Mál Elliða inn á borð aganefndar - Dómarinn kallaður þöngulhaus Sindri Sverrisson skrifar 8. júní 2020 21:20 Ívar Orri Kristjánsson er einn besti dómari landsins um þessar mundir. VÍSIR/BÁRA Framkvæmdastjóri KSÍ hefur vísað ummælum á Twitter-síðu 3. deildarliðsins Elliða til aga- og úrskurðarnefndar sambandsins. Þetta staðfesti Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, við Vísi í kvöld. Fótbolti.net fjallaði um ummælin í dag en þar segir að dómara í bikarleik Elliða við Hauka um helgina, milliríkjadómaranum Ívari Orra Kristjánssyni, hafi verið úthúðað á Twitter-síðu Elliða á meðan á leik stóð. Var Ívar kallaður þöngulhaus og því fagnað að hann hefði neyðst til að fara af velli vegna meiðsla. „Frábærar fréttir, Ívar hefur verið skelfilegur,“ stóð í færslu um meiðslin. Á Twitter-síðunni biðjast Elliða-menn nú afsökunar á ummælum sínum og óska Ívari skjóts bata. Við biðjumst afsökunar á ummælum um dómara leiksins, Ívar Orra. Gengum of langt í hita leiksins. Við óskum honum skjóts bata.— Elliði FC (@EllidiFC) June 6, 2020 Framkvæmdastjóra KSÍ er heimilt að vísa málum til aga- og úrskurðarnefndar sem „skaðað geta ímynd knattspyrnunnar eða þeirra sem þátt taka í leiknum,“ eins og segir í reglugerð um þessi mál. Nefndin mun væntanlega taka málið fyrir á þriðjudaginn eftir viku og samkvæmt grein 13.9 í reglugerðinni gæti Elliði átt yfir höfði sér allt að 100 þúsund króna sekt. Elliði tapaði umræddum bikarleik við Hauka, 3-1. Íslenski boltinn KSÍ Mjólkurbikarinn Mest lesið Lagði sálina í þetta, sagði Ólafur Sport Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Formúla 1 Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Fimm mörk og eitt rautt spjald í seinni hálfleik í sigri Njarðvíkur Íslenski boltinn Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Tap hjá Íslendingaliðunum Handbolti María aftur með eftir versta símtal ævinnar Fótbolti Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Fótbolti Fleiri fréttir Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira
Framkvæmdastjóri KSÍ hefur vísað ummælum á Twitter-síðu 3. deildarliðsins Elliða til aga- og úrskurðarnefndar sambandsins. Þetta staðfesti Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, við Vísi í kvöld. Fótbolti.net fjallaði um ummælin í dag en þar segir að dómara í bikarleik Elliða við Hauka um helgina, milliríkjadómaranum Ívari Orra Kristjánssyni, hafi verið úthúðað á Twitter-síðu Elliða á meðan á leik stóð. Var Ívar kallaður þöngulhaus og því fagnað að hann hefði neyðst til að fara af velli vegna meiðsla. „Frábærar fréttir, Ívar hefur verið skelfilegur,“ stóð í færslu um meiðslin. Á Twitter-síðunni biðjast Elliða-menn nú afsökunar á ummælum sínum og óska Ívari skjóts bata. Við biðjumst afsökunar á ummælum um dómara leiksins, Ívar Orra. Gengum of langt í hita leiksins. Við óskum honum skjóts bata.— Elliði FC (@EllidiFC) June 6, 2020 Framkvæmdastjóra KSÍ er heimilt að vísa málum til aga- og úrskurðarnefndar sem „skaðað geta ímynd knattspyrnunnar eða þeirra sem þátt taka í leiknum,“ eins og segir í reglugerð um þessi mál. Nefndin mun væntanlega taka málið fyrir á þriðjudaginn eftir viku og samkvæmt grein 13.9 í reglugerðinni gæti Elliði átt yfir höfði sér allt að 100 þúsund króna sekt. Elliði tapaði umræddum bikarleik við Hauka, 3-1.
Íslenski boltinn KSÍ Mjólkurbikarinn Mest lesið Lagði sálina í þetta, sagði Ólafur Sport Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Formúla 1 Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Fimm mörk og eitt rautt spjald í seinni hálfleik í sigri Njarðvíkur Íslenski boltinn Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Tap hjá Íslendingaliðunum Handbolti María aftur með eftir versta símtal ævinnar Fótbolti Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Fótbolti Fleiri fréttir Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira