Sportpakkinn: Fékk klukkutíma til að ákveða sig Svava Kristín Gretarsdóttir skrifar 26. nóvember 2019 17:01 Halldór lék með Fram á árunum 2007-12. Halldór Jóhann Sigfússon skrifaði í dag undir samning við Fram í Olís deild karla í handbolta. Hann mun stýra liðinu út þetta tímabil. Halldór sem er vel kunnugur Safamýrinni sagðist ekki geta hlaupist undan þessari áskorun þegar nágranni hans, Bjarni Kristinn Eysteinsson, formaður handknattleiksdeildar Fram, hafi haft samband við hann. Halldór segir að Fram hafi boðið honum lengri samning en hann hafi ekki verið tilbúinn að taka það skref að svo stöddu. Hann sé enn að skoða þann möguleika að taka við liði í sterkari deild erlendis. „Ég tel að það séu möguleikar í þessum leikmanna hópi, mér finnst þeir hafa spilað undir pari,“ sagði Halldór sem er spenntur fyrir komandi verkefni. Halldóri var sagt upp störfum sem þjálfari undir 19 og 21 árs liðs Bahrein fyrr á þessu ári en hann var áður þjálfari FH í Olís deild karla. Hans fyrsti leikur sem þjálfari Fram er á laugardaginn þegar liðið tekur á móti Val. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Sportpakkinn: Halldór kominn aftur í Safamýrina Olís-deild karla Sportpakkinn Tengdar fréttir Halldór tekinn við Fram Fram er búið að finna sér nýjan þjálfara. 26. nóvember 2019 14:35 Guðmundur Helgi rekinn frá Fram Guðmundur Helgi Pálsson hefur verið látinn fara frá Fram. 25. nóvember 2019 19:41 Yfirlýsing frá Guðmundi Helga: „Þessi ákvörðun kom mér á óvart“ Fyrrverandi þjálfari Fram hefur sent frá sér yfirlýsingu. 26. nóvember 2019 14:58 Halldór tekur við Fram Halldór Sigfússon verður næsti þjálfari karlaliðs Fram. 26. nóvember 2019 09:22 Mest lesið Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Fleiri fréttir Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Sjá meira
Halldór Jóhann Sigfússon skrifaði í dag undir samning við Fram í Olís deild karla í handbolta. Hann mun stýra liðinu út þetta tímabil. Halldór sem er vel kunnugur Safamýrinni sagðist ekki geta hlaupist undan þessari áskorun þegar nágranni hans, Bjarni Kristinn Eysteinsson, formaður handknattleiksdeildar Fram, hafi haft samband við hann. Halldór segir að Fram hafi boðið honum lengri samning en hann hafi ekki verið tilbúinn að taka það skref að svo stöddu. Hann sé enn að skoða þann möguleika að taka við liði í sterkari deild erlendis. „Ég tel að það séu möguleikar í þessum leikmanna hópi, mér finnst þeir hafa spilað undir pari,“ sagði Halldór sem er spenntur fyrir komandi verkefni. Halldóri var sagt upp störfum sem þjálfari undir 19 og 21 árs liðs Bahrein fyrr á þessu ári en hann var áður þjálfari FH í Olís deild karla. Hans fyrsti leikur sem þjálfari Fram er á laugardaginn þegar liðið tekur á móti Val. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Sportpakkinn: Halldór kominn aftur í Safamýrina
Olís-deild karla Sportpakkinn Tengdar fréttir Halldór tekinn við Fram Fram er búið að finna sér nýjan þjálfara. 26. nóvember 2019 14:35 Guðmundur Helgi rekinn frá Fram Guðmundur Helgi Pálsson hefur verið látinn fara frá Fram. 25. nóvember 2019 19:41 Yfirlýsing frá Guðmundi Helga: „Þessi ákvörðun kom mér á óvart“ Fyrrverandi þjálfari Fram hefur sent frá sér yfirlýsingu. 26. nóvember 2019 14:58 Halldór tekur við Fram Halldór Sigfússon verður næsti þjálfari karlaliðs Fram. 26. nóvember 2019 09:22 Mest lesið Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Fleiri fréttir Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Sjá meira
Guðmundur Helgi rekinn frá Fram Guðmundur Helgi Pálsson hefur verið látinn fara frá Fram. 25. nóvember 2019 19:41
Yfirlýsing frá Guðmundi Helga: „Þessi ákvörðun kom mér á óvart“ Fyrrverandi þjálfari Fram hefur sent frá sér yfirlýsingu. 26. nóvember 2019 14:58
Halldór tekur við Fram Halldór Sigfússon verður næsti þjálfari karlaliðs Fram. 26. nóvember 2019 09:22