Besta deild karla

Fréttamynd

Ragnar Bragi: Ég átti að fá víti

Ragnar Bragi Sveinsson átti að fá vítaspyrnu þegar 20 mínútur voru til leiksloka í leik Fylkis og Þróttar í Pepsi-deild karla í fótbolta í kvöld í stöðunni 2-2 en þannig fór leikurinn.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Ryder: Okkur líður öllum skelfilega

"Við vorum aðeins sex mínútum frá þessu og miðað við þau færi sem við sköpuðum okkur hefðum við átt að vinna hér í kvöld,“ segir sársvekktur Gregg Ryder, þjálfari Þróttar, eftir leikinn.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Arnar: Komu upp ákveðnir hlutir

Damir Muminovic og Gísli Eyjólfsson misstu sæti sín í byrjunarliði Breiðabliks fyrir leikinn gegn ÍBV í Kópavogi í kvöld og gekk orðrómur um að þeir hafi verið settir í agabann.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Willum: Vonin um Evrópusæti lifir

KR hélt lífi í baráttu sinni um að ná Evrópusæti með 3-2 sigri á Fjölni á heimavelli í dag. Willum Þór Þórsson þjálfari liðsins var að vonum alsæll með það.

Fótbolti