Spænski boltinn Barcelona endurheimti sex stiga forskot sitt Pep Guardiola valdi táninginn Bojan Krkic yfir markahæsta leikmann spænsku deildarinnar, Samuel Eto’o, og Boban svaraði með því að skora bæði mörk Barcelona í 2-0 útisigri á Almeria í kvöld. Fótbolti 15.3.2009 22:22 Real Madrid minnkaði forskot Barcelona í þrjú stig Klaas Jan Huntelaar skoraði tvö mörk í 5-2 sigri Real Madrid á Athletic Bilbao í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 14.3.2009 23:38 David Villa hefur ekki áhuga á að spila fyrir Man. City Umboðsmaður spænska knattspyrnumannsins David Villa hefur komið fram og sagt að leikmaðurinn hafi ekki áhuga á að spila fyrir Manchester City. Fótbolti 13.3.2009 12:07 David Villa líklega á leiðinni til Manchester City Manchester-borg er orðinn líklegt framtíðarheimili fyrir Spánverjann David Villa sem spilar með Valenica á Spáni. Viðræður eru hafnar á milli Manchester City og Valenica og spænska blaðið Sport heldur því fram að enska liðið sé það eina sem er tilbúið að borga uppgefið verð sem er ekki í lægri kantinum. Fótbolti 12.3.2009 09:49 Töpuðu ekki leik í Meistaradeildinni en eru samt úr leik Spænska liðið Atlético Madrid datt út úr 16 liða úrslitum Meistaradeildarinn í gær þegar liðið gerði markalaust jafntefli í seinni leik sínum á móti FC Porto. Porto fór áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli en fyrri leiknum lauk með 2-2 jafntefli. Fótbolti 12.3.2009 09:10 Guardiola vill mæta ensku liði í 8 liða úrslitunum Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, sagði eftir 5-2 sigur á Lyon í Meistaradeildinni í gær að hann vildi mæta ensku liði í átta liða úrslitunum. Fótbolti 12.3.2009 09:22 Dudek langar aftur til Hollands Pólski markvörðurinn Jerzy Dudek hjá Real Madrid virðist nú vera orðinn leiður á að vera varaskeifa fyrir Iker Casillas og segist hafa hug á að fara aftur til gamla liðsins síns Feyenoord í Hollandi. Fótbolti 11.3.2009 12:41 Barcelona gisti á Hotel La Florida í nótt Josep Guardiola, þjálfari Barcelona, tók alla 22 leikmenn sína með á hótelið fyrir leikinn á móti Lyon í kvöld og ætlar að bíða með það fram á síðustu stundu að velja 18 manna hóp. Fótbolti 11.3.2009 09:34 Börsungar með sex stiga forystu Barcelona náði sex stiga forystu í kvöld eftir sigur á Athletic Bilbao, 2-0, í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 7.3.2009 20:56 Þjálfari Barcelona við dómarana: Passið upp á Messi Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, hefur miklar áhyggjur af þeim hörðu tæklingum sem Argentínumaðurinn frábæri, Lionel Messi, verður fyrir í leikjum Barcelona-liðsins. Fótbolti 6.3.2009 20:22 Félögin í efstu deild á Spáni skulda 430 milljarða Skuldastaða flestra knattspyrnufélaga í efstu deildum á Spáni er skelfileg og mörg þeirra eiga eftir að fara á hausinn að öllu óbreyttu. Fótbolti 6.3.2009 16:14 Valencia gæti þurft að selja sína bestu menn Javier Gomez, nýráðinn framkvæmdastjóri Valencia á Spáni, viðurkennir að fjármál félagsins séu ekki í góðu standi og til greina komi að það gæti þurft að selja sína bestu menn. Fótbolti 5.3.2009 17:29 Enginn Eiður Smári þegar Barcelona komst í bikaúrslitaleikinn Það verða Barcelona og Athletic Bilbao sem spila til úrslita í spænsku bikarkeppninni en seinni leikir undanúrslitanna í Konungsbikarnum fóru fram í kvöld. Fótbolti 4.3.2009 23:24 Messi-áhrifin úr sér gengin hjá Barcelona Velgengni Argentínumannsins Lionel Messi hjá Barcelona hefur verið engu lík en um helgina gerðist það í fyrsta sinn að Barcelona-liðið tapaði leik þar sem Messi skoraði. Fótbolti 2.3.2009 16:06 Atletico skellti Barcelona í frábærum leik Forskot Barcelona á toppi spænsku deildarinnar er nú aðeins fjögur stig eftir að liðið tapaði 4-3 fyrir Atletico Madrid í frábærum knattspyrnuleik í kvöld. Fótbolti 1.3.2009 20:04 Eiður í byrjunarliði Barcelona gegn Atletico Nú klukkan 18 hófst stórleikur Atletico Madrid og Barcelona í spænsku deildinni. Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði Barcelona sem þarf nauðsynlega á stigum að halda í toppbárattunni. Fótbolti 1.3.2009 18:01 Enn saxar Real á forskot Barca Forysta Barcelona á toppi spænsku deildarinnar er aðeins fjögur stig eftir 2-0 sigur Real Madrid á Espanyol í kvöld. Fótbolti 28.2.2009 22:44 Rauða spjaldið stendur hjá Keita Seydou Keita verður ekki með Barcelona með Atletico Madrid í spænsku úrvalsdeildinni um helgina þar sem hann mun taka út leikbann í leiknum. Fótbolti 26.2.2009 20:02 Raul er ekkert að fara hætta á næstunni Spánverjinn Raul Gonzalez hefur gefið það út að hann ætli að spila í tvö tímabil til viðbótar með Real Madrid. Sport 25.2.2009 16:46 Barcelona tapaði - Real með stórsigur Þremur leikjum er lokið í spænsku deildinni í knattspyrnu í kvöld. Barcelona tapaði 2-1 á heimavelli fyrir grönnum sínum í Espanyol, sem fyrir vikið lyftu sér af botninum. Fótbolti 21.2.2009 20:56 Milan gæti boðið í Eto´o í sumar Ítalska blaðið Gazzetta Dello Sport segir að forráðamenn AC Milan hafi þegar sett sig í samband við framherjann Samuel Eto´o hjá Barcelona sem og umboðsmann hans um að ganga í raðir Milan í sumar. Fótbolti 18.2.2009 10:41 Numancia skiptir um þjálfara Spænska liðið Numancia hefur rekið þjalfara sinn Sergio Kresic og ráðið Jose Rojo Martin í hans stað. Fótbolti 17.2.2009 11:02 Eto´o hefur forystu í keppninni um gullskóinn Kamerúninn Samuel Etoo hjá Barcelona tók um helgina forystu í keppni um gullskóinn sem á hverju ári er veittur markahæsta leikmanni Evrópu. Fótbolti 16.2.2009 17:16 Drenthe er að fara á taugum Hollenski kantmaðurinn Royston Drenthe hefur ekki verið í leikmannahópi Real Madrid í síðustu þremur leikjum eftir að stuðningsmenn liðsins bauluðu á hann í síðasta mánuði. Fótbolti 16.2.2009 12:14 Raul bætti met Di Stefano Raul bætti í kvöld met goðsagnarinnar Alfredo di Stefano er hann skoraði tvívegis í 4-0 sigri á Sporting Gijon í spænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 15.2.2009 22:52 Real Madrid nálgast Barcelona Real Madrid vann í dag 4-0 útivallasigur á Sporting Gijon í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu og minnkaði þar með forskot Barcelona í tíu stig. Fótbolti 15.2.2009 22:11 Barcelona náði ekki að vinna tíunda útileikinn í röð Barcelona gerði í gær 2-2 jafntefli við Real Betis í spænsku úrvalsdeildinni í gær og lauk þar með sigurgöngu liðsins á útivelli. Fótbolti 14.2.2009 23:13 Barcelona gerði jafntefli Eiður Smári Guðjohnsen kom ekkert við sögu er Barcelona gerði 2-2 jafntefli við Real Betis í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 14.2.2009 20:55 Ramos hissa á lélegri frumraun Faubert Juande Ramos, þjálfari Real Madrid, var ekki sérlega ánægður með leik sinna manna í gær þegar lið hans lagði Racing 1-0 í spænsku deildinni. Fótbolti 8.2.2009 18:14 Barcelona vann auðveldan sigur á Sporting Barcelona styrkti stöðu sína á toppi spænsku deildarinnar í knattspyrnu í kvöld þegar liðið vann nokkuð auðveldan sigur á Sporting Gijon 3-1 á heimavelli sínum. Fótbolti 8.2.2009 20:25 « ‹ 215 216 217 218 219 220 221 222 223 … 268 ›
Barcelona endurheimti sex stiga forskot sitt Pep Guardiola valdi táninginn Bojan Krkic yfir markahæsta leikmann spænsku deildarinnar, Samuel Eto’o, og Boban svaraði með því að skora bæði mörk Barcelona í 2-0 útisigri á Almeria í kvöld. Fótbolti 15.3.2009 22:22
Real Madrid minnkaði forskot Barcelona í þrjú stig Klaas Jan Huntelaar skoraði tvö mörk í 5-2 sigri Real Madrid á Athletic Bilbao í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 14.3.2009 23:38
David Villa hefur ekki áhuga á að spila fyrir Man. City Umboðsmaður spænska knattspyrnumannsins David Villa hefur komið fram og sagt að leikmaðurinn hafi ekki áhuga á að spila fyrir Manchester City. Fótbolti 13.3.2009 12:07
David Villa líklega á leiðinni til Manchester City Manchester-borg er orðinn líklegt framtíðarheimili fyrir Spánverjann David Villa sem spilar með Valenica á Spáni. Viðræður eru hafnar á milli Manchester City og Valenica og spænska blaðið Sport heldur því fram að enska liðið sé það eina sem er tilbúið að borga uppgefið verð sem er ekki í lægri kantinum. Fótbolti 12.3.2009 09:49
Töpuðu ekki leik í Meistaradeildinni en eru samt úr leik Spænska liðið Atlético Madrid datt út úr 16 liða úrslitum Meistaradeildarinn í gær þegar liðið gerði markalaust jafntefli í seinni leik sínum á móti FC Porto. Porto fór áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli en fyrri leiknum lauk með 2-2 jafntefli. Fótbolti 12.3.2009 09:10
Guardiola vill mæta ensku liði í 8 liða úrslitunum Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, sagði eftir 5-2 sigur á Lyon í Meistaradeildinni í gær að hann vildi mæta ensku liði í átta liða úrslitunum. Fótbolti 12.3.2009 09:22
Dudek langar aftur til Hollands Pólski markvörðurinn Jerzy Dudek hjá Real Madrid virðist nú vera orðinn leiður á að vera varaskeifa fyrir Iker Casillas og segist hafa hug á að fara aftur til gamla liðsins síns Feyenoord í Hollandi. Fótbolti 11.3.2009 12:41
Barcelona gisti á Hotel La Florida í nótt Josep Guardiola, þjálfari Barcelona, tók alla 22 leikmenn sína með á hótelið fyrir leikinn á móti Lyon í kvöld og ætlar að bíða með það fram á síðustu stundu að velja 18 manna hóp. Fótbolti 11.3.2009 09:34
Börsungar með sex stiga forystu Barcelona náði sex stiga forystu í kvöld eftir sigur á Athletic Bilbao, 2-0, í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 7.3.2009 20:56
Þjálfari Barcelona við dómarana: Passið upp á Messi Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, hefur miklar áhyggjur af þeim hörðu tæklingum sem Argentínumaðurinn frábæri, Lionel Messi, verður fyrir í leikjum Barcelona-liðsins. Fótbolti 6.3.2009 20:22
Félögin í efstu deild á Spáni skulda 430 milljarða Skuldastaða flestra knattspyrnufélaga í efstu deildum á Spáni er skelfileg og mörg þeirra eiga eftir að fara á hausinn að öllu óbreyttu. Fótbolti 6.3.2009 16:14
Valencia gæti þurft að selja sína bestu menn Javier Gomez, nýráðinn framkvæmdastjóri Valencia á Spáni, viðurkennir að fjármál félagsins séu ekki í góðu standi og til greina komi að það gæti þurft að selja sína bestu menn. Fótbolti 5.3.2009 17:29
Enginn Eiður Smári þegar Barcelona komst í bikaúrslitaleikinn Það verða Barcelona og Athletic Bilbao sem spila til úrslita í spænsku bikarkeppninni en seinni leikir undanúrslitanna í Konungsbikarnum fóru fram í kvöld. Fótbolti 4.3.2009 23:24
Messi-áhrifin úr sér gengin hjá Barcelona Velgengni Argentínumannsins Lionel Messi hjá Barcelona hefur verið engu lík en um helgina gerðist það í fyrsta sinn að Barcelona-liðið tapaði leik þar sem Messi skoraði. Fótbolti 2.3.2009 16:06
Atletico skellti Barcelona í frábærum leik Forskot Barcelona á toppi spænsku deildarinnar er nú aðeins fjögur stig eftir að liðið tapaði 4-3 fyrir Atletico Madrid í frábærum knattspyrnuleik í kvöld. Fótbolti 1.3.2009 20:04
Eiður í byrjunarliði Barcelona gegn Atletico Nú klukkan 18 hófst stórleikur Atletico Madrid og Barcelona í spænsku deildinni. Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði Barcelona sem þarf nauðsynlega á stigum að halda í toppbárattunni. Fótbolti 1.3.2009 18:01
Enn saxar Real á forskot Barca Forysta Barcelona á toppi spænsku deildarinnar er aðeins fjögur stig eftir 2-0 sigur Real Madrid á Espanyol í kvöld. Fótbolti 28.2.2009 22:44
Rauða spjaldið stendur hjá Keita Seydou Keita verður ekki með Barcelona með Atletico Madrid í spænsku úrvalsdeildinni um helgina þar sem hann mun taka út leikbann í leiknum. Fótbolti 26.2.2009 20:02
Raul er ekkert að fara hætta á næstunni Spánverjinn Raul Gonzalez hefur gefið það út að hann ætli að spila í tvö tímabil til viðbótar með Real Madrid. Sport 25.2.2009 16:46
Barcelona tapaði - Real með stórsigur Þremur leikjum er lokið í spænsku deildinni í knattspyrnu í kvöld. Barcelona tapaði 2-1 á heimavelli fyrir grönnum sínum í Espanyol, sem fyrir vikið lyftu sér af botninum. Fótbolti 21.2.2009 20:56
Milan gæti boðið í Eto´o í sumar Ítalska blaðið Gazzetta Dello Sport segir að forráðamenn AC Milan hafi þegar sett sig í samband við framherjann Samuel Eto´o hjá Barcelona sem og umboðsmann hans um að ganga í raðir Milan í sumar. Fótbolti 18.2.2009 10:41
Numancia skiptir um þjálfara Spænska liðið Numancia hefur rekið þjalfara sinn Sergio Kresic og ráðið Jose Rojo Martin í hans stað. Fótbolti 17.2.2009 11:02
Eto´o hefur forystu í keppninni um gullskóinn Kamerúninn Samuel Etoo hjá Barcelona tók um helgina forystu í keppni um gullskóinn sem á hverju ári er veittur markahæsta leikmanni Evrópu. Fótbolti 16.2.2009 17:16
Drenthe er að fara á taugum Hollenski kantmaðurinn Royston Drenthe hefur ekki verið í leikmannahópi Real Madrid í síðustu þremur leikjum eftir að stuðningsmenn liðsins bauluðu á hann í síðasta mánuði. Fótbolti 16.2.2009 12:14
Raul bætti met Di Stefano Raul bætti í kvöld met goðsagnarinnar Alfredo di Stefano er hann skoraði tvívegis í 4-0 sigri á Sporting Gijon í spænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 15.2.2009 22:52
Real Madrid nálgast Barcelona Real Madrid vann í dag 4-0 útivallasigur á Sporting Gijon í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu og minnkaði þar með forskot Barcelona í tíu stig. Fótbolti 15.2.2009 22:11
Barcelona náði ekki að vinna tíunda útileikinn í röð Barcelona gerði í gær 2-2 jafntefli við Real Betis í spænsku úrvalsdeildinni í gær og lauk þar með sigurgöngu liðsins á útivelli. Fótbolti 14.2.2009 23:13
Barcelona gerði jafntefli Eiður Smári Guðjohnsen kom ekkert við sögu er Barcelona gerði 2-2 jafntefli við Real Betis í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 14.2.2009 20:55
Ramos hissa á lélegri frumraun Faubert Juande Ramos, þjálfari Real Madrid, var ekki sérlega ánægður með leik sinna manna í gær þegar lið hans lagði Racing 1-0 í spænsku deildinni. Fótbolti 8.2.2009 18:14
Barcelona vann auðveldan sigur á Sporting Barcelona styrkti stöðu sína á toppi spænsku deildarinnar í knattspyrnu í kvöld þegar liðið vann nokkuð auðveldan sigur á Sporting Gijon 3-1 á heimavelli sínum. Fótbolti 8.2.2009 20:25