Spænski boltinn Benzema hlær að Arsenal-orðróminum Karim Benzema, framherji Real Madrid og franska landsliðsins, segir að það hafi aldrei komið til greina að hans hálfu að fara til enska úrvalsdeildarliðsins Arsenal. Fótbolti 18.10.2015 22:13 Neymar með flugeldasýningu í sigri Barcelona Brasilíumaðurinn Neymar var í miklu stuði þegar Barcelona vann 5-2 sigur á Rayo Vallecano í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 17.10.2015 12:13 Ronaldo sló markametið í öruggum sigri Real Madrid Real Madrid komst upp í toppsæti spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta með 3-0 sigri á Levante á Santiago Bernabeu í dag. Fótbolti 17.10.2015 12:09 Ronaldo á nú tvö pör af Gullskóm Evrópu | Myndir Cristiano Ronaldo fékk í dag afhentan Gullskó Evrópu en hann varð markahæsti leikmaður deildanna í Evrópu á tímabilinu 2014-15. Þetta er í fjórða sinn sem Cristiano Ronaldo fær Gullskó Evrópu en hann var að vinna hann í þriðja sinn sem leikmaður Real Madrid. Fótbolti 13.10.2015 15:41 Benzema frá næstu vikurnar Real Madrid staðfesti í gær að félagið yrði án franska framherjans Karim Benzema næstu vikurnar eftir að hann fór meiddur af velli með franska landsliðinu á fimmtudaginn. Fótbolti 11.10.2015 02:05 Fangelsisdómur vofir yfir Messi Dómari hafnaði beiðni saksóknara um að falla frá kæru á Lionel Messi. Fótbolti 8.10.2015 15:35 Vonast til þess að fá þjálfarastöðu hjá Barcelona einn daginn Spænski miðjumaðurinn Xavi er þessa dagana að afla sér þjálfararéttinda á meðan hann spilar með Al Sadd en hann segir drauminn að snúa aftur til Barcelona sem þjálfari. Fótbolti 6.10.2015 09:34 Faðir Messi á leiðinni í steininn | Messi sýknaður Saksóknarar á Spáni hafa ákveðið að sýkna Lionel Messi af kæru um skattsvik en honum og faðir hans var gert að sök að hafa svikið 4 milljónir evra undan skatti. Fótbolti 6.10.2015 15:54 Segja Coutinho vilja fara frá Liverpool Spænska dagblaðið Sport fullyrðir að Coutinho vilji fara til Barcelona. Enski boltinn 6.10.2015 06:55 Benzema kominn með nóg af skiptingunum „Spyrjið Benitez að því af hverju hann skiptir mér alltaf af velli.“ Fótbolti 5.10.2015 09:31 Vietto bjargaði stigi fyrir Atletico Madrid Luciano Vietto bjargaði stigi fyrir Atletico Madrid í 1-1 jafntefli gegn erkifjendunum í Real Madrid í spænsku úrvalsdeildininni í kvöld. Fótbolti 2.10.2015 15:04 Barcelona missteig sig í Sevilla Börsungar án Lionel Messi þurftu að sætta sig við 1-2 tap gegn Sevilla á útivelli í dag. Fótbolti 2.10.2015 14:57 Barcelona skipar rúmensku félagi að breyta félagsmerkinu Barcelona hefur tilkynnt rúmneska félaginu Otelul Galati að því muni berast kæra ef þeir breyta ekki merki félagsins á næstu mánuðum. Fótbolti 1.10.2015 16:54 Spænskir miðlar ósammála um fjölda marka hjá Ronaldo Cristiano Ronaldo skoraði í gær bæði mörk Real Madrid í 2-0 sigri á Kára Árnasyni og félögum í Malmö í annarri umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Fótbolti 1.10.2015 08:57 Sjáðu fyrstu stikluna úr nýrri heimildarmynd um Cristiano Ronaldo | Myndband Í nóvember verður gefin út heimildarmynd um portúgölsku stórstjörnuna þar sem farið er bak við tjöldin og hann ræðir meðal annars uppeldisárin og keppnina við Lionel Messi en fyrsta stiklan úr myndinni var birt í nótt. Fótbolti 29.9.2015 17:52 Umboðsmaður Neymar: Ætti að enda ferilinn hjá Real Madrid Umboðsmaður brasilíska leikmannsins Neymar er eflaust ekki sá vinsælasti í Barcelona þessa dagana eftir að hafa sagt að skjólstæðingur sinn ætti að enda ferilinn hjá erkifjendum Barcelona í Real Madrid. Fótbolti 29.9.2015 01:50 Messi gæti komið fyrr til baka en reiknað var með Argentínski knattspyrnumaðurinn þarf ekki að fara í aðgerð eins og talið var vegna liðbandsmeiðslanna. Fótbolti 28.9.2015 14:20 Neymar sakaður um skattsvik Brasilíski framherjinn Neymar, leikmaður Barcelona, er sakaður um að svíkja undan skatti í Brasilíu og hafa eignir hans upp á átta milljarða verið frystar af dómsstólum í Sao Paulo. Fótbolti 26.9.2015 12:14 Messi úr leik í tvo mánuði Einn besti knattspyrnumaður sögunnar, Lionel Messi, meiddist í dag og varð hann að yfirgefa völlinn eftir nokkurra mínútna leik þegar Barcelona vann Las Palmas í spænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 26.9.2015 17:25 Óvænt jafntefli milli Real Madrid og Malaga Real Madrid og Malaga gerðu óvænt markalaust jafntefli í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld en leikurinn fór fram á Santiago Bernabeu í Madríd. Fótbolti 26.9.2015 00:16 Barcelona vann góðan sigur á Las Palmas Barcelona vann fínan sigur á Las Palmas í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu i dag en leikurinn fór fram á Nou Camp og fór 2-1 fyrir Barca. Fótbolti 25.9.2015 23:52 Neymar ræddi við Manchester United í sumar Brasilíska stórstjarnan Neymar sem leikur með Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni staðfesti í gær að hann hefði rætt við Manchester United í sumar. Fótbolti 25.9.2015 10:35 Benzema sá um Baskana frá Bilbao Real Madrid tyllti sér á topp spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta með 1-2 sigri á Athletic Bilbao á útivelli. Fótbolti 23.9.2015 14:28 Börsungar biðu afhroð gegn Celta Vigo Barcelona beið afhroð þegar liðið mætti Celta Vigo í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Lokatölur 4-1, Celta Vigo í vil en liðið er enn ósigrað í deildinni Fótbolti 23.9.2015 14:21 FIFA hafnar beiðni Barcelona FIFA hafnaði beiðni Barcelona um að skrá Arda Turan í leikmannahóp sinn á grundvelli reglu í spænsku deildarkeppninni sem gerir félögum kleyft að skipta um leikmenn á leikmannalista ef annar leikmaður meiðist til lengri tíma. Fótbolti 23.9.2015 15:05 Ronaldo getur skorað 500. markið sitt í kvöld Portúgalinn er búinn að skora 499 mörk í öllum regnbogans litum fyrir þrjú félagslið og landsliðið. Fótbolti 23.9.2015 13:03 Navas grét af gleði þegar félagsskipti David De Gea féllu niður Keylor Navas, markvörður Real Madrid, segir að hann hafi fellt gleðitár þegar félagsskipti David De Gea féllu niður á síðustu stundu en það þýddi að félagsskipti hans til til Manchester United féllu sömuleiðis niður. Fótbolti 22.9.2015 10:31 Barcelona sækir um að fá að skrá Arda Turan í leikmannahópinn Spænsku meistararnir í Barcelona sóttu í dag um að fá að skrá tyrkneska landsliðsmanninn Arda Turan, í leikmannahóp liðsins í spænsku úrvalsdeildinni eftir að annar leikmaður liðsins sleit krossband á dögunum. Fótbolti 22.9.2015 08:16 Verður Barcelona sparkað úr spænsku deildinni? Framtíð Barcelona í spænsku deildinni gæti verið í uppnámi kjósi Katalóníubúar sjálfsstæðisflokkinn til valda í kosningum í Katalóníu um næstu helgi. Fótbolti 21.9.2015 21:09 Messi með tvennu í öruggum sigri Barcelona Barcelona er með fullt hús stiga á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir 4-1 sigur á Levante á heimavelli í kvöld. Fótbolti 18.9.2015 15:37 « ‹ 115 116 117 118 119 120 121 122 123 … 266 ›
Benzema hlær að Arsenal-orðróminum Karim Benzema, framherji Real Madrid og franska landsliðsins, segir að það hafi aldrei komið til greina að hans hálfu að fara til enska úrvalsdeildarliðsins Arsenal. Fótbolti 18.10.2015 22:13
Neymar með flugeldasýningu í sigri Barcelona Brasilíumaðurinn Neymar var í miklu stuði þegar Barcelona vann 5-2 sigur á Rayo Vallecano í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 17.10.2015 12:13
Ronaldo sló markametið í öruggum sigri Real Madrid Real Madrid komst upp í toppsæti spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta með 3-0 sigri á Levante á Santiago Bernabeu í dag. Fótbolti 17.10.2015 12:09
Ronaldo á nú tvö pör af Gullskóm Evrópu | Myndir Cristiano Ronaldo fékk í dag afhentan Gullskó Evrópu en hann varð markahæsti leikmaður deildanna í Evrópu á tímabilinu 2014-15. Þetta er í fjórða sinn sem Cristiano Ronaldo fær Gullskó Evrópu en hann var að vinna hann í þriðja sinn sem leikmaður Real Madrid. Fótbolti 13.10.2015 15:41
Benzema frá næstu vikurnar Real Madrid staðfesti í gær að félagið yrði án franska framherjans Karim Benzema næstu vikurnar eftir að hann fór meiddur af velli með franska landsliðinu á fimmtudaginn. Fótbolti 11.10.2015 02:05
Fangelsisdómur vofir yfir Messi Dómari hafnaði beiðni saksóknara um að falla frá kæru á Lionel Messi. Fótbolti 8.10.2015 15:35
Vonast til þess að fá þjálfarastöðu hjá Barcelona einn daginn Spænski miðjumaðurinn Xavi er þessa dagana að afla sér þjálfararéttinda á meðan hann spilar með Al Sadd en hann segir drauminn að snúa aftur til Barcelona sem þjálfari. Fótbolti 6.10.2015 09:34
Faðir Messi á leiðinni í steininn | Messi sýknaður Saksóknarar á Spáni hafa ákveðið að sýkna Lionel Messi af kæru um skattsvik en honum og faðir hans var gert að sök að hafa svikið 4 milljónir evra undan skatti. Fótbolti 6.10.2015 15:54
Segja Coutinho vilja fara frá Liverpool Spænska dagblaðið Sport fullyrðir að Coutinho vilji fara til Barcelona. Enski boltinn 6.10.2015 06:55
Benzema kominn með nóg af skiptingunum „Spyrjið Benitez að því af hverju hann skiptir mér alltaf af velli.“ Fótbolti 5.10.2015 09:31
Vietto bjargaði stigi fyrir Atletico Madrid Luciano Vietto bjargaði stigi fyrir Atletico Madrid í 1-1 jafntefli gegn erkifjendunum í Real Madrid í spænsku úrvalsdeildininni í kvöld. Fótbolti 2.10.2015 15:04
Barcelona missteig sig í Sevilla Börsungar án Lionel Messi þurftu að sætta sig við 1-2 tap gegn Sevilla á útivelli í dag. Fótbolti 2.10.2015 14:57
Barcelona skipar rúmensku félagi að breyta félagsmerkinu Barcelona hefur tilkynnt rúmneska félaginu Otelul Galati að því muni berast kæra ef þeir breyta ekki merki félagsins á næstu mánuðum. Fótbolti 1.10.2015 16:54
Spænskir miðlar ósammála um fjölda marka hjá Ronaldo Cristiano Ronaldo skoraði í gær bæði mörk Real Madrid í 2-0 sigri á Kára Árnasyni og félögum í Malmö í annarri umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Fótbolti 1.10.2015 08:57
Sjáðu fyrstu stikluna úr nýrri heimildarmynd um Cristiano Ronaldo | Myndband Í nóvember verður gefin út heimildarmynd um portúgölsku stórstjörnuna þar sem farið er bak við tjöldin og hann ræðir meðal annars uppeldisárin og keppnina við Lionel Messi en fyrsta stiklan úr myndinni var birt í nótt. Fótbolti 29.9.2015 17:52
Umboðsmaður Neymar: Ætti að enda ferilinn hjá Real Madrid Umboðsmaður brasilíska leikmannsins Neymar er eflaust ekki sá vinsælasti í Barcelona þessa dagana eftir að hafa sagt að skjólstæðingur sinn ætti að enda ferilinn hjá erkifjendum Barcelona í Real Madrid. Fótbolti 29.9.2015 01:50
Messi gæti komið fyrr til baka en reiknað var með Argentínski knattspyrnumaðurinn þarf ekki að fara í aðgerð eins og talið var vegna liðbandsmeiðslanna. Fótbolti 28.9.2015 14:20
Neymar sakaður um skattsvik Brasilíski framherjinn Neymar, leikmaður Barcelona, er sakaður um að svíkja undan skatti í Brasilíu og hafa eignir hans upp á átta milljarða verið frystar af dómsstólum í Sao Paulo. Fótbolti 26.9.2015 12:14
Messi úr leik í tvo mánuði Einn besti knattspyrnumaður sögunnar, Lionel Messi, meiddist í dag og varð hann að yfirgefa völlinn eftir nokkurra mínútna leik þegar Barcelona vann Las Palmas í spænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 26.9.2015 17:25
Óvænt jafntefli milli Real Madrid og Malaga Real Madrid og Malaga gerðu óvænt markalaust jafntefli í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld en leikurinn fór fram á Santiago Bernabeu í Madríd. Fótbolti 26.9.2015 00:16
Barcelona vann góðan sigur á Las Palmas Barcelona vann fínan sigur á Las Palmas í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu i dag en leikurinn fór fram á Nou Camp og fór 2-1 fyrir Barca. Fótbolti 25.9.2015 23:52
Neymar ræddi við Manchester United í sumar Brasilíska stórstjarnan Neymar sem leikur með Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni staðfesti í gær að hann hefði rætt við Manchester United í sumar. Fótbolti 25.9.2015 10:35
Benzema sá um Baskana frá Bilbao Real Madrid tyllti sér á topp spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta með 1-2 sigri á Athletic Bilbao á útivelli. Fótbolti 23.9.2015 14:28
Börsungar biðu afhroð gegn Celta Vigo Barcelona beið afhroð þegar liðið mætti Celta Vigo í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Lokatölur 4-1, Celta Vigo í vil en liðið er enn ósigrað í deildinni Fótbolti 23.9.2015 14:21
FIFA hafnar beiðni Barcelona FIFA hafnaði beiðni Barcelona um að skrá Arda Turan í leikmannahóp sinn á grundvelli reglu í spænsku deildarkeppninni sem gerir félögum kleyft að skipta um leikmenn á leikmannalista ef annar leikmaður meiðist til lengri tíma. Fótbolti 23.9.2015 15:05
Ronaldo getur skorað 500. markið sitt í kvöld Portúgalinn er búinn að skora 499 mörk í öllum regnbogans litum fyrir þrjú félagslið og landsliðið. Fótbolti 23.9.2015 13:03
Navas grét af gleði þegar félagsskipti David De Gea féllu niður Keylor Navas, markvörður Real Madrid, segir að hann hafi fellt gleðitár þegar félagsskipti David De Gea féllu niður á síðustu stundu en það þýddi að félagsskipti hans til til Manchester United féllu sömuleiðis niður. Fótbolti 22.9.2015 10:31
Barcelona sækir um að fá að skrá Arda Turan í leikmannahópinn Spænsku meistararnir í Barcelona sóttu í dag um að fá að skrá tyrkneska landsliðsmanninn Arda Turan, í leikmannahóp liðsins í spænsku úrvalsdeildinni eftir að annar leikmaður liðsins sleit krossband á dögunum. Fótbolti 22.9.2015 08:16
Verður Barcelona sparkað úr spænsku deildinni? Framtíð Barcelona í spænsku deildinni gæti verið í uppnámi kjósi Katalóníubúar sjálfsstæðisflokkinn til valda í kosningum í Katalóníu um næstu helgi. Fótbolti 21.9.2015 21:09
Messi með tvennu í öruggum sigri Barcelona Barcelona er með fullt hús stiga á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir 4-1 sigur á Levante á heimavelli í kvöld. Fótbolti 18.9.2015 15:37
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið