræðilega lélegar skotnýtingu í spænsku 1. deildinni. Fótbolti 9.11.2017 07:36 Mest pirrandi þrenna tímabilsins til þessa Cédric Bakambu er 26 ára gamall framherji spænska liðsins Villarreal og jafnframt leikmaður landsliðs Austur-Kongó. Hann fékk að upplifa pirruðustu þrennu tímabilsins til þessa í gær í leik með Villarreal í spænsku deildinni. Fótbolti 6.11.2017 17:12 Yfirburðir Real sem fara í þriðja sætið Cristiano Ronaldo og félagar náðu aðeins að rétta úr kútnum fyrir Real Madrid með auðveldum sigri á Las Palmas Fótbolti 3.11.2017 15:58 Börsungar með fjögurra stiga forskot á Spáni Lionel Messi spilaði sinn 600. leik fyrir Barcelona í kvöld þegar liðið bar sigurorð af Sevilla Fótbolti 3.11.2017 15:45 Girona skellti Spánar- og Evrópumeisturunum Girona vann afar óvæntan sigur á Spánar- og Evrópumeisturum Real Madrid, 2-1, í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 27.10.2017 14:40 Börsungar gerðu engin mistök í Baskalandi Barcelona er áfram með fjögurra stiga forskot á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir 0-2 sigur á Athletic Bilbao í kvöld. Fótbolti 27.10.2017 14:35 Barcelona áfram í Copa del Ray Barcelona átti ekki í vandræðum með lið Murcia í 32-liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar Copa del Ray í kvöld. Fótbolti 24.10.2017 21:20 Auðvelt hjá Real Spánarmeistarar Real Madrid áttu ekki í erfiðleikum með lið Eibar í kvöld Fótbolti 19.10.2017 15:34 Messi á von á lífstíðarsamning líkt og Iniesta skrifaði undir Framkvæmdarstjóri Barcelona, Oscar Grau, segir að sambærilegur lífstíðarsamningur og Andres Iniesta skrifaði undir hjá félaginu á dögunum sé handan hornsins fyrir Lionel Messi. Fótbolti 21.10.2017 17:52 Kolólöglegt mark kom Börsungum á bragðið í sigri Barcelona náði fjögurra stiga forskoti á toppi spænsku deildarinnar á ný með 2-0 sigri á Malaga í kvöld en fyrsta mark Barcelona hefði aldrei átt að standa og voru gestirnir skiljanlega ósáttir. Fótbolti 19.10.2017 15:31 Nou Camp fær nýtt nafn Hinn heimsfrægi Nývangur, eða Camp Nou, heimavöllur Barcelona mun fá nýtt nafn á næstu árum. Fótbolti 21.10.2017 14:15 Leicester City fékk meiri Meistaradeildarpening en Real Madrid 2016-17 Real Madrid vann Meistaradeildina 2016-17 en enska félagið Leicester City fékk engu að síður meiri pening og ítalska félagið fékk mest allra félaga. Enski boltinn 20.10.2017 15:06 Neymar færði Messi vondar fréttir í brúðkaupsgjöf Lionel Messi bauð þáverandi liðsfélaga sínum Neymar í brúðkaup sitt síðasta sumar en það er óhætt að segja að þar hafi Brasilíumaðurinn stolið senunni af Argentínumanninum. Fótbolti 20.10.2017 08:42 Enn ein þrennan hjá Messi Lífið leikur við Lionel Messi þessa dagana. Honum gengur ekki bara allt í haginn innan vallar, heldur einnig utan hans. Fótbolti 16.10.2017 11:07 Börsungar björguðu stigi gegn Atletico Luis Suárez bjargaði stigi fyrir Barcelona í 1-1 jafntefli með skalla þegar stutt var til leiksloka í lokaleik dagsins í spænska boltanum. Fótbolti 13.10.2017 13:21 Ronaldo hetjan í þriðja sigri Real í röð Mark Cristiano Ronaldo á 85. mínútu reyndist vera sigurmarkið í 2-1 sigri Real Madrid gegn Getafe á útivelli í spænsku úrvalsdeildinni en þetta var þriðji sigur Madrídinga í röð. Fótbolti 13.10.2017 13:20 Vafasöm auglýsing Canal+ vekur athygli Franska sjónvarpsstöðin Canal+ hefur farið af stað með heldur betur vafasama auglýsingu fyrir stórslag Barcelona og Real Madrid sem mun fara fram í desember. Fótbolti 7.10.2017 15:05 Wenger: Erfitt fyrir alla ef Barcelona kæmi í ensku úrvalsdeildina Vangaveltur um framtíð Barcelona í spænsku deildinni eru háværar í erlendum fjölmiðlum í dag eftir að Josep Maria Bartomeu, forseti Barcelona, talaði um það í gær að Barcelona þyrfti möguleika að flýja spænsku deildina. Enski boltinn 3.10.2017 11:12 Tala um möguleika á því að Barcelona spili í ensku úrvalsdeildinni í framtíðinni Framtíð Barcelona í spænsku deildinni gæti verið í uppnámi lýsi Katalónía yfir sjálfstæði frá Spáni eins og samþykkt var í kosningum í Katalóníu um helgina. Fótbolti 2.10.2017 21:11 Harry Kane er ofar en Messi á 2017-listanum Harry Kane bætti við tveimur mörkum í ensku úrvalsdeildina um helgina og hefur þar með skorað 36 mörk á árinu 2017. Fótbolti 2.10.2017 17:57 Leikmenn Barcelona taka þátt í verkfallinu í Katalóníu Barcelona liðið mun taka þátt í verkfallinu sem hefur verið skipulagt í Katalóníu á morgun þriðjudag. Fótbolti 2.10.2017 16:38 Isco sá um Espanyol Real Madrid vann góðan sigur á Espanyol í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld en leikurinn fór 2-0 fyrir heimamenn. Fótbolti 29.9.2017 19:58 Börsungar skoruðu þrjú í þögninni Barcelona er með fullt hús stiga eftir sjö umferðir í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir öruggan 3-0 sigur á Las Palmas á Nou Camp í dag. Fótbolti 29.9.2017 19:55 Bæði kynin saman á liðsmynd Leikmenn Barcelona sátu fyrir framan myndavélar í árlegri liðsmyndatöku eins og gengur og gerist. Það vakti hins vegar athygli að leikmenn karla- og kvennaliða félagsins sátu saman á mynd. Fótbolti 30.9.2017 16:47 Varane dreymir um að spila út ferilinn með Real Madrid Franski varnarmaðurinn Raphael Varane skrifaði nýverið undir nýjan samning við spænska stórveldið Real Madrid og gildir samningurinn til ársins 2022. Fótbolti 30.9.2017 10:52 « ‹ 94 95 96 97 98 99 100 101 102 … 268 ›
Algjört hrun í markaskorun hjá Cristiano Ronaldo í spænsku deildinni Cristiano Ronaldo hefur safnað að sér verðlaunum í haust og varð pabbi í fjórða sinn á dögunum. Lífið leikur við kappann eða alveg þangað til að kemur að því að koma boltanum í markið í spænsku deildinni. Fótbolti 20.11.2017 08:56
Ronaldo: Vil sjö börn og sjö Gullbolta Cristiano Ronaldo spilar sem kunnugt er í treyju númer sjö, bæði hjá Real Madrid og portúgalska landsliðinu. Hann vill líka eignast sjö börn og vinna sjö Gullbolta. Fótbolti 17.11.2017 08:44
Ronaldo eignaðist sitt fjórða barn í kvöld Ákveðið var að flýta fæðingunni sökum þess að Ronaldo spilar ekki leik aftur fyrr en um næstu helgi. Fótbolti 12.11.2017 23:14
Simeone „ósnertanlegur“ Forseti spænska úrvalsdeildarliðsins Atletico Madrid sagði að efasemdir um Diego Simeone, knattspyrnustjóra félagsins, væru ekki leyfðar. Fótbolti 11.11.2017 21:49
Allir nema Messi vissu að Neymar væri að fara frá Barcelona Lionel Messi komst ekki að því fyrr en á lokadegi æfingaferðarinnar. Fótbolti 10.11.2017 08:19
Ronaldo reynir og reynir en bara getur ekki skorað á Spáni og tölfræðin sannar það Cristiano Ronaldo er með stjarnfræðilega lélegar skotnýtingu í spænsku 1. deildinni. Fótbolti 9.11.2017 07:36
Mest pirrandi þrenna tímabilsins til þessa Cédric Bakambu er 26 ára gamall framherji spænska liðsins Villarreal og jafnframt leikmaður landsliðs Austur-Kongó. Hann fékk að upplifa pirruðustu þrennu tímabilsins til þessa í gær í leik með Villarreal í spænsku deildinni. Fótbolti 6.11.2017 17:12
Yfirburðir Real sem fara í þriðja sætið Cristiano Ronaldo og félagar náðu aðeins að rétta úr kútnum fyrir Real Madrid með auðveldum sigri á Las Palmas Fótbolti 3.11.2017 15:58
Börsungar með fjögurra stiga forskot á Spáni Lionel Messi spilaði sinn 600. leik fyrir Barcelona í kvöld þegar liðið bar sigurorð af Sevilla Fótbolti 3.11.2017 15:45
Girona skellti Spánar- og Evrópumeisturunum Girona vann afar óvæntan sigur á Spánar- og Evrópumeisturum Real Madrid, 2-1, í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 27.10.2017 14:40
Börsungar gerðu engin mistök í Baskalandi Barcelona er áfram með fjögurra stiga forskot á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir 0-2 sigur á Athletic Bilbao í kvöld. Fótbolti 27.10.2017 14:35
Barcelona áfram í Copa del Ray Barcelona átti ekki í vandræðum með lið Murcia í 32-liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar Copa del Ray í kvöld. Fótbolti 24.10.2017 21:20
Auðvelt hjá Real Spánarmeistarar Real Madrid áttu ekki í erfiðleikum með lið Eibar í kvöld Fótbolti 19.10.2017 15:34
Messi á von á lífstíðarsamning líkt og Iniesta skrifaði undir Framkvæmdarstjóri Barcelona, Oscar Grau, segir að sambærilegur lífstíðarsamningur og Andres Iniesta skrifaði undir hjá félaginu á dögunum sé handan hornsins fyrir Lionel Messi. Fótbolti 21.10.2017 17:52
Kolólöglegt mark kom Börsungum á bragðið í sigri Barcelona náði fjögurra stiga forskoti á toppi spænsku deildarinnar á ný með 2-0 sigri á Malaga í kvöld en fyrsta mark Barcelona hefði aldrei átt að standa og voru gestirnir skiljanlega ósáttir. Fótbolti 19.10.2017 15:31
Nou Camp fær nýtt nafn Hinn heimsfrægi Nývangur, eða Camp Nou, heimavöllur Barcelona mun fá nýtt nafn á næstu árum. Fótbolti 21.10.2017 14:15
Leicester City fékk meiri Meistaradeildarpening en Real Madrid 2016-17 Real Madrid vann Meistaradeildina 2016-17 en enska félagið Leicester City fékk engu að síður meiri pening og ítalska félagið fékk mest allra félaga. Enski boltinn 20.10.2017 15:06
Neymar færði Messi vondar fréttir í brúðkaupsgjöf Lionel Messi bauð þáverandi liðsfélaga sínum Neymar í brúðkaup sitt síðasta sumar en það er óhætt að segja að þar hafi Brasilíumaðurinn stolið senunni af Argentínumanninum. Fótbolti 20.10.2017 08:42
Enn ein þrennan hjá Messi Lífið leikur við Lionel Messi þessa dagana. Honum gengur ekki bara allt í haginn innan vallar, heldur einnig utan hans. Fótbolti 16.10.2017 11:07
Börsungar björguðu stigi gegn Atletico Luis Suárez bjargaði stigi fyrir Barcelona í 1-1 jafntefli með skalla þegar stutt var til leiksloka í lokaleik dagsins í spænska boltanum. Fótbolti 13.10.2017 13:21
Ronaldo hetjan í þriðja sigri Real í röð Mark Cristiano Ronaldo á 85. mínútu reyndist vera sigurmarkið í 2-1 sigri Real Madrid gegn Getafe á útivelli í spænsku úrvalsdeildinni en þetta var þriðji sigur Madrídinga í röð. Fótbolti 13.10.2017 13:20
Vafasöm auglýsing Canal+ vekur athygli Franska sjónvarpsstöðin Canal+ hefur farið af stað með heldur betur vafasama auglýsingu fyrir stórslag Barcelona og Real Madrid sem mun fara fram í desember. Fótbolti 7.10.2017 15:05
Wenger: Erfitt fyrir alla ef Barcelona kæmi í ensku úrvalsdeildina Vangaveltur um framtíð Barcelona í spænsku deildinni eru háværar í erlendum fjölmiðlum í dag eftir að Josep Maria Bartomeu, forseti Barcelona, talaði um það í gær að Barcelona þyrfti möguleika að flýja spænsku deildina. Enski boltinn 3.10.2017 11:12
Tala um möguleika á því að Barcelona spili í ensku úrvalsdeildinni í framtíðinni Framtíð Barcelona í spænsku deildinni gæti verið í uppnámi lýsi Katalónía yfir sjálfstæði frá Spáni eins og samþykkt var í kosningum í Katalóníu um helgina. Fótbolti 2.10.2017 21:11
Harry Kane er ofar en Messi á 2017-listanum Harry Kane bætti við tveimur mörkum í ensku úrvalsdeildina um helgina og hefur þar með skorað 36 mörk á árinu 2017. Fótbolti 2.10.2017 17:57
Leikmenn Barcelona taka þátt í verkfallinu í Katalóníu Barcelona liðið mun taka þátt í verkfallinu sem hefur verið skipulagt í Katalóníu á morgun þriðjudag. Fótbolti 2.10.2017 16:38
Isco sá um Espanyol Real Madrid vann góðan sigur á Espanyol í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld en leikurinn fór 2-0 fyrir heimamenn. Fótbolti 29.9.2017 19:58
Börsungar skoruðu þrjú í þögninni Barcelona er með fullt hús stiga eftir sjö umferðir í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir öruggan 3-0 sigur á Las Palmas á Nou Camp í dag. Fótbolti 29.9.2017 19:55
Bæði kynin saman á liðsmynd Leikmenn Barcelona sátu fyrir framan myndavélar í árlegri liðsmyndatöku eins og gengur og gerist. Það vakti hins vegar athygli að leikmenn karla- og kvennaliða félagsins sátu saman á mynd. Fótbolti 30.9.2017 16:47
Varane dreymir um að spila út ferilinn með Real Madrid Franski varnarmaðurinn Raphael Varane skrifaði nýverið undir nýjan samning við spænska stórveldið Real Madrid og gildir samningurinn til ársins 2022. Fótbolti 30.9.2017 10:52