Ljósmyndasnillingar í Hveragerði hjá eldri borgurum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 10. ágúst 2022 20:11 Hópurinn komin saman í kvöld, sem á myndir á sýningunni í húsnæði Hveragarðsins í Hveragerði. Hópurinn kallar sig „HVER“ og er hópur áhugaljósmyndara í Félagi eldri borgara í Hveragerði. Allir eru velkomnir á sýningu þeirra á Blómstrandi dögum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Hópur eldri borgara í Hveragerði hefur opnað ljósmyndasýningu í húsnæði Hveragarðsins, sem verður opin á Blómstrandi dögum í Hveragerði, sem eru um helgina. Á sýningunni eru 63 ljósmyndir. „Við erum „gamlingjarnir“ í Hveragerði, sem höfum mikinn áhuga á ljósmyndum og öllu, sem tengist myndum og myndatöku. Þó að við séum á aldrinum 75 ára og upp úr þá er okkur ýmist til lista lagt. Við getum gert svo margt ef við förum aðeins út fyrir þægindarammann og ögra sjálfum okkur svolítið“, segir Gyða Björg Elíasdóttir, formaður Hver, ljósmyndaklúbbsins og bætir við. Gyða Björg Elíasdóttir, formaður ljósmyndaklúbbsins, sem er mjög ánægð með sýningu klúbbsins og hvaða félagarnir hafa verið duglegir að taka fallegar myndir til að sýna á sýningunni.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Við erum ekkert gömul, það er aðallega skrokkurinn, sem er gamall. Hugurinn er alveg á fleygiferð. Eldri borgarar eru ekki eitthvað, sem á bara að láta inn í skáp og loka, við getum gert svo margt“, segir Gyða Björg og hlær. Glæsilegar veitingar voru á borðum í kvöld þegar ljósmyndararnir og makar þeirra fögnuðu sýningunni. Hér eru þær Margrét Magnúsdóttir (t.v.) og Sesselja Guðmundsdóttir.Magnús Hlynur Hreiðarsson Skálað var fyrir sýningunni í kvöld.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hveragerði Ljósmyndun Eldri borgarar Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Fleiri fréttir Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ Sjá meira
„Við erum „gamlingjarnir“ í Hveragerði, sem höfum mikinn áhuga á ljósmyndum og öllu, sem tengist myndum og myndatöku. Þó að við séum á aldrinum 75 ára og upp úr þá er okkur ýmist til lista lagt. Við getum gert svo margt ef við förum aðeins út fyrir þægindarammann og ögra sjálfum okkur svolítið“, segir Gyða Björg Elíasdóttir, formaður Hver, ljósmyndaklúbbsins og bætir við. Gyða Björg Elíasdóttir, formaður ljósmyndaklúbbsins, sem er mjög ánægð með sýningu klúbbsins og hvaða félagarnir hafa verið duglegir að taka fallegar myndir til að sýna á sýningunni.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Við erum ekkert gömul, það er aðallega skrokkurinn, sem er gamall. Hugurinn er alveg á fleygiferð. Eldri borgarar eru ekki eitthvað, sem á bara að láta inn í skáp og loka, við getum gert svo margt“, segir Gyða Björg og hlær. Glæsilegar veitingar voru á borðum í kvöld þegar ljósmyndararnir og makar þeirra fögnuðu sýningunni. Hér eru þær Margrét Magnúsdóttir (t.v.) og Sesselja Guðmundsdóttir.Magnús Hlynur Hreiðarsson Skálað var fyrir sýningunni í kvöld.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Hveragerði Ljósmyndun Eldri borgarar Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Fleiri fréttir Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ Sjá meira