Bíll Jose Antonio Reyes var á 237 kílómetra hraða Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. júní 2019 14:15 Jose Antonio Reyes. Getty/Richard Heathcote Jose Antonio Reyes lést í umferðarslysi um helgina en nú er vitað meira um slysið sem varð á hraðbraut nálægt Sevilla. Jarðaför Reyes, sem var bara 35 ára gamall, fór fram í dag í heimabæ hans Utrera á suður Spáni.The funeral of former Arsenal winger Jose Antonio Reyes has taken place. Full story https://t.co/B6LiDoFBjS#bbcfootballpic.twitter.com/HqVd3qOnhn — BBC Sport (@BBCSport) June 3, 2019Bílslysið varð klukkan 11.40 á laugardaginn á hraðbraut á milli Utrera og Sevilla. Tveir aðrir ættingar Reyes voru í bílnum og lést annar þeirra en hinn komst út við illan leik. Mundo Deportivo hefur komist í lögregluskýrslur og komist að ástæðum bílslyssins sem kostaði Reyes lífið en það er sprungið dekk og hraðakstur. Jose Antonio Reyes var á 237 kílómetra hraða þegar það sprakk hjá honum og hann missti stjórn á bílnum. Reyes keyrði Mercedes Brabus S550 sportbíl. Bílinn fór út af veginum, klessti á steypuklumpa, valt og svo kviknaði á endanum í bílnum. Jose Antonio Reyes var meðlimur hinna ósigruðu Arsenal manna tímabilið 2003-04 og þá vann hann einnig titla með Real Madrid, Sevilla, Atlético Madrid og Benfica. Hann var ekki búinn að leggja skóna á hilluna og spilaði með Extremadura UD í spænsku b-deildinni í vetur.#HorsJeu : Reyes roulait à 237 km/h@guardiacivil | @mundodeportivo José Antonio Reyes roulait à 237 km/h sur une autoroute, quand l’un de ses pneus a explosé, provoquant une sortie de route. Sa Mercedes Brabus S550 de 380Ch a pris feu. Un seul passager sur les 3 a survécu. pic.twitter.com/U25HbdY6FY — Mordu 2 Foot (@Mordu2Foot) June 3, 2019 Fótbolti Spánn Spænski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira
Jose Antonio Reyes lést í umferðarslysi um helgina en nú er vitað meira um slysið sem varð á hraðbraut nálægt Sevilla. Jarðaför Reyes, sem var bara 35 ára gamall, fór fram í dag í heimabæ hans Utrera á suður Spáni.The funeral of former Arsenal winger Jose Antonio Reyes has taken place. Full story https://t.co/B6LiDoFBjS#bbcfootballpic.twitter.com/HqVd3qOnhn — BBC Sport (@BBCSport) June 3, 2019Bílslysið varð klukkan 11.40 á laugardaginn á hraðbraut á milli Utrera og Sevilla. Tveir aðrir ættingar Reyes voru í bílnum og lést annar þeirra en hinn komst út við illan leik. Mundo Deportivo hefur komist í lögregluskýrslur og komist að ástæðum bílslyssins sem kostaði Reyes lífið en það er sprungið dekk og hraðakstur. Jose Antonio Reyes var á 237 kílómetra hraða þegar það sprakk hjá honum og hann missti stjórn á bílnum. Reyes keyrði Mercedes Brabus S550 sportbíl. Bílinn fór út af veginum, klessti á steypuklumpa, valt og svo kviknaði á endanum í bílnum. Jose Antonio Reyes var meðlimur hinna ósigruðu Arsenal manna tímabilið 2003-04 og þá vann hann einnig titla með Real Madrid, Sevilla, Atlético Madrid og Benfica. Hann var ekki búinn að leggja skóna á hilluna og spilaði með Extremadura UD í spænsku b-deildinni í vetur.#HorsJeu : Reyes roulait à 237 km/h@guardiacivil | @mundodeportivo José Antonio Reyes roulait à 237 km/h sur une autoroute, quand l’un de ses pneus a explosé, provoquant une sortie de route. Sa Mercedes Brabus S550 de 380Ch a pris feu. Un seul passager sur les 3 a survécu. pic.twitter.com/U25HbdY6FY — Mordu 2 Foot (@Mordu2Foot) June 3, 2019
Fótbolti Spánn Spænski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira