Spænski boltinn Sjö handteknir grunaðir um kynþáttaníð í garð Vinícius Júnior Spænska lögreglan hefur handtekið sjö einstaklinga vegna gruns um að hafa beitt brasilíska knattspyrnumanninn Vinicius Junior, leikmann Real Madrid, kynþáttaníði. Fótbolti 23.5.2023 18:45 Kominn með nóg eftir óþverra helgarinnar: Íhugar að yfirgefa Spán Vinicus Jr., leikmaður Real Madrid á Spáni, íhugar nú alvarlega að yfirgefa félagið og spænsku úrvalsdeildina eftir að hafa fengið sig fullsaddan af aðgerðarleysi deildarinnar gegn kynþáttaníði. Vinicius upplifir sig einan í baráttunni. Fótbolti 23.5.2023 11:30 Myrkur yfir Jesústyttunni til stuðnings við Vinicius Slökkt var á ljósunum við hina frægu Jesústyttu í Ríó de Janeiro í Brasilíu í gærkvöld, í eina klukkustund, til að sýna stuðning við Vinicius Junior vegna kynþáttaníðsins sem hann hefur orðið fyrir á Spáni. Fótbolti 23.5.2023 07:59 Forseti La Liga drullar yfir Vinícius Junior Javier Tebas, forseti La Liga, hefur brugðist við ummælum Vinícius Junior, leikmanns Real Madrid, um að spænska úrvalsdeildin tilheyri núna rasistum. Fótbolti 22.5.2023 14:31 „Spænska úrvalsdeildin tilheyrir rasistum“ Vinícius Júnior, leikmaður Real Madrid, segir að spænska úrvalsdeildin tilheyri rasistum eftir að hann varð fyrir kynþáttaníði í tapinu fyrir Valencia, 1-0, í gær. Fótbolti 22.5.2023 09:30 Ólga á Spáni eftir óþverra gærkvöldsins: „Getur ekki haldið áfram svona“ Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Real Madrid, var harðorður í garð stjórnenda spænsku úrvalsdeildarinnar eftir að Vinicius Junior, leikmaður Real Madrid varð fyrir kynþáttaníð í leik með liðinu í gærkvöldi. Fótbolti 22.5.2023 07:00 Kynþáttaníð setti ljótan blett á sigur Valencia á Real Madrid Real Madrid mátti þola eins marks tap gegn Valencia á útivelli í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 21.5.2023 22:31 Meistaraþynnkan hrjáði Börsunga Nýkrýndir Spánarmeistarar í Barcelona töpuðu í kvöld gegn Real Sociedad á heimavelli í spænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 20.5.2023 22:16 Sergio Busquets: Maðurinn sem breytti Makélélé-stöðunni Hinn 34 ára gamli Sergio Busquets mun yfirgefa Spánarmeistara Barcelona eftir 15 ára í aðalliði félagsins. Busquets hefur verið gríðarlega sigursæll og segja má að hann hafi breytt stöðunni og hlutverki djúps miðjumanns með spilamennsku sinni. Fótbolti 18.5.2023 11:15 Real Madríd vill þrjár stórstjörnur í sumar Real Madríd stefnir á að sækja nokkur af stærstu nöfnum Evrópu þegar félagaskiptaglugginn opnar í sumar. Fótbolti 18.5.2023 08:01 Real Madrid gæti tapað leik á kæru Real Madrid gæti misst þrjú stig í spænsku deildinni eftir að Getafe lagði inn formlega kvörtun um að stóru nágrannarnir þeirra í Madrid hafi notað ólöglegan leikmann í leik gegn þeim. Fótbolti 17.5.2023 16:31 Börsungar áttu fótum sínum fjör að launa undan æstum bullum Nýkrýndir Spánarmeistarar Barcelona þurftu að spretta úr spori í gær og flýja eftir að æstar fótboltabullur Espanyol fengu sig fullsadda af fagnaðarlátum liðsins eftir leik liðanna í gærkvöldi. Fótbolti 15.5.2023 16:00 Börsungar meistarar eftir sigur á nágrönnum sínum í Espanyol Barcelona er spænskur meistari eftir 4-2 sigur á Espanyol. Því miður var ekkert stuðningsfólk Barcelona en stuðningsfólk þess mátti ekki mæta á Cornella de Llobregat-völlinn vegna áhorfendabanns. Fótbolti 14.5.2023 18:30 Asensio frestaði fagnaðarlátum Börsunga Real Madríd vann Getafe 1-0 í síðasta leik dagsins í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Það þýðir að Barcelona þarf að bíða aðeins lengur þangað til kampavínið verður opnað. Fótbolti 13.5.2023 18:30 Fyrirliðinn staðfestir brottför sína Sergio Busquets, fyrirliði spænska Barcelona, hefur staðfest að hann muni yfirgefa félagið þegar samningur hans rennur út í sumar. Fótbolti 10.5.2023 23:30 Dani Alves þarf að dúsa áfram í fangelsi Brasilíumaðurinn Dani Alves, sem er fyrrum leikmaður Barcelona, verður áfram í fangelsi á Spáni eftir að spænskur dómstóll neitaði að hann slyppi út gegn tryggingu. Fótbolti 10.5.2023 13:01 Ancelotti: Jöfnunarmark Manchester City var ólöglegt Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Real Madrid, var mjög ósáttur með jöfnunarmark Manchester City í fyrri leik liðanna í gærkvöldi í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 10.5.2023 09:01 Pep segir að það yrðu risastór mistök að ætla að leita hefnda á móti Real Manchester City hefur aldrei unnið Meistaradeildina en liðið hefur sjaldan átt betri möguleika en á þessari leiktíð. Fótbolti 9.5.2023 17:01 Búinn að fá nóg af því að vera bendlaður við bölvun tengda Man City Yaya Touré, fyrrverandi miðjumaður Manchester City, er búinn að fá sig fullsaddan af því að fólk sé að bendla hann við umræðu um „bölvun“ sem fylgi enska knattspyrnuliðinu í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 8.5.2023 23:31 Vinicius undirbýr sig fyrir Man. City leikinn í sérstökum súrefnisklefa Vinícius Júnior og félagar í Real Madrid tryggðu sér spænska bikarmeistaratitilinn með sigri á Osasuna í úrslitaleik á laugardagskvöldið. Fótbolti 8.5.2023 12:31 Rooney: Man. City mun ekki bara vinna Real Madrid, þeir munu rústa þeim Wayne Rooney telur að Evrópumeistarar Real Madrid verði ekki mikil fyrirstaða fyrir Manchester City í undanúrslitum Meistaradeildarinnar en fyrri leikur liðanna fer fram á morgun. Fótbolti 8.5.2023 10:00 Tuttugasti bikartitill Real Madrid í höfn Real Madrid er spænskur bikarmeistari í knattspyrnu eftir 2-1 sigur á Osasuna í bikarúrslitaleik í kvöld. Rodrygo var hetja Real en hann skoraði bæði mörk liðsins í leiknum. Fótbolti 6.5.2023 22:02 Real Madrid að landa Bellingham Enski landsliðsmaðurinn Jude Bellingham hefur verið afar eftirsóttur en nú virðist spænska stórveldið Real Madrid hafa haft sigur úr býtum í kapphlaupinu um þennan öfluga miðjumann þýska félagsins Dortmund. Fótbolti 3.5.2023 13:20 Real Madrid tapaði og Börsungar með níu fingur á titlinum Real Madrid mátti þola 2-0 tap er liðið heimsótti Real Sociedad í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fyrr í kvöld vann Barcelona 1-0 sigur gegn Osasuna og Börsungar eru því komnir með níu fingur á spænska meistaratitilinn. Fótbolti 2.5.2023 21:57 Sú besta sneri aftur þegar Barcelona tryggði sér titilinn Barcelona tryggði sér sigur í La Liga, spænsku úrvalsdeild kvenna, með þægilegum 3-0 sigri á Huelva. Það sem meira er, Alexia Putellas – besta knattspyrnukona heims, sneri aftur á völlinn eftir margra mánaða fjarveru. Fótbolti 1.5.2023 20:30 Atlético Madrid heldur í við nágranna sína í baráttunni um annað sæti Atlético Madríd vann afar öruggan 5-2 útisigur er liðið heimsótti Valladolid í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 30.4.2023 21:31 Yamal yngsti leikmaður Barcelona í sögunni Lamine Yamal varð í gær yngsti leikmaður Barcelona í sögunni þegar hann kom inn af varamannabekknum í 4-0 sigri liðsins gegn Real Betis. Yamal er aðeins 15 ára og 290 daga gamall. Fótbolti 30.4.2023 07:01 Börsungar nýttu liðsmuninn og eru átta stigum frá titlinum Barcelona vann öruggan 4-0 sigur er liðið tók á móti Real Betis í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 29.4.2023 21:07 Benzema með þrennu og Madrídingar halda í veika titilvon Real Madrid vann mikilvægan sigur er liðið tók á móti Almeria í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur 4-2 og Madrídingar halda enn í veika von um spænska meistaratitilinn. Fótbolti 29.4.2023 18:30 Barcelona tapaði óvænt fyrir Rayo Vallecano Barcelona, topplið spænsku úrvalsdeildarinnar, tapaði einkar óvænt fyrir Rayo Vallecano í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni, í kvöld. Fótbolti 26.4.2023 22:16 « ‹ 17 18 19 20 21 22 23 24 25 … 266 ›
Sjö handteknir grunaðir um kynþáttaníð í garð Vinícius Júnior Spænska lögreglan hefur handtekið sjö einstaklinga vegna gruns um að hafa beitt brasilíska knattspyrnumanninn Vinicius Junior, leikmann Real Madrid, kynþáttaníði. Fótbolti 23.5.2023 18:45
Kominn með nóg eftir óþverra helgarinnar: Íhugar að yfirgefa Spán Vinicus Jr., leikmaður Real Madrid á Spáni, íhugar nú alvarlega að yfirgefa félagið og spænsku úrvalsdeildina eftir að hafa fengið sig fullsaddan af aðgerðarleysi deildarinnar gegn kynþáttaníði. Vinicius upplifir sig einan í baráttunni. Fótbolti 23.5.2023 11:30
Myrkur yfir Jesústyttunni til stuðnings við Vinicius Slökkt var á ljósunum við hina frægu Jesústyttu í Ríó de Janeiro í Brasilíu í gærkvöld, í eina klukkustund, til að sýna stuðning við Vinicius Junior vegna kynþáttaníðsins sem hann hefur orðið fyrir á Spáni. Fótbolti 23.5.2023 07:59
Forseti La Liga drullar yfir Vinícius Junior Javier Tebas, forseti La Liga, hefur brugðist við ummælum Vinícius Junior, leikmanns Real Madrid, um að spænska úrvalsdeildin tilheyri núna rasistum. Fótbolti 22.5.2023 14:31
„Spænska úrvalsdeildin tilheyrir rasistum“ Vinícius Júnior, leikmaður Real Madrid, segir að spænska úrvalsdeildin tilheyri rasistum eftir að hann varð fyrir kynþáttaníði í tapinu fyrir Valencia, 1-0, í gær. Fótbolti 22.5.2023 09:30
Ólga á Spáni eftir óþverra gærkvöldsins: „Getur ekki haldið áfram svona“ Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Real Madrid, var harðorður í garð stjórnenda spænsku úrvalsdeildarinnar eftir að Vinicius Junior, leikmaður Real Madrid varð fyrir kynþáttaníð í leik með liðinu í gærkvöldi. Fótbolti 22.5.2023 07:00
Kynþáttaníð setti ljótan blett á sigur Valencia á Real Madrid Real Madrid mátti þola eins marks tap gegn Valencia á útivelli í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 21.5.2023 22:31
Meistaraþynnkan hrjáði Börsunga Nýkrýndir Spánarmeistarar í Barcelona töpuðu í kvöld gegn Real Sociedad á heimavelli í spænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 20.5.2023 22:16
Sergio Busquets: Maðurinn sem breytti Makélélé-stöðunni Hinn 34 ára gamli Sergio Busquets mun yfirgefa Spánarmeistara Barcelona eftir 15 ára í aðalliði félagsins. Busquets hefur verið gríðarlega sigursæll og segja má að hann hafi breytt stöðunni og hlutverki djúps miðjumanns með spilamennsku sinni. Fótbolti 18.5.2023 11:15
Real Madríd vill þrjár stórstjörnur í sumar Real Madríd stefnir á að sækja nokkur af stærstu nöfnum Evrópu þegar félagaskiptaglugginn opnar í sumar. Fótbolti 18.5.2023 08:01
Real Madrid gæti tapað leik á kæru Real Madrid gæti misst þrjú stig í spænsku deildinni eftir að Getafe lagði inn formlega kvörtun um að stóru nágrannarnir þeirra í Madrid hafi notað ólöglegan leikmann í leik gegn þeim. Fótbolti 17.5.2023 16:31
Börsungar áttu fótum sínum fjör að launa undan æstum bullum Nýkrýndir Spánarmeistarar Barcelona þurftu að spretta úr spori í gær og flýja eftir að æstar fótboltabullur Espanyol fengu sig fullsadda af fagnaðarlátum liðsins eftir leik liðanna í gærkvöldi. Fótbolti 15.5.2023 16:00
Börsungar meistarar eftir sigur á nágrönnum sínum í Espanyol Barcelona er spænskur meistari eftir 4-2 sigur á Espanyol. Því miður var ekkert stuðningsfólk Barcelona en stuðningsfólk þess mátti ekki mæta á Cornella de Llobregat-völlinn vegna áhorfendabanns. Fótbolti 14.5.2023 18:30
Asensio frestaði fagnaðarlátum Börsunga Real Madríd vann Getafe 1-0 í síðasta leik dagsins í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Það þýðir að Barcelona þarf að bíða aðeins lengur þangað til kampavínið verður opnað. Fótbolti 13.5.2023 18:30
Fyrirliðinn staðfestir brottför sína Sergio Busquets, fyrirliði spænska Barcelona, hefur staðfest að hann muni yfirgefa félagið þegar samningur hans rennur út í sumar. Fótbolti 10.5.2023 23:30
Dani Alves þarf að dúsa áfram í fangelsi Brasilíumaðurinn Dani Alves, sem er fyrrum leikmaður Barcelona, verður áfram í fangelsi á Spáni eftir að spænskur dómstóll neitaði að hann slyppi út gegn tryggingu. Fótbolti 10.5.2023 13:01
Ancelotti: Jöfnunarmark Manchester City var ólöglegt Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Real Madrid, var mjög ósáttur með jöfnunarmark Manchester City í fyrri leik liðanna í gærkvöldi í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 10.5.2023 09:01
Pep segir að það yrðu risastór mistök að ætla að leita hefnda á móti Real Manchester City hefur aldrei unnið Meistaradeildina en liðið hefur sjaldan átt betri möguleika en á þessari leiktíð. Fótbolti 9.5.2023 17:01
Búinn að fá nóg af því að vera bendlaður við bölvun tengda Man City Yaya Touré, fyrrverandi miðjumaður Manchester City, er búinn að fá sig fullsaddan af því að fólk sé að bendla hann við umræðu um „bölvun“ sem fylgi enska knattspyrnuliðinu í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 8.5.2023 23:31
Vinicius undirbýr sig fyrir Man. City leikinn í sérstökum súrefnisklefa Vinícius Júnior og félagar í Real Madrid tryggðu sér spænska bikarmeistaratitilinn með sigri á Osasuna í úrslitaleik á laugardagskvöldið. Fótbolti 8.5.2023 12:31
Rooney: Man. City mun ekki bara vinna Real Madrid, þeir munu rústa þeim Wayne Rooney telur að Evrópumeistarar Real Madrid verði ekki mikil fyrirstaða fyrir Manchester City í undanúrslitum Meistaradeildarinnar en fyrri leikur liðanna fer fram á morgun. Fótbolti 8.5.2023 10:00
Tuttugasti bikartitill Real Madrid í höfn Real Madrid er spænskur bikarmeistari í knattspyrnu eftir 2-1 sigur á Osasuna í bikarúrslitaleik í kvöld. Rodrygo var hetja Real en hann skoraði bæði mörk liðsins í leiknum. Fótbolti 6.5.2023 22:02
Real Madrid að landa Bellingham Enski landsliðsmaðurinn Jude Bellingham hefur verið afar eftirsóttur en nú virðist spænska stórveldið Real Madrid hafa haft sigur úr býtum í kapphlaupinu um þennan öfluga miðjumann þýska félagsins Dortmund. Fótbolti 3.5.2023 13:20
Real Madrid tapaði og Börsungar með níu fingur á titlinum Real Madrid mátti þola 2-0 tap er liðið heimsótti Real Sociedad í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fyrr í kvöld vann Barcelona 1-0 sigur gegn Osasuna og Börsungar eru því komnir með níu fingur á spænska meistaratitilinn. Fótbolti 2.5.2023 21:57
Sú besta sneri aftur þegar Barcelona tryggði sér titilinn Barcelona tryggði sér sigur í La Liga, spænsku úrvalsdeild kvenna, með þægilegum 3-0 sigri á Huelva. Það sem meira er, Alexia Putellas – besta knattspyrnukona heims, sneri aftur á völlinn eftir margra mánaða fjarveru. Fótbolti 1.5.2023 20:30
Atlético Madrid heldur í við nágranna sína í baráttunni um annað sæti Atlético Madríd vann afar öruggan 5-2 útisigur er liðið heimsótti Valladolid í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 30.4.2023 21:31
Yamal yngsti leikmaður Barcelona í sögunni Lamine Yamal varð í gær yngsti leikmaður Barcelona í sögunni þegar hann kom inn af varamannabekknum í 4-0 sigri liðsins gegn Real Betis. Yamal er aðeins 15 ára og 290 daga gamall. Fótbolti 30.4.2023 07:01
Börsungar nýttu liðsmuninn og eru átta stigum frá titlinum Barcelona vann öruggan 4-0 sigur er liðið tók á móti Real Betis í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 29.4.2023 21:07
Benzema með þrennu og Madrídingar halda í veika titilvon Real Madrid vann mikilvægan sigur er liðið tók á móti Almeria í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur 4-2 og Madrídingar halda enn í veika von um spænska meistaratitilinn. Fótbolti 29.4.2023 18:30
Barcelona tapaði óvænt fyrir Rayo Vallecano Barcelona, topplið spænsku úrvalsdeildarinnar, tapaði einkar óvænt fyrir Rayo Vallecano í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni, í kvöld. Fótbolti 26.4.2023 22:16