Ljósmyndun North West klæddist bol frá Virgil Abloh með stolinni mynd af Bryndísi Ingu „Mér finnst þetta mjög klikkað, mig langar bara í eintak af þessum bol. Þetta er ótrúlega skemmtilegt og skrítið," segir Bryndís Inga Reynis, en North West klæddist í gær bol með andlitinu hennar framan á. Tíska og hönnun 1.12.2021 13:49 RAX Augnablik: „Þegar maður vaknaði þá var maður á kafi í snjó Árið 1996 heimsótti Ragnar Axelsson hjónin Björn og Hildi í Grjótnesi á Melrakkasléttu, ásamt Guðna Einarssyni blaðamanni, til þess að kynnast þeim og lífinu í Grjótnesi. Menning 28.11.2021 07:01 „Afganska stúlkan“ með grænu augun flytur til Ítalíu Mynd af Sharbat Gulla í flóttamannabúðum í Pakistan fór eins og eldur í sinu um heiminn. Gulla var líklega tólf ára gömul þegar ljósmyndarinnar Steve McCurry tók myndina árið 1984 og hún rataði á forsíðu National Geographic í júní 1985. Erlent 27.11.2021 12:37 RAX Augnablik: Stórkostleg undraveröld íshellanna „Ég ólst eiginlega upp undir jöklinum,“ segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson. Menning 21.11.2021 07:01 Þjáning apans fyndnasta dýralífsmynd ársins Sigurvegari Comedy Wildlife Photography Awards 2021 hefur verið valinn. Meðfylgjandi mynd af, að virðist, sárþjáðum apa í Kína hefur verið valin fyndnasta dýralífsmynd ársins. Lífið 17.11.2021 20:22 „Þessi unga snót heitir Vilborg Arna Gissurardóttir“ Mynd af ungri stúlku í búðarglugga vakti mikla athygli í Facebook-hópnum „Gamlar ljósmyndir“ í vikunni. Ljósmyndarinn birti myndina í von um að einhver þekkti til fyrirsætunnar á myndinni. Lífið 14.11.2021 12:01 RAX Augnablik: Var kominn með hælana út fyrir brúnina á tvö hundruð metra fuglabjargi Færeyingar eru að mörgu leyti í sterkum tengslum við náttúruna og Ragnar Axelsson elti eitt sinn mann að nafni Heine upp á fuglabjarg til þess að fylgjast með honum veiða fýl með háfi. Menning 14.11.2021 07:00 RAX Augnablik: „Af hverju leyfir þú honum ekki að lifa?“ „Grænlensku hundarnir eru mjög merkilegir hundar, þetta eru hetjurnar sem að hafa haldið lífi í þeim í gegnum árin ef maður hugsar út í það þannig,“ segir Ragnar Axelsson ljósmyndari. Menning 7.11.2021 07:01 Þorgerður fann barnfóstruna sína aftur 60 árum síðar „Þekkir einhver barnapíuna sem passaði mig?“ Á þessum orðum hófst færsla sem Þorgerður Mattía Kristiansen birti í Facebook hópnum Gamlar ljósmyndir. Á myndinni sem hún birti má sjá tvær stúlkur sitja saman í sófa. Lífið 5.11.2021 13:31 Magnaðar myndir sýna La Palma á kafi í ösku Nýjar myndir frá spænsku eyjunni La Palma sýna mikið öskulag sem virðist hafa lagt sig yfir hluta eyjarinnar líkt og teppi. Eldgos í Cumbre Vieja á eynni hefur nú staðið í um sex vikur. Erlent 3.11.2021 08:39 Skildi Skúla Mogensen eftir á jökli á Grænlandi: „Ég sæki ykkur í haust“ „Þegar ég er að skrásetja það sem ég er að gera þá er það yfirleitt í svarthvítu en það var ein ferð sem varð að vera í lit,“ segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson. Hann náði stórkostlegum myndum af bláum vötnum á jökli á Grænlandi og fannst nauðsynlegt að sína fólki litadýrðina. Menning 31.10.2021 07:00 Það er alltaf gott veður í Hrútafirði - Nema þegar það er ekki Þeir sem búa eða hafa búið í Hrútafirði vita að þar er meira og minna alltaf logn, sól og rjómablíða. Nema þegar það er ekki. Þetta segja forsvarsmenn Facebook-hópsins Hrútfirðingar, sem efndu til ljósmyndasamkeppni í sumar til að minna á góða veðrið í heimabyggðinni. Innlent 24.10.2021 19:27 Sjarmerandi kosningabarátta í Færeyjum „Að upplifa kosningar í Færeyjum er alveg stórkostlegt,“ segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson sem hefur farið margar ferðir til Færeyjar að mynda á sínum ferli. Menning 24.10.2021 07:00 RAX Augnablik: „Vorum klikkaðir að fljúga í þessu“ Snemma árs 1981 strönduðu þrjú skip við strendur Íslands, Katrín VE, Sigurbára, og Heimaey. Ragnar Axelsson flaug og myndaði ströndin og björgun áhafnanna. Menning 17.10.2021 07:00 RAX Augnablik: Litla barnið dó úr lungnabólgu því það var engin leið að sækja það „Þegar ég var búinn að vera að mynda í þorpinu í nokkra daga þá kemur Tobias hlaupandi og segir við verðum að fara núna, það er að skella á stormur.“ Menning 10.10.2021 07:01 „Maður svaf ekki dúr það var svo mikið brölt á þeim“ „Mykines er svolítið erfið eyja eða hefur verið af því að það voru oft svo miklir straumar í kringum eyjuna. Ég held að hún hafi verið áttatíu og eitthvað daga einhvern tímann út af brimi í kringum eyjuna af því að það komst enginn að henni,“ segir Ragnar Axelsson. Menning 3.10.2021 07:00 „Maður þurfti að hugsa mikið á hlaupum sem kitlar mig alltaf á réttu stöðunum“ Borgarleikhúsið kynnti á dögunum herferð fyrir leikárið 2021-2022 með ljósmyndum af leikurunum sínum. Myndirnar eru allar einstakar og prýða nýju leikskránna, stóran vegg í Borgarleikhúsinu og annað kynningarefni. Lífið 28.9.2021 11:26 Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Af þúsundum mynda sem sendar voru inn í ljósmyndakeppnina Comedy Wildlife Photography Awards 2021, er búið að velja þær myndir sem munu keppa til úrslita. Þar er úr mörgum skemmtilegum myndum að velja. Lífið 22.9.2021 19:53 Annie Leibovitz við tökur á Íslandi Ljósmyndarinn heimsþekkti Annie Liebowitz er stödd hér á landi við tökur fyrir bandarísku útgáfu tískutímaritsins Vogue. Lífið 21.9.2021 22:48 Íslenskur sigurvegari í loftlagsmálaljósmyndakeppni Ljósmyndarinn Íris Lilja Jóhannsdóttir var að vinna verðlaun fyrir ljósmyndaverk sitt Sweet distruction í ljósmyndakeppni á vegum Umhverfisstofnunar Evrópu. Lífið 21.9.2021 14:15 „Helsta áskorunin við að mynda eldgos er að fara sér ekki að voða“ „Það er svo magnað að vera við eldgos. Krafturinn í eldgosum er ótrúlegur, þetta er svo flott að upplifa þetta,“ segir ljósmyndarinn Vilhelm Gunnarsson. Lífið 19.9.2021 09:01 Stærðarinnar skepna virtist fljúga yfir eldgosið Um stund laugardagskvöld virtist sem rauðglóandi skepna hefði flogið yfir eldgosið í Geldingadölum. Það var í það minnsta frá Perlunni en ljósið frá eldgosinu lenti þannig á reyknum að auðvelt var að sjá fljúgandi dýr. Lífið 13.9.2021 13:22 „Hornstrandirnar lokka mann að sér“ „Það er magnað að sigla út frá Ísafirði. Fjöllin á sjóndeildarhringnum virka mjög smá og lítilfjörleg,“ segir Steve Lewis, ævintýramaður og kvikmyndaframleiðandi. Lífið 12.9.2021 07:01 Flogið yfir sigkatlana í Skaftárjökli Rennsli virðist fara hægt minnkandi í Skaftá við Sveinstind. Rennslið náði hámarki á miðnætti aðfaranótt 2. september og var þá um 520 rúmmetrar á sekúndu. Innlent 4.9.2021 10:08 Stórum áfanga náð á útsýnispallinum á Bolafjalli Það er að koma lokamynd á útsýnispallinn á hinu 640 metra háa Bolafjalli við Bolungarvík. Pallurinn opnar í haust, aðeins tveimur árum eftir að hugmyndin kom fyrst upp. Lífið 26.8.2021 09:29 Flugferð með RAX: Upplifði algjört skilningsleysi þegar eldgosið hófst „Maður veit aldrei hvaða ljósmynd lifir, en það eru nokkrar sem lifa og eignast sjálfstætt líf,“ segir Ragnar Axelsson ljósmyndari, sem hefur flogið af stað í öllum veðrum og vindum að mynda helstu viðburði Íslandssögunnar síðastliðin fjörutíu ár. Lífið 23.8.2021 15:30 Ævintýraveröld Kötlujökuls: Íshellirinn hrundi og þá var bara boginn eftir Þegar íshellar hrynja stendur stundum aðeins bogi eftir. Þeir geta þó hrunið algjörlega fyrirvaralaust. Lífið 22.8.2021 07:01 „Einn allra fallegasti staður landsins“ Garpur I. Elísabetarson tók á dögunum einstakt myndband af svokölluðum Uppgönguhrygg, rétt hjá Grænahrygg sem þekktur er fyrir einstakan lit sinn. Lífið 19.8.2021 15:30 Bryan Adams myndar Pirellidagatalið 2022 Tónlistarmaðurinn Bryan Adams mun sjá Pirellidagatalinu fyrir árið 2022 fyrir ljósmyndum. Adams hefur verið ljósmyndari í rúman áratug og er þetta stærsta verkefnið hans hingað til Lífið 7.8.2021 11:19 Ljósmyndasýning á Hvolsvelli opin allan sólarhringinn Mikil aðsókn hefur verið að útiljósmyndasýningu í miðbæ Hvolsvallar í sumar en þar sýna áhugaljósmyndarar myndir sínar, sem allar eru teknar í héraði. Sýningin er opinn allan sólarhringinn. Innlent 25.7.2021 20:05 « ‹ 4 5 6 7 8 9 10 11 … 11 ›
North West klæddist bol frá Virgil Abloh með stolinni mynd af Bryndísi Ingu „Mér finnst þetta mjög klikkað, mig langar bara í eintak af þessum bol. Þetta er ótrúlega skemmtilegt og skrítið," segir Bryndís Inga Reynis, en North West klæddist í gær bol með andlitinu hennar framan á. Tíska og hönnun 1.12.2021 13:49
RAX Augnablik: „Þegar maður vaknaði þá var maður á kafi í snjó Árið 1996 heimsótti Ragnar Axelsson hjónin Björn og Hildi í Grjótnesi á Melrakkasléttu, ásamt Guðna Einarssyni blaðamanni, til þess að kynnast þeim og lífinu í Grjótnesi. Menning 28.11.2021 07:01
„Afganska stúlkan“ með grænu augun flytur til Ítalíu Mynd af Sharbat Gulla í flóttamannabúðum í Pakistan fór eins og eldur í sinu um heiminn. Gulla var líklega tólf ára gömul þegar ljósmyndarinnar Steve McCurry tók myndina árið 1984 og hún rataði á forsíðu National Geographic í júní 1985. Erlent 27.11.2021 12:37
RAX Augnablik: Stórkostleg undraveröld íshellanna „Ég ólst eiginlega upp undir jöklinum,“ segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson. Menning 21.11.2021 07:01
Þjáning apans fyndnasta dýralífsmynd ársins Sigurvegari Comedy Wildlife Photography Awards 2021 hefur verið valinn. Meðfylgjandi mynd af, að virðist, sárþjáðum apa í Kína hefur verið valin fyndnasta dýralífsmynd ársins. Lífið 17.11.2021 20:22
„Þessi unga snót heitir Vilborg Arna Gissurardóttir“ Mynd af ungri stúlku í búðarglugga vakti mikla athygli í Facebook-hópnum „Gamlar ljósmyndir“ í vikunni. Ljósmyndarinn birti myndina í von um að einhver þekkti til fyrirsætunnar á myndinni. Lífið 14.11.2021 12:01
RAX Augnablik: Var kominn með hælana út fyrir brúnina á tvö hundruð metra fuglabjargi Færeyingar eru að mörgu leyti í sterkum tengslum við náttúruna og Ragnar Axelsson elti eitt sinn mann að nafni Heine upp á fuglabjarg til þess að fylgjast með honum veiða fýl með háfi. Menning 14.11.2021 07:00
RAX Augnablik: „Af hverju leyfir þú honum ekki að lifa?“ „Grænlensku hundarnir eru mjög merkilegir hundar, þetta eru hetjurnar sem að hafa haldið lífi í þeim í gegnum árin ef maður hugsar út í það þannig,“ segir Ragnar Axelsson ljósmyndari. Menning 7.11.2021 07:01
Þorgerður fann barnfóstruna sína aftur 60 árum síðar „Þekkir einhver barnapíuna sem passaði mig?“ Á þessum orðum hófst færsla sem Þorgerður Mattía Kristiansen birti í Facebook hópnum Gamlar ljósmyndir. Á myndinni sem hún birti má sjá tvær stúlkur sitja saman í sófa. Lífið 5.11.2021 13:31
Magnaðar myndir sýna La Palma á kafi í ösku Nýjar myndir frá spænsku eyjunni La Palma sýna mikið öskulag sem virðist hafa lagt sig yfir hluta eyjarinnar líkt og teppi. Eldgos í Cumbre Vieja á eynni hefur nú staðið í um sex vikur. Erlent 3.11.2021 08:39
Skildi Skúla Mogensen eftir á jökli á Grænlandi: „Ég sæki ykkur í haust“ „Þegar ég er að skrásetja það sem ég er að gera þá er það yfirleitt í svarthvítu en það var ein ferð sem varð að vera í lit,“ segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson. Hann náði stórkostlegum myndum af bláum vötnum á jökli á Grænlandi og fannst nauðsynlegt að sína fólki litadýrðina. Menning 31.10.2021 07:00
Það er alltaf gott veður í Hrútafirði - Nema þegar það er ekki Þeir sem búa eða hafa búið í Hrútafirði vita að þar er meira og minna alltaf logn, sól og rjómablíða. Nema þegar það er ekki. Þetta segja forsvarsmenn Facebook-hópsins Hrútfirðingar, sem efndu til ljósmyndasamkeppni í sumar til að minna á góða veðrið í heimabyggðinni. Innlent 24.10.2021 19:27
Sjarmerandi kosningabarátta í Færeyjum „Að upplifa kosningar í Færeyjum er alveg stórkostlegt,“ segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson sem hefur farið margar ferðir til Færeyjar að mynda á sínum ferli. Menning 24.10.2021 07:00
RAX Augnablik: „Vorum klikkaðir að fljúga í þessu“ Snemma árs 1981 strönduðu þrjú skip við strendur Íslands, Katrín VE, Sigurbára, og Heimaey. Ragnar Axelsson flaug og myndaði ströndin og björgun áhafnanna. Menning 17.10.2021 07:00
RAX Augnablik: Litla barnið dó úr lungnabólgu því það var engin leið að sækja það „Þegar ég var búinn að vera að mynda í þorpinu í nokkra daga þá kemur Tobias hlaupandi og segir við verðum að fara núna, það er að skella á stormur.“ Menning 10.10.2021 07:01
„Maður svaf ekki dúr það var svo mikið brölt á þeim“ „Mykines er svolítið erfið eyja eða hefur verið af því að það voru oft svo miklir straumar í kringum eyjuna. Ég held að hún hafi verið áttatíu og eitthvað daga einhvern tímann út af brimi í kringum eyjuna af því að það komst enginn að henni,“ segir Ragnar Axelsson. Menning 3.10.2021 07:00
„Maður þurfti að hugsa mikið á hlaupum sem kitlar mig alltaf á réttu stöðunum“ Borgarleikhúsið kynnti á dögunum herferð fyrir leikárið 2021-2022 með ljósmyndum af leikurunum sínum. Myndirnar eru allar einstakar og prýða nýju leikskránna, stóran vegg í Borgarleikhúsinu og annað kynningarefni. Lífið 28.9.2021 11:26
Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Af þúsundum mynda sem sendar voru inn í ljósmyndakeppnina Comedy Wildlife Photography Awards 2021, er búið að velja þær myndir sem munu keppa til úrslita. Þar er úr mörgum skemmtilegum myndum að velja. Lífið 22.9.2021 19:53
Annie Leibovitz við tökur á Íslandi Ljósmyndarinn heimsþekkti Annie Liebowitz er stödd hér á landi við tökur fyrir bandarísku útgáfu tískutímaritsins Vogue. Lífið 21.9.2021 22:48
Íslenskur sigurvegari í loftlagsmálaljósmyndakeppni Ljósmyndarinn Íris Lilja Jóhannsdóttir var að vinna verðlaun fyrir ljósmyndaverk sitt Sweet distruction í ljósmyndakeppni á vegum Umhverfisstofnunar Evrópu. Lífið 21.9.2021 14:15
„Helsta áskorunin við að mynda eldgos er að fara sér ekki að voða“ „Það er svo magnað að vera við eldgos. Krafturinn í eldgosum er ótrúlegur, þetta er svo flott að upplifa þetta,“ segir ljósmyndarinn Vilhelm Gunnarsson. Lífið 19.9.2021 09:01
Stærðarinnar skepna virtist fljúga yfir eldgosið Um stund laugardagskvöld virtist sem rauðglóandi skepna hefði flogið yfir eldgosið í Geldingadölum. Það var í það minnsta frá Perlunni en ljósið frá eldgosinu lenti þannig á reyknum að auðvelt var að sjá fljúgandi dýr. Lífið 13.9.2021 13:22
„Hornstrandirnar lokka mann að sér“ „Það er magnað að sigla út frá Ísafirði. Fjöllin á sjóndeildarhringnum virka mjög smá og lítilfjörleg,“ segir Steve Lewis, ævintýramaður og kvikmyndaframleiðandi. Lífið 12.9.2021 07:01
Flogið yfir sigkatlana í Skaftárjökli Rennsli virðist fara hægt minnkandi í Skaftá við Sveinstind. Rennslið náði hámarki á miðnætti aðfaranótt 2. september og var þá um 520 rúmmetrar á sekúndu. Innlent 4.9.2021 10:08
Stórum áfanga náð á útsýnispallinum á Bolafjalli Það er að koma lokamynd á útsýnispallinn á hinu 640 metra háa Bolafjalli við Bolungarvík. Pallurinn opnar í haust, aðeins tveimur árum eftir að hugmyndin kom fyrst upp. Lífið 26.8.2021 09:29
Flugferð með RAX: Upplifði algjört skilningsleysi þegar eldgosið hófst „Maður veit aldrei hvaða ljósmynd lifir, en það eru nokkrar sem lifa og eignast sjálfstætt líf,“ segir Ragnar Axelsson ljósmyndari, sem hefur flogið af stað í öllum veðrum og vindum að mynda helstu viðburði Íslandssögunnar síðastliðin fjörutíu ár. Lífið 23.8.2021 15:30
Ævintýraveröld Kötlujökuls: Íshellirinn hrundi og þá var bara boginn eftir Þegar íshellar hrynja stendur stundum aðeins bogi eftir. Þeir geta þó hrunið algjörlega fyrirvaralaust. Lífið 22.8.2021 07:01
„Einn allra fallegasti staður landsins“ Garpur I. Elísabetarson tók á dögunum einstakt myndband af svokölluðum Uppgönguhrygg, rétt hjá Grænahrygg sem þekktur er fyrir einstakan lit sinn. Lífið 19.8.2021 15:30
Bryan Adams myndar Pirellidagatalið 2022 Tónlistarmaðurinn Bryan Adams mun sjá Pirellidagatalinu fyrir árið 2022 fyrir ljósmyndum. Adams hefur verið ljósmyndari í rúman áratug og er þetta stærsta verkefnið hans hingað til Lífið 7.8.2021 11:19
Ljósmyndasýning á Hvolsvelli opin allan sólarhringinn Mikil aðsókn hefur verið að útiljósmyndasýningu í miðbæ Hvolsvallar í sumar en þar sýna áhugaljósmyndarar myndir sínar, sem allar eru teknar í héraði. Sýningin er opinn allan sólarhringinn. Innlent 25.7.2021 20:05