Tilþrifin: Eyjamenn fella fjóra Skagamenn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. nóvember 2023 16:30 Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn eru það Eyjamenn í ÍBV sem eiga heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. Eyjamenn máttu þola enn eitt tapið á tímabilinu er liðið mætti ÍA í gær og situr liðið því enn á botni Ljósleiðaradeildarinnar án stiga. Liðið sýndi þó fína takta undir lok leiks þegar leikmenn snéru bökum saman og felldu fjóra Skagamenn á einu bretti. Varð það til þess að ÍBV vann sína fjórðu lotu í viðureign gærkvöldsins, en Skagamenn unnu að lokum öruggan sigur, 16-4. Tilþrifin má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Elko tilþrifin: Eyjamenn fella fjóra Skagamenn Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Körfubolti Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Fótbolti Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Enski boltinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Fótbolti Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ Fótbolti
Eyjamenn máttu þola enn eitt tapið á tímabilinu er liðið mætti ÍA í gær og situr liðið því enn á botni Ljósleiðaradeildarinnar án stiga. Liðið sýndi þó fína takta undir lok leiks þegar leikmenn snéru bökum saman og felldu fjóra Skagamenn á einu bretti. Varð það til þess að ÍBV vann sína fjórðu lotu í viðureign gærkvöldsins, en Skagamenn unnu að lokum öruggan sigur, 16-4. Tilþrifin má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Elko tilþrifin: Eyjamenn fella fjóra Skagamenn
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Körfubolti Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Fótbolti Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Enski boltinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Fótbolti Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ Fótbolti