Real Madrid verðmætasta félag heims og þrjú ensk á undan Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. maí 2019 09:00 Real Madrid menn hafa ekki getað fagnað miklu á nýloknu tímabili en unnu þó heimsmeistarakeppni félagsliða í desember. Getty/ Etsuo Hara Það hefur lítið sem ekkert gengið hjá spænska stórliðinu Real Madrid á þessu tímabili en félagið getur þó glaðst yfir því að vera komið upp í efsta sætið sem verðmætasta félag Evrópu. Real Madrid er komið upp fyrir Manchester United á nýjum verðmætalista KPMG en sú samantekt byggir á keppnistímabilunum 2016-17 og 2017-18. Þar liggur kannski lukka Real Madrid manna.Real Madrid has overtaken Manchester United and been named most valuable European football club, being worth about €3.22bn (£2.91bn).https://t.co/4KzyTsrW92 — BBC Newsbeat (@BBCNewsbeat) May 29, 2019Virði Real Madrid metur KPMG að sé 3,22 milljarða evra eða 447 milljarða íslenskra króna. Það hjálpar Real mikið í þessari samantekt að liðið vann Meistaradeildina bæði þessi tímabil en spænska félagið auk virði sitt um tíu prósent á árunum 2016 til 2018. Manchester United hefur líka verið í lægð á síðustu árum og gefur nú eftir titilinn sem verðmætasta félag í Evrópu. United fer þó ekki neðar en í 2. sætið með virði upp á 3,207 milljarða evra eða 445 milljarða íslenskra króna. Í næstu sætum eru síðan Bayern München og Barcelona. Real Madrid ætlar sér að ná til síns stórstjörnur í sumar til að rífa liðið sitt upp en Real var úr leik á öllum vígstöðvum í marsmánuði sem er afar óvenjulegt ástand á Santiago Bernabeu.After three years of stability on the podium, this year brought some turbulence, our fourth edition of the “Football Clubs' Valuation: The European Elite 2019” report reveals Click here to go to the full reporthttps://t.co/Bz2WmAJamD#KPMGFootballClubsValuationpic.twitter.com/XMzlZmvSeN — Football Benchmark (@Football_BM) May 28, 2019Liverpool og Tottenham mætast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á laugardaginn en þau eru nokkuð frá toppnum. Liverpool er sjöunda verðmætasta félag Evrópu og Tottenham er í níunda sæti. Ensku félögin eru samt mjög áberandi meðal verðmætustu félaganna. Það eru þrjú ensk félög á undan Liverpool eða Manchester United, Manchester City og Chelsea. Arsenal er síðan á milli Liverpool og Tottenham. Þrjú önnur ensk félög komust líka á lista yfir 32 verðmætustu félög Evrópu en það eru West Ham United, Leicester City og Everton. Skoska félagð Celtic og spænska félagið Villarreal eru bæði á þessum lista í fyrsta sinn en þau taka sæti Valencia og tyrknesk félags sem detta bæði út af topp 32 listanum.Tíu verðmætustu félög Evrópu að mati KPMG: 1. Real Madrid - 3,224 milljarðar evra 2. Manchester United - 3,207 milljarðar evra 3. Bayern Munich - 2,696 milljarðar evra 4. Barcelona - 2,676 milljarðar evra 5. Manchester City - 2,460 milljarðar evra 6. Chelsea - 2,227 milljarðar evra 7. Liverpool - 2,095 milljarðar evra 8. Arsenal - 2,008 milljarðar evra 9. Tottenham - 1,697 milljarðar evra 10. Juventus - 1,548 milljarðar evraAhead of the fourth annual edition of our club valuation report, which will rank the 32 most prominent European clubs according to their enterprise value, we show who the top three were in the past editions After 3 years of stability on the podium, will we see some changes? pic.twitter.com/4oC79hCaHT — Football Benchmark (@Football_BM) May 27, 2019 Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Sjá meira
Það hefur lítið sem ekkert gengið hjá spænska stórliðinu Real Madrid á þessu tímabili en félagið getur þó glaðst yfir því að vera komið upp í efsta sætið sem verðmætasta félag Evrópu. Real Madrid er komið upp fyrir Manchester United á nýjum verðmætalista KPMG en sú samantekt byggir á keppnistímabilunum 2016-17 og 2017-18. Þar liggur kannski lukka Real Madrid manna.Real Madrid has overtaken Manchester United and been named most valuable European football club, being worth about €3.22bn (£2.91bn).https://t.co/4KzyTsrW92 — BBC Newsbeat (@BBCNewsbeat) May 29, 2019Virði Real Madrid metur KPMG að sé 3,22 milljarða evra eða 447 milljarða íslenskra króna. Það hjálpar Real mikið í þessari samantekt að liðið vann Meistaradeildina bæði þessi tímabil en spænska félagið auk virði sitt um tíu prósent á árunum 2016 til 2018. Manchester United hefur líka verið í lægð á síðustu árum og gefur nú eftir titilinn sem verðmætasta félag í Evrópu. United fer þó ekki neðar en í 2. sætið með virði upp á 3,207 milljarða evra eða 445 milljarða íslenskra króna. Í næstu sætum eru síðan Bayern München og Barcelona. Real Madrid ætlar sér að ná til síns stórstjörnur í sumar til að rífa liðið sitt upp en Real var úr leik á öllum vígstöðvum í marsmánuði sem er afar óvenjulegt ástand á Santiago Bernabeu.After three years of stability on the podium, this year brought some turbulence, our fourth edition of the “Football Clubs' Valuation: The European Elite 2019” report reveals Click here to go to the full reporthttps://t.co/Bz2WmAJamD#KPMGFootballClubsValuationpic.twitter.com/XMzlZmvSeN — Football Benchmark (@Football_BM) May 28, 2019Liverpool og Tottenham mætast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á laugardaginn en þau eru nokkuð frá toppnum. Liverpool er sjöunda verðmætasta félag Evrópu og Tottenham er í níunda sæti. Ensku félögin eru samt mjög áberandi meðal verðmætustu félaganna. Það eru þrjú ensk félög á undan Liverpool eða Manchester United, Manchester City og Chelsea. Arsenal er síðan á milli Liverpool og Tottenham. Þrjú önnur ensk félög komust líka á lista yfir 32 verðmætustu félög Evrópu en það eru West Ham United, Leicester City og Everton. Skoska félagð Celtic og spænska félagið Villarreal eru bæði á þessum lista í fyrsta sinn en þau taka sæti Valencia og tyrknesk félags sem detta bæði út af topp 32 listanum.Tíu verðmætustu félög Evrópu að mati KPMG: 1. Real Madrid - 3,224 milljarðar evra 2. Manchester United - 3,207 milljarðar evra 3. Bayern Munich - 2,696 milljarðar evra 4. Barcelona - 2,676 milljarðar evra 5. Manchester City - 2,460 milljarðar evra 6. Chelsea - 2,227 milljarðar evra 7. Liverpool - 2,095 milljarðar evra 8. Arsenal - 2,008 milljarðar evra 9. Tottenham - 1,697 milljarðar evra 10. Juventus - 1,548 milljarðar evraAhead of the fourth annual edition of our club valuation report, which will rank the 32 most prominent European clubs according to their enterprise value, we show who the top three were in the past editions After 3 years of stability on the podium, will we see some changes? pic.twitter.com/4oC79hCaHT — Football Benchmark (@Football_BM) May 27, 2019
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Sjá meira