„Það er eins og það hafi geimfar lent þarna“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 29. maí 2022 07:00 Tunglið eða Ísland? RAX Þegar Ragnar Axelsson flýgur yfir Íslandi og sólin er lágt á lofti og skuggarnir teygja úr sér, þá líður honum stundum eins og geimfara. „Þá getur maður starað á landið og ímyndað sér að maður sé á tunglinu,“ útskýrir ljósmyndarinn. „Þetta er svo magnað og yfirþyrmandi fallegt og verður svo töff í svarthvítu.“ Nýjasta örþáttinn af RAX Augnablik má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: RAX Augnablik - Tunglið Ísland Í þáttunum RAX Augnablik segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson sögurnar á bak við margar af sínum þekktustu myndum. Ragnar hefur starfað á vettvangi í meira en fjörutíu ár og eru sögurnar hans ævintýralegar. Nýr þáttur kemur út á hverjum sunnudegi hér á Vísi og á Stöð 2+. Hægt er að sjá alla þættina hér á Vísi. Ljósmyndun RAX Tengdar fréttir Datt í ískaldan sjóinn við að reyna að mynda sleðahunda Í einni af ferðum sínum til Grænalands náði Ragnar Axelsson mynd af sleðahundum sem féllu í sjóinn í gegnum sprungu á hafísnum. Hann var svo einbeittur að ná myndinni að hann féll sjálfur ofan í sprunguna. 22. maí 2022 07:01 Hentu snjóboltum í húsið til að reyna að slökkva eldinn Árið 1997 kynntist Ragnar Axelsson gamalli konu á Grænlandi sem bauð honum inn í húsið sitt í selssúpu. 8. maí 2022 07:01 „Það var svo gaman að sjá þessa gleði í augunum“ „Ég hef farið ótal margar ferðir til Grænlands og þá yfirleitt á kalda tímanum en ég fór ferð 92 til Grænlands á gúmmíbát, silgdi þarna Suður Grænland,“ segir Ragnar Axelsson. 1. maí 2022 07:01 „Ég lofaði þeim að birta þetta ekki fyrr en eftir þeirra dag“ „Ég var alltaf með myndavélina um hálsinn,“ segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson sem byrjaði að taka myndir ungur að aldri. 24. apríl 2022 07:00 Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Grateful Dead-söngkona látin Lífið Rífandi stemning í Reykjadal Lífið Fleiri fréttir Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Magnús Karel og Inga Lára hlutu menningarviðurkenningu Árborgar Cecilie tekur við af Auði Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Trylltust við taktinn í barokkbúningum László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Áhersla á hæglæti á Sequences Fögnuðu Heimsins besta degi í helvíti Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Heiður að fá að segja sögu kvennanna sem ruddu brautina „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sjá meira
„Þá getur maður starað á landið og ímyndað sér að maður sé á tunglinu,“ útskýrir ljósmyndarinn. „Þetta er svo magnað og yfirþyrmandi fallegt og verður svo töff í svarthvítu.“ Nýjasta örþáttinn af RAX Augnablik má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: RAX Augnablik - Tunglið Ísland Í þáttunum RAX Augnablik segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson sögurnar á bak við margar af sínum þekktustu myndum. Ragnar hefur starfað á vettvangi í meira en fjörutíu ár og eru sögurnar hans ævintýralegar. Nýr þáttur kemur út á hverjum sunnudegi hér á Vísi og á Stöð 2+. Hægt er að sjá alla þættina hér á Vísi.
Í þáttunum RAX Augnablik segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson sögurnar á bak við margar af sínum þekktustu myndum. Ragnar hefur starfað á vettvangi í meira en fjörutíu ár og eru sögurnar hans ævintýralegar. Nýr þáttur kemur út á hverjum sunnudegi hér á Vísi og á Stöð 2+. Hægt er að sjá alla þættina hér á Vísi.
Ljósmyndun RAX Tengdar fréttir Datt í ískaldan sjóinn við að reyna að mynda sleðahunda Í einni af ferðum sínum til Grænalands náði Ragnar Axelsson mynd af sleðahundum sem féllu í sjóinn í gegnum sprungu á hafísnum. Hann var svo einbeittur að ná myndinni að hann féll sjálfur ofan í sprunguna. 22. maí 2022 07:01 Hentu snjóboltum í húsið til að reyna að slökkva eldinn Árið 1997 kynntist Ragnar Axelsson gamalli konu á Grænlandi sem bauð honum inn í húsið sitt í selssúpu. 8. maí 2022 07:01 „Það var svo gaman að sjá þessa gleði í augunum“ „Ég hef farið ótal margar ferðir til Grænlands og þá yfirleitt á kalda tímanum en ég fór ferð 92 til Grænlands á gúmmíbát, silgdi þarna Suður Grænland,“ segir Ragnar Axelsson. 1. maí 2022 07:01 „Ég lofaði þeim að birta þetta ekki fyrr en eftir þeirra dag“ „Ég var alltaf með myndavélina um hálsinn,“ segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson sem byrjaði að taka myndir ungur að aldri. 24. apríl 2022 07:00 Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Grateful Dead-söngkona látin Lífið Rífandi stemning í Reykjadal Lífið Fleiri fréttir Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Magnús Karel og Inga Lára hlutu menningarviðurkenningu Árborgar Cecilie tekur við af Auði Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Trylltust við taktinn í barokkbúningum László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Áhersla á hæglæti á Sequences Fögnuðu Heimsins besta degi í helvíti Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Heiður að fá að segja sögu kvennanna sem ruddu brautina „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sjá meira
Datt í ískaldan sjóinn við að reyna að mynda sleðahunda Í einni af ferðum sínum til Grænalands náði Ragnar Axelsson mynd af sleðahundum sem féllu í sjóinn í gegnum sprungu á hafísnum. Hann var svo einbeittur að ná myndinni að hann féll sjálfur ofan í sprunguna. 22. maí 2022 07:01
Hentu snjóboltum í húsið til að reyna að slökkva eldinn Árið 1997 kynntist Ragnar Axelsson gamalli konu á Grænlandi sem bauð honum inn í húsið sitt í selssúpu. 8. maí 2022 07:01
„Það var svo gaman að sjá þessa gleði í augunum“ „Ég hef farið ótal margar ferðir til Grænlands og þá yfirleitt á kalda tímanum en ég fór ferð 92 til Grænlands á gúmmíbát, silgdi þarna Suður Grænland,“ segir Ragnar Axelsson. 1. maí 2022 07:01
„Ég lofaði þeim að birta þetta ekki fyrr en eftir þeirra dag“ „Ég var alltaf með myndavélina um hálsinn,“ segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson sem byrjaði að taka myndir ungur að aldri. 24. apríl 2022 07:00