Spænski boltinn FIFA ekkert heyrt frá Barcelona Alþjóða knattspyrnusambandið segist ekki hafa heyrt frá Barcelona varðandi þátttöku þeirra í úrvalsdeild Evrópu. Fráfarandi forseti spænska liðsins sagði að félagið væri tilbúið að taka þátt í slíkri deild þegar hún yrði stofnuð. Fótbolti 28.10.2020 17:15 Bartomeu henti fram „sprengju“ um leið og hann sagði af sér hjá Barcelona Josep Maria Bartomeu hefur fengið á sig mikla gagnrýni í forsetatíð sinni hjá Barcelona og hann lét loksins undan þrýstingnum í gær. Hann varð þó að fara frá með látum. Fótbolti 28.10.2020 07:31 Forseti Barcelona segir af sér | Verður Messi áfram? Svo virðist sem Lionel Messi hafi haft betur í valdabaráttu spænska stórliðsins Barcelona en forseti félagsins - Josep Maria Bartomeu - sagði af sér nú í kvöld. Fótbolti 27.10.2020 20:16 Börsungar kvarta yfir dómaranum í El Clásico sem á að hafa fengið Real Madrid-uppeldi Juan Martínez Munuera er ekki vinsælasti maðurinn í Barcelona eftir að hafa dæmt vítaspyrnu á Börsunga í El Clásico. Fótbolti 26.10.2020 13:30 Ronald Koeman um VAR: Bara notað til að dæma gegn Barcelona Myndbandadómgæsla hefur ekki hjálpað Barcelona mikið til þess á tímabilinu og enn eitt dæmið um það var í El Clasico um helgina. Fótbolti 26.10.2020 10:31 Sjáðu vítaspyrnu Ramos, markið hjá ungstirninu og hin mörkin úr El Clasico Real Madrid gerði góða ferð til Katalóníu í gær er liðið vann 3-1 sigur á Barcelona í einum stærsta leik ársins á Spáni; El Clasico. Fótbolti 25.10.2020 08:02 Andri Fannar fékk átján mínútur gegn Lazio, M-in tvö afgreiddu Dijon og Suarez á skotskónum Andri Fannar Baldursson kom inn á sem varamaður á 72. mínútu er Bologna tapaði 2-1 fyrir Lazio á útivelli í ítalska boltanum. Fótbolti 24.10.2020 21:13 Madridingar sóttu þrjú stig á Nou Camp Real Madrid hafði betur í stórveldaslagnum á Spáni. Fótbolti 24.10.2020 13:30 Pique sendir stjórn Barcelona pillu nokkrum dögum eftir nýjan samning Nokkrum dögum eftir að hafa skrifað undir nýjan þriggja ára samning gagnrýnir Gerard Pique stjórnarmenn Barcelona harðlega. Fótbolti 24.10.2020 12:31 Hitnar undir Zidane og Raúl bíður átekta á kantinum Það hefur oftast verið bjartara yfir Barcelona og Real Madrid fyrir El Clásico en núna. Madrídingar þurfa sérstaklega á sigri að halda. Fótbolti 24.10.2020 09:00 Dagskráin í dag: El Clasico, enskur ástríðubolti og golf Það eru tíu beinar útsendingar á sportrásum Stöðvar 2 í dag og kvöld og flestir ættu að geta fundið sér eitthvað við sitt hæfi. Sport 24.10.2020 06:01 Koeman vonast til að byrja jafnvel sem stjóri og hann gerði sem leikmaður Ronald Koeman á frábærar minningar úr fyrsta El Clásico leik sínum sem leikmaður en á morgun stýrir hann Barcelona í fyrsta sinn í risaleik tímabilsins. Fótbolti 23.10.2020 16:30 Líkti Ansu Fati við svartan götusölumann á flótta undan lögreglunni Spænskur blaðamaður var sakaður um kynþáttafordóma vegna skrifa sinna um Ansu Fati, ungstirni Barcelona. Fótbolti 22.10.2020 14:11 Zidane axlar ábyrgð á sögulega slæmum fyrri hálfleik Real Madrid átti sinn versta fyrri hálfleik í fimmtán ár í Meistaradeild Evrópu þegar liðið tapaði 3-2 fyrir Shaktar Donetsk í gær, 3-2. Fótbolti 22.10.2020 07:31 Tveir sautján ára Barca strákar skrifuðu söguna í gær Barcelona vann 5-1 sigur í fyrsta leik tímabilsins í Meistaradeildinni í gær og tvær framtíðarstjörnur liðsins voru á skotskónum. Fótbolti 21.10.2020 19:31 Pique, Ter Stegen, Lenglet og Frenkie framlengja við Barcelona til margra ára Stuðningsmenn Barcelona fögnuðu ekki bara sigri liðsins á Ferencvaros í Meistaradeildinni í kvöld því eftir leikinn var tilkynnt að fjórir lykilmenn liðsins hefðu skrifað undir nýjan samning. Fótbolti 20.10.2020 21:39 Mbappe sagður hafa engan áhuga á að framlengja samning sinn hjá PSG Kylian Mbappe, framherji PSG, verður ekki leikmaður PSG lengur en til ársins 2022 ef marka má fréttir franskra fjölmiðla fyrr í dag. Fótbolti 20.10.2020 17:30 Knattspyrnustjóri Barcelona gagnrýndi frammistöðu Messi Lionel Messi hefur ekki skorað mark í 325 mínútur með Barcelona liðinu og þjálfari hans Ronald Koeman vill sjá meira frá sínum manni. Fótbolti 20.10.2020 10:31 Koeman spilar niður væntingarnar í Meistaradeildinni þrátt fyrir veru Messi Ronald Koeman, stjóri Barcelona, segir að spænski risinn sé ekki líklegasta liðið til þess að vinna Meistaradeildina í ár þrátt fyrir að Lionel Messi sé áfram hjá félaginu. Fótbolti 19.10.2020 19:15 Stórliðin bæði í bleiku og töpuðu óvænt Stórlið Real Madrid og Barcelona töpuðu einkar óvænt bæði leikjum sínum í spænsku úrvalsdeildinni. Það sem meira er, bæði lið léku í bleikum búningum í gær. Fótbolti 18.10.2020 11:00 Dagskráin í dag: Ítalski boltinn, spænski boltinn, golf og NFL Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Fótbolti 18.10.2020 06:00 Barcelona tapaði fyrir Getafe Barcelona tapaði 1-0 fyrir Getafe á útivelli í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 17.10.2020 21:31 Gríðarlega óvænt tap hjá Spánarmeisturunum Spánarmeistarar Real Madrid töpuðu ansi óvænt fyrir nýliðum Cádiz á heimavelli í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 17.10.2020 16:01 Í beinni: Getafe - Barcelona | Kemst Barcelona nær Real fyrir El Clásico? Getafe og Barcelona eigast við í spænsku 1. deildinni í fótbolta kl. 19. Börsungar mæta svo Real Madrid í El Clásico eftir viku. Fótbolti 17.10.2020 18:31 Dagskráin í dag: Stórleikir á Ítalíu, landsliðskonur í Svíþjóð og golf Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Dagskráin hefst vel fyrir hádegi og stendur langt fram á kvöld. Sport 17.10.2020 06:00 Koeman: Suarez hefði getað valið að vera áfram Ronald Koeman, stjóri Barcelona, neitar að hafa neytt Luis Suarez til að yfirgefa félagið í sumar. Fótbolti 12.10.2020 07:01 Á toppnum með fullt hús stiga eftir 26 marka sigur Aron Pálmarsson og liðsfélagar hans í Barcelona tróna á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Liðið hefur unnið alla sjö leiki sína til þessa í deildinni en engan jafn sannfærandi og leik dagsins. Handbolti 10.10.2020 12:20 Suárez grét vegna meðferðar Barcelona á sér Luis Suárez er langt frá því að vera sáttur með hvernig Barcelona stóð að viðskilnaði hans við félagið. Fótbolti 9.10.2020 17:01 Vilja halda HM 2030 á Íberíuskaganum Löndin á Íberíuskaganum vilja halda heimsmeistaramótið eftir tíu ár í sameiningu. Fótbolti 8.10.2020 16:01 Landsliðsþjálfari Argentínu ánægður með að Messi var áfram hjá Barcelona Lionel Scaloni, landsliðsþjálfari Argentínumanna í knattspyrnu, segir það vera jákvæðar fréttir að Lionel Messi skildi vera áfram hjá Barcelona. Fótbolti 8.10.2020 10:01 « ‹ 54 55 56 57 58 59 60 61 62 … 268 ›
FIFA ekkert heyrt frá Barcelona Alþjóða knattspyrnusambandið segist ekki hafa heyrt frá Barcelona varðandi þátttöku þeirra í úrvalsdeild Evrópu. Fráfarandi forseti spænska liðsins sagði að félagið væri tilbúið að taka þátt í slíkri deild þegar hún yrði stofnuð. Fótbolti 28.10.2020 17:15
Bartomeu henti fram „sprengju“ um leið og hann sagði af sér hjá Barcelona Josep Maria Bartomeu hefur fengið á sig mikla gagnrýni í forsetatíð sinni hjá Barcelona og hann lét loksins undan þrýstingnum í gær. Hann varð þó að fara frá með látum. Fótbolti 28.10.2020 07:31
Forseti Barcelona segir af sér | Verður Messi áfram? Svo virðist sem Lionel Messi hafi haft betur í valdabaráttu spænska stórliðsins Barcelona en forseti félagsins - Josep Maria Bartomeu - sagði af sér nú í kvöld. Fótbolti 27.10.2020 20:16
Börsungar kvarta yfir dómaranum í El Clásico sem á að hafa fengið Real Madrid-uppeldi Juan Martínez Munuera er ekki vinsælasti maðurinn í Barcelona eftir að hafa dæmt vítaspyrnu á Börsunga í El Clásico. Fótbolti 26.10.2020 13:30
Ronald Koeman um VAR: Bara notað til að dæma gegn Barcelona Myndbandadómgæsla hefur ekki hjálpað Barcelona mikið til þess á tímabilinu og enn eitt dæmið um það var í El Clasico um helgina. Fótbolti 26.10.2020 10:31
Sjáðu vítaspyrnu Ramos, markið hjá ungstirninu og hin mörkin úr El Clasico Real Madrid gerði góða ferð til Katalóníu í gær er liðið vann 3-1 sigur á Barcelona í einum stærsta leik ársins á Spáni; El Clasico. Fótbolti 25.10.2020 08:02
Andri Fannar fékk átján mínútur gegn Lazio, M-in tvö afgreiddu Dijon og Suarez á skotskónum Andri Fannar Baldursson kom inn á sem varamaður á 72. mínútu er Bologna tapaði 2-1 fyrir Lazio á útivelli í ítalska boltanum. Fótbolti 24.10.2020 21:13
Madridingar sóttu þrjú stig á Nou Camp Real Madrid hafði betur í stórveldaslagnum á Spáni. Fótbolti 24.10.2020 13:30
Pique sendir stjórn Barcelona pillu nokkrum dögum eftir nýjan samning Nokkrum dögum eftir að hafa skrifað undir nýjan þriggja ára samning gagnrýnir Gerard Pique stjórnarmenn Barcelona harðlega. Fótbolti 24.10.2020 12:31
Hitnar undir Zidane og Raúl bíður átekta á kantinum Það hefur oftast verið bjartara yfir Barcelona og Real Madrid fyrir El Clásico en núna. Madrídingar þurfa sérstaklega á sigri að halda. Fótbolti 24.10.2020 09:00
Dagskráin í dag: El Clasico, enskur ástríðubolti og golf Það eru tíu beinar útsendingar á sportrásum Stöðvar 2 í dag og kvöld og flestir ættu að geta fundið sér eitthvað við sitt hæfi. Sport 24.10.2020 06:01
Koeman vonast til að byrja jafnvel sem stjóri og hann gerði sem leikmaður Ronald Koeman á frábærar minningar úr fyrsta El Clásico leik sínum sem leikmaður en á morgun stýrir hann Barcelona í fyrsta sinn í risaleik tímabilsins. Fótbolti 23.10.2020 16:30
Líkti Ansu Fati við svartan götusölumann á flótta undan lögreglunni Spænskur blaðamaður var sakaður um kynþáttafordóma vegna skrifa sinna um Ansu Fati, ungstirni Barcelona. Fótbolti 22.10.2020 14:11
Zidane axlar ábyrgð á sögulega slæmum fyrri hálfleik Real Madrid átti sinn versta fyrri hálfleik í fimmtán ár í Meistaradeild Evrópu þegar liðið tapaði 3-2 fyrir Shaktar Donetsk í gær, 3-2. Fótbolti 22.10.2020 07:31
Tveir sautján ára Barca strákar skrifuðu söguna í gær Barcelona vann 5-1 sigur í fyrsta leik tímabilsins í Meistaradeildinni í gær og tvær framtíðarstjörnur liðsins voru á skotskónum. Fótbolti 21.10.2020 19:31
Pique, Ter Stegen, Lenglet og Frenkie framlengja við Barcelona til margra ára Stuðningsmenn Barcelona fögnuðu ekki bara sigri liðsins á Ferencvaros í Meistaradeildinni í kvöld því eftir leikinn var tilkynnt að fjórir lykilmenn liðsins hefðu skrifað undir nýjan samning. Fótbolti 20.10.2020 21:39
Mbappe sagður hafa engan áhuga á að framlengja samning sinn hjá PSG Kylian Mbappe, framherji PSG, verður ekki leikmaður PSG lengur en til ársins 2022 ef marka má fréttir franskra fjölmiðla fyrr í dag. Fótbolti 20.10.2020 17:30
Knattspyrnustjóri Barcelona gagnrýndi frammistöðu Messi Lionel Messi hefur ekki skorað mark í 325 mínútur með Barcelona liðinu og þjálfari hans Ronald Koeman vill sjá meira frá sínum manni. Fótbolti 20.10.2020 10:31
Koeman spilar niður væntingarnar í Meistaradeildinni þrátt fyrir veru Messi Ronald Koeman, stjóri Barcelona, segir að spænski risinn sé ekki líklegasta liðið til þess að vinna Meistaradeildina í ár þrátt fyrir að Lionel Messi sé áfram hjá félaginu. Fótbolti 19.10.2020 19:15
Stórliðin bæði í bleiku og töpuðu óvænt Stórlið Real Madrid og Barcelona töpuðu einkar óvænt bæði leikjum sínum í spænsku úrvalsdeildinni. Það sem meira er, bæði lið léku í bleikum búningum í gær. Fótbolti 18.10.2020 11:00
Dagskráin í dag: Ítalski boltinn, spænski boltinn, golf og NFL Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Fótbolti 18.10.2020 06:00
Barcelona tapaði fyrir Getafe Barcelona tapaði 1-0 fyrir Getafe á útivelli í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 17.10.2020 21:31
Gríðarlega óvænt tap hjá Spánarmeisturunum Spánarmeistarar Real Madrid töpuðu ansi óvænt fyrir nýliðum Cádiz á heimavelli í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 17.10.2020 16:01
Í beinni: Getafe - Barcelona | Kemst Barcelona nær Real fyrir El Clásico? Getafe og Barcelona eigast við í spænsku 1. deildinni í fótbolta kl. 19. Börsungar mæta svo Real Madrid í El Clásico eftir viku. Fótbolti 17.10.2020 18:31
Dagskráin í dag: Stórleikir á Ítalíu, landsliðskonur í Svíþjóð og golf Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Dagskráin hefst vel fyrir hádegi og stendur langt fram á kvöld. Sport 17.10.2020 06:00
Koeman: Suarez hefði getað valið að vera áfram Ronald Koeman, stjóri Barcelona, neitar að hafa neytt Luis Suarez til að yfirgefa félagið í sumar. Fótbolti 12.10.2020 07:01
Á toppnum með fullt hús stiga eftir 26 marka sigur Aron Pálmarsson og liðsfélagar hans í Barcelona tróna á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Liðið hefur unnið alla sjö leiki sína til þessa í deildinni en engan jafn sannfærandi og leik dagsins. Handbolti 10.10.2020 12:20
Suárez grét vegna meðferðar Barcelona á sér Luis Suárez er langt frá því að vera sáttur með hvernig Barcelona stóð að viðskilnaði hans við félagið. Fótbolti 9.10.2020 17:01
Vilja halda HM 2030 á Íberíuskaganum Löndin á Íberíuskaganum vilja halda heimsmeistaramótið eftir tíu ár í sameiningu. Fótbolti 8.10.2020 16:01
Landsliðsþjálfari Argentínu ánægður með að Messi var áfram hjá Barcelona Lionel Scaloni, landsliðsþjálfari Argentínumanna í knattspyrnu, segir það vera jákvæðar fréttir að Lionel Messi skildi vera áfram hjá Barcelona. Fótbolti 8.10.2020 10:01