Tilþrifin: Mozar7 og Blazter vernda sprengjuna úr öllum áttum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. desember 2023 15:00 Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn eru það mozar7 og Blazter í liði FH sem eiga heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. FH-ingar máttu þola súrt tap gegn Sögu í gærkvöld þar sem FH átti möguleika á því að koma leiknum í framlengingu. Ekkert varð þó úr því og Saga fagnaði góðum sigri. Þrátt fyrir tapið geta FH-ingar þó huggað sig við það að þeir sýndu oft og tíðum góð tilþrif í viðureigninni. Ein tilþrifin voru svo valin bestu tilþrif kvöldsins, en það var strax í upphafi leiks þegar mozar7 og Blazter aftengdu sprengjuna á A-svæði Mirage. Þeir félagar þurftu þá að hafa sig alla við til að verja sig úr öllum áttum, en tilþrifin má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Elko tilþrifin: Mozar7 og Blazter vernda sprengjuna úr öllum áttum Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti
FH-ingar máttu þola súrt tap gegn Sögu í gærkvöld þar sem FH átti möguleika á því að koma leiknum í framlengingu. Ekkert varð þó úr því og Saga fagnaði góðum sigri. Þrátt fyrir tapið geta FH-ingar þó huggað sig við það að þeir sýndu oft og tíðum góð tilþrif í viðureigninni. Ein tilþrifin voru svo valin bestu tilþrif kvöldsins, en það var strax í upphafi leiks þegar mozar7 og Blazter aftengdu sprengjuna á A-svæði Mirage. Þeir félagar þurftu þá að hafa sig alla við til að verja sig úr öllum áttum, en tilþrifin má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Elko tilþrifin: Mozar7 og Blazter vernda sprengjuna úr öllum áttum
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti