ÍA Sjáðu markasúpuna og atvikin umdeildu úr leikjum gærkvöldsins í Pepsi Max-deildinni Það var mikið fjör og dramatík er fjórir leikir fóru fram í 5. umferð Pepsi Max-deildarinnar en nítján mörk voru skoruð í leikjum gærkvöldsins. Íslenski boltinn 9.7.2020 08:00 Umfjöllun og viðtöl: ÍA 2-2 HK | Fjögurra marka jafntefli á Skaganum Skagamenn og HK skildu jöfn í Pepsi Max deild karla. Lokatölur 2-2 á Skipaskaga. Íslenski boltinn 8.7.2020 18:31 Jói Kalli: Óþolandi að koma í viðtal og tala um eitthvað víti sem var ekki víti „Það er óþolandi að vera að koma hérna í viðtal og tala um eitthvað víti sem átti aldrei að vera víti. Aðstoðardómarinn sem er eiginlega lengst í burtu frá atvikinu ákveður að dæma víti. Sem er að mínu mati aldrei víti. Það er markið sem HK-ingarnir jafna uppúr.” Íslenski boltinn 8.7.2020 22:15 Nýtt sjónarhorn sýnir að þriðja mark ÍA var löglegt Nýtt sjónarhorn, úr myndavél Spiideo á Origo-vellinum, sýnir að þriðja mark Skagamanna var gott og gilt. Íslenski boltinn 6.7.2020 11:12 Reynir: Besti leikur sem ÍA hefur spilað í tólf til þrettán ár Reynir Leósson, sparkspekingur, segir að frammistaða ÍA í 4-1 sigrinum á Val á föstudagskvöldið sé besti leikur sem hann hefur séð Skagamenn spila í rúman áratug. Íslenski boltinn 6.7.2020 11:01 „Mér finnst þetta lykta svolítið enn þá af einhverri andlegri þreytu í Valsliðinu“ ÍA sigraði Val á Hlíðarenda 4-1 og var það í fyrsta sinn sem Heimir Guðjónsson tapar fyrir ÍA sem þjálfari. Rætt var um leikinn í Pepsi Max Stúkunni í gær og voru spekingarnir ekki sáttir með upplegg og varnarleik Vals í leiknum. Íslenski boltinn 6.7.2020 07:00 „Magnús átti gjörsamlega hræðilegan leik“ Þorkell Máni Pétursson, spekingur um Pepsi Max-deildina, hreifst af leikplani Skagamanna gegn Valsmönnum á föstudagskvöldið. Íslenski boltinn 5.7.2020 15:45 Sjáðu mörkin þegar Skagamenn fóru illa með Val á Hlíðarenda Valur og ÍA mættust í ótrúlegum leik í gærkvöldi. Valur hafði unnið síðustu tvo leiki á undan en ÍA tapað síðustu tveimur. Íslenski boltinn 4.7.2020 08:01 Umfjöllun og viðtöl: Valur 1-4 ÍA | Skagamenn skoruðu mörkin á Hlíðarenda Skagamenn unnu stórsigur á Val í Pepsi Max karla í kvöld. Loktölur 4-1 ÍA í vil og eru liðin nú jöfn að stigum. Íslenski boltinn 3.7.2020 19:15 Jói Kalli eftir magnaðan sigur ÍA: Hugmyndafræðin okkar er ekki flókin Jóhannes Karl Guðjónsson var eðlilega kampakátur eftir að hans menn unnu ótrúlegan sigur á Val í kvöld. Íslenski boltinn 3.7.2020 22:30 „Jói Kalli virðist allavega hafa það í sér að honum er meinilla við KR“ Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, segir að bræðraslagurinn milli Jóhannesar Karls og Bjarna Guðjónssonar í leiknum ÍA og KR á sunnudagskvöldið hafi verið saga leiksins. Íslenski boltinn 30.6.2020 09:30 Sjáðu þrennuna hjá Pedersen, rauða spjaldið á Leif og endurkomuna hjá KR KR og Valur unnu sína leiki er þriðja umferð Pepsi Max-deildar karla fór af stað í gærkvöldi. Þriðja leik gærkvöldsins, leik Stjörnunnar og KA, var frestað vegna kórónuveirusmits. Íslenski boltinn 29.6.2020 15:01 Jóhannes Karl ítrekað skotið á leikstíl KR undanfarin tvö ár Undanfarin tvö ár hefur Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, trekk í trekk skotið á leikstíl KR. Íslenski boltinn 29.6.2020 11:48 Frábært sjónarhorn er Stefán Teitur skaut yfir fyrir opnu marki Stefán Teitur Þórðarson fór illa með algjört dauðafæri í leik ÍA og KR í 3. umferð Pepsi Max-deildar karla í gærkvöldi. Íslenski boltinn 29.6.2020 10:30 Vítaspyrnudómurinn umdeildi og spyrnan skelfilega frá Pálma KR vann góðan sigur á ÍA í gær er liðin mættust í 3. umferð Pepsi Max-deildarinnar en umræðan eftir leikinn snérist að hluta til að vítaspyrnu sem KR fékk seint í síðari hálfleik. Íslenski boltinn 29.6.2020 08:31 Jóhannes Karl: Oft á tíðum fannst mér vera einbeittur vilji að dæma KR í hag Þjálfari ÍA sagði að öll vafaatriði í leiknum gegn KR í kvöld hefðu fallið með Íslandsmeisturunum. Íslenski boltinn 28.6.2020 23:08 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - KR 1-2 | Meistararnir komu til baka á Akranesi Kristján Flóki Finnbogason tryggði KR sigur á ÍA, 1-2, á Akranesi í 3. umferð Pepsi Max-deildar karla í kvöld. Íslenski boltinn 28.6.2020 18:31 Fylkir vann stórsigur en ÍA þurfti framlengingu Þá er öllum leikjum í Mjólkurbikarnum lokið í kvöld. Fylkir og ÍA eru komin í 16-liða úrslit. Íslenski boltinn 24.6.2020 22:15 Fjölnir og FH naumlega í 16-liða úrslit Mjólkurbikarsins | Framlenging hjá ÍA Það var nóg um að vera í leikjum kvöldsins í Mjólkurbikarnum. Fóru Fjölnir og FH naumlega áfram. Íslenski boltinn 24.6.2020 21:30 Sprettur í uppbótartíma gerði út af við Tryggva Hrafn: „Ætla að vona að Alma sé að hlusta“ Guðmundur Benediktsson, þáttarstjórnandi Pepsi Max-stúkunnar, birti skemmtilegt myndband af Tryggva Hrafni Haraldssyni undir lok leiks FH og ÍA á sunnudaginn. Íslenski boltinn 23.6.2020 13:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - ÍA 2-1 | FH-ingar með fullt hús stiga FH er með fullt hús stiga í Pepsi Max-deild karla eftir 2-1 sigur á ÍA í Kaplakrika. Íslenski boltinn 21.6.2020 18:31 Stórsigur Keflavíkur í fyrsta leik - María tryggði ÍA stig Keflavík hóf tímabilið með látum í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld. Víkingur R. gerði 1-1 jafntefli við ÍA í Lengjudeild kvenna, í sínum fyrsta leik eftir viðskilnaðinn við HK. Íslenski boltinn 19.6.2020 21:22 Umfjöllun og viðtöl: ÍA - KA 3-1 | Skagamenn byrja á sigri á KA annað árið í röð ÍA vann KA 3-1 í fyrstu umferð Pepsi Max deildar karla í dag á Akranesi. Íslenski boltinn 14.6.2020 15:00 2 dagar í Pepsi Max: Eignaðist framtíðarlandsliðsmann og varð Íslandsmeistari á sama sólarhring Skagamaðurinn Tryggvi Hrafn Haraldsson á margfalda Íslandsmeistara fyrir foreldra og hann fæddist líka um eftirminnilega Íslandsmeistarahelgi á Akranesi. Íslenski boltinn 11.6.2020 12:15 4 dagar í Pepsi Max: Unnu fimm ár í röð án þess að vera spáð titlinum einu sinni Skagamenn náðu því ótrúlega afreki að verða Íslandsmeistarar fimm ár í röð á árunum 1992 til 1996 en enginn hafði samt trú á neinum þessara titla í árlegri spá fyrir deildina. Íslenski boltinn 9.6.2020 12:00 Sigurvin vonar að leikmenn ÍA hafi fengið áfallahjálp Sigurvin Ólafsson, einn sparkspekingur Pepsi Max-markanna, vonast til þess að leikmenn ÍA hafi fengið áfallahjálp eftir síðustu leiktíð, slíkar voru sviptingarnar í gengi liðsins. Íslenski boltinn 8.6.2020 07:00 Víðir, Samherjar og ÍA örugglega áfram | Framlengja þurfti rimmu bjarnanna Fyrsta umferðin í Mjólkurbikarnum hélt áfram að rúlla í dag en í dag fóru fyrstu leikirnir fram kvennamegin. Það voru bæði spennandi leikir og leikir sem voru langt frá því að vera á spennandi á dagskránni í dag. Íslenski boltinn 7.6.2020 16:28 „Voru með 150 í púls þegar þeir voru að fara sofa“ Tveir af spekingum Pepsi Max-markanna í sumar, Þorkell Máni Pétursson og Sigurvin Ólafsson, eru sammála því að Skagamenn muni ekki lenda í fallbaráttu í sumar og gætu þeir mögulega unnið „neðri deild“ Pepsi Max-deildarinnar. Fótbolti 4.6.2020 22:01 „Skagamenn þurfa að komast í takt við raunveruleikann“ Þorkell Máni Pétursson segir að ÍA verði að gera sér grein fyrir sinni stöðu í íslenskum fótbolta og sætta sig við hana. Íslenski boltinn 4.6.2020 16:16 Fara fleiri leiðir en bara númer eitt Þrátt fyrir erfiðleika utan vallar standa Skagamenn saman og ætli að láta að sér kveða í sumar að sögn Árna Snæs Ólafssonar. Markvörðurinn segir að ÍA muni spila öðruvísi fótbolta en í fyrra og vill að Skagamenn endurheimti stöðu sína í íslenskum fótbolta. Íslenski boltinn 3.6.2020 11:00 « ‹ 13 14 15 16 17 ›
Sjáðu markasúpuna og atvikin umdeildu úr leikjum gærkvöldsins í Pepsi Max-deildinni Það var mikið fjör og dramatík er fjórir leikir fóru fram í 5. umferð Pepsi Max-deildarinnar en nítján mörk voru skoruð í leikjum gærkvöldsins. Íslenski boltinn 9.7.2020 08:00
Umfjöllun og viðtöl: ÍA 2-2 HK | Fjögurra marka jafntefli á Skaganum Skagamenn og HK skildu jöfn í Pepsi Max deild karla. Lokatölur 2-2 á Skipaskaga. Íslenski boltinn 8.7.2020 18:31
Jói Kalli: Óþolandi að koma í viðtal og tala um eitthvað víti sem var ekki víti „Það er óþolandi að vera að koma hérna í viðtal og tala um eitthvað víti sem átti aldrei að vera víti. Aðstoðardómarinn sem er eiginlega lengst í burtu frá atvikinu ákveður að dæma víti. Sem er að mínu mati aldrei víti. Það er markið sem HK-ingarnir jafna uppúr.” Íslenski boltinn 8.7.2020 22:15
Nýtt sjónarhorn sýnir að þriðja mark ÍA var löglegt Nýtt sjónarhorn, úr myndavél Spiideo á Origo-vellinum, sýnir að þriðja mark Skagamanna var gott og gilt. Íslenski boltinn 6.7.2020 11:12
Reynir: Besti leikur sem ÍA hefur spilað í tólf til þrettán ár Reynir Leósson, sparkspekingur, segir að frammistaða ÍA í 4-1 sigrinum á Val á föstudagskvöldið sé besti leikur sem hann hefur séð Skagamenn spila í rúman áratug. Íslenski boltinn 6.7.2020 11:01
„Mér finnst þetta lykta svolítið enn þá af einhverri andlegri þreytu í Valsliðinu“ ÍA sigraði Val á Hlíðarenda 4-1 og var það í fyrsta sinn sem Heimir Guðjónsson tapar fyrir ÍA sem þjálfari. Rætt var um leikinn í Pepsi Max Stúkunni í gær og voru spekingarnir ekki sáttir með upplegg og varnarleik Vals í leiknum. Íslenski boltinn 6.7.2020 07:00
„Magnús átti gjörsamlega hræðilegan leik“ Þorkell Máni Pétursson, spekingur um Pepsi Max-deildina, hreifst af leikplani Skagamanna gegn Valsmönnum á föstudagskvöldið. Íslenski boltinn 5.7.2020 15:45
Sjáðu mörkin þegar Skagamenn fóru illa með Val á Hlíðarenda Valur og ÍA mættust í ótrúlegum leik í gærkvöldi. Valur hafði unnið síðustu tvo leiki á undan en ÍA tapað síðustu tveimur. Íslenski boltinn 4.7.2020 08:01
Umfjöllun og viðtöl: Valur 1-4 ÍA | Skagamenn skoruðu mörkin á Hlíðarenda Skagamenn unnu stórsigur á Val í Pepsi Max karla í kvöld. Loktölur 4-1 ÍA í vil og eru liðin nú jöfn að stigum. Íslenski boltinn 3.7.2020 19:15
Jói Kalli eftir magnaðan sigur ÍA: Hugmyndafræðin okkar er ekki flókin Jóhannes Karl Guðjónsson var eðlilega kampakátur eftir að hans menn unnu ótrúlegan sigur á Val í kvöld. Íslenski boltinn 3.7.2020 22:30
„Jói Kalli virðist allavega hafa það í sér að honum er meinilla við KR“ Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, segir að bræðraslagurinn milli Jóhannesar Karls og Bjarna Guðjónssonar í leiknum ÍA og KR á sunnudagskvöldið hafi verið saga leiksins. Íslenski boltinn 30.6.2020 09:30
Sjáðu þrennuna hjá Pedersen, rauða spjaldið á Leif og endurkomuna hjá KR KR og Valur unnu sína leiki er þriðja umferð Pepsi Max-deildar karla fór af stað í gærkvöldi. Þriðja leik gærkvöldsins, leik Stjörnunnar og KA, var frestað vegna kórónuveirusmits. Íslenski boltinn 29.6.2020 15:01
Jóhannes Karl ítrekað skotið á leikstíl KR undanfarin tvö ár Undanfarin tvö ár hefur Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, trekk í trekk skotið á leikstíl KR. Íslenski boltinn 29.6.2020 11:48
Frábært sjónarhorn er Stefán Teitur skaut yfir fyrir opnu marki Stefán Teitur Þórðarson fór illa með algjört dauðafæri í leik ÍA og KR í 3. umferð Pepsi Max-deildar karla í gærkvöldi. Íslenski boltinn 29.6.2020 10:30
Vítaspyrnudómurinn umdeildi og spyrnan skelfilega frá Pálma KR vann góðan sigur á ÍA í gær er liðin mættust í 3. umferð Pepsi Max-deildarinnar en umræðan eftir leikinn snérist að hluta til að vítaspyrnu sem KR fékk seint í síðari hálfleik. Íslenski boltinn 29.6.2020 08:31
Jóhannes Karl: Oft á tíðum fannst mér vera einbeittur vilji að dæma KR í hag Þjálfari ÍA sagði að öll vafaatriði í leiknum gegn KR í kvöld hefðu fallið með Íslandsmeisturunum. Íslenski boltinn 28.6.2020 23:08
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - KR 1-2 | Meistararnir komu til baka á Akranesi Kristján Flóki Finnbogason tryggði KR sigur á ÍA, 1-2, á Akranesi í 3. umferð Pepsi Max-deildar karla í kvöld. Íslenski boltinn 28.6.2020 18:31
Fylkir vann stórsigur en ÍA þurfti framlengingu Þá er öllum leikjum í Mjólkurbikarnum lokið í kvöld. Fylkir og ÍA eru komin í 16-liða úrslit. Íslenski boltinn 24.6.2020 22:15
Fjölnir og FH naumlega í 16-liða úrslit Mjólkurbikarsins | Framlenging hjá ÍA Það var nóg um að vera í leikjum kvöldsins í Mjólkurbikarnum. Fóru Fjölnir og FH naumlega áfram. Íslenski boltinn 24.6.2020 21:30
Sprettur í uppbótartíma gerði út af við Tryggva Hrafn: „Ætla að vona að Alma sé að hlusta“ Guðmundur Benediktsson, þáttarstjórnandi Pepsi Max-stúkunnar, birti skemmtilegt myndband af Tryggva Hrafni Haraldssyni undir lok leiks FH og ÍA á sunnudaginn. Íslenski boltinn 23.6.2020 13:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - ÍA 2-1 | FH-ingar með fullt hús stiga FH er með fullt hús stiga í Pepsi Max-deild karla eftir 2-1 sigur á ÍA í Kaplakrika. Íslenski boltinn 21.6.2020 18:31
Stórsigur Keflavíkur í fyrsta leik - María tryggði ÍA stig Keflavík hóf tímabilið með látum í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld. Víkingur R. gerði 1-1 jafntefli við ÍA í Lengjudeild kvenna, í sínum fyrsta leik eftir viðskilnaðinn við HK. Íslenski boltinn 19.6.2020 21:22
Umfjöllun og viðtöl: ÍA - KA 3-1 | Skagamenn byrja á sigri á KA annað árið í röð ÍA vann KA 3-1 í fyrstu umferð Pepsi Max deildar karla í dag á Akranesi. Íslenski boltinn 14.6.2020 15:00
2 dagar í Pepsi Max: Eignaðist framtíðarlandsliðsmann og varð Íslandsmeistari á sama sólarhring Skagamaðurinn Tryggvi Hrafn Haraldsson á margfalda Íslandsmeistara fyrir foreldra og hann fæddist líka um eftirminnilega Íslandsmeistarahelgi á Akranesi. Íslenski boltinn 11.6.2020 12:15
4 dagar í Pepsi Max: Unnu fimm ár í röð án þess að vera spáð titlinum einu sinni Skagamenn náðu því ótrúlega afreki að verða Íslandsmeistarar fimm ár í röð á árunum 1992 til 1996 en enginn hafði samt trú á neinum þessara titla í árlegri spá fyrir deildina. Íslenski boltinn 9.6.2020 12:00
Sigurvin vonar að leikmenn ÍA hafi fengið áfallahjálp Sigurvin Ólafsson, einn sparkspekingur Pepsi Max-markanna, vonast til þess að leikmenn ÍA hafi fengið áfallahjálp eftir síðustu leiktíð, slíkar voru sviptingarnar í gengi liðsins. Íslenski boltinn 8.6.2020 07:00
Víðir, Samherjar og ÍA örugglega áfram | Framlengja þurfti rimmu bjarnanna Fyrsta umferðin í Mjólkurbikarnum hélt áfram að rúlla í dag en í dag fóru fyrstu leikirnir fram kvennamegin. Það voru bæði spennandi leikir og leikir sem voru langt frá því að vera á spennandi á dagskránni í dag. Íslenski boltinn 7.6.2020 16:28
„Voru með 150 í púls þegar þeir voru að fara sofa“ Tveir af spekingum Pepsi Max-markanna í sumar, Þorkell Máni Pétursson og Sigurvin Ólafsson, eru sammála því að Skagamenn muni ekki lenda í fallbaráttu í sumar og gætu þeir mögulega unnið „neðri deild“ Pepsi Max-deildarinnar. Fótbolti 4.6.2020 22:01
„Skagamenn þurfa að komast í takt við raunveruleikann“ Þorkell Máni Pétursson segir að ÍA verði að gera sér grein fyrir sinni stöðu í íslenskum fótbolta og sætta sig við hana. Íslenski boltinn 4.6.2020 16:16
Fara fleiri leiðir en bara númer eitt Þrátt fyrir erfiðleika utan vallar standa Skagamenn saman og ætli að láta að sér kveða í sumar að sögn Árna Snæs Ólafssonar. Markvörðurinn segir að ÍA muni spila öðruvísi fótbolta en í fyrra og vill að Skagamenn endurheimti stöðu sína í íslenskum fótbolta. Íslenski boltinn 3.6.2020 11:00