Fótbolti

Fréttamynd

Ó­trú­leg endur­koma Totten­ham

Gott gengi Tottenham Hotspur í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu heldur áfram en liðið vann 2-1 heimasigur á nýliðum Sheffield United í dag. Aston Villa og Fulham náðu einnig í þrjú stig í dag.

Enski boltinn
Fréttamynd

Orri Steinn skoraði í toppslagnum

Danmerkurmeistarar FC Kaupmannahafnar gerðu 2-2 jafntefli við Nordsjælland á útivelli í dönsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Orri Steinn Óskarsson skoraði fyrsta mark leiksins.

Fótbolti
Fréttamynd

Man United sótti fjórar á glugga­degi

Það var nóg um að vera á skrifstofu kvennaliðs Manchester United en silfurliðið frá síðustu leiktíð í ensku úrvalsdeildar kvenna í knattspyrnu samdi við fjóra leikmenn í gær en glugginn til þess að sækja leikmenn er nú lokaður.

Enski boltinn
Fréttamynd

Nice lagði PSG í París

Frakklandsmeistarar París Saint-Germain töpuðu 2-3 fyrir Nice á heimavelli í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Svona var þetta bara

Þegar ég var yngri átti ég fyrirmynd. Ég vissi ekki á þeim tíma að hún væri fyrirmyndin mín enda var ég ekkert sérstaklega að pæla í því. Þetta var og er systir mín, 12 árum eldri og íþróttakona. Æfði handbolta, fótbolta og badminton.

Skoðun
Fréttamynd

Hermoso meðal tilnefndra sem besti leikmaður heims

FIFA birti í dag lista yfir 16 leikmenn sem tilnefndir eru sem besti leikmaður heims í kvennaflokki. Þar á meðal er hin spænska Jenni Hermoso sem hefur verið í sviðsljósinu undanfarnar vikur af öðrum ástæðum en fyrir hæfileika sína á knattspyrnuvellinum.

Fótbolti
Fréttamynd

Rekinn í annað sinn á innan við ári

Pólska knattspyrnusambandið hefur leyst portúgalann Fernando Santos frá störfum. Santos þjálfaði áður portúgalska landsliðið en var látinn fara fljótlega eftir heimsmeistarakeppnina í fyrra. 

Fótbolti
Fréttamynd

Sjáðu mörkin úr há­dramatískum sigri Ís­lands gegn Tékk­landi

U21 árs lands­lið Ís­lands og Tékk­lands í fót­bolta mættust á Víkings­velli í gær í fyrsta leik liðanna í undan­keppni EM 2025. Ís­land vann leikinn með tveimur mörkum gegn engu. Andri Fannar Baldurs­son skoraði sigur­markið með stór­kost­legu skoti í upp­bóta­tíma venju­legs leik­tíma.

Fótbolti
Fréttamynd

Lúkas um vél­mennið hann föður sinn: „Veit ekki hvernig hann fer að þessu“

Lúkas Peters­son, mark­vörður ís­lenska u21 árs lands­liðsins í fót­bolta og þýska fé­lagsins Hof­fen­heim, er að upp­lifa sér­staka tíma í Þýska­landi núna. Hann býr nú þar einn eftir að fjöl­skylda hans fluttist bú­ferlum heim til Ís­lands þar sem að Alexander Peters­son, faðir Lúkasar spilar með hand­bolta­liði Vals.

Fótbolti
Fréttamynd

Kristall hefur fundið fegurðina í boltanum á nýjan leik eftir krefjandi tíma

Kristall Máni Inga­son, leik­maður u-21 árs lands­liðs Ís­lands í fót­bolta, hefur fundið fegurðina í fót­boltanum á nýjan leik í her­búðum Sønderjyske eftir krefjandi tíma hjá Rosen­borg. Kristall verður í eld­línunni með u-21 árs lands­liðinu síðar í dag þegar liðið tekur á móti Tékk­landi í fyrsta leik sínum í undan­keppni EM 2025 á Víkings­velli.

Fótbolti