Spænski boltinn

Fréttamynd

Zidane með veiruna

Zinedine Zidane, þjálfari Spánarmeistara Real Madrid í fótbolta, greindist með jákvætt sýni við sýnatöku vegna COVID-19.

Fótbolti
Fréttamynd

Simone kjörinn þjálfari ára­tugarins

Diego Simeone, þjálfari Atletico Madrid, hefur verið kjörinn þjálfari áratugarins, þrátt fyrir að vinna spænsku deildina einungis einu sinni á áratugnum. Þar með hafði hann betur gegn stjórum á borð við Pep Guardiola og Zinedine Zidane.

Fótbolti
Fréttamynd

Messi kemst ekki lengur í heimsliðið

Það er ekki langt síðan að Lionel Messi hefði verið fyrsta nafnið á blað við val á heimsliðinu í fótbolta en núna er staðan önnur hjá þessum 33 ára gamla leikmanni.

Fótbolti