N1 tekur músagildrur sem ekki má nota úr sölu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 15. janúar 2022 18:00 Músagildrurnar hafa verið teknar úr sölu hjá N1. Vísir Fyrirtækið N1 hefur tekið límgildrur, sem Matvælastofnun segir ekki samræmast lögum um dýravelferð, úr sölu. Límgildrurnar voru til sölu á sölustöðum og í veferslun N1 þar til síðdegis í dag. Matvælastofnun hefur ítrekað gagnrýnt notkun á límgildrunum, fyrst árið 2014 með tilkynningu á vef sínum. Erindið var síðast ítrekað í desember 2021 og sagði í tilkynningu stofnunarinnar: „Stofnunin vill sérstaklega árétta að notkun límbakka og drekkingargildra brjóta gegn ákvæðum laga um velferð dýra.“ Vísir birti frétt um málið síðdegis í dag þar sem Þóra J. Jónasdóttir, sérgreinadýralæknir, gagnrýndi notkun gildranna. Hún benti þó á að Bagalegt sé að lögin taki ekki beint á sölu eða dreifingu þeirra. Því sé heimilt að selja gildrurnar og dreifa þeim, en ekki nota þær. „Það sem við gerðum bara er að við erum búin að biðja starfsfólk að taka þessa vöru úr sölu hjá okkur. Bæði í vefverslun og á öllum sölustöðum,“ segir Þyrí Dröfn Konráðsdóttir, forstöðumaður markaðsmála hjá N1. Heildverslunin Streymi flytur gildrurnar inn og segir Þyrí að nú bíði N1 eftir frekari fyrirmælum frá byrgjanum. „Við treystum á að aðilarnir sem við erum að kaupa af beri ábyrgð á því sem þeir eru að selja og flytja inn,“ segir Þyrí. Dýraheilbrigði Verslun Bensín og olía Mest lesið Hermann í Kemi: „Kom mér mjög á óvart að verða svona ástfanginn“ Atvinnulíf Kvarta til Samkeppniseftirlitsins vegna meints ólöglegs samráðs SVEIT Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Dekkjahallarinnar Viðskipti innlent Ráðin til forystustarfa hjá Origo Viðskipti innlent Versta kartöfluuppskeran í áratugi Viðskipti innlent Kaupir Horn III út úr Líflandi Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Kærastan grjóthörð með svefntímann kvölds og morgna Atvinnulíf Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur Verð enn lægst í Prís Neytendur Fleiri fréttir Kaupir Horn III út úr Líflandi Kvarta til Samkeppniseftirlitsins vegna meints ólöglegs samráðs SVEIT Ráðin til forystustarfa hjá Origo Versta kartöfluuppskeran í áratugi Ráðinn framkvæmdastjóri Dekkjahallarinnar Þúsundir íbúða í skammtímaleigu fari í langtímaleigu Niðurstaða um Carbfix í Hafnarfirði á næsta leiti Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sjá meira
Matvælastofnun hefur ítrekað gagnrýnt notkun á límgildrunum, fyrst árið 2014 með tilkynningu á vef sínum. Erindið var síðast ítrekað í desember 2021 og sagði í tilkynningu stofnunarinnar: „Stofnunin vill sérstaklega árétta að notkun límbakka og drekkingargildra brjóta gegn ákvæðum laga um velferð dýra.“ Vísir birti frétt um málið síðdegis í dag þar sem Þóra J. Jónasdóttir, sérgreinadýralæknir, gagnrýndi notkun gildranna. Hún benti þó á að Bagalegt sé að lögin taki ekki beint á sölu eða dreifingu þeirra. Því sé heimilt að selja gildrurnar og dreifa þeim, en ekki nota þær. „Það sem við gerðum bara er að við erum búin að biðja starfsfólk að taka þessa vöru úr sölu hjá okkur. Bæði í vefverslun og á öllum sölustöðum,“ segir Þyrí Dröfn Konráðsdóttir, forstöðumaður markaðsmála hjá N1. Heildverslunin Streymi flytur gildrurnar inn og segir Þyrí að nú bíði N1 eftir frekari fyrirmælum frá byrgjanum. „Við treystum á að aðilarnir sem við erum að kaupa af beri ábyrgð á því sem þeir eru að selja og flytja inn,“ segir Þyrí.
Dýraheilbrigði Verslun Bensín og olía Mest lesið Hermann í Kemi: „Kom mér mjög á óvart að verða svona ástfanginn“ Atvinnulíf Kvarta til Samkeppniseftirlitsins vegna meints ólöglegs samráðs SVEIT Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Dekkjahallarinnar Viðskipti innlent Ráðin til forystustarfa hjá Origo Viðskipti innlent Versta kartöfluuppskeran í áratugi Viðskipti innlent Kaupir Horn III út úr Líflandi Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Kærastan grjóthörð með svefntímann kvölds og morgna Atvinnulíf Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur Verð enn lægst í Prís Neytendur Fleiri fréttir Kaupir Horn III út úr Líflandi Kvarta til Samkeppniseftirlitsins vegna meints ólöglegs samráðs SVEIT Ráðin til forystustarfa hjá Origo Versta kartöfluuppskeran í áratugi Ráðinn framkvæmdastjóri Dekkjahallarinnar Þúsundir íbúða í skammtímaleigu fari í langtímaleigu Niðurstaða um Carbfix í Hafnarfirði á næsta leiti Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sjá meira