Dramatík í Mosfellsbæ og á Seltjarnarnesi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. júní 2021 22:16 Pétur Theódór [fyrir miðju] og Björn Guðjónsson [til vinstri] skoruðu mörk Gróttu í kvöld. Eyjólfur Garðarson Þrír leikir fóru fram í Lengjudeild karla í knattspyrnu í kvöld. Mikill hiti var í tveimur af þremur leikjum kvöldsins. Aron Jóhannsson tryggði Grindavík 1-0 sigur á Selfyssingum með marki um miðbik síðari hálfleiks. Sá leikur var rólegastur af leikjunum þremur. Í Mosfellsbæ var Fjölnir í heimsókn. Elmar Kári Enesson Cogic kom heimamönnum yfir á 7. mínútu leiksins. Staðan 1-0 í hálfleik. Georg Bjarnason kom heimamönnum í 2-0 á 65. mínútu og þannig var staðan enn þegar fimm mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma. Valdimar Jónsson minnkaði muninn á 86. mínútu og Jóhann Gunnarsson jafnaði metin í 2-2 þegar tvær mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma með marki úr vítaspyrnu. Lokatölur 2-2 en það sauð upp úr eftir að leikurinn var flautaður af. Það sauð allt upp úr í lokin, Sindri Þór Sigþórsson - varamarkvörður Aftureldingar - fékk rautt og dómarar leiksins fengu að heyra það í leikslok. Hiti eftir leik í Mosó. Dómarastéttin ekki vinsæl hjá heimamönnum #fotboltinet pic.twitter.com/99LARGycHE— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) June 3, 2021 Á Seltjarnarnesi var það sama upp á teningnum þar sem Þróttur Reykjavík var í heimsókn. Pétur Theódór Árnason kom Gróttu í 1-0 og Björn Guðjónsson tvöfaldaði forystuna áður en fyrri hálfleikur var úti. Staðan 2-0 í hálfleik en á 74. mínútu fékk Halldór Kristján Baldursson rautt spjald í liði heimamanna og það nýttu Þróttarar sér. Sam Ford minnkaði muninn á 76. mínútu og jafnaði átta mínútum síðar. Lokatölur 2-2 á Seltjarnarnesi. Fjölnir eru í 2. sæti deildarinnar með 10 stig eftir leiki kvöldsins. Grindavík kemur þar á eftr með 9 stig og Grótta þar á eftir með 8 stig. Afturelding er með 5 stig í 9. sæti, Þróttur R. í 10. sæti með fjögur stig líkt og Selfoss sem er með lakari markatölu. Fótbolti Lengjudeildin Grótta Þróttur Reykjavík Afturelding Fjölnir Mest lesið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Enski boltinn Njarðvík á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Sjá meira
Aron Jóhannsson tryggði Grindavík 1-0 sigur á Selfyssingum með marki um miðbik síðari hálfleiks. Sá leikur var rólegastur af leikjunum þremur. Í Mosfellsbæ var Fjölnir í heimsókn. Elmar Kári Enesson Cogic kom heimamönnum yfir á 7. mínútu leiksins. Staðan 1-0 í hálfleik. Georg Bjarnason kom heimamönnum í 2-0 á 65. mínútu og þannig var staðan enn þegar fimm mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma. Valdimar Jónsson minnkaði muninn á 86. mínútu og Jóhann Gunnarsson jafnaði metin í 2-2 þegar tvær mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma með marki úr vítaspyrnu. Lokatölur 2-2 en það sauð upp úr eftir að leikurinn var flautaður af. Það sauð allt upp úr í lokin, Sindri Þór Sigþórsson - varamarkvörður Aftureldingar - fékk rautt og dómarar leiksins fengu að heyra það í leikslok. Hiti eftir leik í Mosó. Dómarastéttin ekki vinsæl hjá heimamönnum #fotboltinet pic.twitter.com/99LARGycHE— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) June 3, 2021 Á Seltjarnarnesi var það sama upp á teningnum þar sem Þróttur Reykjavík var í heimsókn. Pétur Theódór Árnason kom Gróttu í 1-0 og Björn Guðjónsson tvöfaldaði forystuna áður en fyrri hálfleikur var úti. Staðan 2-0 í hálfleik en á 74. mínútu fékk Halldór Kristján Baldursson rautt spjald í liði heimamanna og það nýttu Þróttarar sér. Sam Ford minnkaði muninn á 76. mínútu og jafnaði átta mínútum síðar. Lokatölur 2-2 á Seltjarnarnesi. Fjölnir eru í 2. sæti deildarinnar með 10 stig eftir leiki kvöldsins. Grindavík kemur þar á eftr með 9 stig og Grótta þar á eftir með 8 stig. Afturelding er með 5 stig í 9. sæti, Þróttur R. í 10. sæti með fjögur stig líkt og Selfoss sem er með lakari markatölu.
Fótbolti Lengjudeildin Grótta Þróttur Reykjavík Afturelding Fjölnir Mest lesið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Enski boltinn Njarðvík á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn