Bíll Jose Antonio Reyes var á 237 kílómetra hraða Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. júní 2019 14:15 Jose Antonio Reyes. Getty/Richard Heathcote Jose Antonio Reyes lést í umferðarslysi um helgina en nú er vitað meira um slysið sem varð á hraðbraut nálægt Sevilla. Jarðaför Reyes, sem var bara 35 ára gamall, fór fram í dag í heimabæ hans Utrera á suður Spáni.The funeral of former Arsenal winger Jose Antonio Reyes has taken place. Full story https://t.co/B6LiDoFBjS#bbcfootballpic.twitter.com/HqVd3qOnhn — BBC Sport (@BBCSport) June 3, 2019Bílslysið varð klukkan 11.40 á laugardaginn á hraðbraut á milli Utrera og Sevilla. Tveir aðrir ættingar Reyes voru í bílnum og lést annar þeirra en hinn komst út við illan leik. Mundo Deportivo hefur komist í lögregluskýrslur og komist að ástæðum bílslyssins sem kostaði Reyes lífið en það er sprungið dekk og hraðakstur. Jose Antonio Reyes var á 237 kílómetra hraða þegar það sprakk hjá honum og hann missti stjórn á bílnum. Reyes keyrði Mercedes Brabus S550 sportbíl. Bílinn fór út af veginum, klessti á steypuklumpa, valt og svo kviknaði á endanum í bílnum. Jose Antonio Reyes var meðlimur hinna ósigruðu Arsenal manna tímabilið 2003-04 og þá vann hann einnig titla með Real Madrid, Sevilla, Atlético Madrid og Benfica. Hann var ekki búinn að leggja skóna á hilluna og spilaði með Extremadura UD í spænsku b-deildinni í vetur.#HorsJeu : Reyes roulait à 237 km/h@guardiacivil | @mundodeportivo José Antonio Reyes roulait à 237 km/h sur une autoroute, quand l’un de ses pneus a explosé, provoquant une sortie de route. Sa Mercedes Brabus S550 de 380Ch a pris feu. Un seul passager sur les 3 a survécu. pic.twitter.com/U25HbdY6FY — Mordu 2 Foot (@Mordu2Foot) June 3, 2019 Fótbolti Spánn Spænski boltinn Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Óvænt tap Atlético í fyrsta leik Fótbolti Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Sjá meira
Jose Antonio Reyes lést í umferðarslysi um helgina en nú er vitað meira um slysið sem varð á hraðbraut nálægt Sevilla. Jarðaför Reyes, sem var bara 35 ára gamall, fór fram í dag í heimabæ hans Utrera á suður Spáni.The funeral of former Arsenal winger Jose Antonio Reyes has taken place. Full story https://t.co/B6LiDoFBjS#bbcfootballpic.twitter.com/HqVd3qOnhn — BBC Sport (@BBCSport) June 3, 2019Bílslysið varð klukkan 11.40 á laugardaginn á hraðbraut á milli Utrera og Sevilla. Tveir aðrir ættingar Reyes voru í bílnum og lést annar þeirra en hinn komst út við illan leik. Mundo Deportivo hefur komist í lögregluskýrslur og komist að ástæðum bílslyssins sem kostaði Reyes lífið en það er sprungið dekk og hraðakstur. Jose Antonio Reyes var á 237 kílómetra hraða þegar það sprakk hjá honum og hann missti stjórn á bílnum. Reyes keyrði Mercedes Brabus S550 sportbíl. Bílinn fór út af veginum, klessti á steypuklumpa, valt og svo kviknaði á endanum í bílnum. Jose Antonio Reyes var meðlimur hinna ósigruðu Arsenal manna tímabilið 2003-04 og þá vann hann einnig titla með Real Madrid, Sevilla, Atlético Madrid og Benfica. Hann var ekki búinn að leggja skóna á hilluna og spilaði með Extremadura UD í spænsku b-deildinni í vetur.#HorsJeu : Reyes roulait à 237 km/h@guardiacivil | @mundodeportivo José Antonio Reyes roulait à 237 km/h sur une autoroute, quand l’un de ses pneus a explosé, provoquant une sortie de route. Sa Mercedes Brabus S550 de 380Ch a pris feu. Un seul passager sur les 3 a survécu. pic.twitter.com/U25HbdY6FY — Mordu 2 Foot (@Mordu2Foot) June 3, 2019
Fótbolti Spánn Spænski boltinn Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Óvænt tap Atlético í fyrsta leik Fótbolti Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn