Sportpakkinn Sportpakkinn: Salzburg gæti skotið Evrópumeistara Liverpool út úr keppni Evrópumeistar Liverpool eru í snúinni stöðu eftir 1-1 jafntefli við Napolí í gærkvöldi í Meistaradeildinni. Arnar Björnsson fór yfir leik Liverpool og ítalska félagsins á Anfield. Enski boltinn 28.11.2019 15:36 Sportpakkinn: „Létum það ekki á okkur fá þótt helstu sérfræðingar hefðu ekki mikla trú á okkur“ Haukar hafa komið mörgum á óvart með frammistöðu sinni í Olís-deild karla í vetur. Handbolti 27.11.2019 16:49 Sportpakkinn: „Fannst Margrét Lára mjög pirrandi fyrst“ Hallbera Gísladóttir lýsir Margréti Láru Viðarsdóttur sem kröfuharðri keppnismanneskju og miklum leiðtoga. Íslenski boltinn 27.11.2019 15:58 Sportpakkinn: Fékk klukkutíma til að ákveða sig Halldór Sigfússon stýrir Fram út tímabilið. Handbolti 26.11.2019 17:01 Sportpakkinn: Lag fyrir ÍR að vinna Hauka ÍR fær sitt stærsta próf á tímabilinu þegar liðið tekur á móti Haukum. Handbolti 25.11.2019 16:51 Sportpakkinn: Valsmenn með vindinn í seglin Valur hefur unnið fimm leiki í röð í Olís-deild karla. Handbolti 25.11.2019 16:20 Sportpakkinn: Gæti kostað 70 milljónir að gera Laugardalsvöll leikfæran fyrir Rúmeníuleikinn Allt verður gert til að gera Laugardalsvöll leikfæran fyrir 26. mars 2020 þegar Ísland mætir Rúmeníu í undanúrslitum umspils um sæti á EM 2020. Fótbolti 25.11.2019 15:36 Sportpakkinn: „Enginn landsliðsþjálfari er óumdeildur“ Craig Pedersen var í dag endurráðinn sem þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta. Körfubolti 22.11.2019 16:37 Sportpakkinn: Veikur Tomsick örlagavaldurinn Stjarnan vann nauman sigur á Þór Ak. fyrir norðan. Körfubolti 21.11.2019 15:33 Sportpakkinn: Stórleikur vestur í bæ og tvö lið í vandræðum mætast í Grindavík Þrír leikir fara fram í Domino's deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 21.11.2019 15:56 Sportpakkinn: Þriðja tap Snæfells í röð Einn leikur fór fram í Domino's deild kvenna í gær. Körfubolti 21.11.2019 15:18 Sportpakkinn: Slegist á svellinu Slagsmál brutust út í leik Washington Capitals og New York Rangers í NHL-deildinni. Sport 21.11.2019 14:49 Sportpakkinn: Belgar skoruðu mest í undankeppninni Belgía skoraði 40 mörk í tíu leikjum í undankeppni EM 2020. Fótbolti 20.11.2019 16:09 Sportpakkinn: Giggs komst loksins á stórmót Ryan Giggs komst aldrei á stórmót sem leikmaður en í gær kom hann velska landsliðinu á EM 2020. Fótbolti 20.11.2019 14:56 Sportpakkinn: Margir af okkar bestu íþróttamönnum hafa komið sterkari til baka eftir erfið meiðsli Friðrik Ellert Jónsson segir að margir af fremstu íþróttamönnum þjóðarinnar hafi komið sterkari til baka eftir erfið meiðsli. Sport 20.11.2019 13:34 Sportpakkinn: Dramatík í Krikanum FH og Stjarnan gerðu jafntefli, 26-26, í síðasta leik 10. umferðar Olís-deildar karla. Handbolti 19.11.2019 15:57 Sportpakkinn: Hefur spilað með slitið krossband í á annað ár Mikil meiðsli eru í herbúðum Stjörnunnar. Handbolti 19.11.2019 15:35 Þrjú lið börðust um Hauk Póllandsmeistarar Kielce klófestu Hauk Þrastarson. Handbolti 19.11.2019 14:06 Sportpakkinn: „Ég þekki smellinn og tilfinninguna“ Árni Steinn Steinþórsson meiddist illa í leik Selfoss gegn Fram í gærkvöldi. Árni segist hafa heyrt kunnulegan smell þegar hann lenti illa snemma leiks. Handbolti 18.11.2019 16:20 Sportpakkinn: Sigur Selfyssinga aldrei í hættu Selfoss komst aftur á sigurbraut þrátt fyrir að lenda í áfalli snemma leiks þegar lykilmaður liðsins meiddist. Handbolti 18.11.2019 15:30 Sportpakkinn: „Enginn flótti frá FH“ Þjálfari FH segir ekkert til í þeim sögusögnum að leikmenn vilji komast frá félaginu. Íslenski boltinn 17.11.2019 17:45 Sportpakkinn: Valsmenn mæta sterku liði í Austurríki Valur mætir austurríska liðinu Bregenz í Áskorendabikar Evrópu í handbolta um helgina. Handbolti 15.11.2019 18:44 Sportpakkinn: Sjáðu þrennur Kane og Ronaldo Það var markaveisla í leikjum Englands og Portúgal í undankeppni EM 2020 í gærkvöld. Fótbolti 15.11.2019 18:33 Sportpakkinn: Martin sýndi frábæra takta í Grikklandi Martin Hermannsson átti stórleik í tvíframlengdum leik í EuroLeague með Alba Berlin í gærkvöld. Alba mætti gríðarsterku liði Panathinaikos á útivelli. Körfubolti 15.11.2019 18:12 Sportpakkinn: Viggó samdi við Wetzlar Viggó Kristjánsson hefur færst sig um set í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta en hann mun spila með Wetzlar það sem eftir er tímabils. Handbolti 15.11.2019 18:03 Sportpakkinn: Stólarnir og Þórsarar á siglingu Tindastóll og Þór Þ. eru á uppleið í Domino's deild karla. Körfubolti 14.11.2019 14:43 Sportpakkinn: Stjarnan slapp með skrekkinn gegn Val Stjarnan hefur unnið þrjá leiki í röð í Domino's deild karla í körfubolta. Valur hefur hins vegar tapað þremur leikjum í röð. Körfubolti 14.11.2019 13:00 Sportpakkinn: Fáum nánast aldrei æfingaleiki "Ég er búinn að vera að bíða eftir þessu frá því að ég tók við“, segir Benedikt Guðmundsson landsliðsþjálfari sem stýrir kvennalandsliðinu gegn Búlgaríu í Laugardalshöllinni annað kvöld. Körfubolti 13.11.2019 15:31 Sportpakkinn: Alawoya og Zabas til Vals? Þrír leikir fara fram í Domino's deild karfa í körfubolta í kvöld. Körfubolti 13.11.2019 14:46 Sportpakkinn: Möguleikar Íslands litlir Heimir Guðjónsson segir möguleika Íslands ekki góða á að komast áfram upp úr undankeppni EM 2020. Fótbolti 12.11.2019 17:56 « ‹ 7 8 9 10 11 ›
Sportpakkinn: Salzburg gæti skotið Evrópumeistara Liverpool út úr keppni Evrópumeistar Liverpool eru í snúinni stöðu eftir 1-1 jafntefli við Napolí í gærkvöldi í Meistaradeildinni. Arnar Björnsson fór yfir leik Liverpool og ítalska félagsins á Anfield. Enski boltinn 28.11.2019 15:36
Sportpakkinn: „Létum það ekki á okkur fá þótt helstu sérfræðingar hefðu ekki mikla trú á okkur“ Haukar hafa komið mörgum á óvart með frammistöðu sinni í Olís-deild karla í vetur. Handbolti 27.11.2019 16:49
Sportpakkinn: „Fannst Margrét Lára mjög pirrandi fyrst“ Hallbera Gísladóttir lýsir Margréti Láru Viðarsdóttur sem kröfuharðri keppnismanneskju og miklum leiðtoga. Íslenski boltinn 27.11.2019 15:58
Sportpakkinn: Fékk klukkutíma til að ákveða sig Halldór Sigfússon stýrir Fram út tímabilið. Handbolti 26.11.2019 17:01
Sportpakkinn: Lag fyrir ÍR að vinna Hauka ÍR fær sitt stærsta próf á tímabilinu þegar liðið tekur á móti Haukum. Handbolti 25.11.2019 16:51
Sportpakkinn: Valsmenn með vindinn í seglin Valur hefur unnið fimm leiki í röð í Olís-deild karla. Handbolti 25.11.2019 16:20
Sportpakkinn: Gæti kostað 70 milljónir að gera Laugardalsvöll leikfæran fyrir Rúmeníuleikinn Allt verður gert til að gera Laugardalsvöll leikfæran fyrir 26. mars 2020 þegar Ísland mætir Rúmeníu í undanúrslitum umspils um sæti á EM 2020. Fótbolti 25.11.2019 15:36
Sportpakkinn: „Enginn landsliðsþjálfari er óumdeildur“ Craig Pedersen var í dag endurráðinn sem þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta. Körfubolti 22.11.2019 16:37
Sportpakkinn: Veikur Tomsick örlagavaldurinn Stjarnan vann nauman sigur á Þór Ak. fyrir norðan. Körfubolti 21.11.2019 15:33
Sportpakkinn: Stórleikur vestur í bæ og tvö lið í vandræðum mætast í Grindavík Þrír leikir fara fram í Domino's deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 21.11.2019 15:56
Sportpakkinn: Þriðja tap Snæfells í röð Einn leikur fór fram í Domino's deild kvenna í gær. Körfubolti 21.11.2019 15:18
Sportpakkinn: Slegist á svellinu Slagsmál brutust út í leik Washington Capitals og New York Rangers í NHL-deildinni. Sport 21.11.2019 14:49
Sportpakkinn: Belgar skoruðu mest í undankeppninni Belgía skoraði 40 mörk í tíu leikjum í undankeppni EM 2020. Fótbolti 20.11.2019 16:09
Sportpakkinn: Giggs komst loksins á stórmót Ryan Giggs komst aldrei á stórmót sem leikmaður en í gær kom hann velska landsliðinu á EM 2020. Fótbolti 20.11.2019 14:56
Sportpakkinn: Margir af okkar bestu íþróttamönnum hafa komið sterkari til baka eftir erfið meiðsli Friðrik Ellert Jónsson segir að margir af fremstu íþróttamönnum þjóðarinnar hafi komið sterkari til baka eftir erfið meiðsli. Sport 20.11.2019 13:34
Sportpakkinn: Dramatík í Krikanum FH og Stjarnan gerðu jafntefli, 26-26, í síðasta leik 10. umferðar Olís-deildar karla. Handbolti 19.11.2019 15:57
Sportpakkinn: Hefur spilað með slitið krossband í á annað ár Mikil meiðsli eru í herbúðum Stjörnunnar. Handbolti 19.11.2019 15:35
Þrjú lið börðust um Hauk Póllandsmeistarar Kielce klófestu Hauk Þrastarson. Handbolti 19.11.2019 14:06
Sportpakkinn: „Ég þekki smellinn og tilfinninguna“ Árni Steinn Steinþórsson meiddist illa í leik Selfoss gegn Fram í gærkvöldi. Árni segist hafa heyrt kunnulegan smell þegar hann lenti illa snemma leiks. Handbolti 18.11.2019 16:20
Sportpakkinn: Sigur Selfyssinga aldrei í hættu Selfoss komst aftur á sigurbraut þrátt fyrir að lenda í áfalli snemma leiks þegar lykilmaður liðsins meiddist. Handbolti 18.11.2019 15:30
Sportpakkinn: „Enginn flótti frá FH“ Þjálfari FH segir ekkert til í þeim sögusögnum að leikmenn vilji komast frá félaginu. Íslenski boltinn 17.11.2019 17:45
Sportpakkinn: Valsmenn mæta sterku liði í Austurríki Valur mætir austurríska liðinu Bregenz í Áskorendabikar Evrópu í handbolta um helgina. Handbolti 15.11.2019 18:44
Sportpakkinn: Sjáðu þrennur Kane og Ronaldo Það var markaveisla í leikjum Englands og Portúgal í undankeppni EM 2020 í gærkvöld. Fótbolti 15.11.2019 18:33
Sportpakkinn: Martin sýndi frábæra takta í Grikklandi Martin Hermannsson átti stórleik í tvíframlengdum leik í EuroLeague með Alba Berlin í gærkvöld. Alba mætti gríðarsterku liði Panathinaikos á útivelli. Körfubolti 15.11.2019 18:12
Sportpakkinn: Viggó samdi við Wetzlar Viggó Kristjánsson hefur færst sig um set í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta en hann mun spila með Wetzlar það sem eftir er tímabils. Handbolti 15.11.2019 18:03
Sportpakkinn: Stólarnir og Þórsarar á siglingu Tindastóll og Þór Þ. eru á uppleið í Domino's deild karla. Körfubolti 14.11.2019 14:43
Sportpakkinn: Stjarnan slapp með skrekkinn gegn Val Stjarnan hefur unnið þrjá leiki í röð í Domino's deild karla í körfubolta. Valur hefur hins vegar tapað þremur leikjum í röð. Körfubolti 14.11.2019 13:00
Sportpakkinn: Fáum nánast aldrei æfingaleiki "Ég er búinn að vera að bíða eftir þessu frá því að ég tók við“, segir Benedikt Guðmundsson landsliðsþjálfari sem stýrir kvennalandsliðinu gegn Búlgaríu í Laugardalshöllinni annað kvöld. Körfubolti 13.11.2019 15:31
Sportpakkinn: Alawoya og Zabas til Vals? Þrír leikir fara fram í Domino's deild karfa í körfubolta í kvöld. Körfubolti 13.11.2019 14:46
Sportpakkinn: Möguleikar Íslands litlir Heimir Guðjónsson segir möguleika Íslands ekki góða á að komast áfram upp úr undankeppni EM 2020. Fótbolti 12.11.2019 17:56
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent