Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Spánn opnar fyrir ferðamenn Neyðarástandi hefur verið aflétt á Spáni og mun landið aftur opna fyrir ferðamönnum. Erlent 21.6.2020 09:44 Þrjú smit staðfest í landamæraskimun Sjö virk smit eru á landinu og fækkar þeim um eitt milli daga. Innlent 20.6.2020 13:17 Greta Thunberg segir loftslagsvána jafn aðkallandi og kórónuveirufaraldurinn Loftslagsaðgerðasinninn Greta Thunberg segir ríki heimsins þurfa að læra lexíu af kórónuveirufaraldrinum og bregðast við loftslagsbreytingum með sama hætti. Erlent 20.6.2020 12:06 Halda áfram á PGA þrátt fyrir smit – Óróleiki í ráshópnum Hinn 39 ára gamli Nick Watney varð að hætta keppni á PGA-mótinu RBC Heritage eftir að hann reyndist smitaður af kórónuveirunni. Aðrir kylfingar munu halda áfram leik þrátt fyrir að málið hafi valdið einhverjum óróleika. Golf 20.6.2020 08:00 Fyrsti fjöldafundur Trump haldinn á morgun þrátt fyrir áhyggjur vegna kórónuveirunnar Hæstiréttur Oklahoma dæmdi í dag að fjöldafundur Donalds Trumps Bandaríkjaforseta, sem halda á í Tulsa á laugardag, megi fara fram. Erlent 19.6.2020 23:31 Fáránleg úrslit í Rússlandi: Lið Björns í sóttkví en neytt til að spila Lið Björns Bergmanns Sigurðarsonar, Rostov, var neytt til að spila í rússnesku úrvalsdeildinni í fótbolta þrátt fyrir að sex leikmenn þess greindust með kórónuveirusmit og að allt liðið hefði verið sent í einangrun. Fótbolti 19.6.2020 23:01 Yfir milljón greinst smitaðir af kórónuveirunni í Brasilíu Tilfellum kórónuveirunnar fjölgar enn víða um heim og ekki síst í Brasilíu, greind tilfelli veirunnar í landinu eru nú orðin fleiri en ein milljón talsins. Erlent 19.6.2020 22:30 Biðla til foreldra að fara eftir fyrirmælum um sóttvarnir Samkomutakmarkanir sem nú miðast við fimm hundruð manns eiga ekki við um börn og þessa stundina fer fram fjölmennt íþróttamót á Akranesi. Innlent 19.6.2020 20:30 Vonast til að leiðtogaráðið samþykki björgunaraðgerðir í júlí Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins lagði aðgerðapakka sinn vegna kórónuveirufaraldursins í dóm leiðtogaráðsins í dag. Erlent 19.6.2020 19:01 Starfsfólk Landspítala fær allt að 250 þúsund í umbun vegna faraldursins Allir starfsmenn Landspítala, að forstjóra, aðstoðarmanni forstjóra, framkvæmdastjórum og forstöðumönnum undanskildum, fá greidda út umbun um næstu mánaðarmót vegna vinnu þeirra í faraldri kórónuveirunnar, Innlent 19.6.2020 18:29 Óskráðir skipverjar skútu ekki skikkaðir í skimun Fyrsta erlenda skútan sem kemur til landsins eftir að skimun fyrir kórónuveirunni hófst á landamærunum síðastliðinn mánudag lagðist að bryggju í Vestmannaeyjum í dag. Tvö voru um borð en ekki var talin þörf á að skima þau eða skikka í sóttkví. Innlent 19.6.2020 16:20 Sjokk að greinast með Covid-19 og missa af fæðingunni Símon Geirs lögregluþjónn á Suðurlandi smitaðist þegar hann þurfti að hafa afskipti af kóvídsmituðum meintum hnuplurum. Innlent 19.6.2020 14:35 Ekki tekist að ráða í öll sumarstörfin fyrir námsmenn Eftirspurn námsmanna eftir sumarstörfum, sem sköpuð voru í sérstöku átaksverkefni stjórnvalda, hefur verið töluvert minni en vísbendingar voru um að yrði. Viðskipti innlent 19.6.2020 13:57 Smituðum fjölgar um þrjá milli daga Staðfest smit kórónuveirunnar sem veldur Covid-19-sjúkdómnum eru nú alls 1.819 hér á landi. Innlent 19.6.2020 13:10 Sýni úr smituðu lögreglumönnunum voru neikvæð á mánudag Allir lögreglumennirnir sem komu að aðgerðum vegna manna sem komu hingað sem ferðamenn í byrjun júní munu aftur fara í kórónuveirupróf eftir helgi. Innlent 19.6.2020 12:21 Fréttamenn CNN lýsa óþægilegri veiruskimun og troðfullum veitingastöðum „Ísland er nú eins og kórónuveiran hafi aldrei borist þangað.“ Svo hljóðar fyrirsögnin á langri og ítarlegri umfjöllun fréttamanna CNN. Innlent 19.6.2020 10:38 Aflýsa beinu flugi til Akureyrar frá Hollandi í sumar Hollenska ferðaskrifstofan Voigt Travel hefur ákveðið að aflýsa öllum flugferðum á sínum vegum í sumar, þar með talið til Akureyrar. Ástæðan er óvissan sem enn ríkir vegna Covid 19 faraldursins. Viðskipti innlent 19.6.2020 10:08 Íslendingar einu útlendingarnir sem mega koma óhindrað til Grænlands Grænlendingar hafa opnað land sitt gagnvart Íslendingum og eru Íslendingar núna eina þjóðin utan danska ríkjasambandsins sem leyfist að heimsækja Grænland, án strangra skilyrða. Og Íslendingar þurfa ekki að fara í tveggja vikna sóttkví, eins og Danir neyðast til. Innlent 18.6.2020 23:41 Tveir lögregluþjónar til viðbótar smituðust Tveir lögregluþjónar á Suðurlandi hafa greinst með Covid-19 til viðbótar við þann sem greinst hafði áður eftir aðgerðir vegna Rúmenanna sem komu til lands í síðustu viku. Erlent 18.6.2020 22:31 Smituðum fjölgar í minnst 77 ríkjum heims Heimsfaraldur nýju kórónuveirunnar er ekki í rénun og þvert á móti hefur útbreiðsla hans aukist víðast hvar. Erlent 18.6.2020 22:03 Fréttamaður CNN dýrkar dvölina á Íslandi Max Foster, fréttamaður CNN, kom á dögunum til landsins til að flytja fréttir af stöðunni hér á landi í tengslum við útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 sjúkdómnum. Lífið 18.6.2020 15:30 Skilaboð um niðurstöður hafa ekki alltaf skilað sér Ýmis vandamál hafa komið upp við skimun á landamærunum eins og við var búist. Meðal þess sem unnið er að því að bæta er upplýsingagjöf til ferðamanna og tryggja að allt sé skýrt við komuna til landsins. Innlent 18.6.2020 14:54 Svona var 77. upplýsingafundur almannavarna Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hefur boðað til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14:00. Innlent 18.6.2020 13:40 Eitt nýtt smit en virkum smitum fækkar Virk kórónuveirusmit eru nú fimm hér á landi. Innlent 18.6.2020 13:34 Tveimur Rúmenanna verður vísað úr landi Ákvörðun hefur verið tekin um að vísa tveimur Rúmenum úr landi sem gerðust sekir um brot á sóttvarnalögum og hafa ellefu verið sektaðir. Innlent 18.6.2020 13:03 Stefnt að því að ferðagjöfin verði aðgengileg í dag Stefnt er að því að ferðagjöfin - stafrænt gjafabréf til að verja í ferðaþjónustu innanlands verði aðgengileg í dag. Verkefnastjóri hjá Ferðamálastofu hvetur landsmenn til að nýta gjöfina. Innlent 18.6.2020 12:16 Boða til upplýsingafundar vegna landamæraskimunar í dag Á fundinum verður fjallað um stöðu mála varðandi opnun landamæra. Innlent 18.6.2020 11:52 „Gekk út sexhundruð þúsund krónum ríkari“ Fyrirtæki geta fengið styrki fyrir t.d. meirapróf starfsmanna, leiðtogaþjálfun, kostnað við gerð fræðsluefnis og fleira en allt of fá fyrirtæki vita um þennan rétt sinn segir Lísbet Einarsdóttir framkvæmdastjóri Starfsafls. Atvinnulíf 18.6.2020 10:01 Telur að fleiri veikist á næstu vikum og mánuðum Mjög óhugnanlegt væri að lenda aftur í sömu stöðu og í mars og apríl, þegar sem flestir voru veikir af veirunni á Íslandi, en heilbrigðisstarfsfólk sé undirbúið undir seinni bylgjuna. Innlent 18.6.2020 09:26 Hefðu líklega ekki getað selt íslenska laxinn vegna hræðslu Kínverja Mikil hræðsla við lax hefur gripið um sig meðal Kínverja eftir að kórónuveirusýking kom upp í Peking. Viðskipti innlent 18.6.2020 07:24 « ‹ 308 309 310 311 312 313 314 315 316 … 334 ›
Spánn opnar fyrir ferðamenn Neyðarástandi hefur verið aflétt á Spáni og mun landið aftur opna fyrir ferðamönnum. Erlent 21.6.2020 09:44
Þrjú smit staðfest í landamæraskimun Sjö virk smit eru á landinu og fækkar þeim um eitt milli daga. Innlent 20.6.2020 13:17
Greta Thunberg segir loftslagsvána jafn aðkallandi og kórónuveirufaraldurinn Loftslagsaðgerðasinninn Greta Thunberg segir ríki heimsins þurfa að læra lexíu af kórónuveirufaraldrinum og bregðast við loftslagsbreytingum með sama hætti. Erlent 20.6.2020 12:06
Halda áfram á PGA þrátt fyrir smit – Óróleiki í ráshópnum Hinn 39 ára gamli Nick Watney varð að hætta keppni á PGA-mótinu RBC Heritage eftir að hann reyndist smitaður af kórónuveirunni. Aðrir kylfingar munu halda áfram leik þrátt fyrir að málið hafi valdið einhverjum óróleika. Golf 20.6.2020 08:00
Fyrsti fjöldafundur Trump haldinn á morgun þrátt fyrir áhyggjur vegna kórónuveirunnar Hæstiréttur Oklahoma dæmdi í dag að fjöldafundur Donalds Trumps Bandaríkjaforseta, sem halda á í Tulsa á laugardag, megi fara fram. Erlent 19.6.2020 23:31
Fáránleg úrslit í Rússlandi: Lið Björns í sóttkví en neytt til að spila Lið Björns Bergmanns Sigurðarsonar, Rostov, var neytt til að spila í rússnesku úrvalsdeildinni í fótbolta þrátt fyrir að sex leikmenn þess greindust með kórónuveirusmit og að allt liðið hefði verið sent í einangrun. Fótbolti 19.6.2020 23:01
Yfir milljón greinst smitaðir af kórónuveirunni í Brasilíu Tilfellum kórónuveirunnar fjölgar enn víða um heim og ekki síst í Brasilíu, greind tilfelli veirunnar í landinu eru nú orðin fleiri en ein milljón talsins. Erlent 19.6.2020 22:30
Biðla til foreldra að fara eftir fyrirmælum um sóttvarnir Samkomutakmarkanir sem nú miðast við fimm hundruð manns eiga ekki við um börn og þessa stundina fer fram fjölmennt íþróttamót á Akranesi. Innlent 19.6.2020 20:30
Vonast til að leiðtogaráðið samþykki björgunaraðgerðir í júlí Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins lagði aðgerðapakka sinn vegna kórónuveirufaraldursins í dóm leiðtogaráðsins í dag. Erlent 19.6.2020 19:01
Starfsfólk Landspítala fær allt að 250 þúsund í umbun vegna faraldursins Allir starfsmenn Landspítala, að forstjóra, aðstoðarmanni forstjóra, framkvæmdastjórum og forstöðumönnum undanskildum, fá greidda út umbun um næstu mánaðarmót vegna vinnu þeirra í faraldri kórónuveirunnar, Innlent 19.6.2020 18:29
Óskráðir skipverjar skútu ekki skikkaðir í skimun Fyrsta erlenda skútan sem kemur til landsins eftir að skimun fyrir kórónuveirunni hófst á landamærunum síðastliðinn mánudag lagðist að bryggju í Vestmannaeyjum í dag. Tvö voru um borð en ekki var talin þörf á að skima þau eða skikka í sóttkví. Innlent 19.6.2020 16:20
Sjokk að greinast með Covid-19 og missa af fæðingunni Símon Geirs lögregluþjónn á Suðurlandi smitaðist þegar hann þurfti að hafa afskipti af kóvídsmituðum meintum hnuplurum. Innlent 19.6.2020 14:35
Ekki tekist að ráða í öll sumarstörfin fyrir námsmenn Eftirspurn námsmanna eftir sumarstörfum, sem sköpuð voru í sérstöku átaksverkefni stjórnvalda, hefur verið töluvert minni en vísbendingar voru um að yrði. Viðskipti innlent 19.6.2020 13:57
Smituðum fjölgar um þrjá milli daga Staðfest smit kórónuveirunnar sem veldur Covid-19-sjúkdómnum eru nú alls 1.819 hér á landi. Innlent 19.6.2020 13:10
Sýni úr smituðu lögreglumönnunum voru neikvæð á mánudag Allir lögreglumennirnir sem komu að aðgerðum vegna manna sem komu hingað sem ferðamenn í byrjun júní munu aftur fara í kórónuveirupróf eftir helgi. Innlent 19.6.2020 12:21
Fréttamenn CNN lýsa óþægilegri veiruskimun og troðfullum veitingastöðum „Ísland er nú eins og kórónuveiran hafi aldrei borist þangað.“ Svo hljóðar fyrirsögnin á langri og ítarlegri umfjöllun fréttamanna CNN. Innlent 19.6.2020 10:38
Aflýsa beinu flugi til Akureyrar frá Hollandi í sumar Hollenska ferðaskrifstofan Voigt Travel hefur ákveðið að aflýsa öllum flugferðum á sínum vegum í sumar, þar með talið til Akureyrar. Ástæðan er óvissan sem enn ríkir vegna Covid 19 faraldursins. Viðskipti innlent 19.6.2020 10:08
Íslendingar einu útlendingarnir sem mega koma óhindrað til Grænlands Grænlendingar hafa opnað land sitt gagnvart Íslendingum og eru Íslendingar núna eina þjóðin utan danska ríkjasambandsins sem leyfist að heimsækja Grænland, án strangra skilyrða. Og Íslendingar þurfa ekki að fara í tveggja vikna sóttkví, eins og Danir neyðast til. Innlent 18.6.2020 23:41
Tveir lögregluþjónar til viðbótar smituðust Tveir lögregluþjónar á Suðurlandi hafa greinst með Covid-19 til viðbótar við þann sem greinst hafði áður eftir aðgerðir vegna Rúmenanna sem komu til lands í síðustu viku. Erlent 18.6.2020 22:31
Smituðum fjölgar í minnst 77 ríkjum heims Heimsfaraldur nýju kórónuveirunnar er ekki í rénun og þvert á móti hefur útbreiðsla hans aukist víðast hvar. Erlent 18.6.2020 22:03
Fréttamaður CNN dýrkar dvölina á Íslandi Max Foster, fréttamaður CNN, kom á dögunum til landsins til að flytja fréttir af stöðunni hér á landi í tengslum við útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 sjúkdómnum. Lífið 18.6.2020 15:30
Skilaboð um niðurstöður hafa ekki alltaf skilað sér Ýmis vandamál hafa komið upp við skimun á landamærunum eins og við var búist. Meðal þess sem unnið er að því að bæta er upplýsingagjöf til ferðamanna og tryggja að allt sé skýrt við komuna til landsins. Innlent 18.6.2020 14:54
Svona var 77. upplýsingafundur almannavarna Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hefur boðað til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14:00. Innlent 18.6.2020 13:40
Eitt nýtt smit en virkum smitum fækkar Virk kórónuveirusmit eru nú fimm hér á landi. Innlent 18.6.2020 13:34
Tveimur Rúmenanna verður vísað úr landi Ákvörðun hefur verið tekin um að vísa tveimur Rúmenum úr landi sem gerðust sekir um brot á sóttvarnalögum og hafa ellefu verið sektaðir. Innlent 18.6.2020 13:03
Stefnt að því að ferðagjöfin verði aðgengileg í dag Stefnt er að því að ferðagjöfin - stafrænt gjafabréf til að verja í ferðaþjónustu innanlands verði aðgengileg í dag. Verkefnastjóri hjá Ferðamálastofu hvetur landsmenn til að nýta gjöfina. Innlent 18.6.2020 12:16
Boða til upplýsingafundar vegna landamæraskimunar í dag Á fundinum verður fjallað um stöðu mála varðandi opnun landamæra. Innlent 18.6.2020 11:52
„Gekk út sexhundruð þúsund krónum ríkari“ Fyrirtæki geta fengið styrki fyrir t.d. meirapróf starfsmanna, leiðtogaþjálfun, kostnað við gerð fræðsluefnis og fleira en allt of fá fyrirtæki vita um þennan rétt sinn segir Lísbet Einarsdóttir framkvæmdastjóri Starfsafls. Atvinnulíf 18.6.2020 10:01
Telur að fleiri veikist á næstu vikum og mánuðum Mjög óhugnanlegt væri að lenda aftur í sömu stöðu og í mars og apríl, þegar sem flestir voru veikir af veirunni á Íslandi, en heilbrigðisstarfsfólk sé undirbúið undir seinni bylgjuna. Innlent 18.6.2020 09:26
Hefðu líklega ekki getað selt íslenska laxinn vegna hræðslu Kínverja Mikil hræðsla við lax hefur gripið um sig meðal Kínverja eftir að kórónuveirusýking kom upp í Peking. Viðskipti innlent 18.6.2020 07:24
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent