Ljósleiðaradeildin

Ármann lögðu ÍBV í hörkuleik
Ármann og ÍBV mættust í Ljósleiðaradeildinni fyrr í kvöld. Ármann hafa verið sterkir á tímabilinu en ÍBV var enn án sigurs fyrir leikinn. Leikurinn fór fram á Ancient og hófu Ármann leikinn í vörn.

Blikar hefja árið á sigri
Breiðablik mætti Young Prodigies í Ljósleiðaradeildinni fyrr í kvöld. Liðin mættust á Ancient og stilltu Blikar sér upp í vörn í upphafi leiks.

Ljósleiðaradeildin í beinni: Fyrsta umferð eftir jól er í kvöld
Ljósleiðaradeildin hefst að nýju í kvöld eftir jólafrí. Komið er að tólftu umferð, en spilaðar verða átján umferðir alls á tímabilinu.

Meistararnir burstuðu ÍBV og komnir á toppinn að nýju
Dusty hafði auðveldan sigur gegn ÍBV í Ljósleiðaradeildinni fyrr í kvöld. Liðin mættust á Ancient og hófu Dusty leik í vörn.

Þórsarar upp á topp eftir þægilegan sigur
Þórsarar höfðu betur gegn Young Prodigies er liðin mættust á Anubis fyrr í kvöld.

Atlantic og FH fara jöfn í jólin
Atlantic höfðu sigur gegn FH er liðin mættust á Anubis fyrr í kvöld.

Ljósleiðaradeildin í beinni: Hverjir verða á toppnum um jólin?
Elleftu umferð Ljósleiðaradeildarinnar lýkur í kvöld en umferðin er sú síðasta á árinu. Þrjár viðureignir fara fram í kvöld.

Blikar með sigur eftir ótrúlega endurkomu gegn Ármanni
Breiðablik unnu óvæntan sigur gegn Ármanni í æsispennandi leik fyrr í kvöld. Leikurinn fór fram á Nuke og byrjuðu Breiðablik leikinn í kvöld.

Saga með þægilegan sigur
Saga hafði betur gegn ÍA í Ljósleiðaradeildinn í Counter-Strike fyrr í kvöld, en liðin mættust á Mirage þar sem Saga byrjaði leikinn í vörn.

Ljósleiðaradeildin í beinni: Síðasta umferð fyrir jól
Ljósleiðaradeildin í Counter-Strike heldur áfram í kvöld en umferðin er sú síðasta fyrir jól og klárast hún á fimmtudaginn.

Tilþrifin: Mozar7 og Blazter vernda sprengjuna úr öllum áttum
Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn eru það mozar7 og Blazter í liði FH sem eiga heiðurinn af tilþrifum kvöldsins.

Saga komið fram úr FH eftir æsispennandi lokalotur
Saga hafði sigur gegn FH í spennandi leik á Mirage í Ljósleiðaradeildinni í kvöld.

Breiðablik felldi meistarana
Breiðablik sigraði óvæntan sigur gegn Dusty þegar liðin mættust á Nuke í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike fyrr í kvöld.

Þórsarar upp í toppslagnum
Þórsarar sigruðu Ármann í Ljósleiðaradeildinni fyrr í kvöld.

Ljósleiðaradeildin í beinni: Risaslagur í toppbaráttunni
Tíundu umferð Ljósleiðaradeildarinnar lýkur í kvöld. Fram fara þrjár viðureignir.

Tilþrifin: Eyjamenn fella fjóra Skagamenn
Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn eru það Eyjamenn í ÍBV sem eiga heiðurinn af tilþrifum kvöldsins.

ÍA hafði betur gegn ÍBV
ÍA og ÍBV mættust í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike fyrr í kvöld. Leikurinn fór fram á Overpass og hófu leikmenn ÍA leikinn í vörn.

Ljósleiðaradeildin í beinni: Tímabilið hálfnað og spilað upp í þrettán
Í kvöld fara fram tvær viðureignir í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike. Seinni helmingur tímabilsins fer nú af stað og mætast því öll liðin á ný.

Ten5ion verður að Young Prodigies
Ljósleiðaradeildarliðið Ten5ion hefur nú breytt um nafn, en nýtt nafn liðsins er Young Prodigies.

Tilþrifin: E7r býður upp á þrjá fyrir einn
Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það e7t í liði ÍBV sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins.

Dusty burstaði Þórsara í seinni hálfleik
Toppliðin Dusty og Þór mættust í Ljósleiðaradeildinni í kvöld og fór leikurinn fram á Anubis.

Saga lagði ÍBV í æsispennandi botnbaráttu
Saga og ÍBV mættust í síðasta leik kvöldsins og spiluðu liðin á Ancient.

Ten5ion upp í fjórða sæti
Ten5ion stökk upp í fjórða sæti Ljósleiðaradeildarinnar í Counter-Strike með sigri gegn FH í kvöld.

Ljósleiðaradeildin í beinni: Tímabilið hálfnað og toppslagur í vændum
Níunda umferð Ljósleiðaradeildarinnar klárast í kvöld og tímabilið verður því hálfnað eftir umferðina.

Ármann skákaði Atlantic á Nuke
Ármann lagði Atlantic í Ljósleiðaradeildinni í kvöld en þar er keppt í Counter-Strike: Global Offensive.

ÍA tók Blika á endasprettinum
Breiðablik og ÍA mættust á Overpass. Breiðablik hófu leikinn í vörn en töpuðu skammbyssulotunni í upphafi leiks. Í hófu leikinn töluvert betur og komust í stöðuna 1-5 eftir sex lotur.

Ljósleiðaradeildin í beinni: Tímabilið að verða hálfnað
Níunda umferð Ljósleiðaradeildarinnar hefst í kvöld. Umferðin er sú síðasta fyrir stutt hlé, en tímabilið verður hálfnað eftir umferðina.

Ljósleiðaradeildin: Ármann hafði betur gegn Ten5ion
Ármann og Ten5ion mættust á Ancient í Ljósleiðaradeildinni í kvöld. Stilltu leikmenn Ten5ion sér upp í sókn í fyrri hálfleik.

Ljósleiðaradeildin: Dusty tók sigur gegn Atlantic
Atlantic og NOCCO Dusty mættust í kvöld á Nuke í Ljósleiðaradeildinni en þar er keppt í skotleiknum Counter-Strike: Global Offensive.

Ljósleiðaradeildin: Þórsarar lögðu ÍA eftir að lenda undir
Þór lagði ÍA í Ljósleiðaradeildinni en þar er keppt í skotleiknum Counter-Strike: Global Offensive. Þór og ÍA mættust á Overpass og byrjuðu Þórsarar í vörn.