Sportpakkinn Gaupi kíkti í Laugardalinn: „Það er mikið búið að ganga á“ Undirbúningur KSÍ fyrir leikinn mikilvæga gegn Rúmeníu hefur verið í gangi í marga mánuði en á fimmtudaginn fer leikurinn loksins fram. Vonandi. Guðjón Guðmundsson kíkti þar af leiðandi í Laugardalinn. Fótbolti 7.10.2020 07:00 Sigraðist á krabbameini og þremur krossbandaslitum: „Alltaf ofboðslega gaman að koma til baka“ Mist Edvardsdóttir, leikmaður Vals, hefur sigrast á miklu mótlæti á síðustu árum. Íslenski boltinn 29.9.2020 16:55 Dreymir um að komast út á völl og spila handbolta að nýju Svava Kristín ræddi við landsliðsmarkvörðinn Hafdísi Renötudóttur en hún hefur ekki snúið aftur á völlinn eftir að hafa fengið höfuðhögg í sumar. Handbolti 16.9.2020 20:01 Er í þessu til að vinna titla og FH er félag sem á að berjast um titla Rædd var við Eggert Gunnþór Jónsson í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld en hann hefur ein helsta ástæða góðs gengis FH í Pepsi Max deildinni í fótbolta undanfarið. Íslenski boltinn 15.9.2020 19:30 Pressa á þeim sem gáfu ekki kost á sér að vera upp á sitt besta gegn Rúmeníu Atli Viðar Björnsson segir frammistöðu íslenska landsliðsins í fótbolta hafa verið gjörólíka gegn Belgíu í gær miðað við Englandsleikinn á laugardag. Margt jákvætt megi taka úr leikjunum. Fótbolti 9.9.2020 19:16 Kane feginn að sleppa við að heyra Víkingaklappið Harry Kane, framherji Tottenham Hotspur og enska landsliðsins, ræddi við Henry Birgi Gunnarsson um leik Íslands og Englands sem fram fer á Laugardalsvelli á morgun. Fótbolti 4.9.2020 22:31 Fyrst og fremst mjög þakklátur að fá þetta tækifæri Nýjasta stjarna íslenska fótboltans - Ísak Bergmann Jóhannesson - ræddi við Gaupa í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. Hann er þakklátur fyrir að hafa verið valinn í U21 árs landslið Íslands. Fótbolti 3.9.2020 19:15 Segir KSÍ hafa verið margar vikur að undirbúa leikinn gegn Englendingum Leikur Íslands og Englands í Þjóðadeildinni fer fram á laugardaginn kemur og hefur starfsfólk Laugardalsvallar staðið í ströngu undanfarna daga. Fótbolti 1.9.2020 19:01 Verða af miklum tekjum vegna áhorfendabanns: „Höfum miklar áhyggjur af rekstrinum ef þetta er komið til að vera“ Áhorfendabannið kemur illa við félögin á Íslandi. Margir af stærstu leikjum fótboltasumarsins eru framundan. Íslenski boltinn 14.8.2020 19:01 HSÍ heldur sínu striki og ætlar að hefja handboltatímabilið 10. september Handknattleikssamband Íslands sér ekki fram á annað en að geta hafið leik á Íslandsmótinu eftir tæpan mánuð. Handbolti 13.8.2020 20:04 „Ólafur Karl er geysilega sterk viðbót og svo setur hann viðmið í klæðaburði“ Ólafur Karl Finsen styrkir lið FH fyrir seinni hluta tímabilsins. Þetta segir Logi Ólafsson, annar þjálfara FH. Íslenski boltinn 13.8.2020 19:30 „Fylgjum öllum reglum eftir bestu getu“ Þjálfari ÍA segir að félagið muni gera sitt allra besta til að fara eftir ströngum sóttvarnarreglum þegar keppni á Íslandsmótinu hefst á ný. Íslenski boltinn 12.8.2020 20:05 Íslandsmeistarinn náði tökum á keppniskvíða með hjálp sálfræðings Nýkrýndur Íslandsmeistari karla í golfi þurfti hjálp íþróttasálfræðings í baráttu við mikinn og hamlandi keppniskvíða. Golf 11.8.2020 19:10 Leggja vökvunarkerfi þegar mánuður er í leikinn gegn Englandi: „Ekkert svakalegt rask á vellinum“ Það hefur verið í nægu að snúast hjá vallarstjóra Laugardalsvallar, Kristni V. Jóhannssyni, á árinu. Fótbolti 8.8.2020 20:00 „Er og verð alltaf KR-ingur“ Rætt var við Jón Arnór Stefánsson – einn besta körfuboltamann Íslandssögunnar – í Sportpakka kvöldsins en skipti hans úr KR yfir í Val voru staðfest í dag. Körfubolti 5.8.2020 19:36 Gunnhildur rætt við nokkur félög Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir vill komast til Evrópu á láni til þess að spila fótbolta en hefur ekki ákveðið sig hvort að það verður að spila hér á Íslandi eða annars staðar í Evrópu. Íslenski boltinn 2.8.2020 19:01 Frestun Ólympíuleikana jákvætt fyrir okkar besta sleggjukastara Frestun Ólympíuleikana í Tókýó er jákvætt fyrir okkar besta sleggjukastara, Hilmar Örn Jónsson, en hann hafði enn ekki náð lágmarki á leikana. Sport 1.8.2020 20:00 Um 150 krakkar á leið til Bandaríkjanna í haust: „Krakkarnir eru frekar slök yfir þessu“ Brynjar Benediktsson, framkvæmdastjóri og eigandi Soccer and Education, segir íslenska íþróttakrakka spennta að komast aftur út í skólana sína og byrja að iðka sína íþrótt á nýjan leik. Sport 28.7.2020 19:35 Sveindís: Sátt með að hafa valið Breiðablik og tilbúin í A-landsliðið Sveindís Jane skoraði þrennu er Breiðablik kjöldróg Íslandsmeistara Vals í gærkvöld. Rætt var við hana í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. Íslenski boltinn 22.7.2020 19:30 Rúnar Páll: Við verðum í góðu standi á morgun Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, segir lið sitt tilbúið í leikinn gegn Val annað kvöld en Stjarnan hefur verið í sóttkví undanfarnar tvær vikur eða svo. Íslenski boltinn 12.7.2020 20:45 „Skýr skilaboð að minna krafta væri ekki óskað“ „Ég er með mín gæði og er ákveðinn karakter sem ég held að nýtist flestum liðum og legg allt mitt í hendur á liðinu og geri allt sem er hægt til að liðið vinni, vonandi hjálpar það,“ sagði hann aðspurður út í hvað hann kæmi með inn í lið Stjörnunnar. Íslenski boltinn 1.7.2020 19:21 Sterkasta fólk Íslands krýnt á þjóðhátíðardaginn Sterkasta fólk Íslands reyndi með sér í veðurblíðu í Mosfellsbæ á þjóðhátíðardaginn. Keppt var um titlana „stálkonan“ og „sterkasti maður Íslands“ í tveimur þyngdarflokkum hjá hvoru kyni. Sport 25.6.2020 19:30 Dramatískur uppbótatími í Árbænum, Selfoss komið á blað og Breiðablik skoraði sex | Sjáðu öll mörkin Þrír leikir voru á dagskrá Pepsi Max-deildar kvenna í gærkvöldi. Selfoss náði í sín fyrstu stig í sumar er þær unnu 2-0 sigur á FH, Breiðablik rúllaði yfir KR 6-0 og Fylkir og Þróttur gerði dramatískt 2-2 jafntefli. Íslenski boltinn 24.6.2020 16:15 Þúsundir gesta skemmtu sér á Norðurálsmótinu Knattspyrnumenn framtíðarinnar skemmtu sér vel á Akranesi um helgina þar sem Norðurálsmótið í fótbolta fór fram. Guðjón Guðmundsson, Gaupi, var að sjálfsögðu á staðnum og tók púlsinn á keppendum og fleirum. Fótbolti 21.6.2020 19:15 Ragnar eftir kinnbeinsbrotið: Af hverju er ekki refsað eins fyrir brot í lofti? Ragnar Bragi Sveinsson, fyrirliði Fylkis, kinnbeinsbrotnaði í fyrsta leik tímabilsins og verður frá keppni næstu vikurnar. Hann er ekki argur út í Daníel Laxdal vegna brotsins en spyr sig hvort rauða spjaldið hefði átt að fara á loft, og gagnrýnir ummæli þjálfara Stjörnunnar. Íslenski boltinn 19.6.2020 19:01 Brynjar um markmannsstöðuna: Þurfum að sjá hvort að við þurfum að gera eitthvað í þeirri stöðu Brynjar Björn Gunnarsson, þjálfari HK, segir að óvissa ríki um meiðsla Arnars Freys Ólafssonar, markmanns HK, sem fór út af í tapleiknum gegn FH í Pepsi Max-deild karla í gærkvöldi. Fótbolti 15.6.2020 19:34 Í kringum 1000 manns tóku þátt á TM-mótinu í Vestmannaeyjum TM-mótið í Vestmannaeyjum fór fram í 30. skipti í vikunni. Tóku í kringum 1000 keppendur þátt að þessu sinni. Fótbolti 14.6.2020 12:01 Heimi spáð titli í fyrstu tilraun - Engar sérstakar áhyggjur þrátt fyrir langt stopp Heimir Guðjónsson gerir Val að Íslandsmeistara í fótbolta í fyrstu tilraun ef marka má spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna félaganna í Pepsi Max-deild karla. Íslenski boltinn 11.6.2020 19:00 Æðislegt að spila með fyrirmyndinni: „Hún er líka mjög skemmtilegur karakter“ „Hún er náttúrulega fyrirmynd allra og það var æðislegt að spila með henni,“ sagði Karen Lind Stefánsdóttir eftir að hafa spilað í holli með Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur á golfmóti sem sérstaklega er ætlað til að efla þátttöku stúlkna og kvenna í golfi. Golf 10.6.2020 19:01 Áslaug Munda framúrskarandi í náminu og boltanum: „Alltaf verið auðvelt að tala við kennarana“ Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir, landsliðskona í fótbolta, fékk sérstaka viðurkenningu fyrir framúrskarandi árangur í námi og knattspyrnu þegar hún útskrifaðist frá afrekssviði Menntaskólans í Kópavogi á dögunum. Íslenski boltinn 9.6.2020 19:01 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 11 ›
Gaupi kíkti í Laugardalinn: „Það er mikið búið að ganga á“ Undirbúningur KSÍ fyrir leikinn mikilvæga gegn Rúmeníu hefur verið í gangi í marga mánuði en á fimmtudaginn fer leikurinn loksins fram. Vonandi. Guðjón Guðmundsson kíkti þar af leiðandi í Laugardalinn. Fótbolti 7.10.2020 07:00
Sigraðist á krabbameini og þremur krossbandaslitum: „Alltaf ofboðslega gaman að koma til baka“ Mist Edvardsdóttir, leikmaður Vals, hefur sigrast á miklu mótlæti á síðustu árum. Íslenski boltinn 29.9.2020 16:55
Dreymir um að komast út á völl og spila handbolta að nýju Svava Kristín ræddi við landsliðsmarkvörðinn Hafdísi Renötudóttur en hún hefur ekki snúið aftur á völlinn eftir að hafa fengið höfuðhögg í sumar. Handbolti 16.9.2020 20:01
Er í þessu til að vinna titla og FH er félag sem á að berjast um titla Rædd var við Eggert Gunnþór Jónsson í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld en hann hefur ein helsta ástæða góðs gengis FH í Pepsi Max deildinni í fótbolta undanfarið. Íslenski boltinn 15.9.2020 19:30
Pressa á þeim sem gáfu ekki kost á sér að vera upp á sitt besta gegn Rúmeníu Atli Viðar Björnsson segir frammistöðu íslenska landsliðsins í fótbolta hafa verið gjörólíka gegn Belgíu í gær miðað við Englandsleikinn á laugardag. Margt jákvætt megi taka úr leikjunum. Fótbolti 9.9.2020 19:16
Kane feginn að sleppa við að heyra Víkingaklappið Harry Kane, framherji Tottenham Hotspur og enska landsliðsins, ræddi við Henry Birgi Gunnarsson um leik Íslands og Englands sem fram fer á Laugardalsvelli á morgun. Fótbolti 4.9.2020 22:31
Fyrst og fremst mjög þakklátur að fá þetta tækifæri Nýjasta stjarna íslenska fótboltans - Ísak Bergmann Jóhannesson - ræddi við Gaupa í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. Hann er þakklátur fyrir að hafa verið valinn í U21 árs landslið Íslands. Fótbolti 3.9.2020 19:15
Segir KSÍ hafa verið margar vikur að undirbúa leikinn gegn Englendingum Leikur Íslands og Englands í Þjóðadeildinni fer fram á laugardaginn kemur og hefur starfsfólk Laugardalsvallar staðið í ströngu undanfarna daga. Fótbolti 1.9.2020 19:01
Verða af miklum tekjum vegna áhorfendabanns: „Höfum miklar áhyggjur af rekstrinum ef þetta er komið til að vera“ Áhorfendabannið kemur illa við félögin á Íslandi. Margir af stærstu leikjum fótboltasumarsins eru framundan. Íslenski boltinn 14.8.2020 19:01
HSÍ heldur sínu striki og ætlar að hefja handboltatímabilið 10. september Handknattleikssamband Íslands sér ekki fram á annað en að geta hafið leik á Íslandsmótinu eftir tæpan mánuð. Handbolti 13.8.2020 20:04
„Ólafur Karl er geysilega sterk viðbót og svo setur hann viðmið í klæðaburði“ Ólafur Karl Finsen styrkir lið FH fyrir seinni hluta tímabilsins. Þetta segir Logi Ólafsson, annar þjálfara FH. Íslenski boltinn 13.8.2020 19:30
„Fylgjum öllum reglum eftir bestu getu“ Þjálfari ÍA segir að félagið muni gera sitt allra besta til að fara eftir ströngum sóttvarnarreglum þegar keppni á Íslandsmótinu hefst á ný. Íslenski boltinn 12.8.2020 20:05
Íslandsmeistarinn náði tökum á keppniskvíða með hjálp sálfræðings Nýkrýndur Íslandsmeistari karla í golfi þurfti hjálp íþróttasálfræðings í baráttu við mikinn og hamlandi keppniskvíða. Golf 11.8.2020 19:10
Leggja vökvunarkerfi þegar mánuður er í leikinn gegn Englandi: „Ekkert svakalegt rask á vellinum“ Það hefur verið í nægu að snúast hjá vallarstjóra Laugardalsvallar, Kristni V. Jóhannssyni, á árinu. Fótbolti 8.8.2020 20:00
„Er og verð alltaf KR-ingur“ Rætt var við Jón Arnór Stefánsson – einn besta körfuboltamann Íslandssögunnar – í Sportpakka kvöldsins en skipti hans úr KR yfir í Val voru staðfest í dag. Körfubolti 5.8.2020 19:36
Gunnhildur rætt við nokkur félög Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir vill komast til Evrópu á láni til þess að spila fótbolta en hefur ekki ákveðið sig hvort að það verður að spila hér á Íslandi eða annars staðar í Evrópu. Íslenski boltinn 2.8.2020 19:01
Frestun Ólympíuleikana jákvætt fyrir okkar besta sleggjukastara Frestun Ólympíuleikana í Tókýó er jákvætt fyrir okkar besta sleggjukastara, Hilmar Örn Jónsson, en hann hafði enn ekki náð lágmarki á leikana. Sport 1.8.2020 20:00
Um 150 krakkar á leið til Bandaríkjanna í haust: „Krakkarnir eru frekar slök yfir þessu“ Brynjar Benediktsson, framkvæmdastjóri og eigandi Soccer and Education, segir íslenska íþróttakrakka spennta að komast aftur út í skólana sína og byrja að iðka sína íþrótt á nýjan leik. Sport 28.7.2020 19:35
Sveindís: Sátt með að hafa valið Breiðablik og tilbúin í A-landsliðið Sveindís Jane skoraði þrennu er Breiðablik kjöldróg Íslandsmeistara Vals í gærkvöld. Rætt var við hana í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. Íslenski boltinn 22.7.2020 19:30
Rúnar Páll: Við verðum í góðu standi á morgun Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, segir lið sitt tilbúið í leikinn gegn Val annað kvöld en Stjarnan hefur verið í sóttkví undanfarnar tvær vikur eða svo. Íslenski boltinn 12.7.2020 20:45
„Skýr skilaboð að minna krafta væri ekki óskað“ „Ég er með mín gæði og er ákveðinn karakter sem ég held að nýtist flestum liðum og legg allt mitt í hendur á liðinu og geri allt sem er hægt til að liðið vinni, vonandi hjálpar það,“ sagði hann aðspurður út í hvað hann kæmi með inn í lið Stjörnunnar. Íslenski boltinn 1.7.2020 19:21
Sterkasta fólk Íslands krýnt á þjóðhátíðardaginn Sterkasta fólk Íslands reyndi með sér í veðurblíðu í Mosfellsbæ á þjóðhátíðardaginn. Keppt var um titlana „stálkonan“ og „sterkasti maður Íslands“ í tveimur þyngdarflokkum hjá hvoru kyni. Sport 25.6.2020 19:30
Dramatískur uppbótatími í Árbænum, Selfoss komið á blað og Breiðablik skoraði sex | Sjáðu öll mörkin Þrír leikir voru á dagskrá Pepsi Max-deildar kvenna í gærkvöldi. Selfoss náði í sín fyrstu stig í sumar er þær unnu 2-0 sigur á FH, Breiðablik rúllaði yfir KR 6-0 og Fylkir og Þróttur gerði dramatískt 2-2 jafntefli. Íslenski boltinn 24.6.2020 16:15
Þúsundir gesta skemmtu sér á Norðurálsmótinu Knattspyrnumenn framtíðarinnar skemmtu sér vel á Akranesi um helgina þar sem Norðurálsmótið í fótbolta fór fram. Guðjón Guðmundsson, Gaupi, var að sjálfsögðu á staðnum og tók púlsinn á keppendum og fleirum. Fótbolti 21.6.2020 19:15
Ragnar eftir kinnbeinsbrotið: Af hverju er ekki refsað eins fyrir brot í lofti? Ragnar Bragi Sveinsson, fyrirliði Fylkis, kinnbeinsbrotnaði í fyrsta leik tímabilsins og verður frá keppni næstu vikurnar. Hann er ekki argur út í Daníel Laxdal vegna brotsins en spyr sig hvort rauða spjaldið hefði átt að fara á loft, og gagnrýnir ummæli þjálfara Stjörnunnar. Íslenski boltinn 19.6.2020 19:01
Brynjar um markmannsstöðuna: Þurfum að sjá hvort að við þurfum að gera eitthvað í þeirri stöðu Brynjar Björn Gunnarsson, þjálfari HK, segir að óvissa ríki um meiðsla Arnars Freys Ólafssonar, markmanns HK, sem fór út af í tapleiknum gegn FH í Pepsi Max-deild karla í gærkvöldi. Fótbolti 15.6.2020 19:34
Í kringum 1000 manns tóku þátt á TM-mótinu í Vestmannaeyjum TM-mótið í Vestmannaeyjum fór fram í 30. skipti í vikunni. Tóku í kringum 1000 keppendur þátt að þessu sinni. Fótbolti 14.6.2020 12:01
Heimi spáð titli í fyrstu tilraun - Engar sérstakar áhyggjur þrátt fyrir langt stopp Heimir Guðjónsson gerir Val að Íslandsmeistara í fótbolta í fyrstu tilraun ef marka má spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna félaganna í Pepsi Max-deild karla. Íslenski boltinn 11.6.2020 19:00
Æðislegt að spila með fyrirmyndinni: „Hún er líka mjög skemmtilegur karakter“ „Hún er náttúrulega fyrirmynd allra og það var æðislegt að spila með henni,“ sagði Karen Lind Stefánsdóttir eftir að hafa spilað í holli með Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur á golfmóti sem sérstaklega er ætlað til að efla þátttöku stúlkna og kvenna í golfi. Golf 10.6.2020 19:01
Áslaug Munda framúrskarandi í náminu og boltanum: „Alltaf verið auðvelt að tala við kennarana“ Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir, landsliðskona í fótbolta, fékk sérstaka viðurkenningu fyrir framúrskarandi árangur í námi og knattspyrnu þegar hún útskrifaðist frá afrekssviði Menntaskólans í Kópavogi á dögunum. Íslenski boltinn 9.6.2020 19:01
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent