Ástin á götunni Kom mér skemmtilega á óvart Jón Dagur Þorsteinsson er eini nýliðinn í hópi íslenska karlalandsliðsins sem mætir Frakklandi og Sviss. Jón Dagur segir að valið hafi komið honum að vissu leyti á óvart þó svo að honum finnist það verðskuldað. Fótbolti 5.10.2018 20:55 Ryder tekur við Þór Gregg Ryder er nýr þjálfari Þórs í Inkasso deild karla í fótbolta. Hann tekur við liðinu af Lárusi Orra Sigurðssyni. Íslenski boltinn 5.10.2018 09:33 Höfum sofið á verðinum hvað það varðar að stýra vinnuálagi Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, skilur vel áhyggjur starfsmanna sambandsins. Dreifa þurfi álaginu betur á milli starfsmanna sem þurfi einnig að skilja betur á milli vinnu sinnar og frítíma. Fótbolti 4.10.2018 22:06 Óli Jó: Getur ekki verið að Hamrén hafi valið þennan hóp Ólafur Jóhannesson, þjálfari Íslandsmeistara Vals og fyrrverandi landsliðsþjálfari, segir að hann hafi viljað sjá Erik Hamrén velja yngri leikmenn í síðasta landsliðshóp. Fótbolti 3.10.2018 11:22 Guðni segir sjálfsagt að biðjast afsökunar en ætlar ekki að reka mótastjórann Það féllu stór orð í máli Völsungs og Hugins. Meðal annars vildu forráðamenn Hugins láta reka starfsmann KSÍ er málið stóð hvað hæst. Þeir ákváðu að lokum að áfrýja ekki niðurstöðu leiksins en fóru fram á afsökunarbeiðni frá KSÍ til þess að loka málinu. Íslenski boltinn 2.10.2018 09:00 Guðni boðar skipulagsbreytingar hjá KSÍ Í dag eru 596 dagar síðan Guðni Bergsson hóf störf sem formaður KSÍ. Fyrsta daginn sagðist hann vera maður breytinga og boðaði komu yfirmanns knattspyrnumála hjá sambandinu. Það sér nú til lands í þessum málum tæpum 600 dögum síðar. Fótbolti 1.10.2018 16:45 Guðni Bergsson: Elísabet vildi halda áfram að þjálfa í Svíþjóð Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir það ekki vera rétt sem um er rætt að Elísabet Gunnarsdóttir hafi ekki verið ráðin landsliðsþjálfari kvenna þar sem hún búi ekki á Íslandi. Fótbolti 1.10.2018 13:44 Cloe Lacasse skrifar undir nýjan samning Cloe Lacasse, leikmaður ÍBV, hefur skrifað undir nýjan samning við ÍBV en undirritunin fór fram nú fyrr í dag. Fótbolti 30.9.2018 16:22 Elísabet tekur ekki við landsliðinu Elísabet Gunnarsdóttir verður ekki næsti þjálfari íslenska kvennalandsliðsins. Þetta staðfesti hún við RÚV í dag. Fótbolti 28.9.2018 13:10 Stelpurnar ekki á topp 20 á heimslistanum í fyrsta sinn í eitt ár Íslenska kvennalandsliðið fellur um þrjú sæti á nýjum heimslista FIFA. Fótbolti 28.9.2018 09:51 Þurfum að hugsa um krakkana frekar en tindáta í Breiðholtinu Formaður Leiknis segir að það þjóni hagsmunum ÍR og Leiknis R. að sameina knattspyrnudeildir félaganna í eina öfluga knattspyrnudeild. Hugmyndin hefur verið lengi í umræðunni en á fundi á dögunum var tekin ákvörðun um að utanaðkomandi aðili myndi leggja fram tillögur eftir hagsmunum beggja félaganna. Fótbolti 26.9.2018 21:49 Jón Rúnar: Hjálpar ekki til að sérsamböndin seilist í sama lækinn Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar FH, segir að það verði erfiðara með hverju árinu að safna peningum til að reka knattspyrnudeildir landsins á meðan leikmannahóparnir verða dýrari og dýrari. Íslenski boltinn 26.9.2018 19:24 KSÍ vill yfirbyggðan völl með opnanlegu þaki sem gæti borgað sig á áratug Framkvæmd sem kostar átta milljarða samkvæmt úttekt Lagerdere Sports. Fótbolti 26.9.2018 13:49 Hólmar Örn tekur við Víði Keflvíkingurinn Hólmar Örn Rúnarsson bregður sér í nýtt hlutverk næsta sumar er hann verður þjálfari hjá 2. deildarliði Víðis. Íslenski boltinn 25.9.2018 14:30 Huginn ætlar ekki að áfrýja en vill afsökunarbeiðni frá KSÍ Stjórn knattspyrnudeildar Hugins hefur ákveðið að áfrýja ekki úrskurði KSÍ um að úrslit í leik liðsins gegn Völsungi skuli vera 3-0 Völsungi í hag. Liðin mættu á sitt hvorn völlinn er þau áttu að endurspila leik liðanna á dögunum. Íslenski boltinn 25.9.2018 11:07 Hipólito fær ekki nýjan samning hjá Fram Pedro Hipólito mun ekki stýra liði Fram í Inkasso deild karla að ári. Knattspyrnudeild Fram ætlar ekki að endurnýja samninga við Portúgalann. Íslenski boltinn 23.9.2018 15:17 Krísa í Fram: „Stjórnarmenn sjást ekki nema þegar vel gengur” Guðmundur Magnússon, fyrirliði og sóknarmaður Fram, var ekki upplitsdjarfur í viðtali við Fótbolta.net eftir síðasta leik liðsins í Inkasso-deildinni í dag. Íslenski boltinn 22.9.2018 21:41 ÍA meistari í Inkasso-deildinni ÍA stendur uppi sem sigurvegari í Inkasso-deild karla en lokaumferðin í deildinni fór fram í dag. Íslenski boltinn 22.9.2018 17:53 Afturelding og Grótta upp í Inkasso Afturelding og Grótta spila í Inkasso-deild karla á næstu leiktíð en þetta varð ljóst eftir að lokaumferðin í annarri deild karla var leikinn í dag. Íslenski boltinn 22.9.2018 16:24 Magni áfram í Inkasso eftir dramatík í Breiðholti Magni frá Grenivík mun spila áfram í Inkasso-deild karla á næstu leiktíð eftir 3-2 sigur á ÍR í hreinum úrslitaleik um sæti í Inkasso-deildinni að ári. Íslenski boltinn 22.9.2018 16:14 Landið að rísa aftur á Skaganum Hið fornfræga stórveldi ÍA hefur upplifað tímana tvenna síðan gullaldarskeiði félagsins í knattspyrnu karla sem stóð frá 1992 til 2001 lauk. Nú er bjart yfir Skaganum á nýjan leik og framtíðin sveipuð gulum ljóma. Íslenski boltinn 21.9.2018 21:27 Siggi Jóns gerði Skagastrákana að Íslandsmeisturum Skagamenn eru komnir upp í Pepsideild karla í fótbolta á nýjan leik og þeir ættu að hafa nóg af ungum og flottum strákum þar sem að 2. flokkur félagsins tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í gær. Íslenski boltinn 21.9.2018 09:03 KSÍ treysti Hugin en fékk það í hausinn: „Vonum að þessu máli sé lokið fótboltanum til heilla“ Völsungi var dæmdur 3-0 sigur á móti Huginn í frægasta fótboltaleik sumarsins. Íslenski boltinn 20.9.2018 15:37 34 dagar liðnir og leikur Hugins og Völsungs er enn í fréttum: Hér er öll tímalínan Vísir fer yfir tímalínuna í hinu ótrúlegu máli sem varð að stórmáli fyrir Knattspyrnusamband Íslands eftir að dómari gerði mistök bæði í og eftir leik Hugins og Völsungs í 2. deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 20.9.2018 14:31 Völsungi dæmdur 3-0 sigur á móti Hugin Knattspyrnusamband Íslands hefur úrskurðað um leik Hugins og Völsungs í 2. deild karla sem átti að vera endurtekinn í gær en fór aldrei fram. Íslenski boltinn 20.9.2018 14:25 Munum standa áfram með okkar málstað Ekkert varð af leik Hugins og Völsungs í gær þar sem liðin mættu sitt á hvorn völlinn. Seyðfirðingar telja að KSÍ hafi verið óheimilt að skipta um völl og standa með sínum málstað þrátt fyrir að þeir gætu misst stig og átt von Fótbolti 19.9.2018 22:17 Íslensk fótboltastelpa í FC Sækó iðkandi mánaðarins hjá UEFA Knattspyrnusamband Íslands á flottan fulltrúa í #EqualGame herferð Knattspyrnusambands Evrópu í þessum mánuði og segir frá því á heimasíðu sinni. Íslenski boltinn 19.9.2018 14:03 „Bara einn völlur tekinn fram í dómnum og það er Seyðisfjarðarvöllur“ Það kom aldrei til greina að fara til Egilsstaða þrátt fyrir að Seyðisfjarðarvöllur væri óleikhæfur. Þetta sagði formaður knattspyrnudeildar Hugins við Fótbolta.net í kvöld. Íslenski boltinn 19.9.2018 19:10 Huginn mætti ekki í Fellabæ en stillti upp liði á Seyðisfirði Sirkusinn heldur áfram í máli Völsungs gegn Huginn. Íslenski boltinn 19.9.2018 16:43 Huginn mætir til leiks: „Það var rætt að setja bumbuboltann í þetta“ Huginn og Völsungur mætast í endurteknum leik á Fellavelli í dag. Íslenski boltinn 19.9.2018 10:46 « ‹ 111 112 113 114 115 116 117 118 119 … 334 ›
Kom mér skemmtilega á óvart Jón Dagur Þorsteinsson er eini nýliðinn í hópi íslenska karlalandsliðsins sem mætir Frakklandi og Sviss. Jón Dagur segir að valið hafi komið honum að vissu leyti á óvart þó svo að honum finnist það verðskuldað. Fótbolti 5.10.2018 20:55
Ryder tekur við Þór Gregg Ryder er nýr þjálfari Þórs í Inkasso deild karla í fótbolta. Hann tekur við liðinu af Lárusi Orra Sigurðssyni. Íslenski boltinn 5.10.2018 09:33
Höfum sofið á verðinum hvað það varðar að stýra vinnuálagi Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, skilur vel áhyggjur starfsmanna sambandsins. Dreifa þurfi álaginu betur á milli starfsmanna sem þurfi einnig að skilja betur á milli vinnu sinnar og frítíma. Fótbolti 4.10.2018 22:06
Óli Jó: Getur ekki verið að Hamrén hafi valið þennan hóp Ólafur Jóhannesson, þjálfari Íslandsmeistara Vals og fyrrverandi landsliðsþjálfari, segir að hann hafi viljað sjá Erik Hamrén velja yngri leikmenn í síðasta landsliðshóp. Fótbolti 3.10.2018 11:22
Guðni segir sjálfsagt að biðjast afsökunar en ætlar ekki að reka mótastjórann Það féllu stór orð í máli Völsungs og Hugins. Meðal annars vildu forráðamenn Hugins láta reka starfsmann KSÍ er málið stóð hvað hæst. Þeir ákváðu að lokum að áfrýja ekki niðurstöðu leiksins en fóru fram á afsökunarbeiðni frá KSÍ til þess að loka málinu. Íslenski boltinn 2.10.2018 09:00
Guðni boðar skipulagsbreytingar hjá KSÍ Í dag eru 596 dagar síðan Guðni Bergsson hóf störf sem formaður KSÍ. Fyrsta daginn sagðist hann vera maður breytinga og boðaði komu yfirmanns knattspyrnumála hjá sambandinu. Það sér nú til lands í þessum málum tæpum 600 dögum síðar. Fótbolti 1.10.2018 16:45
Guðni Bergsson: Elísabet vildi halda áfram að þjálfa í Svíþjóð Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir það ekki vera rétt sem um er rætt að Elísabet Gunnarsdóttir hafi ekki verið ráðin landsliðsþjálfari kvenna þar sem hún búi ekki á Íslandi. Fótbolti 1.10.2018 13:44
Cloe Lacasse skrifar undir nýjan samning Cloe Lacasse, leikmaður ÍBV, hefur skrifað undir nýjan samning við ÍBV en undirritunin fór fram nú fyrr í dag. Fótbolti 30.9.2018 16:22
Elísabet tekur ekki við landsliðinu Elísabet Gunnarsdóttir verður ekki næsti þjálfari íslenska kvennalandsliðsins. Þetta staðfesti hún við RÚV í dag. Fótbolti 28.9.2018 13:10
Stelpurnar ekki á topp 20 á heimslistanum í fyrsta sinn í eitt ár Íslenska kvennalandsliðið fellur um þrjú sæti á nýjum heimslista FIFA. Fótbolti 28.9.2018 09:51
Þurfum að hugsa um krakkana frekar en tindáta í Breiðholtinu Formaður Leiknis segir að það þjóni hagsmunum ÍR og Leiknis R. að sameina knattspyrnudeildir félaganna í eina öfluga knattspyrnudeild. Hugmyndin hefur verið lengi í umræðunni en á fundi á dögunum var tekin ákvörðun um að utanaðkomandi aðili myndi leggja fram tillögur eftir hagsmunum beggja félaganna. Fótbolti 26.9.2018 21:49
Jón Rúnar: Hjálpar ekki til að sérsamböndin seilist í sama lækinn Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar FH, segir að það verði erfiðara með hverju árinu að safna peningum til að reka knattspyrnudeildir landsins á meðan leikmannahóparnir verða dýrari og dýrari. Íslenski boltinn 26.9.2018 19:24
KSÍ vill yfirbyggðan völl með opnanlegu þaki sem gæti borgað sig á áratug Framkvæmd sem kostar átta milljarða samkvæmt úttekt Lagerdere Sports. Fótbolti 26.9.2018 13:49
Hólmar Örn tekur við Víði Keflvíkingurinn Hólmar Örn Rúnarsson bregður sér í nýtt hlutverk næsta sumar er hann verður þjálfari hjá 2. deildarliði Víðis. Íslenski boltinn 25.9.2018 14:30
Huginn ætlar ekki að áfrýja en vill afsökunarbeiðni frá KSÍ Stjórn knattspyrnudeildar Hugins hefur ákveðið að áfrýja ekki úrskurði KSÍ um að úrslit í leik liðsins gegn Völsungi skuli vera 3-0 Völsungi í hag. Liðin mættu á sitt hvorn völlinn er þau áttu að endurspila leik liðanna á dögunum. Íslenski boltinn 25.9.2018 11:07
Hipólito fær ekki nýjan samning hjá Fram Pedro Hipólito mun ekki stýra liði Fram í Inkasso deild karla að ári. Knattspyrnudeild Fram ætlar ekki að endurnýja samninga við Portúgalann. Íslenski boltinn 23.9.2018 15:17
Krísa í Fram: „Stjórnarmenn sjást ekki nema þegar vel gengur” Guðmundur Magnússon, fyrirliði og sóknarmaður Fram, var ekki upplitsdjarfur í viðtali við Fótbolta.net eftir síðasta leik liðsins í Inkasso-deildinni í dag. Íslenski boltinn 22.9.2018 21:41
ÍA meistari í Inkasso-deildinni ÍA stendur uppi sem sigurvegari í Inkasso-deild karla en lokaumferðin í deildinni fór fram í dag. Íslenski boltinn 22.9.2018 17:53
Afturelding og Grótta upp í Inkasso Afturelding og Grótta spila í Inkasso-deild karla á næstu leiktíð en þetta varð ljóst eftir að lokaumferðin í annarri deild karla var leikinn í dag. Íslenski boltinn 22.9.2018 16:24
Magni áfram í Inkasso eftir dramatík í Breiðholti Magni frá Grenivík mun spila áfram í Inkasso-deild karla á næstu leiktíð eftir 3-2 sigur á ÍR í hreinum úrslitaleik um sæti í Inkasso-deildinni að ári. Íslenski boltinn 22.9.2018 16:14
Landið að rísa aftur á Skaganum Hið fornfræga stórveldi ÍA hefur upplifað tímana tvenna síðan gullaldarskeiði félagsins í knattspyrnu karla sem stóð frá 1992 til 2001 lauk. Nú er bjart yfir Skaganum á nýjan leik og framtíðin sveipuð gulum ljóma. Íslenski boltinn 21.9.2018 21:27
Siggi Jóns gerði Skagastrákana að Íslandsmeisturum Skagamenn eru komnir upp í Pepsideild karla í fótbolta á nýjan leik og þeir ættu að hafa nóg af ungum og flottum strákum þar sem að 2. flokkur félagsins tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í gær. Íslenski boltinn 21.9.2018 09:03
KSÍ treysti Hugin en fékk það í hausinn: „Vonum að þessu máli sé lokið fótboltanum til heilla“ Völsungi var dæmdur 3-0 sigur á móti Huginn í frægasta fótboltaleik sumarsins. Íslenski boltinn 20.9.2018 15:37
34 dagar liðnir og leikur Hugins og Völsungs er enn í fréttum: Hér er öll tímalínan Vísir fer yfir tímalínuna í hinu ótrúlegu máli sem varð að stórmáli fyrir Knattspyrnusamband Íslands eftir að dómari gerði mistök bæði í og eftir leik Hugins og Völsungs í 2. deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 20.9.2018 14:31
Völsungi dæmdur 3-0 sigur á móti Hugin Knattspyrnusamband Íslands hefur úrskurðað um leik Hugins og Völsungs í 2. deild karla sem átti að vera endurtekinn í gær en fór aldrei fram. Íslenski boltinn 20.9.2018 14:25
Munum standa áfram með okkar málstað Ekkert varð af leik Hugins og Völsungs í gær þar sem liðin mættu sitt á hvorn völlinn. Seyðfirðingar telja að KSÍ hafi verið óheimilt að skipta um völl og standa með sínum málstað þrátt fyrir að þeir gætu misst stig og átt von Fótbolti 19.9.2018 22:17
Íslensk fótboltastelpa í FC Sækó iðkandi mánaðarins hjá UEFA Knattspyrnusamband Íslands á flottan fulltrúa í #EqualGame herferð Knattspyrnusambands Evrópu í þessum mánuði og segir frá því á heimasíðu sinni. Íslenski boltinn 19.9.2018 14:03
„Bara einn völlur tekinn fram í dómnum og það er Seyðisfjarðarvöllur“ Það kom aldrei til greina að fara til Egilsstaða þrátt fyrir að Seyðisfjarðarvöllur væri óleikhæfur. Þetta sagði formaður knattspyrnudeildar Hugins við Fótbolta.net í kvöld. Íslenski boltinn 19.9.2018 19:10
Huginn mætti ekki í Fellabæ en stillti upp liði á Seyðisfirði Sirkusinn heldur áfram í máli Völsungs gegn Huginn. Íslenski boltinn 19.9.2018 16:43
Huginn mætir til leiks: „Það var rætt að setja bumbuboltann í þetta“ Huginn og Völsungur mætast í endurteknum leik á Fellavelli í dag. Íslenski boltinn 19.9.2018 10:46