Lengjudeild karla

Víkingur Ó. náði í stig í Safamýri | Víkingur R. kom til baka gegn Gróttu
Síðustu tveimur leikjum kvöldsins í Lengjudeild karla í knattspyrnu er nú lokið. Lauk þeim báðum með jafntefli. Þá gerðu Grótta og Víkingur jafntefli í Lengjudeild kvenna.

Leiknir fyrsta liðið til að leggja ÍBV | Magnavélin farin að malla
Leiknir Reykjavík varð í kvöld fyrsta liðið til að sigra ÍBV í Lengjudeild karla í knattspyrnu. Þá vann Magni Grenivík sigur á Aftureldingu og Vestri valtaði yfir Þór Akureyri.

Dagskráin í dag: Upphitun fyrir Þjóðadeildina og fallbrátta í Lengjudeildinni
Það er lítið um að vera í dag miðað við venjulega en við sýnum þó einn leik í beinn útsendingu ásamt því að hitað verður uppf fyrir komandi leiki íslenska landsliðsins í Þjóðadeildinni.

Lengjudeildin: Magni með sinn fyrsta sigur og Þórsarar fóru létt með Þróttara
Tveimur síðustu leikjum 12. umferðar Lengjudeildar karla er lokið. Magni frá Grenivík vann fyrsta sigurleik sinn í sumar þegar liðið sótti þrjú stig á Fáskrúðsfjörð. Þór frá Akureyri vann sannfærandi sigur á Þrótti.

Fram á toppinn og áfram gera Eyjamenn jafntefli
Fram er komið á topp Lengjudeildarinnar í knattspyrnu en 2-1 endurkomusigur gegn Aftureldingu í Mosfellsbæ í dag.

Ekki skánar ástandið í Ólafsvík: Breiðablik kallar markvörðinn til baka
Breiðablik hefur kallað markvörðinn Brynjar Atla Bragason úr láni frá Víkingi Ólafsvík.

Leiknir niðurlægði Keflavík
Leiknir skellti Keflavík í stórleik 12. umferðar í Lengjudeild karla en lokatölur urðu 5-1 sigur Leiknismanna í kvöld.

Spá því að Sauðárkrókur eignist loks lið í efstu deild í fótbolta
Rætt var um Murielle Tiernan og gott gegni Tindastóls í Lengjudeild kvenna í Pepsi Max mörkum kvenna í gær.

Dagskráin í dag: Íslenskur fótbolti og golf
Áfram heldur veislan á sportrásum Stöðvar 2 þessa daganna og í dag og kvöld er boðið upp á sex beinar útsendingar frá íþróttum.

Keflavík glutraði niður tveggja marka forystu og mistókst að skjótast á toppinn
Keflavík kastaði frá sér tveggja marka forystu gegn Augnabliki í Lengjudeild kvenna og loktaölur 3-3.

KR kallar hægri bakvörð til baka úr láni frá Leikni Reykjavík
Íslandsmeistarar KR hafa kallað hægri bakvörðinn Hjalta Sigurðsson til baka úr láni frá Leikni Reykjavík.

Eyjamenn eru mikið bikarlið: Í níunda sinn í átta liða úrslitunum á tíu árum
ÍBV og Fram gerðu jafntefli í átta marka leik á dögunum en í kvöld verður spilað til þrautar í Eyjum í baráttunni um sæti í undanúrslitum Mjólkurbikars karla.

Afturelding missir þjálfarann í sóttkví
Afturelding þarf að spjara sig án þjálfarans Magnúsar Más Einarssonar á næstunni þar sem að hann er í sóttkví til 4. september.

Emir Dokara með yfirlýsingu til stuðningsmanna Ólafsvíkur | Klárar ekki tímabilið
Emir Dokara, sem hefur verið fyrirliði Víkings Ólafsvíkur um skeið og spilað með liðinu í tæp tíu ár, var á dögunum sendur í ótímabundið leyfi af Guðjóni Þórðarsyni þjálfara liðsins. Emir hefur nú sent frá sér yfirlýsingu á stuðningsmannasíðu liðsins og segist ætla að hætta að spila með liðinu vegna skorts á virðingu frá þjálfaranum.

Þróttarar með óvæntan útisigur og dramatík á Ísafirði
Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild karla í dag. Þróttarar eru komnir í réttan gír eftir dapra byrjun á mótinu á meðan Leiknismönnum fatast flugið. Vestri og Víkingur Ólafsvík gerðu jafntefli í hörkuleik.

Tindastóll vann toppslaginn
Einn leikur fór fram í Lengjudeild kvenna í dag. Tindastóll vann Keflavík á útivelli en þarna mættust topplið deildarinnar.

Dagskráin í dag: Úrslitaleikur Meistaradeildarinnar, Lengjudeildirnar og nóg af golfi
Það er blásið til veislu á sportrásum Stöðvar 2 í dag.

Keflvíkingar misstigu sig gegn Aftureldingu
Síðasta leik dagsins í Lengjudeild karla lauk rétt í þessu. Afturelding og Keflavík skildu jöfn í Mosfellsbæ.

ÍBV tapaði stigum í Grenivík | Grindavík vann þrátt fyrir tvö rauð
Það var nokkuð um óvænt úrslit í Lengjudeildinni í dag en alls er nú þremur leikjum lokið. Magni og ÍBV gerðu markalaust jafntefli, Fram vann Leikni F. á útivelli og Grindavík vann Þór Akureyri.

Vandræði Víkinga halda áfram | Fyrirliðinn sendur í ótímabundið leyfi
Það virðist lítið ætla að ganga upp hjá Víking Ólafsvík í sumar. Nú hefur Emir Dokara verið sendur í ótímabundið leyfi eftir að hafa lent upp á kant við Guðjón Þórðarson, þjálfara liðsins.

Þolinmóðir Keflvíkingar á fleygiferð í Lengjudeildinni
Lið Keflavíkur trónir á toppi Lengjudeildar karla í fótbolta. Ekkert lið hefur fengið á sig færri mörk en Keflavík. Þeir hafa einnig skorað langmest allra liða í deildinni.

Keflavík enn á toppnum | Vestri með óvæntan sigur þar sem allt ætlaði að sjóða upp úr
Fimm af sex leikjum kvöldsins í Lengjudeild karla er nú lokið. Topplið Keflavíkur vann stórsigur á Víking Ólafsvík, Vestri vann einkar óvæntan sigur á hinu toppliði deildarinnar.

Dagskráin í dag: Síðari leikur í undanúrslitum Meistaradeildarinnar ásamt Pepsi Max og Lengjudeildinni
Knattspyrnuveisla Stöð 2 Sport og hliðarrása heldur áfram í dag. Við sýnum þrjá leiki beint úr þremur mismunandi keppnum. Undanúrslit Meistaradeildar Evrópu, Pepsi Max deild kvenna og Lengjudeild karla.

Gary Martin kominn með hundrað mörk á Íslandi
Gary John Martin hefur náð þeim merka áfanga að skora hundrað mörk á Íslandi.

Jesus bjargvættur Leiknis | Markalaust í Mosfellsbæ
Tveimur leikjum af fimm er lokið í Lengjudeild karla í dag. Leiknir Fáskrúðsfjörður vann ótrúlegan sigur á Grindavík. Þá gerðu Afturelding og Vestri markalaust jafntefli.

Varamennirnir tryggðu Fram jafntefli í átta marka leik
Fram lenti þrisvar sinnum undir gegn ÍBV en náði samt í stig, þökk sé tveimur varamönnum.

Engir áhorfendur þegar boltinn fer aftur af stað
Ef íslenski boltinn fer að rúlla á föstudaginn, eins og vonir standa til, verður það án áhorfenda.

KSÍ gefur sér frest til 1. desember til að klára Íslandsmótið
Knattspyrnusamband Íslands hefur sett sér tímamörk til 1. desember til að ljúka Íslandsmótinu í fótbolta.

Heilbrigðisráðuneytið hafnaði undanþágubeiðni KSÍ og leikjum frestað til 13. ágúst
Engir leikir verða í meistaraflokki, 2. og 3. flokki karla og kvenna til og með 13. ágúst eftir að heilbrigðisráðuneytið hafnaði undanþágubeiðni KSÍ.

Keke snýr aftur til Ólafsvíkur
Víkingur Ólafsvík hefur fengið liðsstyrk fyrir komandi átök í Lengjudeildinni.