Tveir Fylkismenn byrja í banni og bönn taka gildi fyrr Sindri Sverrisson skrifar 21. apríl 2021 14:00 Daði Ólafsson missir af fyrsta leik Fylkis í sumar. vísir/vilhelm Knattspyrnusamband Íslands hefur tilkynnt aðildarfélögum sínum um breytingar á reglugerð um aga- og úrskurðarmál. Á meðal breytinga má nefna að sektarheimildir aga- og úrskurðarnefndar hafa verið hækkaðar. Sektir vegna atvika sem geta „skaðað ímynd knattspyrnunnar“ geta til að mynda að hámarki numið 200 þúsund krónum nú í stað 100 þúsund króna áður, auk hugsanlega leikbanns eins og áður. Önnur veigamikil breyting er sú að leikbönn vegna gulra spjalda taka nú gildi í hádegi daginn eftir leik, en ekki í hádegi næsta föstudag eins og verið hefur. Leikmenn fá eins leiks bann ef þeir fá 4 áminningar á sama Íslandsmóti, og eins leiks bann við þriðju hverju áminningu eftir það. Hingað til hefur það verið þannig að ef leikmaður fær fjórðu áminningu í leik á sunnudegi hefur hann mátt spila leik á fimmtudegi, og bannið svo tekið gildi á föstudegi. Með nýju breytingunum er komið í veg fyrir þetta. Þrír úr Pepsi Max-deild karla í banni KSÍ hefur gefið út hvaða leikmenn og þjálfarar þurfa að byrja leiktíðina á að taka út leikbann vegna agabrota á síðustu leiktíð. Þrír leikmenn í Pepsi Max-deild karla þurfa að taka út eins leiks bann og eru tveir þeirra úr Fylki. Þetta eru þeir Daði Ólafsson og fyrirliðinn Ragnar Bragi Sveinsson. Ragnar Bragi fékk beint rautt spjald í næstsíðasta deildarleik Fylkis í fyrra, í 2-1 sigri gegn KR, en Daði fékk tvö gul spjöld og þar með rautt í 4-1 tapi gegn Breiðabliki í lokaleik Fylkis. Daði og Ragnar Bragi missa því af leik Fylkis gegn FH laugardaginn 1. maí í Árbænum. KR-ingurinn Oddur Ingi Bjarnason þarf einnig að taka út eins leiks bann, eftir rautt spjald í síðasta leik sínum fyrir Grindavík þar sem hann var að láni í fyrra. Afturelding verður án Oskars Wasilewski í fyrstu tveimur leikjum sínum í Lengjudeildinni og Guðjón Pétur Lýðsson missir af fyrsta leiknum hjá ÍBV. Enginn leikmaður úr Pepsi Max-deild eða Lengjudeild kvenna byrjar leiktíðina í banni. Pepsi Max-deild karla Lengjudeildin Fylkir Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Sport Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Í beinni: Njarðvík - Álftanes | Gestirnir með sóp á lofti? Körfubolti Í beinni: Stjarnan - ÍR | Síðasti séns fyrir Breiðhyltinga Körfubolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Breiðablik - Valur | Meistarar mætast Í beinni: Breiðablik - Valur | Meistarar mætast Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Elín Metta má spila með Val Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Glórulaus tækling Gylfa Þórs Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Sjá meira
Á meðal breytinga má nefna að sektarheimildir aga- og úrskurðarnefndar hafa verið hækkaðar. Sektir vegna atvika sem geta „skaðað ímynd knattspyrnunnar“ geta til að mynda að hámarki numið 200 þúsund krónum nú í stað 100 þúsund króna áður, auk hugsanlega leikbanns eins og áður. Önnur veigamikil breyting er sú að leikbönn vegna gulra spjalda taka nú gildi í hádegi daginn eftir leik, en ekki í hádegi næsta föstudag eins og verið hefur. Leikmenn fá eins leiks bann ef þeir fá 4 áminningar á sama Íslandsmóti, og eins leiks bann við þriðju hverju áminningu eftir það. Hingað til hefur það verið þannig að ef leikmaður fær fjórðu áminningu í leik á sunnudegi hefur hann mátt spila leik á fimmtudegi, og bannið svo tekið gildi á föstudegi. Með nýju breytingunum er komið í veg fyrir þetta. Þrír úr Pepsi Max-deild karla í banni KSÍ hefur gefið út hvaða leikmenn og þjálfarar þurfa að byrja leiktíðina á að taka út leikbann vegna agabrota á síðustu leiktíð. Þrír leikmenn í Pepsi Max-deild karla þurfa að taka út eins leiks bann og eru tveir þeirra úr Fylki. Þetta eru þeir Daði Ólafsson og fyrirliðinn Ragnar Bragi Sveinsson. Ragnar Bragi fékk beint rautt spjald í næstsíðasta deildarleik Fylkis í fyrra, í 2-1 sigri gegn KR, en Daði fékk tvö gul spjöld og þar með rautt í 4-1 tapi gegn Breiðabliki í lokaleik Fylkis. Daði og Ragnar Bragi missa því af leik Fylkis gegn FH laugardaginn 1. maí í Árbænum. KR-ingurinn Oddur Ingi Bjarnason þarf einnig að taka út eins leiks bann, eftir rautt spjald í síðasta leik sínum fyrir Grindavík þar sem hann var að láni í fyrra. Afturelding verður án Oskars Wasilewski í fyrstu tveimur leikjum sínum í Lengjudeildinni og Guðjón Pétur Lýðsson missir af fyrsta leiknum hjá ÍBV. Enginn leikmaður úr Pepsi Max-deild eða Lengjudeild kvenna byrjar leiktíðina í banni.
Pepsi Max-deild karla Lengjudeildin Fylkir Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Sport Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Í beinni: Njarðvík - Álftanes | Gestirnir með sóp á lofti? Körfubolti Í beinni: Stjarnan - ÍR | Síðasti séns fyrir Breiðhyltinga Körfubolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Breiðablik - Valur | Meistarar mætast Í beinni: Breiðablik - Valur | Meistarar mætast Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Elín Metta má spila með Val Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Glórulaus tækling Gylfa Þórs Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Sjá meira