Þórsarar upp í toppslagnum Snorri Már Vagnsson skrifar 30. nóvember 2023 22:26 Ármann náðu ekki að klára endurkomu í leikinn eftir að lenda 12-3 undir. Rafíþróttasamband Íslands Þórsarar sigruðu Ármann í Ljósleiðaradeildinni fyrr í kvöld. Leikurinn fór fram á Overpass og hófu Þórsarar leikinn í vörn. Ármann voru lengi að koma sér af stað en Þór tóku fyrstu fjórar lotur leiksins áður en Ármann fundu sína fyrstu, 4-1. Þór gáfust þó ekki upp og sigruðu aðrar þrjár lotur, staðan þá orðin 7-1. Ármann sigruðu aðeins eina lotu til viðbótar í fyrri hálfleik þar sem Þór var allt í öllu. Staðan í hálfleik: 10-2 Ármann stillti sér upp í vörn en Þórsarar voru ekki lengi að koma sér upp í 12 lotusigra, staðan þá 12-3. Við tók sería sigra frá Ármanni en þeir tóku 7 lotur í röð þar sem Ofvirkur leiddi liðið sitt til dáða. Endurkoma Ármanns var þó of lítið of seint og Þór fundu loks sigurinn. Lokatölur: 13-10 Þórsarar eru því jafnir Dusty á toppi deildarinnar eftir óvænt tap þeirra gegn Breiðabliki fyrr í kvöld. Ármann eru enn öruggir í þriðja sæti með fjórtán stig. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti
Leikurinn fór fram á Overpass og hófu Þórsarar leikinn í vörn. Ármann voru lengi að koma sér af stað en Þór tóku fyrstu fjórar lotur leiksins áður en Ármann fundu sína fyrstu, 4-1. Þór gáfust þó ekki upp og sigruðu aðrar þrjár lotur, staðan þá orðin 7-1. Ármann sigruðu aðeins eina lotu til viðbótar í fyrri hálfleik þar sem Þór var allt í öllu. Staðan í hálfleik: 10-2 Ármann stillti sér upp í vörn en Þórsarar voru ekki lengi að koma sér upp í 12 lotusigra, staðan þá 12-3. Við tók sería sigra frá Ármanni en þeir tóku 7 lotur í röð þar sem Ofvirkur leiddi liðið sitt til dáða. Endurkoma Ármanns var þó of lítið of seint og Þór fundu loks sigurinn. Lokatölur: 13-10 Þórsarar eru því jafnir Dusty á toppi deildarinnar eftir óvænt tap þeirra gegn Breiðabliki fyrr í kvöld. Ármann eru enn öruggir í þriðja sæti með fjórtán stig.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti