Dýraheilbrigði Endurheimtir ljónið sitt eftir inngrip forsætisráðherra Kínverjinn Qi Xiao hefur endurheimt ljónið sitt eftir að forsætisráðherra Kambódíu fyrirskipaði yfirvöldum að skila honum gæludýrinu og endurgreiða honum hverja þá sekt sem hann kynni að hafa greitt. Erlent 6.7.2021 08:50 Ræða hvort taka skuli tillit til tilfinninga dýra Breskir þingmenn rökræða nú um hvort að rétt sé að taka tillit til tilfinninga dýra þegar menn setja sér lög og reglur. Frumvarp þessa efnis er sagt ganga enn lengra en Evrópulög sem eru talin ganga hvað lengst í þá átt í heiminum. Erlent 5.7.2021 13:24 Alls ekki ólíklegt að gæludýrin smitist af mannfólkinu Það er alls ekki óalgengt að gæludýr hvers eigendur hafa greinst með Covid-19 séu sömuleiðis smituð. Þetta hafa rannsóknir hollenskra vísindamanna leitt í ljós. Þeir mæla fólki frá því að knúsa dýrin á meðan veikindi eru á heimilinu. Erlent 1.7.2021 12:31 Hundruðum fugla slátrað í Tógó vegna fuglaflensu Fuglaflensan H5N1 kom upp í Djagblé kantónunni steinsnar frá höfuðborginni Tomé í Tógó. Yfirvöld þar í landi hafa fyrirskipað inngripsmiklar aðgerðir til að stöðva útbreiðslu flensunnar. Erlent 29.6.2021 15:51 Fækka héraðsdýralæknum úr fimm í fjóra Umdæmum héraðsdýralækna Matvælastofnunar verður fækkað úr fimm í fjögur um mánaðamótin. Í fyrra var þeim fækkað úr sex í fimm. Innlent 28.5.2021 10:31 Tóku 68 framandi dýr úr dýragarði Tiger King Yfirvöld í Oklahoma í Bandaríkjunum gerðu í dag rassíu á dýragarði tígriskóngsins Jeff Lowe sem Netflix-heimildaþættirnir vinsælu Tiger King fjölluðu um. Samkvæmt tilkynningu yfirvalda tóku þau 68 framandi dýr af Lowe. Erlent 20.5.2021 23:07 Tveir bæir bætast á garnaveikilista Tveir bæir í Suðurfjarðahólfi hafa bæst við á garnaveikilista Matvælastofnunar. Fyrr á árinu var garðfest að garnaveiki hafi komið upp á bænum Lindarbrekku í Djúpavogshreppi en í því hólfi hefur garnaveiki freinst greinst í sauðfé á einum öðrum bæ síðasta áratuginn. Innlent 17.5.2021 14:00 Af viðskiptum við eftirlitskerfi Matvælastofnunar – Fjórði hluti Hér er fjórði kafli umfjöllunar minnar um það hvernig það er að eiga hross á höfuðborgarsvæðinu, bæði úti og inni og eiga þar allt undir sérkennilegri framgöngu eftirlistmanna MAST. Skoðun 6.5.2021 15:00 Af viðskiptum við eftirlitskerfi Matvælastofnunar – Þriðji hluti Enn held ég áfram umfjöllun um hvernig það er að eiga hross á höfuðborgarsvæðinu, bæði úti og inni og eiga þar allt undir sérkennilegri framgöngu eftirlitsmanna MAST. Skoðun 5.5.2021 15:00 Af viðskiptum við eftirlitskerfi Matvælastofnunar – Annar hluti Ég held hér áfram umfjöllun um hvernig það er að eiga hross á höfuðborgarsvæðinu, bæði úti og inni og eiga þar allt undir sérkennilegri framgöngu eftirlitsmanna MAST. Skoðun 4.5.2021 15:00 Af viðskiptum við eftirlitskerfi Matvælastofnunar Ég ætla að fara hérna yfir það á gagnrýninn hátt hvernig það er að eiga hross á höfuðborgarsvæðinu, bæði úti og inni. Sérstaklega mun ég taka til umfjöllunar eltingaleik Matvælastofnunar og furðulega framkomu starfsfólks stofnunarinnar við mig og aðra. Skoðun 3.5.2021 15:00 Langreyður, hrafnreyður og melrakki – dýr sem má veiða Þann 20. apríl sl. birti Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar, pistil um stöðu dýravermdunar á Íslandi. Mér þótti pistill hans ágætur og mér til mikillar gleði fékk pistillinn nokkra dreifingu. Mér finnst einmitt að dýravermd sé ákveðið málefni sem er ekki nægilega mikið rætt hér á landi. Skoðun 30.4.2021 11:01 Að minnsta kosti tveir heimiliskettir á Bretlandseyjum hafa smitast af eigendum sínum Rannsakendur á Bretlandseyjum hafa fundið tvö tilvik þar sem eigendur smituðu kettina sína af SARS-CoV-2. Í báðum tilvikum voru eigendurnir með einkenni Covid-19 þegar kettirnir smituðust. Þeir sýndu sömuleiðis einkenni sjúkdómsins. Erlent 23.4.2021 13:34 Orsök dauða 50 gæsa óþekkt og ekki búið að útiloka fuglaflensu Um 50 heiðagæsir fundust dauðar við Hvalnes í Lóni og í Suðurfjörum í Austur-Skaftafellssýslu um helgina en orsök dauða þeirra er óþekkt. Innlent 20.4.2021 12:56 Þverpólitískur stuðningur við bann gegn eign einkaaðila á stórum kattardýrum Fjórir öldungadeildarþingmenn hafa lýst yfir stuðningi við frumvarp sem leggur bann við því að stórum kattardýrum sé haldið í einkaeigu. Frumvarpið leggur einnig bann við aðgengi almennings að afkvæmum stórra kattardýra. Erlent 20.4.2021 11:42 Sjö dæmi um slæma dýravernd á Íslandi Íslenskt dýralíf er virkilega fábreytt. Það búa til dæmis fleiri tegundir landspendýra á Grænlandi en á Íslandi. Við þurfum því sérstaklega að hlúa að þeim dýrum sem hér lifa. Dýravernd er einnig mjög skammt á veg komin á Íslandi. Skoðun 20.4.2021 10:16 Tveir íslenskir hestar felldir vegna skæðrar veiru Skæð herpesveira sem herjað hefur á hesta í Evrópu hefur greinst í íslenskum hestum á að minnsta kosti fjórum búgörðum í Þýskalandi. Þurft hefur að fella tvo íslenska hesta vegna sjúkdómsins sem veiran veldur, að því er fram kemur í tilkynningu Landssamtaka íslenska hestsins í Þýskalandi. Innlent 18.4.2021 13:29 Geðmat ætti að liggja fyrir á allra næstu dögum Niðurstöður úr geðmati á hundi sem beit konu í andlitið á skemmtistaðnum Röntgen í mars síðastliðnum munu liggja fyrir á allra næstu dögum, samkvæmt hundaeftirlitsmanni Reykjavíkurborgar. Innlent 6.4.2021 10:37 Efnamengun á gossvæðinu getur haft skaðleg áhrif á hunda Mikil mengun er á gossvæðinu í Geldingadölum sem getur haft skaðleg áhrif á hunda og jafnframt hætta á ýmis konar slysum. Matvælastofnun mælir eindregið gegn því að hundar séu teknir með að gossvæðinu. Innlent 31.3.2021 10:37 Telja töluverðar líkur á að alvarleg afbrigði fuglaflensu berist til landsins Sérfræðingahópur hefur komist að þeirri niðurstöðu að töluverðar líkur séu á því að alvarleg afbrigði fuglaflensuveirunnar berist hingað með farfuglum, sem farnir eru að streyma til landsins. Innlent 30.3.2021 11:09 Hundurinn sem beit stúlkuna mun gangast undir geðmat Rottweiler-hundurinn sem beit unga konu í andlitið á skemmtistaðnum Röntgen síðastliðið föstudagskvöld mun gangast undir geðmat hjá dýralækni eða hundaatferlisfræðingi. Þetta segir Helgi Helgason, hundaeftirlitsmaður hjá Reykjavíkurborg, í samtali við Vísi. Innlent 24.3.2021 22:00 „Persónulega finnst mér hundar ekkert eiga heima innan um sauðdrukkið fólk“ Þær aðstæður sem hundurinn sem beit stúlku á Röntgen á föstudag voru ekki boðlegar, segir Hallgerður Hauksdóttir, formaður Dýraverndarsambands Íslands. Hún segir hundinn hafa verið hræddan og það sé æsifréttamennska að slá tegundinni upp. Innlent 23.3.2021 18:34 Sex ljón afhöfðuð og hrammarnir hirtir Sex ljónshræ hafa fundist í Queen Elizabeth National Park í Úganda. Grunur leikur á um að eitrað hafi verið fyrir dýrunum en búið var að afhöfða þau og fjarlæga hramma þeirra. Erlent 20.3.2021 18:35 Hlúum að verðmætasköpun Töluvert hefur gefið á bátinn í íslensku efnahagslífi vegna kórónuveirufaraldursins sem nú tröllríður heimsbyggðinni. Botninn hefur dottið úr heilu atvinnugreinunum og útflutningur minnkað mikið. Skoðun 19.3.2021 11:02 Banna föngun fugla í límgildrur Evrópudómstóllinn hefur ákveðið að banna alfarið föngun fugla með því að bera lím á trjágreinar, jafnvel þótt um sé að ræða gamla veiðihefð. Stjórnvöld í Frakklandi bönnuðu aðferðina í fyrra en ákvörðuninni var harðlega mótmælt af veiðimönnum. Erlent 17.3.2021 13:52 Tíu hross drepist úr hestaherpesveiru eftir hópsmit á Spáni Matvælastofnun áminnir þá sem hafa tengsl við hestamennsku erlendis eða taka á móti einstaklingum að utan í tengslum við hestamennsku innanlands að fara varlega, sinna sóttvörnum og fara að reglum um innflutning búnaðar. Innlent 9.3.2021 20:20 Allt gert til að verjast alvarlegum hrossasjúkdómi á Íslandi Mjög alvarlegur hrossasjúkdómur hefur komið fram í Evrópu, sem valdið hefur dauða fjölda hrossa og miklum veikindum. Allt verður gert til að verjast því að sjúkdómurinn, sem er herpesveira, berist til Íslands. Innlent 6.3.2021 12:44 Mannapar í San Diego bólusettir gegn Covid-19 Níu mannapar í dýragarðinum í San Diego hafa verið bólusettir gegn Covid-19. Um er að ræða fjóra órangúta og fimm simpasa, sem hafa fengið tvo skammta af bóluefni frá Zoetis, fyrirtæki sem framleiðir lyf fyrir dýr. Erlent 5.3.2021 12:38 Riða komin upp í Húnaþingi vestra Riðuveiki hefur verið staðfest á búi í Húnaþingi vestra í Vatnsneshólfi. Síðast greindist riða í hólfinu árið 2015. Matvælastofnun vinnur nú að öflun upplýsinga og undirbúningi aðgerða, að því er fram kemur í tilkynningu frá stofnuninni. Innlent 2.3.2021 11:43 Ástralskur sauður rúinn hálfri kengúru Veikburða sauður fannst í Ástralíu á dögunum, sem er ef til vill ekki í frásögur færandi nema vegna þess að skepnan hafði ekki verið rúin í fjölda ára og var 35 kílóum léttari þegar snyrtingu lauk. Erlent 24.2.2021 20:59 « ‹ 13 14 15 16 17 18 19 … 19 ›
Endurheimtir ljónið sitt eftir inngrip forsætisráðherra Kínverjinn Qi Xiao hefur endurheimt ljónið sitt eftir að forsætisráðherra Kambódíu fyrirskipaði yfirvöldum að skila honum gæludýrinu og endurgreiða honum hverja þá sekt sem hann kynni að hafa greitt. Erlent 6.7.2021 08:50
Ræða hvort taka skuli tillit til tilfinninga dýra Breskir þingmenn rökræða nú um hvort að rétt sé að taka tillit til tilfinninga dýra þegar menn setja sér lög og reglur. Frumvarp þessa efnis er sagt ganga enn lengra en Evrópulög sem eru talin ganga hvað lengst í þá átt í heiminum. Erlent 5.7.2021 13:24
Alls ekki ólíklegt að gæludýrin smitist af mannfólkinu Það er alls ekki óalgengt að gæludýr hvers eigendur hafa greinst með Covid-19 séu sömuleiðis smituð. Þetta hafa rannsóknir hollenskra vísindamanna leitt í ljós. Þeir mæla fólki frá því að knúsa dýrin á meðan veikindi eru á heimilinu. Erlent 1.7.2021 12:31
Hundruðum fugla slátrað í Tógó vegna fuglaflensu Fuglaflensan H5N1 kom upp í Djagblé kantónunni steinsnar frá höfuðborginni Tomé í Tógó. Yfirvöld þar í landi hafa fyrirskipað inngripsmiklar aðgerðir til að stöðva útbreiðslu flensunnar. Erlent 29.6.2021 15:51
Fækka héraðsdýralæknum úr fimm í fjóra Umdæmum héraðsdýralækna Matvælastofnunar verður fækkað úr fimm í fjögur um mánaðamótin. Í fyrra var þeim fækkað úr sex í fimm. Innlent 28.5.2021 10:31
Tóku 68 framandi dýr úr dýragarði Tiger King Yfirvöld í Oklahoma í Bandaríkjunum gerðu í dag rassíu á dýragarði tígriskóngsins Jeff Lowe sem Netflix-heimildaþættirnir vinsælu Tiger King fjölluðu um. Samkvæmt tilkynningu yfirvalda tóku þau 68 framandi dýr af Lowe. Erlent 20.5.2021 23:07
Tveir bæir bætast á garnaveikilista Tveir bæir í Suðurfjarðahólfi hafa bæst við á garnaveikilista Matvælastofnunar. Fyrr á árinu var garðfest að garnaveiki hafi komið upp á bænum Lindarbrekku í Djúpavogshreppi en í því hólfi hefur garnaveiki freinst greinst í sauðfé á einum öðrum bæ síðasta áratuginn. Innlent 17.5.2021 14:00
Af viðskiptum við eftirlitskerfi Matvælastofnunar – Fjórði hluti Hér er fjórði kafli umfjöllunar minnar um það hvernig það er að eiga hross á höfuðborgarsvæðinu, bæði úti og inni og eiga þar allt undir sérkennilegri framgöngu eftirlistmanna MAST. Skoðun 6.5.2021 15:00
Af viðskiptum við eftirlitskerfi Matvælastofnunar – Þriðji hluti Enn held ég áfram umfjöllun um hvernig það er að eiga hross á höfuðborgarsvæðinu, bæði úti og inni og eiga þar allt undir sérkennilegri framgöngu eftirlitsmanna MAST. Skoðun 5.5.2021 15:00
Af viðskiptum við eftirlitskerfi Matvælastofnunar – Annar hluti Ég held hér áfram umfjöllun um hvernig það er að eiga hross á höfuðborgarsvæðinu, bæði úti og inni og eiga þar allt undir sérkennilegri framgöngu eftirlitsmanna MAST. Skoðun 4.5.2021 15:00
Af viðskiptum við eftirlitskerfi Matvælastofnunar Ég ætla að fara hérna yfir það á gagnrýninn hátt hvernig það er að eiga hross á höfuðborgarsvæðinu, bæði úti og inni. Sérstaklega mun ég taka til umfjöllunar eltingaleik Matvælastofnunar og furðulega framkomu starfsfólks stofnunarinnar við mig og aðra. Skoðun 3.5.2021 15:00
Langreyður, hrafnreyður og melrakki – dýr sem má veiða Þann 20. apríl sl. birti Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar, pistil um stöðu dýravermdunar á Íslandi. Mér þótti pistill hans ágætur og mér til mikillar gleði fékk pistillinn nokkra dreifingu. Mér finnst einmitt að dýravermd sé ákveðið málefni sem er ekki nægilega mikið rætt hér á landi. Skoðun 30.4.2021 11:01
Að minnsta kosti tveir heimiliskettir á Bretlandseyjum hafa smitast af eigendum sínum Rannsakendur á Bretlandseyjum hafa fundið tvö tilvik þar sem eigendur smituðu kettina sína af SARS-CoV-2. Í báðum tilvikum voru eigendurnir með einkenni Covid-19 þegar kettirnir smituðust. Þeir sýndu sömuleiðis einkenni sjúkdómsins. Erlent 23.4.2021 13:34
Orsök dauða 50 gæsa óþekkt og ekki búið að útiloka fuglaflensu Um 50 heiðagæsir fundust dauðar við Hvalnes í Lóni og í Suðurfjörum í Austur-Skaftafellssýslu um helgina en orsök dauða þeirra er óþekkt. Innlent 20.4.2021 12:56
Þverpólitískur stuðningur við bann gegn eign einkaaðila á stórum kattardýrum Fjórir öldungadeildarþingmenn hafa lýst yfir stuðningi við frumvarp sem leggur bann við því að stórum kattardýrum sé haldið í einkaeigu. Frumvarpið leggur einnig bann við aðgengi almennings að afkvæmum stórra kattardýra. Erlent 20.4.2021 11:42
Sjö dæmi um slæma dýravernd á Íslandi Íslenskt dýralíf er virkilega fábreytt. Það búa til dæmis fleiri tegundir landspendýra á Grænlandi en á Íslandi. Við þurfum því sérstaklega að hlúa að þeim dýrum sem hér lifa. Dýravernd er einnig mjög skammt á veg komin á Íslandi. Skoðun 20.4.2021 10:16
Tveir íslenskir hestar felldir vegna skæðrar veiru Skæð herpesveira sem herjað hefur á hesta í Evrópu hefur greinst í íslenskum hestum á að minnsta kosti fjórum búgörðum í Þýskalandi. Þurft hefur að fella tvo íslenska hesta vegna sjúkdómsins sem veiran veldur, að því er fram kemur í tilkynningu Landssamtaka íslenska hestsins í Þýskalandi. Innlent 18.4.2021 13:29
Geðmat ætti að liggja fyrir á allra næstu dögum Niðurstöður úr geðmati á hundi sem beit konu í andlitið á skemmtistaðnum Röntgen í mars síðastliðnum munu liggja fyrir á allra næstu dögum, samkvæmt hundaeftirlitsmanni Reykjavíkurborgar. Innlent 6.4.2021 10:37
Efnamengun á gossvæðinu getur haft skaðleg áhrif á hunda Mikil mengun er á gossvæðinu í Geldingadölum sem getur haft skaðleg áhrif á hunda og jafnframt hætta á ýmis konar slysum. Matvælastofnun mælir eindregið gegn því að hundar séu teknir með að gossvæðinu. Innlent 31.3.2021 10:37
Telja töluverðar líkur á að alvarleg afbrigði fuglaflensu berist til landsins Sérfræðingahópur hefur komist að þeirri niðurstöðu að töluverðar líkur séu á því að alvarleg afbrigði fuglaflensuveirunnar berist hingað með farfuglum, sem farnir eru að streyma til landsins. Innlent 30.3.2021 11:09
Hundurinn sem beit stúlkuna mun gangast undir geðmat Rottweiler-hundurinn sem beit unga konu í andlitið á skemmtistaðnum Röntgen síðastliðið föstudagskvöld mun gangast undir geðmat hjá dýralækni eða hundaatferlisfræðingi. Þetta segir Helgi Helgason, hundaeftirlitsmaður hjá Reykjavíkurborg, í samtali við Vísi. Innlent 24.3.2021 22:00
„Persónulega finnst mér hundar ekkert eiga heima innan um sauðdrukkið fólk“ Þær aðstæður sem hundurinn sem beit stúlku á Röntgen á föstudag voru ekki boðlegar, segir Hallgerður Hauksdóttir, formaður Dýraverndarsambands Íslands. Hún segir hundinn hafa verið hræddan og það sé æsifréttamennska að slá tegundinni upp. Innlent 23.3.2021 18:34
Sex ljón afhöfðuð og hrammarnir hirtir Sex ljónshræ hafa fundist í Queen Elizabeth National Park í Úganda. Grunur leikur á um að eitrað hafi verið fyrir dýrunum en búið var að afhöfða þau og fjarlæga hramma þeirra. Erlent 20.3.2021 18:35
Hlúum að verðmætasköpun Töluvert hefur gefið á bátinn í íslensku efnahagslífi vegna kórónuveirufaraldursins sem nú tröllríður heimsbyggðinni. Botninn hefur dottið úr heilu atvinnugreinunum og útflutningur minnkað mikið. Skoðun 19.3.2021 11:02
Banna föngun fugla í límgildrur Evrópudómstóllinn hefur ákveðið að banna alfarið föngun fugla með því að bera lím á trjágreinar, jafnvel þótt um sé að ræða gamla veiðihefð. Stjórnvöld í Frakklandi bönnuðu aðferðina í fyrra en ákvörðuninni var harðlega mótmælt af veiðimönnum. Erlent 17.3.2021 13:52
Tíu hross drepist úr hestaherpesveiru eftir hópsmit á Spáni Matvælastofnun áminnir þá sem hafa tengsl við hestamennsku erlendis eða taka á móti einstaklingum að utan í tengslum við hestamennsku innanlands að fara varlega, sinna sóttvörnum og fara að reglum um innflutning búnaðar. Innlent 9.3.2021 20:20
Allt gert til að verjast alvarlegum hrossasjúkdómi á Íslandi Mjög alvarlegur hrossasjúkdómur hefur komið fram í Evrópu, sem valdið hefur dauða fjölda hrossa og miklum veikindum. Allt verður gert til að verjast því að sjúkdómurinn, sem er herpesveira, berist til Íslands. Innlent 6.3.2021 12:44
Mannapar í San Diego bólusettir gegn Covid-19 Níu mannapar í dýragarðinum í San Diego hafa verið bólusettir gegn Covid-19. Um er að ræða fjóra órangúta og fimm simpasa, sem hafa fengið tvo skammta af bóluefni frá Zoetis, fyrirtæki sem framleiðir lyf fyrir dýr. Erlent 5.3.2021 12:38
Riða komin upp í Húnaþingi vestra Riðuveiki hefur verið staðfest á búi í Húnaþingi vestra í Vatnsneshólfi. Síðast greindist riða í hólfinu árið 2015. Matvælastofnun vinnur nú að öflun upplýsinga og undirbúningi aðgerða, að því er fram kemur í tilkynningu frá stofnuninni. Innlent 2.3.2021 11:43
Ástralskur sauður rúinn hálfri kengúru Veikburða sauður fannst í Ástralíu á dögunum, sem er ef til vill ekki í frásögur færandi nema vegna þess að skepnan hafði ekki verið rúin í fjölda ára og var 35 kílóum léttari þegar snyrtingu lauk. Erlent 24.2.2021 20:59
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent