Agüero í fremstu víglínu hjá Barcelona Sindri Sverrisson skrifar 31. maí 2021 14:19 Sergio Agüero fékk silfurmedalíu um hálsinn í Portúgal á laugardagskvöld, eftir tapið gegn Chelsea í úrslitaleik Meistaradeildar, og gekk svo frá málum við Barcelona. Getty/Marc Atkins Barcelona kynnti í dag argentínska sóknarmanninn Sergio Agüero sem sinn nýjasta liðsmann. Agüero snýr þar með aftur til Spánar eftir að hafa verið afar sigursæll með Manchester City síðastliðinn áratug. Samningur Agüeros við Barcelona gildir til tveggja ára. Í samningnum er klásúla sem gerir hann falan fyrir 100 milljónir evra en Agüero kemur frítt til Barcelona þar sem að samningur hans við City rennur út nú í sumar. Agüero, sem er 32 ára gamall, kom inn á sem varamaður í úrslitaleik Meistaradeildarinnar um helgina, þegar City varð að sætta sig við 1-0 tap. Þó að hann hafi ekki orðið Evrópumeistari með liðinu hefur hann unnið fjölda titla með liðinu, til að mynda fimm Englandsmeistaratitla, bikarmeistaratitil og sex deildabikarmeistaratitla. Agüero kom til City árið 2011 en hafði áður leikið með Atlético Madrid í fimm tímabil á Spáni, þar sem hann vann meðal annars Evrópudeildina árið 2010. Fjölmiðlamaðurinn og skúbbkóngurinn Fabrizio Romano segir á Twitter að næst á dagskrá hjá Barcelona sé að fá Eric Garcia aftur frá City og gera samning við miðvörðinn sem gildi til 2026. Samningur við Georginio Wijnaldum, til 2024, er tilbúinn og Hollendingurinn á aðeins eftir að gangast undir læknisskoðun sem gæti reyndar dregist fram yfir EM. Spænski boltinn Enski boltinn Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Samningur Agüeros við Barcelona gildir til tveggja ára. Í samningnum er klásúla sem gerir hann falan fyrir 100 milljónir evra en Agüero kemur frítt til Barcelona þar sem að samningur hans við City rennur út nú í sumar. Agüero, sem er 32 ára gamall, kom inn á sem varamaður í úrslitaleik Meistaradeildarinnar um helgina, þegar City varð að sætta sig við 1-0 tap. Þó að hann hafi ekki orðið Evrópumeistari með liðinu hefur hann unnið fjölda titla með liðinu, til að mynda fimm Englandsmeistaratitla, bikarmeistaratitil og sex deildabikarmeistaratitla. Agüero kom til City árið 2011 en hafði áður leikið með Atlético Madrid í fimm tímabil á Spáni, þar sem hann vann meðal annars Evrópudeildina árið 2010. Fjölmiðlamaðurinn og skúbbkóngurinn Fabrizio Romano segir á Twitter að næst á dagskrá hjá Barcelona sé að fá Eric Garcia aftur frá City og gera samning við miðvörðinn sem gildi til 2026. Samningur við Georginio Wijnaldum, til 2024, er tilbúinn og Hollendingurinn á aðeins eftir að gangast undir læknisskoðun sem gæti reyndar dregist fram yfir EM.
Spænski boltinn Enski boltinn Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira